Author Topic: Camaro Barlinetta ?  (Read 8052 times)

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Camaro Barlinetta ?
« Reply #20 on: December 14, 2004, 14:40:06 »
Ég á 3gen breytingabók þar sem farið er yfir allar árgerðirnar og hvað var nýtt og hvað var tekið burt og berlinetta er semsagt eina tíban með 3 raufum að framan og var fáanleg með 4 og 6 cyl vélum. 4 cyl vélin var frammleidd af pontiac og var kölluð "the iron duke" og var í rauninni ekkert annað en 5L gm vél sem var búið að skera helminginn í burtu.

berlinetta er einn af ódýrustu pökkunum þannig að segja má að þetta sé verkamannaútgáfa. það voru digital mælar í berlinettunum allavega sumum árgerðum og var þetta stundum kallað "star wars" pakkin. ég er samt ekki viss það gæti verið að það hafi verið hægt að fá berlinetta með minni 8 cyl vélini.

 útlitslega er berlinettan talsvert ljótari en hinar útfærslurnar að mínu mati sjáði t.d. munin á berlinetta og rs bíl..... berlinettan er eins og semi jeep!
 


og svo rs
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Camaro Barlinetta ?
« Reply #21 on: December 14, 2004, 18:18:03 »
nú segi ég einsog áður.. camaroinn minn er orginal berlinetta en ég fletti upp vin kóðanum og komst að því að hann er orginal með 150 hp v8 þar að auki kom hann með digital mælaborði, rafdrifnum rúðum og t-topp hinsvegar hefur hann eflaust verið kitt laus og með þessum ljóta framstuðara en það er breytt í dag
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Einar Camaro

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Hmm.
« Reply #22 on: December 15, 2004, 15:38:57 »
Sæll Old and good.

Eins og ég sagði áður, er Berlinetta ekki eina týpan sem er með 3 raufum í grilli, heldur er sport coupe þannig líka.

Einnig er það svo, að V8 305 var option í Berlinettu, eins og áður sagði.

Berlinetta var síðan töluvert nær Z28 í verði heldur en sport coupe. En ég var akkúrat búinn að setja inn verðdæmi í fyrri pósti.

Svo er alltaf spurning hvort maður fari útí SUV breytingu..spái í þessu :D

Annars mæli ég með google.com ef menn eru í vafa með staðreyndirnar.

Kv, Einar.

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Camaro Barlinetta ?
« Reply #23 on: December 20, 2004, 12:34:21 »
en hvenar kom IROC-Z fist á markað
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Camaro Barlinetta ?
« Reply #24 on: December 20, 2004, 16:41:13 »
Quote from: "vignir"
en hvenar kom IROC-Z fist á markað


Hann kemur fyrst 1985 og sá síðasti kom 1990.  

Það er alveg magnað að sjá hversu margir auglýsa Camaro 1982 til 1984 sem IROC-Z. Einnig eru 6 sýlendra bílar ótrúlega oft orðnir að IROC. Þetta er eins og að auglýsa verkamannatýpuna af Lansernum sínum sem EVO  :roll:

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Camaro Barlinetta ?
« Reply #25 on: December 20, 2004, 18:46:59 »
okey þakka þer
Speed kills, Be safe, Drive a Honda