Author Topic: Chevrolet Nova á Íslandi  (Read 99384 times)

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #40 on: September 12, 2004, 21:37:38 »
hérna fann ég eitthvað af myndum..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Borgarnes NOva
« Reply #41 on: September 12, 2004, 21:37:50 »
Quote from: "Olli"

Amm.. alveg rétt, grábrún eða hvít... enginn munur þar á  :lol:
En já þetta er tiltölulega heillegur bíll, held að það sé maður á miðjum aldri sem á hann, eða svo segir mér kallinn í kaupfélaginu  :)
En snilldar númer á henni.

ps. svona eiga menn að vera... bara skella sér uppí Borgarnes og taka mynd af því sem er verið að tala um. :p  (væntanlega verið að pepsi-ast)


passar, alltaf brjálað að gera í goskeyrslunni, hef þónokkuð oft keyrt framhjá bílnum, það er maður sennilega um fimmtugt með "mullet" sem á þessa Novu, mætti honum rétt fyrir utan Borgarnes í sumar.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #42 on: September 12, 2004, 21:40:22 »
og...
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #43 on: September 12, 2004, 21:43:26 »
Ásgeir er þetta gamli bíllinn þinn sem Baldur átti og var að selja?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #44 on: September 12, 2004, 22:01:34 »
hérna er ein helvíti nett...  :shock:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #45 on: September 12, 2004, 22:16:07 »
Gula Novan Ö6184 sem Ásgeir setti inn myndina af afgreiddi töngina á myndinni fyrir neðan Ö5467 á Sandgerðisveginum einhventíman í kringum 84. Mig mynnir að það hafi gerst þannig að Mustanginum var vegna hægfara bíls á undan beygt yfir á vinstri akreinina, fyrir Novuna sem endaði fram við sætisbak á tönginni og síðan einhvern góðann spotta út í móa.
Kveðja: Ingvar

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #46 on: September 12, 2004, 23:23:41 »
Quote from: "Moli"
Ásgeir er þetta gamli bíllinn þinn sem Baldur átti og var að selja?



Þetta sýnist mér vera ofur-Novan hans Einars Birgissonar.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Chevy Nova
« Reply #47 on: September 13, 2004, 18:51:42 »
Mér datt í hug vegna umræðunnar um Novur þetta með 4 cyl. Pabbi átti eitt stykki Novu árg 1970 með 4 cyl. beinbíttað, held að það hafi verið 193 c.i. Að vísu veit ég  ekki hvort mönnum þyki þetta eintak merkilegt þar sem það var 4 dyra, svokölluð taxi-cab útfærsla. Einhvern tíma rakst ég á grein í blaði sem sagði að það hefði verið framleidd 181 eintök. Sel það ekki dýrara en ég las það. Öllu fleiri eintök voru framleidd af Chevelle með fjarka meðal annars átti Bifreiðarstöð Steindórs nokkra 4 cyl. Chevelle. Maður hélt alltaf að þetta væri dísilbílar svo leiðinlegur var gangurinn í þeim. Þessari Novu var hent af síðasta eiganda .því miður

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #48 on: September 13, 2004, 22:33:54 »
SS Nova??
Vitið það hvað er margar SS Novur sem er her á landi
eg veit um 3 og heyrt um sá 4
NR 1 það er sá sem Kristofer á þessi bláa
NR 2 þessi græna í RVK
NR 3 gul á Akureyri eg held að hún sé SS
NR 4 svo hef eg hef heyrt um eina aðra SS Novu hún á að vera úti á landi ég veit ekki hvar hún er en hún á samt að vera mjög illa á sig komin :?:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #49 on: September 13, 2004, 22:59:53 »
Það er rétt hjá Firehawk, þetta er Novan hans Einars Birgiss.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #50 on: September 15, 2004, 07:15:15 »
Þessi bláa sem Kristófer á, Hvort er hún "72 eða "73 árgerð :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #51 on: September 15, 2004, 21:48:45 »
Quote from: "Ramcharger"
Þessi bláa sem Kristófer á, Hvort er hún "72 eða "73 árgerð :?:


held hún sé ´72  :?:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #52 on: September 15, 2004, 23:05:56 »
döh...... SS Novur.... hélt að það hefði aldrei komið neitt slíkt hingað til Íslands, ekki mikið mál að setja SS merkin á þ.e.a.s. :roll: en mér getur ekki verið meira sama :shock:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #53 on: September 16, 2004, 07:07:14 »
Ég átti sjálfur Novu í ein fjögur ár, en ég fæ ekki betur séð
en að þessi bláa sé "73 með "72 framenda :?:
Þessi sem ég átti var "70 árgerð sem endaði svo
í Þorlákshöfn "85.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #54 on: September 16, 2004, 08:19:37 »
sælir félagi minn átti hér fyrir einum 3 árum novu minnir 76 árgerðina hún var bara 6cylendra og mikið að gera fyrir þann bíl en þessi gáfaði félagi minn fór með hann í pressuna og fékk 10þús kalll semsagt fæðingarhálfiti. :?
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #55 on: September 16, 2004, 09:20:02 »
ég veit um eina SS novu einhversstaðar fyrir austan, '75 eða '76 módel svo hef ég heyrt draugasögu um '62 SS novu inní einhverri hlöðu nálægt hveragerði í mjööög slöppu ástandi sel það ekki dýrar en ég keypti það, svo var ég að heyra um '73 SS novu á höfn um daginn..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #56 on: September 16, 2004, 23:32:17 »
Þessi mynd er tekinn 76. Óvitað hver er á Nova.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #57 on: September 16, 2004, 23:33:30 »
Þessar myndir eru að sjálfsögðu teknar á spólbryggjunni heitinni á Ak.

Offline Chevy Nova

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Nova á Höfn
« Reply #58 on: October 03, 2004, 22:36:40 »
Hef líka heyrt um þessa SS Novu á Höfn, félagi minn ætlaði að kaupa hana fyrir ca. 8 árum síðan en nennti ekki að fara þangað.
MMC Pajero Sport TDI 1999
VW Passat 1.8 T 19"álf. 1998

Gizmo

  • Guest
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #59 on: October 04, 2004, 08:54:46 »
Quote
Hef líka heyrt um þessa SS Novu á Höfn, félagi minn ætlaði að kaupa hana fyrir ca. 8 árum síðan en nennti ekki að fara þangað.


Ætlaði hann gangandi ?