Author Topic: Chevrolet Nova á Íslandi  (Read 96182 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #140 on: November 23, 2004, 18:57:20 »
þetta er sko líka Nova  :D
þessi var hjá íslensku löggunni á vellinum einhvern tíma á síðustu öld.
Sagan sagði að það væri einhver rosa vél í þessu, en ég komst að því að það var nú orðum aukið.  
Örugglega hvínandi hávaði á mikilli ferð með þennan ljósabúnað á
toppnum    :wink:
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #141 on: November 23, 2004, 20:42:29 »
Quote from: "Zaper"
já sammála, snildar síða hjá honum Mola,  mætti nú fara að uppfæra :wink:


sælir allir, já það mætti alveg fara að uppfæra, ég er kominn með haug af myndum í viðbót sem ég stefni á að bæta inn í safnið, þetta er orðið svo stórt á heimasvæðinu að þetta er farið að komast í þónokkurn kostnað, vantar sponsa! en ég stefni á að henda þessu sem ég á inn þá og þegar!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #142 on: November 24, 2004, 11:59:59 »
hahaha villi var þetta ekki bara V6 lína? hahahahahahaha :lol:   :lol: og ég hef talað um þennan Mustang við þig og sagði þá það sem segja þufti um hann og ætla ekki að endurtaka það....ekki illa meint!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #143 on: November 24, 2004, 12:02:58 »
þetta er reyndar ágætis bíll þarna í innkeyrslunni! Þessi hvíti Daihatsu Charade!  8)
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #144 on: November 24, 2004, 18:18:43 »
Hehe já, Eitt gott við Charade-inn okkar, við keyrðum honum 30 km á dag og tókum bensín á hálfsmánaða fresti, sparneyddir bílar
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #145 on: November 24, 2004, 19:07:51 »
Ég er eiginlega alveg viss um að  ´74 nóvan sem mamma þín átti er sami bíll og við bræður náðum í til Reykjavíkur fyrir nokkrum árum síðan. Orðin mjög léleg.
Arnar Kristjánsson.

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #146 on: November 25, 2004, 12:04:38 »
fyrir þá sem eru að gera upp bíla og eru til í að panta að utan þá er þetta góð síða: http://www.yearone.com/  

það er slatti af dóti þarna sem kemur sér vel þegar maður er að gera upp bíl....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #147 on: November 26, 2004, 02:57:55 »
Sælir,,,varðandi löggu novuna, ég hefði alveg viljað hafa þessa novu á akureyri þegar ég var 17 ára, þvi þá rúntaði maður soldið með lögguni ekki slæmt að rúnta í NOVA,,,
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #148 on: December 02, 2004, 03:19:16 »
Sælir eiga menn ekki meira af myndum af nova, væri gaman að sjá fleyri gamlar og góðar. 'Eg set fljótlega myndir af nova 70 ss. sem er búin að vera lengi í upp gerð, svona ef einhver hefur á huga, kv, BK.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #149 on: December 02, 2004, 11:39:03 »
já sammála þetta er nú orðið svo langt spjall að það tekur því ekki að enda það  :D
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline NovaFAN

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 203
    • View Profile
.
« Reply #150 on: December 03, 2004, 09:29:37 »
Brynjar, ertu síbrotamaður eða voruð þið löggan bara vinir,
Þórarinn Elí Helgason

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #151 on: December 06, 2004, 20:59:28 »
Bæði. og ekki nóg með það að löggan lætur mann vita ef pera er farin, og ef bíllinn hegðar sér undarlega, með blikkandi  ljósum og öllu til heyrandi  svo buðu þeir uppá frábæra þjónustu, að fara með kærurnar til sysla,,, nú ef maður þurfti að leggja inn af kagganum númerin  þá buðu þeir frábæra þjónustu, að sækja númerin og leggja þau inn, MAGNAÐIR MENN.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #152 on: December 07, 2004, 16:04:56 »
Villi hvernig er það eiginlega hvaða SS Nova er það sem þú varst að tala um að væri hér á Höfn?
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #153 on: December 08, 2004, 11:52:18 »
var á höfn, en það var bíllinn hans Deingsa, held ég  :lol:
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #154 on: December 08, 2004, 13:16:50 »
Já fyrir löngu síðan!

En það er eitthvað af Novum held ég hjá Flateyjarfeðgum...er samt ekki alveg viss og mig minnir að Svenni hafi átt eina er samt ekki alveg með þetta allt á hreinu!  :?
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #155 on: December 17, 2004, 00:59:25 »
Valur, veistu nokkuð hvernig maður nær, sambandi við flateyar feðga,??????? ég kom einu sinni þangað reyndar. kv
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #156 on: December 17, 2004, 02:06:34 »
þeir eiga novu 76 4 dyra minnir mig, svartur og er vélar og skiptinga laus, eða var það fyrir nokkrum árum, ég veit nú ekki hvort þessi bíll er til sölu,en svo var ég að frétta að Snorri Kindill, sem á sódómu bílinn og kveikti í honum, eigi novu og í hann eigi að fara rosa vél í, veit ekki hvort það er satt en Holy christ sagði mér það (Helgi Kristinn), Nonni corvetta átti novu einu sinni sagði Bróðir hans mér,

En ef þú vilt ná í þá feðga, fléttu þá uppí símanrbók, Óskar Ólafsson held ég að hann heiti og er fæddur í kringum 1980-1982

Nú eða röltu bara uppá Kaffi Austurstæti, og fáðu þér nokkra kalda með rónunum, hann á barinn
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #157 on: December 19, 2004, 21:38:17 »
OK, þakka. PS ég er á Akureyri kv.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #158 on: December 19, 2004, 21:46:27 »
Smá pæling,,,,veistu nokkuð árgerð á novuni hans, snorra og hvort hann á eitthvað af auka dóti í nova.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #159 on: December 20, 2004, 00:31:47 »
árgerðin hjá snorra er að mig minni 76-77, ég veit ekki hvort hann á aukahluti
Sel þetta ekki dýrara en ég keypti það
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6