Author Topic: Chevrolet Nova á Íslandi  (Read 99394 times)

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #80 on: October 13, 2004, 23:32:52 »
Ákvað að pósta þessum inn hérna þar sem þessi umræða er í gangi. Þetta eru alt saman Novur  Krossanesbræðra.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #81 on: October 14, 2004, 16:35:06 »
Ég kíkti í heimsókn til Krossanesbræðrana 17. júní þegar ég og Svavar vorum með bílinn hans á bílasýningu BA, og eru þetta miklir Novukallar.
Þeir eru að gera upp sitthvorn 2 dyra bílinn og voru með einn fyrir utan sem var ökuhæfur.
Ég var að velta því fyrir mér, ef menn eru svo óskaplega spenntir fyrir 4 dyra Novu, af hverju þeir reyna ekki að fá keyptar Novurnar hjá Krossanessbræðrunum, þeir eiga 2 stk. 4 dyra.
það vill nú svo skemmtilega til að það er bílablað, sérstaklega um Nova, til sölu í Pennanum núna, ég legg til að menn kíki á það og kaupi.
Stór hluti af þessum Nova bílum er kominn undir græna torfu, þannig að finna mynd af einhverjum sem var til fyrir einhverjum 15-20 árum og spyrja hvar þessi og hinn sé í dag er oft erfitt því oft er búið að mála bílanna eða rífa í varahluti, t.d. þessi hvíti, mig minnir að Sigurjón Haraldsson átti hann þarna á myndinni, bíllinn var orðin eitthvað lasinn en var fjarska fallegur og endaði ævi sína nokkrum árum eftir þetta.
Gunnar Ævarsson

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Nova
« Reply #82 on: October 14, 2004, 18:47:58 »
ég er búinn að fá mér blaðið í Pennanum og ég ætla sko að fá mér 4 dyra Novu einhvertímann. Ég er ekki alveg með mikinn pening núna.  :cry:

Offline olithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: Borgarnes NOva
« Reply #83 on: October 15, 2004, 22:51:16 »
Ég er ekki alveg inní þessu... er Chevrolet Nova það sama og Chevrolet concorse? er concorse bara undirmerki?

Ef svo er þá veit ég um eina Chevrolet Concorse, sem lítur mjög svipað út og þessi hvíta á bls 3.

Sú er rauð árgerð 78 held ég, með rauðri pluss innréttingu og sjálfkiptingu í gólfinu. búin að standa síðan 1991 inní hlöðu og er þar enn

Svo man ég eftir að haugunum í sveitinni þegar ég var gutti um svona 1993-1995 þá voru 2 Novur á haugunum, örugglega um 70 árgerin. Önnur rauð 6cyl 4.dyra, hin blá 8cyl 2dyra. Mjög virðulegir vagnar sem eru núna undir grænni torfu :?
2xGTi rollur.

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Nova
« Reply #84 on: October 16, 2004, 00:03:13 »
á einhver myndir af Novum þeirra bræðra á Krossanesi. Og já, kannski er Chevrolet Concourse bara undirmerki Novu en ég bara veit það ekki. En ég bendi þér bara á greinina um Novu á http://www.bilavefur.com. Þar er mjög fróðleg grein um þessa snilldar bíla.   :wink:

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #85 on: October 16, 2004, 23:40:44 »
Nova concorse er algjör limma plusuð rafmagn i rúðum veltistýri stólar gólfskiptur og mikið króm. magnaðir bilar.kveðja Brynjar kr (krossanes)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Nova
« Reply #86 on: October 17, 2004, 00:51:48 »
heyrðu Brynjar, heldurðu að þú myndir vilja selja mér aðra 4 dyra Novuna ykkar bræðra.  :roll:

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Nova
« Reply #87 on: October 17, 2004, 08:51:17 »
Narrus við eigum fjögra dyra novu 77 þú getur fengið hana. Hafðu bara samband. sími 8629959 kv. Arnar Kr
Arnar Kristjánsson.

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Nova
« Reply #88 on: October 17, 2004, 08:54:33 »
Narrus við eigum fjögra dyra novu 77 þú getur fengið hana. Hafðu bara samband. sími 8629959 kv. Arnar Kr
Arnar Kristjánsson.

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Nova
« Reply #89 on: October 17, 2004, 13:53:14 »
er hún í ástandi til þess að gera mætti vélina upp og koma honum í gangfært ástand á stuttum tíma.  Og kannski fara enn lengra og koma honum á númer og í gegnum skoðun.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #90 on: October 17, 2004, 21:55:43 »
Narrus þú kannt að velja bila... Þessi 77 Nova er grá 4 hurða var með 6 gata mótor 35O gir og er rauð plusuð innan stólar gólfskiptur rafmagn i rúðum og læsingum. V8 gata  passar beint ofani mjög litið ryðgaður. góður til ad gera flottann... hafðu samband við Arnar kr 8629959 kveðja Brynjar kr NOVA GÓÐUR.....
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #91 on: October 17, 2004, 22:14:34 »
Ásgeir Y hvita novan sem þú spurðir um. Ég keypti hana i vöku rvk ca 92 orðin mjög slæmur.... hann var rifinn en sárt saknað. þetta var gamla novan hans sigurjóns haraldssonar. novan átti flotta tima. kv.Brynjar kr
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #92 on: October 19, 2004, 20:20:58 »
man óljóst eftir concorse novu svartri með einhyrning annaðhvort á húddinu eða hurðinni held þú frekar á hurðinni þó ekki á númerum stóð bara einhverstaðar á eyrinni lítillega möttuð c.a 98-2001
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #93 on: October 20, 2004, 18:06:30 »
Já þessi bill á eftir ad verða flottur stóð i ránargötu á akureyri fúsi átti hann þá en held ad hann sé á sandhólum i uppgerð núna. sá sem á hann núna kom til min i sumar og fékk grams i hann vonandi sér madur hana á götuni næsta sumar kv Brynjar kr.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Rallie Nova
« Reply #94 on: October 21, 2004, 20:37:06 »
Í framhaldi af þessari Novu umræðu langar mig enn og aftur að spyrja um eina.Þetta var orange lituð Rallie Nova á original sportfelgum og virtist reyndar vera allur original.Að öllum líkindum hefur hún verið V8 og beinuð.Sagt er að Villi rakari í Lönguhlíðinni hafi átt hana,allavega stóð hún þar fram til c.a. ´90.Man einhver eftir þessum bíl ogveit jafnvel einhver hvað varð um hana?

                           kv.Sigtryggur H
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #95 on: October 22, 2004, 23:10:48 »
Hér á almenna spjallinu á þráð sem kallast "jæja"setti Camaro 67 inn mynd af nákvæmlega eins Novu og ég var að spyrja um hér að ofan.Eini munurinn er svartar randir í stað hvítra.

                 Sigtryggur H
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #96 on: October 25, 2004, 03:37:37 »
Manstu nokkuð skr, númer, eða fleiri nöfn eigenda.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #97 on: October 26, 2004, 11:50:09 »
Nei,því miður.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Nova
« Reply #98 on: October 26, 2004, 14:46:19 »
Ég var á netinu um daginn og fann þar þessa mynd af lögregluliðinu á Keflavík eihvertímann um 70-80. Eins og þið sjáið þá er það Chevrolet Nova sem er fyrst til vinstri. Á einhver fleiri myndir af þessum lögreglubílum sem voru á Keflavík. :roll:

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #99 on: October 27, 2004, 02:38:39 »
Þetta er mögnuð mynd 4 fordar já já en 1 letti GÓÐUR,
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)