Author Topic: Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands  (Read 22721 times)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #20 on: December 15, 2004, 21:43:52 »
En er ekki boðið upp á skárri felgur en þessar sem eru vægastsagt líti á bílnum?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Brimborg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #21 on: December 15, 2004, 21:58:47 »
Sæl

Til eru aðrar gerðir af felgum og hægt að sjá þær á www.ford.com þegar farið er inn á Mustang 2005. Þetta er frábær heimasíða eins og Ford er von og vísa.

Auðvitað er misjafn smekkur en við tókum þessar felgur á bílinn og erum mjög sáttir við þær. Eins og bílinn allan sem er hreinlega að slá í gegn í USA enda frábær kaup. Og ekki eru kaupin síðri hér á landi enda Brimborg að bjóða bílinn á einstaklega hagstæðu verði. Áhuginn eftir því.

Þær fréttir voru að berast að í fyrsta skipti í sögu verðlaunanna bíll ársins (TOTY og COTY) í bandaríkjunum þá er Ford Motor Company með allar 3 loka tilnefningarnar í SUV flokki (TOTY) eða Ford Escape Hybrid, Ford Freestyle AWD (Brimborg kynnir í janúar 2005) og LandRover Discovery (í eigu Ford). Sigurvegarinn verður kynntur í janúar 2005 en ljóst er að Ford Motor Company sigrar í þessum flokki.

Í Fólksbílaflokki(COTY) er 1 af þremur tilnefningum Ford og er það Ford Mustang en hinir eru Chevrolet Corvette og Chrysler 300C.

Það er því greinilegt að mikil sigling er á Ford þessi misserin og margt framundan hjá þeim.

Kveðja
Brimborg
Egill Jóhannsson

Offline ÁsgeirÖrn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
    • http://www.aukaraf.is
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #22 on: December 15, 2004, 23:29:47 »
Til hamingju Egill, Brimborgarmenn og aðrir Ford áhugasamir.

Ég verð að fá að segja að það er frábært að sjá bílaumboð bjóða svona bíl á markaðinn hér á Íslandi.

Og ekki skemmir verðið fyrir !!!
Ásgeir Örn Rúnarsson
s : 897-7800

Offline Brimborg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #23 on: December 15, 2004, 23:42:21 »
Takk fyrir þetta Ásgeir.

Kveðja
Brimborg
Egill

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #24 on: December 16, 2004, 00:25:44 »
nú er bara spurning að hringja í næsta banka  :lol:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #25 on: December 16, 2004, 01:57:50 »
leit á kvikindið í dag.. nokkuð hugguleg græja miðað við ford.. en þessi aftursæti eru bara uppá punt eða fyrir dverga(þar með talin lítil börn líka)  :)
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #26 on: December 16, 2004, 09:02:28 »
Já, við sem erum vanir þriðju kynslóðar F-body sættum okkur ekki við lítil aftursæti.......... ;)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #27 on: December 16, 2004, 17:27:58 »
Bílinn sem IB fluttu inn er líka með ábyrgð.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Brimborg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #28 on: December 16, 2004, 19:00:21 »
Quote from: "nonni vett"
Bílinn sem IB fluttu inn er líka með ábyrgð.


Bílar sem framleiddir eru fyrir Bandaríkjamarkað en síðan fluttir út eru ekki með sömu ábyrgð eins og í Bandaríkjunum. Að halda öðru fram er rangt og kemur skýrt fram í ábyrgðarskilmálum Ford. Eina undantekningin eru bílar fyrir hermenn og sendiráð. Þetta er staðreynd en því miður eru einhverjir sem hafa haldið öðru fram og við fáum reglulega fólk til okkar sem hefur keypt bíla beint úti eða í gegnum aðila hér heima sem hafa bilað og fólk heldur að ábyrgðin gildi hjá Brimborg. Því miður er það ekki svo. Einn hringdi í mig um daginn og hafði keypt notaðan bíl í USA og lenti síðan í 60 þús. króna viðgerðarkostnaði og hélt því fram að bíllinn væri i 4 ára ábyrgð. Viðkomandi hafði engin gögn til að styðja þetta og vitnaði í bílasalann í USA. Ég varð því miður að vísa henni á söluaðilann þ.e. bílasalann og segja henni að ganga á hann. Ef einhver bæri ábyrgðina væri það síðasti söluaðili. Þetta er í raun mjög einfalt en því miður hefur fólk verið platað upp úr skónum. Í þessu tilviki getur t.d. 4 ára ábyrgð gilt á ákveðnu markaðssvæði t.d. í USA en hvergi annarsstaðar.

Í öllum tilvikum er samið um ábyrgð á hverju markaðssvæði fyrir sig. Ég get nefnt dæmi. Áður en nýju lögin um neytendavernd komu hér á landi og í evrópu þá var Ford, hvort sem hann kom frá USA eða Evrópu eingöngu með 1 árs ábyrgð. En Brimborg bauð þriggja ára ábyrgð og sá þá um mismuninn sjálft. Þegar lögin voru sett var það Brimborg sem vann í því að þýða lögin, senda þau til Ford USA og Ford Evrópu og fá þá til að auka ábyrgðina á Íslandi í 2 ár. Það komst í gegn á endanum en Brimborg greiðir aukagreiðslu á hvern bíl fyrir þessa auknu ábyrgð. Síðan bætir Brimborg við þriðja árinu sjálft.

Því er það svo augljóst hverjum heilvita manni að ef bíll er fluttur inn beint frá Bandaríkjunum eða Kanada til Íslands að Brimborg ber enga ábyrgð á honum. Auðvita veitum við þessum bílum fulla þjónustu en eigandinn getur síðan farið í síðasta þjónustuaðila og óskað eftir því að fá endurgreitt. En þá þarf hann auðvitað að sanna að um galla hafi verið að ræða og að bíllinn sé í ábyrgð.

Ef keypt er beint af Brimborg þá er ekki tekin nein áhætta og samt borgað lægra verð. Að mínu viti "no brainer". Það er furðulegt að mínu mati að borga hærra verð fyrir bílinn og taka á sig aukna áhættu.

Varðandi að Mustaninn sé í ábyrgð. Auðvitað er það þannig að skv. íslenskum lögum þá bera allir söluaðilar á hvaða vöru sem er ábyrgð í 2 ár. Það er skylda. Þá er bara spurning hvernig tekið verði á álitamálum sem ekki endilega þurfa að vera gallar að mati framleiðanda. Það gerum við á hverjum degi. Einnig er spurning hvernig er tekið á 3ja árinu og einnig ef koma fram stórir og dýrir gallar sem virkilega reynir á fyrirtækið að taka á. Allt þetta verða menn að hafa í huga og bera saman við sparnaðinn við að kaupa annarstaðar sem virðist ekki neinn vera.

Það var t.d. hringt í mig í dag og sagt að bíllinn sem IB er með sé boðinn á 4.570.000 svipað búinn og okkar sýningarbíll sem við bjóðum á 4.199.000. Skrítið að umboðið skuli verða 370.000 krónum ódýrara og býður fulla ábyrgð og auðvitað ALLAN kostnað innifalinn.

Kveðja
Brimborg
Egill Jóhannsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #29 on: December 16, 2004, 19:13:25 »
Til hamingju með afar fallegan bíl Brimborg

Nú fyrst þykir mér Mustanginn orðinn flottur, en það hefur vanntað í mörg ár að mínu mati.

En liturinn á sætunum er algjör HORROR, ekki var hann pantaður svona af ásetningi :?:  ég trúi því ekki í ljósi þess hvað hefur þótt "INN" undan farin ár og hvað það er verið að gera í AFTERMARKET málum. Rauð sæti og innréttingar voru orðnar LAME AMERICAN fyrir 15 árum að mínu mati.

Gangi ykkur vel með söluna, ég veit að það hafa ekki allir sama smekk og ég, auk þess kaupa menn sér flottann bíl þó að sætin séu rauð,
Firebirdinn minn er rauður að innan og ég er ekki alveg að fíla það en ég keypti hann samt og sé engann veginn eftir því. Auk þess má alltaf bólstra svona gamla jálka 8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Brimborg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #30 on: December 16, 2004, 19:30:47 »
Sæll Firebird400

Það var nú eiginlega ég sjálfur sem barðist dáldið fyrir rauðu sætunum. Mér þykja þau svaka flott en eins og þú segir þá hafa ekki allir sama smekk.

Ég var að fá á borðið hjá mér CAR AND DRIVER nýjasta heftið January 2005. Þar er samanburður sem þeir kalla:

Comparison test 21st-Century Muscle cars

og eru bornir saman tveir bílar. Ford Mustang GT og Pontiac GTO.  Niðurstaðan er skemmtileg fyrir Ford og Brimborg því Mustanginn vinnur.

Kveðja
Brimborg
Egill Jóhannsson

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
jahá
« Reply #31 on: December 16, 2004, 20:12:06 »
Mig langar nú að sjá þetta blað karlinn minn, það verður að færa einhver rök fyrir þessu  :?  :?  :?
I grow my own!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #32 on: December 16, 2004, 20:19:27 »
Gef aldrei mikið út á test þ.s. aðrir eru að prófa bílana (ekki þú sjálfur) en allavegna þá fær Ford stig hjá C&D yfir Gto'inn fyrir chassis performance, sem mér þykir undarlegt þ.s. gamli T ford er enn á hásingu, er á verri dekkum og er með verri bremsur en jæja það er þá kostur eða hvað???

Fordinn vinnur út á "gotta have it factor", Chassis performance, styling og value ó já og trunk space :)

En sem áhugamaður um hraðskreiða sportbíla þá vel ég 6 gíra, 400 hestöfl, betri bremsur, betri stóla, meiri dekk, sjálfstæða fjöðrun, meira tog en þó með álíka eyðslu og léttari Mustang með minni og máttlausari vél (fordinn eyðir minna innanbæjar en Gto-inn minnu utan).

Fyrir áhugasama þá má sjá þessa grein hérna: http://www.caranddriver.com/article.asp?section_id=15&article_id=8908&page_number=1

Minni menn svo á Konunginn..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #33 on: December 16, 2004, 20:34:23 »
Til lukku Brimborg fyrir að hafa loksins hafið innflutning á Mustang! Löngu kominn tími á það! Þetta verður kannski til að hrista upp í IH og að þeir fari að flytja inn álíka bíla frá GM. Ég kíkti á gripinn rétt eftir hádegi í gær og leist gríðarvel á! Virkilega smekklegur, að utan sem innan. Gaman að sjá að bíllinn fær svona góð viðbrögð, ég spjallaði við einhvern sölumann þarna hjá ykkur og sagði hann mér að þónokkrir bílar af "Premium" bílnum væru seldir en eru þó ekki tilbúnir til afhendingar, ertu með tölu á því hvað margir bílar eru seldir? ..og að þessi tiltekni "Premium" bíll verði sýningarbíll fram í Mars, þá fari hann í reynsluakstur, það verður gaman að fá að taka í gripinn ef sá möuleiki verður fyrir hendi!

Enn og aftur til lukku!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #34 on: December 16, 2004, 22:04:15 »
ég hef nú aldrei verið fyrir rauðar innréttingar, en þessi er nú ´flottari finnst mér í real life en á myndum
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #35 on: December 16, 2004, 22:13:20 »
Jæja eftir að hafa lesið þessa grein þá segi ég nú bara dæmi hver fyrir sig :?

Það er alveg spurning hvort að það sem sagt er sé alveg hlutlægt,

En mér þykir nú Mustanginn flottari en GTOinn sem er í rauninni algerlega "ósýnilegur" ekkert svona spes við hann.

 8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline plymmi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
nøldur
« Reply #36 on: December 16, 2004, 23:16:13 »
verid anægdir ad einhver umbod flytji inn tilvonandi muscle car i vidbot vid misvelarinn notud eintok og vonandi ad billinn verdi hitt og seljist i tugum ef ekki hundrudum eintaka kannski eru menn svekktir yfir dugleysi annarra umoda allavega se eg ekki talsmann annarra umboda her a spjallinu og ad auki ad svara misskemmtilegu nøldri i misefnudum einstaklingum af kurteisi og alud tad er meira en margur annar myndi gera

TIL HAMINGJU BRIMBORG

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #37 on: December 16, 2004, 23:25:24 »
Quote from: "Nonni"
Já, við sem erum vanir þriðju kynslóðar F-body sættum okkur ekki við lítil aftursæti.......... ;)


það er nú bara hellings pláss hjá okkur miðað við þetta..  :)
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
« Reply #38 on: December 17, 2004, 00:13:33 »
Bílheimar segjast ætla að flytja inn corvettuna þegar hún kemur fyrir evrópumarkað.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
P
« Reply #39 on: December 17, 2004, 00:42:45 »
http://www.fordmuscle.com/archives/2004/10/05Mustang/index.php
JAMM JAMM
Engine Details
GT
281 cu in / 4,606 cc
9.8:1 compression
SOHC, 3 valves per cylinder
Variable camshaft timing
HP: 300@5,750 rpm
TQ: 320 lb-ft@4,500 rpm

V-6
245 cu in / 4,009 cc
9.7:1 compression
SOHC, 2 valves per cylinder
HP: 210@5,250 rpm
TQ: 240 lb-ft @ 3,500 rpm
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged