Author Topic: Fox boddy mustangarnir  (Read 19979 times)

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Fox boddy mustangarnir
« on: October 13, 2008, 00:21:52 »
Hvað varð um alla Foxboddy Mustangana sem voru að keppa í rallykrossi og á mílunni, klárir með búri og öllu, er þetta ekki eitthvað sem rétt er að grafa upp og koma af stað fyrir næsta sumar?

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #1 on: October 13, 2008, 00:54:09 »
nibb þetta er ford ónýtt
Tanja íris Vestmann

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #2 on: October 13, 2008, 01:02:51 »
Þeir eru nú líka alveg foxljótir  :mrgreen:
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #3 on: October 13, 2008, 01:05:32 »
Hahaha ég væri til í að sjá eitthvað frá GM hanga saman eftir nokkrar ferðir á rallycrossbrautinni!!
.....þetta er allt saman sama ameríska/mexikanska plastið.
En jú þeir eru sannarlega Foxljótir.  :lol:
Kristján Grétarsson S: 862-2992

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #4 on: October 13, 2008, 01:18:59 »
Var ekki að leita að áliti um fegurð, veit allt um fegurð Fox boddy Mustangs, snilldar bílar til að gera góða hluti á mílunni og í rallycrossinu........hvort sem menn nota GM eða FORD orkugjafa

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #5 on: October 13, 2008, 01:35:19 »
Þeir eru líka Foxléttir  :)

Hvað segiru Toni er það 8xxcid vélin í Fox? Svo eins og 1stk Skipatúrbína  :D
« Last Edit: October 13, 2008, 01:37:10 by BadBoy Racing »
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #6 on: October 13, 2008, 07:55:52 »
Það eiga að vera til 3 eða 4 klárir með búri og öllu en anað ástand veit ég ekki um. Þeir hljóta að vera til einhversstaðar ennþá þessar elskur. Þarf ekki nema 600 hp til að rúlla míluna á lágum 10 sek og það kostar ekkert í þetta.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #7 on: October 13, 2008, 08:26:12 »
Hahaha ég væri til í að sjá eitthvað frá GM hanga saman eftir nokkrar ferðir á rallycrossbrautinni!!
.....þetta er allt saman sama ameríska/mexikanska plastið.
En jú þeir eru sannarlega Foxljótir.  :lol:


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #8 on: October 13, 2008, 09:07:02 »
Það voru smíðaðir 3 fox bodý rallýcrossbílar.....til allrar lukku er búið að henda þeim ÖLLUM =D>
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #9 on: October 13, 2008, 12:38:14 »
Það voru smíðaðir 3 fox bodý rallýcrossbílar.....til allrar lukku er búið að henda þeim ÖLLUM =D>

Það er rétt Hilmar, nú eiga GM menn séns á að næla sér í dolluna eftirsóttu. Samt helvítis vesen, á svo margt í þetta verkefni :D

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #10 on: October 13, 2008, 15:57:35 »
Hahaha ég væri til í að sjá eitthvað frá GM hanga saman eftir nokkrar ferðir á rallycrossbrautinni!!
.....þetta er allt saman sama ameríska/mexikanska plastið.
En jú þeir eru sannarlega Foxljótir.  :lol:




þetta er bara sorglegt
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #11 on: October 13, 2008, 16:28:14 »
Hahaha ég væri til í að sjá eitthvað frá GM hanga saman eftir nokkrar ferðir á rallycrossbrautinni!!
.....þetta er allt saman sama ameríska/mexikanska plastið.
En jú þeir eru sannarlega Foxljótir.  :lol:




þetta er bara sorglegt
Ha nei þetta er æðislegt tæki,ég keyrði hann þegar hann var uppá sitt besta og shiiit hvað það var gaman.....
Endilega koma þessu í Rallýcross aftur sem fyrst :wink:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #12 on: October 13, 2008, 19:33:22 »
Það eru allaveganna 9 Foxar búnir að vera í minni eigu. 1 þeirra var rallýkrossari. Þetta voru allt árgerðir frá ´79 til ´93.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #13 on: October 15, 2008, 13:26:05 »
Hæ,ekki gleyma að það er svona Fox sem á besta kvartmílutíma ever á Ford hérna á landi(með Ford Mótor) 10xx man ekki =D> :- :?:bíllinn hans Kjartans,kanski vanmetnir bílar þó ekki sé ég mikill Ford maður í mér. :-$
« Last Edit: October 15, 2008, 13:47:10 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #14 on: October 16, 2008, 00:04:51 »
Er ekki X-þinn bíll Einar þá eini sem eftir er með búri? Svona bíll væri bara svoddan snilld fyrir mig, gæti smíða einn fyrir lítið fé með draslinu mínu ef ég hefði upp á svona bíl.

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #15 on: October 16, 2008, 09:46:48 »
Sælir ég á nú einn svona foxara og það væri ekki leiðinlegt að breyta honum til að geta notað hann í míluna einhvern daginn....
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #16 on: October 16, 2008, 14:00:28 »
Er ekki X-þinn bíll Einar þá eini sem eftir er með búri? Svona bíll væri bara svoddan snilld fyrir mig, gæti smíða einn fyrir lítið fé með draslinu mínu ef ég hefði upp á svona bíl.

Jú ætli það ekki, minn gamli fór á Stokkseyri, hvert hann fór svo veit ég ekki.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #17 on: October 16, 2008, 14:14:39 »
Fox Mustanginn er eflaust einn sá besti kostur fyrir budget racerinn... Sterkar hásingar frá framleiðanda og almennilegt fjöðrunarsystem ásamt því að þeir eru frekar léttir. Því miður get ég ekki sagt það sama um 3rd og 4th gen F-body GM vagnanna  =;
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #18 on: October 16, 2008, 15:16:52 »
Fox Mustanginn er eflaust einn sá besti kostur fyrir budget racerinn... Sterkar hásingar frá framleiðanda og almennilegt fjöðrunarsystem ásamt því að þeir eru frekar léttir. Því miður get ég ekki sagt það sama um 3rd og 4th gen F-body GM vagnanna  =;

Það er reyndar rétt, gallinn á móti er hinsvegar að þeir voru ekki eins heppnir með útlit og GM vagnarnir ](*,)

kv
Björgvin

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Fox boddy mustangarnir
« Reply #19 on: October 16, 2008, 18:17:45 »
fox mustangarnir eru eflaust það sniðugasta ef maður er að horfa á power/kg, en mér finnst þeir nú ekki skemmtilegir akstursbílar, fínt að nota þá í  krossið og hjálpast til að halda alvöru bílum frá þessu helvítis rallýkrossi...  er ekki búið að eyðileggja nóg af bílum í þessa vitleysu
« Last Edit: October 16, 2008, 18:20:58 by íbbiM »
ívar markússon
www.camaro.is