Author Topic: Chevrolet Nova á Íslandi  (Read 99399 times)

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Nova
« Reply #180 on: April 08, 2005, 12:09:59 »
Þessi gula, græna og rauða var síðast er ég vissi í eygu Grétars Jónssonar sem átti svo gula Pintoinn. Síðast þegar ég sá þessa Novu var hún á kerru aftan í vörubíl, soltið ílla farin :cry:  en ég er þó nokkuð viss um að hún er í einhverjum skúr í uppgerð   :lol:  :lol:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline bel air 59

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #181 on: April 08, 2005, 12:34:51 »
Sú "gula græna og rauða"er eign Brynjars NOVU og prýðir þar töluvert NOVUsafn þeirra bræðra á Akureyri.Sá bíll er í dag einlitur grænn.
Sá svarti sem einnig er spurt um er líka á Akureyri var eign Brynjars NOVU sem keypti þann bíl að sunnan þá brúnan og 6 strokka.Hann endurbætti þennan bíl mikið og seldi hann svo í fyrra ef ég man það rétt manni á Ak.sem nefndur er Páli

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #182 on: April 08, 2005, 16:10:18 »
Þetta er svarta Novan (á bls. 12) sem Brynjar seldi sumarið 2003 held ég öðrum Akureyring,
ég tók þessa mynd sl. sumar þar sem hann stóð í einni götunni.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum...
« Reply #183 on: April 08, 2005, 16:31:35 »
veit einhver hvað varð um þessa svörtu sem var á selfossi 4dyra..
var blá með 6cyl línu ílla farinn ???
75-78 eitthvað um það leitið árgerðinn
með númerið x-197? að mig minnir gæti verið bull
maður gleymir þessu svo hratt...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hum...
« Reply #184 on: April 08, 2005, 17:05:44 »
Quote from: "68camaro"
veit einhver hvað varð um þessa svörtu sem var á selfossi 4dyra..
var blá með 6cyl línu ílla farinn ???
75-78 eitthvað um það leitið árgerðinn
með númerið x-197? að mig minnir gæti verið bull
maður gleymir þessu svo hratt...


sæll, kunningi minn átti þennan bíl fyrir nokkrum árum á selfossi, þá var innangengt úr afturbretti og inn í bíl!  :shock:  en já hann var vægast sagt MJÖG illa farinn, ég ætlaði mér að hirða bílinn og rífa en einhverra hluta vegna varð aldrei neitt úr því, held að hann hafi hent honum fyrir rest.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #185 on: April 09, 2005, 22:45:06 »
Gula, græna og rauða novan sem spurt er um er í eigu bynjars er orðin svört í dag með hvítum röndum. Þessi bíll er búinn að vera lengi í keppni og á eftir að vera eitthvað áfram. Hér er gömul mynd af novunni sem Einar B á í dag.
Arnar Kristjánsson.

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
humm
« Reply #186 on: April 09, 2005, 23:04:00 »
ef hann er ekki búinn að henda þessum 4dyra þá værir gaman að fá hann og kanski kaupa hann

og þú spyrð eflaust af hverju - svarið er fyrsti billinn minn...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #187 on: April 10, 2005, 15:18:43 »
Hér eru novur sem voru á Akureyri þessi gula er reyndar enn á Akureyri. Veit nokkur hvar  þessi bláa endaði?
Arnar Kristjánsson.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #188 on: April 10, 2005, 20:42:30 »
sælir,,,  :)  hér er mynd af rauðu gulu og grænu novuni, en þarf að laga hana, þegar 70 novan sem ég er með í skúr er búin  :wink: varðandi svörtu novuna, þá seldi ég vini mínum Sigurpáli  hana BI 026. kv Bk
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline NovaFAN

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 203
    • View Profile
.
« Reply #189 on: April 11, 2005, 10:56:05 »
fyrst að Nova umræðan er enn jafnheit langar mig að segja örstutta "lyga" sögu sem ég heyrði þegar ég var peyji um Nova-eiganda á Djúpavogi, hann átti semsagt heima í skúr hjá sér bæði snemma 70 novu og seint 60 Corvettu með 400cid+ og einhverjum skemmtilegheitum, en novuna prýddi standard 350 með engu auka, semsagt algjör búðarskreppari, síðan kom í bæjinn einhver sá allsvakalegast múkki sem sést hefur þeim megin á landinu frá örófi alda, með einhverri algerlega óskilgreindri "fáránlega öflugri" vél, og bauð manninum á Nova í spyrnu um nágrenni Djúpavogs, þetta ku hafa verið um miðjan morgun, eftir að hafa verið hleginn í götuna af ford-eigandanum og félögum spurði hann hvort það væri möguleiki á að taka aðra spyrnu, bara að kvöldi, og þá alvöru ameríska Pink slips, og ekkert rugl, og eins og sönnu karlmenni sæmir sló mustang eigandinn til, svo maðurinn sem sagan snýst um hendist í loftköstum heim til sín, hellti uppá kaffi, og skipti svo út vélum í vettunni og blossastjörnunni, og mætti svo mustangnum á fyrirframákveðnum stað, og vægast sagt skildi hann eftir grátandi í reykjarmekki,

og svo punchline-ið, þegar átti að afhenta lyklana að mustangnum sagði hann,
Ég er gm-maður, hendu þessu braki bara.....

sel hana ekki dýrari en ég stal henni, og man hana ábyggilega ekki rétt heldur, það er farið að slaga í 10 ár síðan þessu var logið í mig,
Þórarinn Elí Helgason

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #190 on: April 11, 2005, 23:05:00 »
GÓÐUR,,,  :lol:   :lol:   :lol:   :lol:   :lol:   :lol:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #191 on: April 11, 2005, 23:19:04 »
það væri magnað að skoða þarna  :lol:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #192 on: April 12, 2005, 14:34:53 »
félagi minn átti svarta 4 dyra novu á selfossi fyrir nokkrum árum hann lét pressa hana  :evil:
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
jæja
« Reply #193 on: April 12, 2005, 17:16:32 »
svona fór þá fyrsti billinn minn - hann var líka orðinn verri en slæmur..[/u]
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #194 on: April 15, 2005, 18:11:25 »
Ekki gott  :evil:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
A11203
« Reply #195 on: June 05, 2005, 01:38:32 »
Ef einhver man eftir 4dyra nóvuni sem var í todmóbil myndbandinu þessi vínrauða meða ameríska fánalímiðanum aftan á þá var hann kraminn í vöku einhverntíman á milli 98 og 99 man ekki alveg hvaða ár ´78 ár en hún var djöfulli skemmtileg með 305 eftir að Eyþór arnalds var búinn að bræða úr 2 250 6cyl línum.
Á sama tíma og þessi nova var kramin var önnur vínrauð í portinu hjá vöku Ef sá bíll væri enþá til væri gaman að vita af því
Arnar H Óskarsson

Anonymous

  • Guest
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #196 on: June 05, 2005, 13:10:22 »
ér ekki til talsvert af 4 dyra novum á beit. veit allavega um tvær, eina með eldri framendanum og eina með þessum cocorus eða hvað það nú heitir. :roll:

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #197 on: June 05, 2005, 18:49:07 »
Meinarðu ekki Concourse eða eitthvað. Og hvar er þessar Novur staðsettar.  :?  :roll:

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #198 on: June 05, 2005, 19:04:12 »
Og hvað varð um þennan.  :roll:

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #199 on: June 05, 2005, 21:08:27 »
concourseinn var ekki með öðrvísi framenda munurinn á frammendunum fólst í árgerðinni eins var munur á afturljósunum eftir árg hinnsvegar var concourse bíllin í flestum tilfellum með víniltopp sumir þeirra komu með 350 og tvöföldu pústi og meira lagt í innréttinguna
Arnar H Óskarsson