Author Topic: Innflutningur á felgum  (Read 5615 times)

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Innflutningur á felgum
« on: December 15, 2004, 14:20:06 »
Þannig er mál með vexti að ég er aðeins búinn að vera skoða felgur á Transann hjá mér, og get ég hugsanlega fengið pláss í bíl sem á að fara flytja inn frá Bandaríkjunum fyrir þær.
Var að spá í hvaða tolla og skatta maður þyrfti að borga af þessu. Og einnig hvað maður væri að spara á því að þurfa ekki að láta senda manni þetta?

Ef einhver hefur áhuga, þá er ég mikið að spá í þessum hérna : Z06 Corvette
 
Björn Eyjólfsson

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Innflutningur á felgum
« Reply #1 on: December 15, 2004, 15:09:16 »
Má ég vera með !!!!

Vantar blingara undir Transan minn !

Hringdu endilega í mig ef ég má vera með

s:899-2019 Brynjar
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Innflutningur á felgum
« Reply #2 on: December 15, 2004, 21:05:15 »
Það er vesen með þessar aftermarket ZO-6 felgur, það vilja brotna í sundur teinarnir hver vill lenda í því :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Innflutningur á felgum
« Reply #3 on: December 15, 2004, 21:25:22 »
kostar ca 33 dollara felgan hjá usps, í 4-6vikur á liðinni
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Innflutningur á felgum
« Reply #4 on: December 16, 2004, 19:58:01 »
Quote from: "nonni vett"
Það er vesen með þessar aftermarket ZO-6 felgur, það vilja brotna í sundur teinarnir hver vill lenda í því :roll:


Hef aldrei heyrt um það, að vísu ekki séð mikið um þessar felgur á netinu. Ertu með einhverja linka þar sem ég get séð þetta? Langar helvíti mikið í þessar felgur en ekki ef þær eiga hættu á að brotna...  :?
Björn Eyjólfsson

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Innflutningur á felgum
« Reply #5 on: December 16, 2004, 19:59:26 »
Quote from: "Boss"
kostar ca 33 dollara felgan hjá usps, í 4-6vikur á liðinni


Usps er hvað? Og að felga kosti 33$ hljómar ekki mjög vel í mínum eyrum, to good to be true.
Björn Eyjólfsson

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Innflutningur á felgum
« Reply #6 on: December 16, 2004, 21:23:46 »
USPS = The United States Postal Service (US Postal Service) þannig ég hugsa að hann sé að tala um sendingar kostanað á hverja felgu

allt þetta fann ég með að setja bara "USPS" inn á google og leita virkar ogt mjög vel :D  :D
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Innflutningur á felgum
« Reply #7 on: December 16, 2004, 21:41:45 »
Quote from: "Challenger'72"
Quote from: "nonni vett"
Það er vesen með þessar aftermarket ZO-6 felgur, það vilja brotna í sundur teinarnir hver vill lenda í því :roll:


Hef aldrei heyrt um það, að vísu ekki séð mikið um þessar felgur á netinu. Ertu með einhverja linka þar sem ég get séð þetta? Langar helvíti mikið í þessar felgur en ekki ef þær eiga hættu á að brotna...  :?


http://forums.corvetteforum.com/showthread.php?t=957781

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Innflutningur á felgum
« Reply #8 on: December 16, 2004, 22:16:00 »
www.usps.com  sendingin á eina felgu ca 33 dollara en fer eftir þingd.

Þú getur reiknað það sjálfur og bætti við tryggingu ef þú villt
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
s
« Reply #9 on: December 17, 2004, 01:55:39 »
Kíkið á http://www.rim1.com þeir eru með helling af felgum á mjög góðu verði og þar að auki eru þær ódýrar og það er hægt að fá dekk með án auka flutningskostaðar felgur með dekkjum ættu að kosta ca 100þ kall
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Innflutningur á felgum
« Reply #10 on: December 17, 2004, 12:14:29 »
Quote from: "Mustang Fan #1"
USPS = The United States Postal Service (US Postal Service) þannig ég hugsa að hann sé að tala um sendingar kostanað á hverja felgu

allt þetta fann ég með að setja bara "USPS" inn á google og leita virkar ogt mjög vel :D  :D


Doh! Fattaði það um leið og ég sá þetta  :oops:
Björn Eyjólfsson

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Stórhættulegar felgur.
« Reply #11 on: December 20, 2004, 11:20:05 »
Þetta er svakalegt það hafa brotnað nokkrar felgur!! við hinir sem eigum svona felgur verðum líklega að henda þeim.

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Stórhættulegar felgur.
« Reply #12 on: December 20, 2004, 14:24:14 »
Quote from: "Ingó"
Þetta er svakalegt það hafa brotnað nokkrar felgur!! við hinir sem eigum svona felgur verðum líklega að henda þeim.

Ingó.
Ég skal losa þig við settið með slikkunum á Ingó minn  :mrgreen:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Felgur
« Reply #13 on: December 20, 2004, 15:08:42 »
Var það málið að ná felgunum fyrir lítið ( þessar með slikunum eru frá GM)

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Innflutningur á felgum
« Reply #14 on: December 22, 2004, 18:53:29 »
Skiptir kannski ekki máli með þessar Corvette felgur, en það sem ég var einnig að spá í var það hvort ég gæti eitthvað sloppið við að borga toll af þessu þar sem þetta væri bara í bílnum sem flytja ætti inn. Eða myndi maður ekkert sleppa við það?
Björn Eyjólfsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Innflutningur á felgum
« Reply #15 on: December 22, 2004, 19:08:25 »
Þær yrðu að vera undir honum
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Innflutningur á felgum
« Reply #16 on: December 22, 2004, 19:45:14 »
Það gat svosem verið, en í hvaða tollaflokk myndi þetta fara?
Björn Eyjólfsson