Author Topic: Fox boddy mustangarnir  (Read 18179 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #20 on: October 16, 2008, 18:19:55 »
það er nú ekki hægt að segja að 4th gen sé þungur, sérstaklega meðað við stærð, rúmir 190cm á breidd, rúmir 4.9m á lengd,  minn vigtaði 1520kg,  beinskiptur v8, það er ekki nema rúmum 100kg þyngra en 4cyl fox mustang sem ég átti
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #21 on: October 16, 2008, 18:22:33 »
Allt getur nú gerst Björgvin... það er sennilega vænlegt að savea þessi skrif  :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #22 on: October 16, 2008, 19:16:49 »
'97 Trans Am m. T56, 12 bolta og 383 LT1 var 3500lbs án ökumanns....... það er þungt í minni bók  :roll:

Sem dæmi: Fox'inn hjá Kjarra er 32xx með driver og full cage... húddið eina stykkið úr plasti minnir mig
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #23 on: October 16, 2008, 19:48:25 »
Sælir drengir Mustanginn hjá Kjarra er 3284 lbs eða 1484 kg með kallinum í.Hann er allur úr stáli og hann náði í sumar 10.25 133.4mph með léleg 60 fet og allt of lausan converter.Hann á eitthvað inni teljum við en það verðurað koma í ljós næsta sumar.Heyri í ykkur seinna Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #24 on: October 16, 2008, 20:09:57 »
einhver camaró stelpa var að segja að ford væri ónyt, ég vinn á verstæði sem sér hæfir sig í sjálskiptingum og það liggur við að þetta camaro og trans am ruslið haldi okkur á flotti, en persónuleg fynnst mér þetta allt vera sama helvítis ruslið,eg hef átt tvo trans am og það var bara vesen.nú hef ég átt þrja mussa og það hefur ekki verið neit vesen nema að hemja sig á gjöfini :lol:

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #25 on: October 16, 2008, 20:38:38 »
það var mikil gjöf frá GM að fá þessa blessuðu skiptingu, næstum jafn mikil snilld og hásingin góða sem er undir þeim
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #26 on: October 17, 2008, 00:34:34 »
Fox Mustanginn er eflaust einn sá besti kostur fyrir budget racerinn... Sterkar hásingar frá framleiðanda og almennilegt fjöðrunarsystem ásamt því að þeir eru frekar léttir. Því miður get ég ekki sagt það sama um 3rd og 4th gen F-body GM vagnanna  =;

Það er reyndar rétt, gallinn á móti er hinsvegar að þeir voru ekki eins heppnir með útlit og GM vagnarnir ](*,)

kv
Björgvin

Ég veit ekki með ykkur, en ég tók screenshot af þessu. Þetta verð ég að muna. :D :lol: =D>
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #27 on: October 17, 2008, 02:21:39 »
Fegurin er ekki allt, það vitum við nafnarnir og bræður okkar einnig. EF Fox boddy mustang er tæp 1500 kg (sem ég trúi ekki) það segir það meira en nokkuð annað hvað meigi gera með þessu bílum á mílunni. Ef ég man rétt var minn viktaður 12xx kg með innréttingu og 351W í húddinu...með orginal pott millihedd sem er 30kg eitt og sér, er ekki að fatta þessar tölu, Kjartan er jú stór en er þetta ekki full mikið 

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #28 on: October 17, 2008, 08:25:29 »
30 kg millihedd :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #29 on: October 17, 2008, 17:26:20 »
einhver camaró stelpa var að segja að ford væri ónyt, ég vinn á verstæði sem sér hæfir sig í sjálskiptingum og það liggur við að þetta camaro og trans am ruslið haldi okkur á flotti, en persónuleg fynnst mér þetta allt vera sama helvítis ruslið,eg hef átt tvo trans am og það var bara vesen.nú hef ég átt þrja mussa og það hefur ekki verið neit vesen nema að hemja sig á gjöfini :lol:

Er það þá á ljónsstöðum?
Þá er það mjög eðlilegt þar sem það þarf ekki nema 1 reikning fyrir skiftingarupptekt þar á bæ
á mánuði til að halda uppi ágætis verkstæði  :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #30 on: October 17, 2008, 22:04:39 »
30 kg millihedd :roll:

Jamm, þetta er alveg ótrúlega þungt millihedd, vigtaði það með nákvæmri vigt og þetta varð niðurstaðan. Fínt millihedd fyrir þá sem eru í vanda með að halda bílnum niðri að framan, ferð sko ekki aftur fyrir þig með þetta í húddinu :wink:

Offline Gunnar S Kristjásson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #31 on: October 19, 2008, 19:17:59 »
Er með einn svona fox 1981, :twisted:

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #32 on: October 19, 2008, 21:17:37 »
Er með einn svona fox 1981, :twisted:

Og á ekki að gera eitthvað að viti, slá 10 sek múrinn á Ford................eða selja mér kvikindið :D

Offline Gunnar S Kristjásson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #33 on: October 19, 2008, 21:26:38 »
þessi bíll er ekki til sölu,hann er ný innfluttur  \:D/

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #34 on: October 20, 2008, 00:55:45 »
What...........myndir væni, hvað ertu með þarna sem er þess virði að transpora landa í milli heimsálfa?

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #35 on: October 20, 2008, 11:48:35 »
Væri frábært að fá myndir sem fyrst takk!  :mrgreen:

En svona smá off topic veit einhver um rúðuþurkumótor í svona bíl?  :-k
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #36 on: October 20, 2008, 13:36:05 »
myndir af  bílnum, endilega
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Gunnar S Kristjásson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #37 on: October 20, 2008, 19:54:32 »
Er pínu klaufi með þessar myndir :oops:

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #38 on: October 20, 2008, 23:07:36 »
Væri frábært að fá myndir sem fyrst takk!  :mrgreen:

En svona smá off topic veit einhver um rúðuþurkumótor í svona bíl?  :-k

Gæti átt til motor, reif nokkra svona fyrri rosalega mörgum árum, svar að gramsa fyrir nokkrum dögum í gömlu dóti og þar voru margir fallegir hlutir (Ford) gæti verið einn eða tveir rúðuþurrkumotorar þar á meðal.

Mátt maila myndinni á mig, ég með alla mína tölvu kunnáttu kann allavegana þetta :wink:

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #39 on: October 20, 2008, 23:10:13 »
mig langar svoldið í fox boddý mustang 8-)
eru þetta góðir byrjendabílar :?: