Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Quote from: Kiddi on October 16, 2008, 14:14:39Fox Mustanginn er eflaust einn sá besti kostur fyrir budget racerinn... Sterkar hásingar frá framleiðanda og almennilegt fjöðrunarsystem ásamt því að þeir eru frekar léttir. Því miður get ég ekki sagt það sama um 3rd og 4th gen F-body GM vagnanna Það er reyndar rétt, gallinn á móti er hinsvegar að þeir voru ekki eins heppnir með útlit og GM vagnarnir kvBjörgvin
Fox Mustanginn er eflaust einn sá besti kostur fyrir budget racerinn... Sterkar hásingar frá framleiðanda og almennilegt fjöðrunarsystem ásamt því að þeir eru frekar léttir. Því miður get ég ekki sagt það sama um 3rd og 4th gen F-body GM vagnanna
einhver camaró stelpa var að segja að ford væri ónyt, ég vinn á verstæði sem sér hæfir sig í sjálskiptingum og það liggur við að þetta camaro og trans am ruslið haldi okkur á flotti, en persónuleg fynnst mér þetta allt vera sama helvítis ruslið,eg hef átt tvo trans am og það var bara vesen.nú hef ég átt þrja mussa og það hefur ekki verið neit vesen nema að hemja sig á gjöfini
30 kg millihedd
Er með einn svona fox 1981,
Væri frábært að fá myndir sem fyrst takk! En svona smá off topic veit einhver um rúðuþurkumótor í svona bíl?