Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: TONI on October 13, 2008, 00:21:52

Title: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 13, 2008, 00:21:52
Hvað varð um alla Foxboddy Mustangana sem voru að keppa í rallykrossi og á mílunni, klárir með búri og öllu, er þetta ekki eitthvað sem rétt er að grafa upp og koma af stað fyrir næsta sumar?
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Camaro-Girl on October 13, 2008, 00:54:09
nibb þetta er ford ónýtt
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Tiundin on October 13, 2008, 01:02:51
Þeir eru nú líka alveg foxljótir  :mrgreen:
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: KiddiGretarzz on October 13, 2008, 01:05:32
Hahaha ég væri til í að sjá eitthvað frá GM hanga saman eftir nokkrar ferðir á rallycrossbrautinni!!
.....þetta er allt saman sama ameríska/mexikanska plastið.
En jú þeir eru sannarlega Foxljótir.  :lol:
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 13, 2008, 01:18:59
Var ekki að leita að áliti um fegurð, veit allt um fegurð Fox boddy Mustangs, snilldar bílar til að gera góða hluti á mílunni og í rallycrossinu........hvort sem menn nota GM eða FORD orkugjafa
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Heddportun on October 13, 2008, 01:35:19
Þeir eru líka Foxléttir  :)

Hvað segiru Toni er það 8xxcid vélin í Fox? Svo eins og 1stk Skipatúrbína  :D
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 13, 2008, 07:55:52
Það eiga að vera til 3 eða 4 klárir með búri og öllu en anað ástand veit ég ekki um. Þeir hljóta að vera til einhversstaðar ennþá þessar elskur. Þarf ekki nema 600 hp til að rúlla míluna á lágum 10 sek og það kostar ekkert í þetta.
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Belair on October 13, 2008, 08:26:12
Hahaha ég væri til í að sjá eitthvað frá GM hanga saman eftir nokkrar ferðir á rallycrossbrautinni!!
.....þetta er allt saman sama ameríska/mexikanska plastið.
En jú þeir eru sannarlega Foxljótir.  :lol:

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01892.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01891.jpg)
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: HK RACING2 on October 13, 2008, 09:07:02
Það voru smíðaðir 3 fox bodý rallýcrossbílar.....til allrar lukku er búið að henda þeim ÖLLUM =D>
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 13, 2008, 12:38:14
Það voru smíðaðir 3 fox bodý rallýcrossbílar.....til allrar lukku er búið að henda þeim ÖLLUM =D>

Það er rétt Hilmar, nú eiga GM menn séns á að næla sér í dolluna eftirsóttu. Samt helvítis vesen, á svo margt í þetta verkefni :D
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: carhartt on October 13, 2008, 15:57:35
Hahaha ég væri til í að sjá eitthvað frá GM hanga saman eftir nokkrar ferðir á rallycrossbrautinni!!
.....þetta er allt saman sama ameríska/mexikanska plastið.
En jú þeir eru sannarlega Foxljótir.  :lol:

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01892.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01891.jpg)

þetta er bara sorglegt
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: HK RACING2 on October 13, 2008, 16:28:14
Hahaha ég væri til í að sjá eitthvað frá GM hanga saman eftir nokkrar ferðir á rallycrossbrautinni!!
.....þetta er allt saman sama ameríska/mexikanska plastið.
En jú þeir eru sannarlega Foxljótir.  :lol:

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01892.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01891.jpg)

þetta er bara sorglegt
Ha nei þetta er æðislegt tæki,ég keyrði hann þegar hann var uppá sitt besta og shiiit hvað það var gaman.....
Endilega koma þessu í Rallýcross aftur sem fyrst :wink:
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Einar K. Möller on October 13, 2008, 19:33:22
Það eru allaveganna 9 Foxar búnir að vera í minni eigu. 1 þeirra var rallýkrossari. Þetta voru allt árgerðir frá ´79 til ´93.
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: motors on October 15, 2008, 13:26:05
Hæ,ekki gleyma að það er svona Fox sem á besta kvartmílutíma ever á Ford hérna á landi(með Ford Mótor) 10xx man ekki =D> :- :?:bíllinn hans Kjartans,kanski vanmetnir bílar þó ekki sé ég mikill Ford maður í mér. :-$
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 16, 2008, 00:04:51
Er ekki X-þinn bíll Einar þá eini sem eftir er með búri? Svona bíll væri bara svoddan snilld fyrir mig, gæti smíða einn fyrir lítið fé með draslinu mínu ef ég hefði upp á svona bíl.
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Pababear on October 16, 2008, 09:46:48
Sælir ég á nú einn svona foxara og það væri ekki leiðinlegt að breyta honum til að geta notað hann í míluna einhvern daginn....
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Einar K. Möller on October 16, 2008, 14:00:28
Er ekki X-þinn bíll Einar þá eini sem eftir er með búri? Svona bíll væri bara svoddan snilld fyrir mig, gæti smíða einn fyrir lítið fé með draslinu mínu ef ég hefði upp á svona bíl.

Jú ætli það ekki, minn gamli fór á Stokkseyri, hvert hann fór svo veit ég ekki.
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Kiddi on October 16, 2008, 14:14:39
Fox Mustanginn er eflaust einn sá besti kostur fyrir budget racerinn... Sterkar hásingar frá framleiðanda og almennilegt fjöðrunarsystem ásamt því að þeir eru frekar léttir. Því miður get ég ekki sagt það sama um 3rd og 4th gen F-body GM vagnanna  =;
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Björgvin Ólafsson on October 16, 2008, 15:16:52
Fox Mustanginn er eflaust einn sá besti kostur fyrir budget racerinn... Sterkar hásingar frá framleiðanda og almennilegt fjöðrunarsystem ásamt því að þeir eru frekar léttir. Því miður get ég ekki sagt það sama um 3rd og 4th gen F-body GM vagnanna  =;

Það er reyndar rétt, gallinn á móti er hinsvegar að þeir voru ekki eins heppnir með útlit og GM vagnarnir ](*,)

kv
Björgvin
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: íbbiM on October 16, 2008, 18:17:45
fox mustangarnir eru eflaust það sniðugasta ef maður er að horfa á power/kg, en mér finnst þeir nú ekki skemmtilegir akstursbílar, fínt að nota þá í  krossið og hjálpast til að halda alvöru bílum frá þessu helvítis rallýkrossi...  er ekki búið að eyðileggja nóg af bílum í þessa vitleysu
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: íbbiM on October 16, 2008, 18:19:55
það er nú ekki hægt að segja að 4th gen sé þungur, sérstaklega meðað við stærð, rúmir 190cm á breidd, rúmir 4.9m á lengd,  minn vigtaði 1520kg,  beinskiptur v8, það er ekki nema rúmum 100kg þyngra en 4cyl fox mustang sem ég átti
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Dodge on October 16, 2008, 18:22:33
Allt getur nú gerst Björgvin... það er sennilega vænlegt að savea þessi skrif  :D
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Kiddi on October 16, 2008, 19:16:49
'97 Trans Am m. T56, 12 bolta og 383 LT1 var 3500lbs án ökumanns....... það er þungt í minni bók  :roll:

Sem dæmi: Fox'inn hjá Kjarra er 32xx með driver og full cage... húddið eina stykkið úr plasti minnir mig
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: ÁmK Racing on October 16, 2008, 19:48:25
Sælir drengir Mustanginn hjá Kjarra er 3284 lbs eða 1484 kg með kallinum í.Hann er allur úr stáli og hann náði í sumar 10.25 133.4mph með léleg 60 fet og allt of lausan converter.Hann á eitthvað inni teljum við en það verðurað koma í ljós næsta sumar.Heyri í ykkur seinna Kv Árni Kjartans
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: addi 6,5 on October 16, 2008, 20:09:57
einhver camaró stelpa var að segja að ford væri ónyt, ég vinn á verstæði sem sér hæfir sig í sjálskiptingum og það liggur við að þetta camaro og trans am ruslið haldi okkur á flotti, en persónuleg fynnst mér þetta allt vera sama helvítis ruslið,eg hef átt tvo trans am og það var bara vesen.nú hef ég átt þrja mussa og það hefur ekki verið neit vesen nema að hemja sig á gjöfini :lol:
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: íbbiM on October 16, 2008, 20:38:38
það var mikil gjöf frá GM að fá þessa blessuðu skiptingu, næstum jafn mikil snilld og hásingin góða sem er undir þeim
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Stefán Már Jóhannsson on October 17, 2008, 00:34:34
Fox Mustanginn er eflaust einn sá besti kostur fyrir budget racerinn... Sterkar hásingar frá framleiðanda og almennilegt fjöðrunarsystem ásamt því að þeir eru frekar léttir. Því miður get ég ekki sagt það sama um 3rd og 4th gen F-body GM vagnanna  =;

Það er reyndar rétt, gallinn á móti er hinsvegar að þeir voru ekki eins heppnir með útlit og GM vagnarnir ](*,)

kv
Björgvin

Ég veit ekki með ykkur, en ég tók screenshot af þessu. Þetta verð ég að muna. :D :lol: =D>
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 17, 2008, 02:21:39
Fegurin er ekki allt, það vitum við nafnarnir og bræður okkar einnig. EF Fox boddy mustang er tæp 1500 kg (sem ég trúi ekki) það segir það meira en nokkuð annað hvað meigi gera með þessu bílum á mílunni. Ef ég man rétt var minn viktaður 12xx kg með innréttingu og 351W í húddinu...með orginal pott millihedd sem er 30kg eitt og sér, er ekki að fatta þessar tölu, Kjartan er jú stór en er þetta ekki full mikið 
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Kristján Skjóldal on October 17, 2008, 08:25:29
30 kg millihedd :roll:
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Dodge on October 17, 2008, 17:26:20
einhver camaró stelpa var að segja að ford væri ónyt, ég vinn á verstæði sem sér hæfir sig í sjálskiptingum og það liggur við að þetta camaro og trans am ruslið haldi okkur á flotti, en persónuleg fynnst mér þetta allt vera sama helvítis ruslið,eg hef átt tvo trans am og það var bara vesen.nú hef ég átt þrja mussa og það hefur ekki verið neit vesen nema að hemja sig á gjöfini :lol:

Er það þá á ljónsstöðum?
Þá er það mjög eðlilegt þar sem það þarf ekki nema 1 reikning fyrir skiftingarupptekt þar á bæ
á mánuði til að halda uppi ágætis verkstæði  :D
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 17, 2008, 22:04:39
30 kg millihedd :roll:

Jamm, þetta er alveg ótrúlega þungt millihedd, vigtaði það með nákvæmri vigt og þetta varð niðurstaðan. Fínt millihedd fyrir þá sem eru í vanda með að halda bílnum niðri að framan, ferð sko ekki aftur fyrir þig með þetta í húddinu :wink:
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Gunnar S Kristjásson on October 19, 2008, 19:17:59
Er með einn svona fox 1981, :twisted:
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 19, 2008, 21:17:37
Er með einn svona fox 1981, :twisted:

Og á ekki að gera eitthvað að viti, slá 10 sek múrinn á Ford................eða selja mér kvikindið :D
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Gunnar S Kristjásson on October 19, 2008, 21:26:38
þessi bíll er ekki til sölu,hann er ný innfluttur  \:D/
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 20, 2008, 00:55:45
What...........myndir væni, hvað ertu með þarna sem er þess virði að transpora landa í milli heimsálfa?
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Ford Racing on October 20, 2008, 11:48:35
Væri frábært að fá myndir sem fyrst takk!  :mrgreen:

En svona smá off topic veit einhver um rúðuþurkumótor í svona bíl?  :-k
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Maverick70 on October 20, 2008, 13:36:05
myndir af  bílnum, endilega
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Gunnar S Kristjásson on October 20, 2008, 19:54:32
Er pínu klaufi með þessar myndir :oops:
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 20, 2008, 23:07:36
Væri frábært að fá myndir sem fyrst takk!  :mrgreen:

En svona smá off topic veit einhver um rúðuþurkumótor í svona bíl?  :-k

Gæti átt til motor, reif nokkra svona fyrri rosalega mörgum árum, svar að gramsa fyrir nokkrum dögum í gömlu dóti og þar voru margir fallegir hlutir (Ford) gæti verið einn eða tveir rúðuþurrkumotorar þar á meðal.

Mátt maila myndinni á mig, ég með alla mína tölvu kunnáttu kann allavegana þetta :wink:
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Andrés G on October 20, 2008, 23:10:13
mig langar svoldið í fox boddý mustang 8-)
eru þetta góðir byrjendabílar :?:
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: edsel on October 21, 2008, 15:38:42
hvað með lettann þinn?
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Andrés G on October 21, 2008, 15:51:24
hvað með lettann þinn?
hann er og verður notaður sem rúntari 8-) :wink:
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Racer on October 21, 2008, 18:17:38
veist að ódýrast og fæst mest í gm og svo er það ford , seinastir og dýrastir eru mopar
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Andrés G on October 21, 2008, 18:42:50
veist að ódýrast og fæst mest í gm og svo er það ford , seinastir og dýrastir eru mopar

já ég veit það :) var bara aðeins að pæla.
ætli maður fái sér ekki bara gamlann Volvo sem byrjendabíl 8-)
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: ADLER on October 21, 2008, 19:54:01
Ég á eitt svoa fox hræ og ég er að spá í að henda honum fljótlega. :-k
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Gummari on October 21, 2008, 20:17:16
ekki stríða okkur mustang mönnum svona ég myndi glaður losa þig við bílinn og borga þér smá aur líka ef þarf  :wink:
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Andrés G on October 21, 2008, 20:42:01
Ég á eitt svoa fox hræ og ég er að spá í að henda honum fljótlega. :-k

ég skal hirða þetta ókeypis! :twisted:
sýndu okkur myndir af þessu hræi. :)
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Ztebbsterinn on October 21, 2008, 22:29:44
Ég á eitt svoa fox hræ og ég er að spá í að henda honum fljótlega. :-k

Þetta er nú ekkert venjulegt hræ, alveg heimsfrægt á Íslandi, svipað og Sódóma transinn  :lol:

Sáuð þið ekki Stuttan Frakka?

(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/is/thumb/f/f5/Stuttur_frakki_VHS.jpg/180px-Stuttur_frakki_VHS.jpg)
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 21, 2008, 22:53:20
Þetta er bara fallegt, sé ekki að GM sé með neitt mikið fallegra boddy
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Stefán Már Jóhannsson on October 21, 2008, 23:14:58
Well.. Þessi er hvað, '81? Skoðum þá '81 bíl frá GM.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/28_07_07/normal_DSC04807.JPG)

Jáh, ég tæki Trans Am-inn hans Garðars frekar en þessa Mözdu þarna fyrir ofan.  :D :lol:

Annars er gaman af þessum Foxbody bílum. Félagi minn á einn svona 86 Mustang. Mökk ljótt en það er hægt að leika sér á þessu.
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 21, 2008, 23:31:47
Ég get ekkert gert af því að GM þurfi alltaf að herma eftir Ford og komi með hlutina langt á eftir en við skulum bera saman Fox-boddy Mustang og 3rd gen Camaro, held að flestir hugsi þetta svoleiðis :wink:. Veit einhver tímann á Mustangnum sem er búinn að standa upp á Toppbílum í haust, það er eitthvað alvöru í húddinu á honum
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=100&pos=29

Var það ekki Svarta Cobran með grænu röndunum sem var í Stuttum Frakka..........ekki séð myndina langa lengi :D
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=100&pos=11
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=100&pos=10
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Gummari on October 22, 2008, 00:17:49
jú þetta er hún 8-)
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: ÁmK Racing on October 22, 2008, 12:41:00
429 cj bíllinn hefur aldrei komið og tekið tíma.Þeir tveir sem mættu í sumar voru Kjarri og held að hann heiti Elli blár með 5.0l og blower vinnur mjög vel en veit ekki hvaða tíma hann náði.Kv Árni Kjartans
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Valli Djöfull on October 22, 2008, 13:06:44
429 cj bíllinn hefur aldrei komið og tekið tíma.Þeir tveir sem mættu í sumar voru Kjarri og held að hann heiti Elli blár með 5.0l og blower vinnur mjög vel en veit ekki hvaða tíma hann náði.Kv Árni Kjartans
Ef einhver man númer og dagsetningu get ég gáð að því hehe :)
Kannski til mynd af þessum degi svo hægt sé að sjá númerið sem var krotað á hann :)
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Maverick70 on October 22, 2008, 13:09:14
já um að gera að henda ekki mustangnum,láta okkur mustang strákana fá hann frekar, og ég mundi segja að Gummari massa sterkur inn
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: íbbiM on October 22, 2008, 13:10:48
ég verð nú aðeins að mótmæla að GM sé að herma eftir form með 3rd gen vs fox boddý,  fox boddý bíllinn er allt öðruvísi í laginu, mun hærri styttri og mjórri, þeir eru báðir með sitthvor settin af framljósum, en sama gildi um flest alla ameríska bíla á þessum tíma,

mér finnst algerlega óháð týpu rembing, hönnunardeild GM hafa staðið sig mun betur síðustu 30 árin heldur en ford, mér finnst camaroinn hafa verið talsvert fallegri óslitið frá 73, og þar áður fannst mér hann það líka, en mustang menn hafa hinsvegar mun meira til síns máls fyrir 73,(þótt ég kjósi líka camaroana frá því tímabili fram yfir mustangana) ef maður ber saman t.d 4th gen og þá mustanga sem voru á markaðinum meðan 4th gen var það, þá er hann algjör raketta í stock formi meðað við mustang gt, bremsar og liggur betur og vinnur síðan miklu betur,  þýðir ekki alltaf að bera koma með einhverjar cobru tilvísanir, cobran var alveg málið 03 og 04, en þá fékst enginn camaro, og ég tæki hiklaust þá 03/04 z06 fram yfir cobruna,

nýji mustanginn er hinsvegar stórglæsilegur, hef ekkert út á hann að setja, en once again horfi ég meira í átt að nýja camaronum(þótt mustang fái facelift)

ég ska svo líka hispurslaust viðurkenna þótt mér finnist camaroinn skemmtilegri en mustanginn og fallegri og allt það, þá hefur mustangin alveg vinningin þegar það kemur að endingu sumra hluta, skiptingar og hásingar í 4th gen voru alveg útúr kortinu... 6gíra kassinn var snilld samt, en þá er drifbrot á milli olíuskipta nánast,
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Old School on October 22, 2008, 17:31:27
Hérna er ´81 cobra sem ég tæki umfram alla þessa camaro sem eru út um allt
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Stefán Már Jóhannsson on October 22, 2008, 17:43:25
(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/1/17/626_2nd_Gen_Coupe.jpg/800px-626_2nd_Gen_Coupe.jpg)

Og hér er Mazda sem ég tæki frekar en þessa cobru.  :lol:

Okok ég skal láta ykkur í friði með þessa Forda núna.  :D
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: edsel on October 22, 2008, 20:50:23
hvernig mazda er þetta?
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 22, 2008, 23:30:04
Ford/Mazda er þetta ekki það sama :D, eflaust er þetta allt gott en með sína kosti og galla eins og flestar konur sem við þekkjum :-" en þá er bara að gera gott úr þessu öllu saman og setja 9" ford undir allar tíkurnar og þá fer þetta að verða klárt í átökin, sama hvaða tegund það er. En vel að merkja þá er verð á hlutum í SBF og SBC ekki frábrugðið sér í lagi ef talað er um 289 og 302, eitthvað dýrara í 351W. SBC er ekki eini kosturinn eins og margir GM menn halda, mín drauma vél frá GM er 455 buick, svona ef maður gerir svo sem eina GM játningu. Mustang er sportbíll fátæka mansins eins og grunn hugmyndin var hjá Ford, ekta bíll fyrir þá sem vilja taka tíma á mílunni án þess að eyða öllum mjólkurpeningnum í sportið, getur búið þér til 10-12 sek bíl á 500.000-1.000.000......og þú þarft ekki að sofa í sófanum (sem er mjög gott). Ef Volvo er með krippuna er þá ekki Ford með Kreppuna......eða er það ekki bara við hæfi núna?
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Dodge on October 24, 2008, 17:19:01
veist að ódýrast og fæst mest í gm og svo er það ford , seinastir og dýrastir eru mopar

Heirðu góði mopar eru ekki seinastir :D
það er ögn dýrara stykkið í moparinn en hvert hestafl kostar sama eða minna.
reyndar er það bara staðreind að í samanburði SBC, SBM og hugsanlega windsor eða cleveland
þá hefur lettinn eins og hann kemur af kúnni minnsta burði til að gera eitthvað power.
þetta lifir á því einu að það er mokað í þetta ýmsu race drasli úr öllum verksmiðjum í hreppnum.
Svo hjálpa ekki batterí eins og summit og jegs sem bjóða 80% chevy, 18% ford og 2% mopar...
bara eins og stríðið standi eitthvað á milli ford og chevy lengur...
en boðskapurinn með þessari sögu er MOPAR OWNS! :D
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: @Hemi on October 24, 2008, 21:03:23
hvaða tegund af steik ert þú kallinn ?? Chevy er best punktur



smá að fíflast hér  :mrgreen: en Chevy ownar allt hitt dollu ruslið ;)
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: TONI on October 25, 2008, 00:42:49
Maður með notendanafnið HEMI og er GM maður, líkist helst bardaga við að koma ekki út úr skápnum :D. Það eru til nokkrar staðreindir sem er ekki hægt að neita varðandi USA bílana, 9" Ford er bráðsniðug hásing, Hemi (hálfmána) heddin eru með mesta flæðið, 455 Buick er léttastur miða við rúmtak, 350 chevy er ein þyngsta vélin í sambærilegu rúmtaki, 351W er sú léttasta, það toppar enginn SB CJ heddin (351C CJ er svipað þung og SBC ef það er ágreiningum um SB eða ekki SB) það er hræódýrt í 289 og 302 ekki bara sbc og þetta ER ALLT SAMAN ÁGÆTIS RUSL OG ÞAÐ ERU EKKI HELGISPJÖLL AÐ BLANDA SAMAN, þeir sem segja það eru að færa sig á móti USA krami í grjónabílana s.s patrol, 4Runner og hilux.
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Andrés G on October 25, 2008, 01:20:39
Maður með notendanafnið HEMI og er GM maður, líkist helst bardaga við að koma ekki út úr skápnum :D...

nákvæmlega það sem ég var að hugsa...
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: PalliP on October 30, 2008, 09:10:49
Sælir piltar
Skemmtileg pissukeppni í gangi.
'Eg hafði á tímabili með tvo af þessum Fox Mustöngum að gera, ég keppti á öðrum þeirra og bróðir minn á hinum.
Skottbíllinn, var með 351W og álhedd og álmillihedd, plastframenda og hurðar, annað var út járni.  Allur hjólabúnaður var úr GT bíl, og viktaði hann 1200kg með 20-30ltr af bensíni, ég keyrði hann alltaf með ballest í krossinu og var hann um 1270kg tilbúinn í keppni.  Þessi bíll á 11.33 á gasi best og 11.92 gaslaus á kvartmílunni.

Hinn bíllinn var fastback og þegar við bræður endursmíðum hann var hann með org hjólabúnaði en 5.0l vél úr GT bíl og settum á hann plastframenda og hurðar, hann viktaði 1120kg tilbúinn.

Þetta eru léttir bílar og að mínu mati hanta þeir vel í allt tjún, þeir þoldu vel atganginn og krössin í rallycrossinu en annar fór hálfilla þegar farið var í rall á honum, þá gliðnaði hann á öllum samskeitum.
'Eg held að það sé búið að henda báðum bílunum í dag.
kv.
Palli
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: ADLER on October 30, 2008, 20:30:54
já um að gera að henda ekki mustangnum,láta okkur mustang strákana fá hann frekar, og ég mundi segja að Gummari massa sterkur inn

 :smt043 :smt043 :smt043
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Ztebbsterinn on October 31, 2008, 12:14:45
En af hverju "Fox"? hvaðan kemur það heiti af þessum boddíi?

(spyr sá sem ekki veit)
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Moli on October 31, 2008, 12:45:39
En af hverju "Fox"? hvaðan kemur það heiti af þessum boddíi?

(spyr sá sem ekki veit)

Af því að Michael J. Fox var sá fyrsti sem eignaðist svona bíl.

























 :---)
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Belair on October 31, 2008, 13:38:01
En af hverju "Fox"? hvaðan kemur það heiti af þessum boddíi?

(spyr sá sem ekki veit)

held að verkefni hjá ford um athugun með samnytingju á hlutum milli typa fekk code name "Fox" og ut úr því kom platform sem var notað fyrir yfir 10 typur af ford og var hann sá platform skírður Fox platform gott nafn annað en  d2c platform sem eg held að se nyi billinn, ford endilega leiðrettið mig ef ekki rett er  :D
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 31, 2008, 13:41:26
En af hverju "Fox"? hvaðan kemur það heiti af þessum boddíi?

(spyr sá sem ekki veit)

held að verkefni hjá ford um athugun með samnytingju á hlutum milli typa fekk code name "Fox" og ut úr því kom platform sem var notað fyrir yfir 10 typur af ford og var hann sá platform skírður Fox platform gott nafn annað en  d2c platform sem eg held að se nyi billinn, ford endilega leiðrettið mig ef ekki rett er  :D
http://en.wikipedia.org/wiki/Ford_Fox_platform
Title: Re: Fox boddy mustangarnir
Post by: Ford Racing on November 01, 2008, 03:04:38
Þetta tengist kannski ekki umræðunni mikið en ég var að fá þetta áðan  :mrgreen:
http://www.youtube.com/watch?v=wKiJQjEZ4K0 

Ég er ekki frá því að ég sakni hans bara pínu  :smt083