Author Topic: Gamall Letti  (Read 6862 times)

Offline birkirbj

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Gamall Letti
« on: April 03, 2006, 22:37:21 »
Jæja þá spyr maður um gullna rýtinginn sinn. Þennan grip átti ég um 77-78 en lenti síðan í árekstri við lögguna upp á Öxnadalsheiði og skemmdist hann lítilega en ekki var sama sagan með löggubílinn.

En langar mig að vita hvort einhverjir þekki þennan bíl eða viti til þess að svona bíll hafi verið í nánd við Akureyri um þennan tíma.

Með fyrirfram þökkum BBJ

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Gamall Letti
« Reply #1 on: April 04, 2006, 11:04:40 »
er þetta svona geggjuð appelsínugul gæra þarna í afturglugganum?   :P
Atli Már Jóhannsson

Offline birkirbj

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Gamall Letti
« Reply #2 on: April 04, 2006, 16:01:43 »
Já maður á margar minningar af þessari gæru.  En þessi bíll var Chevrolet Nova 1970 eða 1971 árgerð.

Getur einhver komist af því hvenær hún var skráð hérna eða afskráð.

BBJ

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gamall Letti
« Reply #3 on: April 04, 2006, 19:54:06 »
þegar ég fletti upp skráningarnúmerinu A2997 kemur upp villa! veistu nokkuð fastanúmerið á honum eða á hvaða númer/númerum hann var/fór á? síðasta skráða skráningarnúmerið (gömlu plöturnar) virkar líka!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline birkirbj

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Gamall Letti
« Reply #4 on: April 04, 2006, 21:03:56 »
Skráningarnúmer: A2997
Fastanúmer: AB215
Tegund: CHEVROLET
Undirtegund: NOVA
Litur: Blár
Fyrst skráður: 01.01.1971

Þetta er eitthvað sem sonur minn fann. Vona að þetta komi að notum.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gamall Letti
« Reply #5 on: April 04, 2006, 21:14:48 »
sæll, þú ert þá væntanlega Birkir Björnsson, bíllinn er nýskráður hérlendis 1973, þú kaupir hann í Júní 1979 og hann er afskráður í Mars 1986. A2997 er eina númerið sem þessi bíll bar.

Hvað varðar fleiri Novur frá Akureyri á þessum tíma geta kannski Krossanes bræður svarað þér enn frekar! Brynjar er að gera sína Novu upp og eru myndir af henni hérna ---> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=13690 Það er nú þónokkuð til af þessum bílum ennþá! Annars má finna þónokkuð af myndum af Chevrolet Nova á síðunni minni www.bilavefur.net undir Gallerý > GM eða með því að ýta hérna ---> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=search&type=full&search=nova
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline birkirbj

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Gamall Letti
« Reply #6 on: April 04, 2006, 22:04:17 »
Þakka þér fyrir Moli. Þetta var gott að vita. Ég sný mér þá út á Krossanes og leita þar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gamall Letti
« Reply #7 on: April 04, 2006, 22:24:44 »
ekkert mál!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline haywood

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Gamall Letti
« Reply #8 on: April 06, 2006, 11:13:24 »
ekki er þetta 4 dyra ef já getur verið að þú ættir að athuga fyrir utan tjónastöðina hjá Vís þar stendur ein soldið lík þessari var allaveganna þar um dagin.
Allan Haywood
kominn tími til að hleypa út fákum

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Gamall Letti
« Reply #9 on: April 08, 2006, 04:25:10 »
Afskráð 1986...Nei andskotinn ég trúi varla að þeir hafi geymt hana til dagsins í dag.

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Gamall Letti
« Reply #10 on: April 08, 2006, 09:05:23 »
Quote from: "MrManiac"
Afskráð 1986...Nei andskotinn ég trúi varla að þeir hafi geymt hana til dagsins í dag.


Alveg möguleiki.Kom í bílskúr fyrir nokkru og þar var vörubíll sem var búinn að vera þar óhreyfður síðan 1956
Sigurbjörn Helgason