Það er orðið mjög litið til af svona 77 78 kagga sem og hinum, (68,74 nova) en málið er bara að leita, áfram. svo er alltaf spurning hvað má kagginn kosta, og hvað má hann vera mikið ryðgaður. Ég er t.d ad gera upp nova 70 ss búinn ad eiga hana i mörg ár, hún var mjög illa farin, ég er búinn ad skipta um aftur bretti +hjól skálar, smiða gólf, laga þakrennur, smiða í skottið, smíða upp mælaborð við rúðu, og laga hurðir bretti framan + nyjar lamir. Ég er búinn að ryðbæta allt núna, núna er komið að boxer vinnu, smá hantak eftir þar, en þetta kemur ( ef ég hætti þessari fullkomnunar áráttu) nei.... þetta verður vonandi gott, Billinn á ad vera dökk blár alls ekki (SVARTUR) ég smíðaði standa þannig ad ég gat haft bilinn á hvolfi i skúrnum. Nú siðan er bara að panta gúmmí og fleira að utan. Það finnst kannski mörgum þetta vera bilun, já ég hef oft hugsað það, en eitt er víst að það hjálpar ótrúlega þegar menn koma og skoða hjá manni og segja, ÞETTA FER ALDREI Á GÖTUNA kveðja Brynjar kr.