sæll! ég skal koma með það sem ég veit....
Það kannast margir við þessa ´70 Novu, enda búinn að ganga í gegn um marga eigendur, bíllinn seldist nýverið úr Sandgerði þar sem hann hafði verið í uppgerð sl. 2 ár.
Veit reyndar ekki sögu þessarar Novu, en ég held að myndinn sé tekinn í Eyjum
Novan hans Einars Birgiss. var síðast þegar ég vissi til sölu, held að hún hafi verið eitthvað um 2 millj. með öllu enn um 600 þús. rolling.
Það geta eflaust einhverjir svarað þér með þessa Novu því ég þekki ekki sögu hennar.
Mér skilst að þessi sé í skúr norðan heiða og sé ekkert á leiðinni út
Þessi mynd er einnig tekinn í Eyjum en sögu þessarar Novu þekki ég ekki, minnir samt að hún hafi verið rifinn seint á 9. áratugnum.
Ég rakst á þessa Novu á Akureyri fyrr í sumar, þekki ekki sögu hennar né hef hugmynd um hvort hún sé til sölu.