Author Topic: Chevrolet Nova á Íslandi  (Read 99566 times)

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #100 on: October 27, 2004, 09:43:08 »
Villi rakari átti víst aldrei umrædda Rallie Novu heldur einhver náungi sem bjó í sama húsi.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #101 on: October 27, 2004, 11:51:10 »
Sælir, ég hef því miður ekkert verið að fylgjast með þessum umræðum svo að þið afsakið ef ég er að minnast á bíl sem áður hefur verið nefndur.

en það er grá nova inni í geymslu húsnæði fyrir fornbíla á Tjarnargötunni í Keflavík, þessi bíll var að mér skilst eitt sinn gulur, það voru keyptar undir hann glænýar felgur og dekk og það átti að fara að gera hann upp á sínum tíma en í einhverjum leikaraskapnum var klesst á kannt og nýju felgurnar skemmdar. Bíllinn stóð úti eftir það í mörg ár eða þangað til að núverandi eigandi keypti hann.
Núna stendur hann á ónotuðum en grautfúnum dekkjum og ryðguðum felgum sem fóru bara einn rúnt :(

Synd hvað það þarf stundum lítið til til þess að menn missi áhugann
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #102 on: October 27, 2004, 12:56:27 »
fyrir um tveimur árum var í keflavík svört tveggjadyra nova, klesst að framan minnir mig, í raðhúsa götuni hjá sparkaup, svo frétti ég af henni þar sem hún var komin í hafnir.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #103 on: October 27, 2004, 13:23:47 »
Quote
en það er grá nova inni í geymslu húsnæði fyrir fornbíla á Tjarnargötunni í Keflavík, þessi bíll var að mér skilst eitt sinn gulur,

Hvaða árgerð af novu er þetta?? Er þessi bíll með hlera, s.s. aftur rúða og skottið opnast saman, eins og algengt er í dag.
þetta er kannski gamla Novan hans Ævars, en hann á gula 73´Chargerinn hér í Kef.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #104 on: October 27, 2004, 14:58:39 »
Ja nú veit ég ekki en Maggi Magg (Popular Hot Rod) og eða Arnar og Bjarkar Púst ættu að geta sagt okkur það
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #105 on: October 27, 2004, 19:39:05 »
man eftir að hafa séð eina gráa örlítið klessta að framan þarna í höfnum ef ég man rétt, í fyrra, 70-72 módel... leit annars þokkalega vel út...
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #106 on: October 28, 2004, 01:31:16 »
Er þessi nova ekki 73 grá 2dyra man eftir svoleiðis kagga kom einusinni til akureyrar fór svo suður, sá hann svo þar tjónaðann, (slæmt), kv B,kr
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #107 on: October 28, 2004, 07:53:59 »
ég veit ekki hvort þessi hafi lent í tjóni en eins og hún er í dag þá eru engin frambretti, stuðari né húdd á henni.

Og mig minnir að mér hafi verið sagt að hún væri 73, en ég skal bara komast að því í dag 8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #108 on: October 28, 2004, 18:04:11 »
þá greinilega man ég ekki rétt.. :)
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #109 on: October 28, 2004, 20:06:28 »
Jæja þá er ég kominn með smá info

Þetta er grá 1973 nova með 307, beyglað frambretti, var í einhvern tíma í höfnunum og verður mjög líklega til sölu von bráðar í ljósi þess að eigandinn var að versla sér almennilegann bíl :twisted:

1968 PONTIAC FIREBIRD 350

Eigandinn heitir Reynir Þór og var að versla bílinn af Sævari Pétursyni
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #110 on: October 28, 2004, 23:28:13 »
Firebird 400 veistu nokkuð verð á nova og hvort maður getur verslað hana kv,Brynjar kr
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #111 on: October 29, 2004, 14:55:47 »
Nei Novan er ekki til sölu svo að ég viti, ég sagði bara svona fyrst hann er búinn að versla annann bíl til að gera upp, Get ekki séð að Novan fái athygli núna fyrst hann keypti firebirdinn :twisted:

nei nei segi svona, en ég þekki eigandann ekki, veit bara að hann heitir Reynir Þór, ég held að hann búi á Hátúninu (eða Smáratúninu) í keflavík

Gangi þér veiðin :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Nova ´73
« Reply #112 on: October 29, 2004, 15:11:30 »
Gráa Novan sem þið eruð að tala um er '73 og er til sölu og verður á til sölu dálknum, en síminn hjá eigandanum er 660-8193 og 421-2635 og hann heitir Reynir.
Sævar Pétursson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #113 on: October 29, 2004, 16:01:31 »
Hvenær er hann að spá í að byrja á Pontiacinum
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #114 on: October 31, 2004, 01:15:20 »
OK,þakka fyrir sævar. kv Bk.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Saloon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 108
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #115 on: November 07, 2004, 00:55:28 »
Vitið þið um heillega Novu Concours,tveggja dyra árgerð 1977 - 1978 ?.
Þá meina ég þessa sem var með hálfum víniltopp.
Saloon

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #116 on: November 10, 2004, 01:19:17 »
Það er orðið mjög litið til af svona 77 78 kagga sem og hinum, (68,74 nova) en málið er bara að leita, áfram. svo er alltaf spurning hvað má kagginn kosta, og hvað má hann vera mikið ryðgaður. Ég er t.d ad gera upp nova 70 ss búinn ad eiga hana i mörg ár, hún var mjög illa farin, ég er búinn ad skipta um aftur bretti +hjól skálar, smiða gólf, laga þakrennur, smiða í skottið, smíða upp mælaborð við rúðu, og laga hurðir bretti framan + nyjar lamir. Ég er búinn að ryðbæta allt núna, núna er komið að boxer vinnu, smá hantak eftir þar, en þetta kemur ( ef ég hætti þessari fullkomnunar áráttu) nei.... þetta verður vonandi gott, Billinn á ad vera dökk blár alls ekki (SVARTUR) ég smíðaði standa þannig ad ég gat haft bilinn á hvolfi i skúrnum. Nú siðan er bara að panta gúmmí og fleira að utan. Það finnst kannski mörgum þetta vera bilun, já ég hef oft hugsað það, en eitt er víst að það hjálpar ótrúlega þegar menn koma og skoða hjá manni og segja, ÞETTA FER ALDREI Á GÖTUNA kveðja Brynjar kr.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #117 on: November 19, 2004, 13:34:08 »
Ég hef séð bíla sem eru búnir að vera mörg ár í uppgerð og margir þeirra hafa endað illa! Samanber Sódómu Trans Am-inum! En það var nú bara kjaftæði! En hins vegar hafa margir af þessum bílum sem hafa verið í mörg ár í uppgerð og  einhverskonar klössun (og allir hafa talað um að kæmi aldrei út úr skúrnum nema til að fara á ruslið!) orðið rosalega fallegir og vel uppgerðir! Ég ætla að vona að Novan hjá þér fari á götuna og ég held að þú sért ekki brjálaður! Ég myndi segja að það sé gott að vera haldinn fullkomnunaráráttu þegar maður er að gera upp bíla af því að því meiri fullkomnunarárátta því flottari verður bíllinn! Ég hvet þig eindregið til að vera með fullkomnunaráráttu og koma þessum bíl á götuna og ekki flýta þér að því!
P.s ég er sammála! ekki hafa hana svarta og gangi þér vel!

Kíkið á þessa: http://www.novaresource.org/
og ef þið farið farið með bendilinn á svarthvítu myndina sem stendur á ,,Nova info" þar stendur ,,Rally" klikkið á það og þá sjáiði allt um Rally Novu! Datt þetta í hug því hinn ágæti Anton Ólafsson birti myndir af Rally Novu á síðu 4! Takk fyrir! 8)
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Saloon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 108
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #118 on: November 19, 2004, 18:15:59 »
Quote from: "Sigtryggur"
Nei,því miður.


R-7834 var á Orange lituðu Novunni sem rakarinn átti
Saloon

Offline Ingvar Kr.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #119 on: November 20, 2004, 18:49:01 »
Hérna eru myndir af Novum Krossanesbræðra, þetta eru bílar sem þeir eiga, eða hafa átt.