Author Topic: PayPal vesen  (Read 4332 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
PayPal vesen
« on: December 19, 2004, 21:17:17 »
Núna er ég búinn að koma mér í smá klandur, ég þekki eBay nokkuð vel, búinn að versla talsvert þaðan en nýlega seldi ég minn fyrsta hlut á eBay og í kjölfarið var lagt inn á reikning minn hjá PayPal. Áður hafði ég stofnað reikning hjá PayPal og hélt að ég gæti millifært af þeim reikning inn á bankareikning minn hér á Íslandi, en síðar kom í ljós að það var ekki hægt, nema vera með amerískan bankareikning. Ég er búinn að vera að leita talsvert í "Support Center" sem PayPal býður en ekki enn getað fundið neina lausn (búinn að senda e-mail og ekki enn fengið svar). Þetta er dágóð summa sem ég á þarna inni og þarf því að leysa hana út. Þið sem hafið verið að selja hluti á eBay og notað PayPal hvernig hafið þið getað leyst peningin út úr PayPal?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Blessaður
« Reply #1 on: December 19, 2004, 22:32:45 »
Sæll. 'Eg nota ebay og paypal dálítið mikið og ef að ég man rétt þá hljómar þetta einhvernvegin þannig að þar sem að þú ert International user með international paypal account þá heldur paypal ábyggilega peningunum hjá sér í 7-10 daga þangað til að þeir eru millifærðir inn á primary kredit kortið hjá þér. Þannig að ég myndi telja að þeir komi viku til tíu dögum seinna inn á reikning hjá þér. 'Eg fékk einu sinni endurgreitt af ebay 480$ og það voru held ég 8 eða 9 dagar þangað til að ég sá þá aftur. Annars getur þú prófað að hringja í kredit card issuerinn hjá þér og hann getur ábyggilega svarað þessu. Þeir vita alveg hvað paypal er og hvernig það virkar.
Vonandi getur þú notað þessar upplýsingar eitthvað.
Kveðja
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Saloon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 108
    • View Profile
Re: PayPal vesen
« Reply #2 on: December 19, 2004, 22:37:13 »
Quote from: "Moli"
Núna er ég búinn að koma mér í smá klandur, ég þekki eBay nokkuð vel, búinn að versla talsvert þaðan en nýlega seldi ég minn fyrsta hlut á eBay og í kjölfarið var lagt inn á reikning minn hjá PayPal. Áður hafði ég stofnað reikning hjá PayPal og hélt að ég gæti millifært af þeim reikning inn á bankareikning minn hér á Íslandi, en síðar kom í ljós að það var ekki hægt, nema vera með amerískan bankareikning. Ég er búinn að vera að leita talsvert í "Support Center" sem PayPal býður en ekki enn getað fundið neina lausn (búinn að senda e-mail og ekki enn fengið svar). Þetta er dágóð summa sem ég á þarna inni og þarf því að leysa hana út. Þið sem hafið verið að selja hluti á eBay og notað PayPal hvernig hafið þið getað leyst peningin út úr PayPal?


Ég hef nú aldrei getað fengið peningana mína út frá PayPal.Hef yfirleitt bara keypt eitthvað á ebay fyrir innistæðuna.Nota yfirleitt Bidpay ef ég sel eitthvað því þeir senda mér ávísun.
Saloon

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
PayPal vesen
« Reply #3 on: December 20, 2004, 15:26:52 »
sæll Sverrir, það er heldur ekki hægt að millifæra af reikningi hjá PayPal inn á kreditkort, kannaði þann möguleika einnig..

Q:Why can't I withdraw funds to my credit card?

A:Due to agreements we've entered into with MasterCard and Visa, we are unable to offer our members the ability to withdraw money to their credit card from their PayPal account.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is