Sælir piltar
Skemmtileg pissukeppni í gangi.
'Eg hafði á tímabili með tvo af þessum Fox Mustöngum að gera, ég keppti á öðrum þeirra og bróðir minn á hinum.
Skottbíllinn, var með 351W og álhedd og álmillihedd, plastframenda og hurðar, annað var út járni. Allur hjólabúnaður var úr GT bíl, og viktaði hann 1200kg með 20-30ltr af bensíni, ég keyrði hann alltaf með ballest í krossinu og var hann um 1270kg tilbúinn í keppni. Þessi bíll á 11.33 á gasi best og 11.92 gaslaus á kvartmílunni.
Hinn bíllinn var fastback og þegar við bræður endursmíðum hann var hann með org hjólabúnaði en 5.0l vél úr GT bíl og settum á hann plastframenda og hurðar, hann viktaði 1120kg tilbúinn.
Þetta eru léttir bílar og að mínu mati hanta þeir vel í allt tjún, þeir þoldu vel atganginn og krössin í rallycrossinu en annar fór hálfilla þegar farið var í rall á honum, þá gliðnaði hann á öllum samskeitum.
'Eg held að það sé búið að henda báðum bílunum í dag.
kv.
Palli