Author Topic: Fox boddy mustangarnir  (Read 19906 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #60 on: October 24, 2008, 17:19:01 »
veist að ódýrast og fæst mest í gm og svo er það ford , seinastir og dýrastir eru mopar

Heirðu góði mopar eru ekki seinastir :D
það er ögn dýrara stykkið í moparinn en hvert hestafl kostar sama eða minna.
reyndar er það bara staðreind að í samanburði SBC, SBM og hugsanlega windsor eða cleveland
þá hefur lettinn eins og hann kemur af kúnni minnsta burði til að gera eitthvað power.
þetta lifir á því einu að það er mokað í þetta ýmsu race drasli úr öllum verksmiðjum í hreppnum.
Svo hjálpa ekki batterí eins og summit og jegs sem bjóða 80% chevy, 18% ford og 2% mopar...
bara eins og stríðið standi eitthvað á milli ford og chevy lengur...
en boðskapurinn með þessari sögu er MOPAR OWNS! :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

@Hemi

  • Guest
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #61 on: October 24, 2008, 21:03:23 »
hvaða tegund af steik ert þú kallinn ?? Chevy er best punktur



smá að fíflast hér  :mrgreen: en Chevy ownar allt hitt dollu ruslið ;)

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #62 on: October 25, 2008, 00:42:49 »
Maður með notendanafnið HEMI og er GM maður, líkist helst bardaga við að koma ekki út úr skápnum :D. Það eru til nokkrar staðreindir sem er ekki hægt að neita varðandi USA bílana, 9" Ford er bráðsniðug hásing, Hemi (hálfmána) heddin eru með mesta flæðið, 455 Buick er léttastur miða við rúmtak, 350 chevy er ein þyngsta vélin í sambærilegu rúmtaki, 351W er sú léttasta, það toppar enginn SB CJ heddin (351C CJ er svipað þung og SBC ef það er ágreiningum um SB eða ekki SB) það er hræódýrt í 289 og 302 ekki bara sbc og þetta ER ALLT SAMAN ÁGÆTIS RUSL OG ÞAÐ ERU EKKI HELGISPJÖLL AÐ BLANDA SAMAN, þeir sem segja það eru að færa sig á móti USA krami í grjónabílana s.s patrol, 4Runner og hilux.
« Last Edit: October 25, 2008, 03:26:26 by TONI »

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #63 on: October 25, 2008, 01:20:39 »
Maður með notendanafnið HEMI og er GM maður, líkist helst bardaga við að koma ekki út úr skápnum :D...

nákvæmlega það sem ég var að hugsa...

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #64 on: October 30, 2008, 09:10:49 »
Sælir piltar
Skemmtileg pissukeppni í gangi.
'Eg hafði á tímabili með tvo af þessum Fox Mustöngum að gera, ég keppti á öðrum þeirra og bróðir minn á hinum.
Skottbíllinn, var með 351W og álhedd og álmillihedd, plastframenda og hurðar, annað var út járni.  Allur hjólabúnaður var úr GT bíl, og viktaði hann 1200kg með 20-30ltr af bensíni, ég keyrði hann alltaf með ballest í krossinu og var hann um 1270kg tilbúinn í keppni.  Þessi bíll á 11.33 á gasi best og 11.92 gaslaus á kvartmílunni.

Hinn bíllinn var fastback og þegar við bræður endursmíðum hann var hann með org hjólabúnaði en 5.0l vél úr GT bíl og settum á hann plastframenda og hurðar, hann viktaði 1120kg tilbúinn.

Þetta eru léttir bílar og að mínu mati hanta þeir vel í allt tjún, þeir þoldu vel atganginn og krössin í rallycrossinu en annar fór hálfilla þegar farið var í rall á honum, þá gliðnaði hann á öllum samskeitum.
'Eg held að það sé búið að henda báðum bílunum í dag.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #65 on: October 30, 2008, 20:30:54 »
já um að gera að henda ekki mustangnum,láta okkur mustang strákana fá hann frekar, og ég mundi segja að Gummari massa sterkur inn

 :smt043 :smt043 :smt043
« Last Edit: October 30, 2008, 20:36:56 by ADLER »
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #66 on: October 31, 2008, 12:14:45 »
En af hverju "Fox"? hvaðan kemur það heiti af þessum boddíi?

(spyr sá sem ekki veit)
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #67 on: October 31, 2008, 12:45:39 »
En af hverju "Fox"? hvaðan kemur það heiti af þessum boddíi?

(spyr sá sem ekki veit)

Af því að Michael J. Fox var sá fyrsti sem eignaðist svona bíl.

























 :---)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #68 on: October 31, 2008, 13:38:01 »
En af hverju "Fox"? hvaðan kemur það heiti af þessum boddíi?

(spyr sá sem ekki veit)

held að verkefni hjá ford um athugun með samnytingju á hlutum milli typa fekk code name "Fox" og ut úr því kom platform sem var notað fyrir yfir 10 typur af ford og var hann sá platform skírður Fox platform gott nafn annað en  d2c platform sem eg held að se nyi billinn, ford endilega leiðrettið mig ef ekki rett er  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #69 on: October 31, 2008, 13:41:26 »
En af hverju "Fox"? hvaðan kemur það heiti af þessum boddíi?

(spyr sá sem ekki veit)

held að verkefni hjá ford um athugun með samnytingju á hlutum milli typa fekk code name "Fox" og ut úr því kom platform sem var notað fyrir yfir 10 typur af ford og var hann sá platform skírður Fox platform gott nafn annað en  d2c platform sem eg held að se nyi billinn, ford endilega leiðrettið mig ef ekki rett er  :D
http://en.wikipedia.org/wiki/Ford_Fox_platform
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #70 on: November 01, 2008, 03:04:38 »
Þetta tengist kannski ekki umræðunni mikið en ég var að fá þetta áðan  :mrgreen:
http://www.youtube.com/watch?v=wKiJQjEZ4K0 

Ég er ekki frá því að ég sakni hans bara pínu  :smt083
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4