Author Topic: Chevrolet Nova á Íslandi  (Read 102595 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #20 on: September 08, 2004, 18:15:46 »
Aðal 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Nova
« Reply #21 on: September 08, 2004, 18:46:59 »
Yo Elvis my man. Er búið að starta bastarðinum? :lol:
Sævar Pétursson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #22 on: September 08, 2004, 19:29:03 »
Það vantar að tengja rafmagn og bensínlagnir en það væri svo sem hægt að starta honum,þetta hefur gengið vel síðustu daga 8)

E.P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Borgarnes NOva
« Reply #23 on: September 09, 2004, 14:16:23 »
Ég rakst oft á Novu, sem greinilega er í umferð.   Hún stendur oft fyrir ofan Hótlel Borgarnes.  
Minnir að hún sé Grá-brún að lit.  Ekki klár á árgerð... en gæti verið um 70 (segir sá sem lítið veit um bílinn )
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Veit e-h um þessa Nova ?????
« Reply #24 on: September 09, 2004, 14:42:03 »
Varðandi þessa Novu sem 68Camaro var að spyrja um.....
Er þetta er sá sem lenti í tjóni í Keflavík? Hann var að koma út af planinu við Aðalstöðina og þá kom einhver sleði (Stór Cougar held ég) á siglingu innan úr Njarðvík og þrumaði aftan á hann og kastaði honum heilann hring og á ljósastaur..
Ef þetta er hann þá heitir maðurinn Halldór
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #25 on: September 09, 2004, 15:03:16 »
Quote from: "Fannar"
Quote from: "Ásgeir Y."
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "Ásgeir Y."
einhverntíma fletti ég upp í bifreiðaskrá öllum novum sem skráðar hafa verið á íslandi, árgerðir 1962 og til 1989 eða 1990 hafa verið skráðar hér 713 novur ef ég man rétt.. og af því 3 eða 4 stk af þessum 4 cyl eftir 1980 novum svo það eiginlega hlýtur að vera eitthvað af þeim eftir í einhverjum skúrum eð hlöðum einhversstaðar... tók samt eftir að flestir þessara bíla voru afskráðir á árunum 1988-1990


Nova voru framleiddar frá 1962 til 1979 og ég man ekki eftir neinni 4cyl.
Novu en mig minnir að þær hafi verið það í gamla daga. skoðið þessa síðu http://www.novaresource.org/g72.htm
kveðja
Maggi :wink:


http://www.cardomain.com/memberpage/212506


þetta er chevrolet nova '88


og þetta er eiginlega allveg eins og toyota corolla AE82 h/b :?
og það hræðir mig hvað þetta er ljótt :(



Þetta er Toyota sem GM menn klíndu Novu nafninu á á sínum tíma.
Þið getið lesið um þetta á þessari slóð. http://www.nummi.com/timeline.html
Samt erfitt að kingja því.
Maggi :oops:
Chevrolet Corvette 1978

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #26 on: September 09, 2004, 20:21:07 »
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "Fannar"
Quote from: "Ásgeir Y."
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "Ásgeir Y."
einhverntíma fletti ég upp í bifreiðaskrá öllum novum sem skráðar hafa verið á íslandi, árgerðir 1962 og til 1989 eða 1990 hafa verið skráðar hér 713 novur ef ég man rétt.. og af því 3 eða 4 stk af þessum 4 cyl eftir 1980 novum svo það eiginlega hlýtur að vera eitthvað af þeim eftir í einhverjum skúrum eð hlöðum einhversstaðar... tók samt eftir að flestir þessara bíla voru afskráðir á árunum 1988-1990


Nova voru framleiddar frá 1962 til 1979 og ég man ekki eftir neinni 4cyl.
Novu en mig minnir að þær hafi verið það í gamla daga. skoðið þessa síðu http://www.novaresource.org/g72.htm
kveðja
Maggi :wink:


http://www.cardomain.com/memberpage/212506


þetta er chevrolet nova '88


og þetta er eiginlega allveg eins og toyota corolla AE82 h/b :?
og það hræðir mig hvað þetta er ljótt :(



Þetta er Toyota sem GM menn klíndu Novu nafninu á á sínum tíma.
Þið getið lesið um þetta á þessari slóð. http://www.nummi.com/timeline.html
Samt erfitt að kingja því.
Maggi :oops:


taka þessa< toyotu kalla og berja þá :D

allavegana er þetta það fkn ógeðslegt að ég gæti ælt
fúnu ógeðslegu toppáklæðin í trans-amnum minum eru smekklegri :(
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #27 on: September 09, 2004, 22:28:15 »
Þið gleymið aðal novuni sauðirnir ykkar :D  Rauði kagginn hjá Ómari Norðdal...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #28 on: September 09, 2004, 22:40:38 »
Quote from: "Kiddi"
Þið gleymið aðal novuni sauðirnir ykkar :D  Rauði kagginn hjá Ómari Norðdal...


var það ekki þessi?  :?:

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Bibbi_309GTi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
    • http://www.bjarni-palsson.tk
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #29 on: September 10, 2004, 09:37:03 »
Ég ætla nú ekki að vera leiðinlegur en evrópudeild GM hefur lengi vel verið með bíla útí UK sem heita Vauxhall Nova, sem myndi útleggjast á evrópsku Opel Corsa
Mjög vinsælir Rice bílar í UK

Vona bara að myndin virki, bara svona til að setja smá endapunkt á þessa Novu sögu :)
Annars var í kringum '80-'85 einnig framleiddir bílar af þeim er áttu að
keppa við Pugga 205 gti, renault 5 og eitthvað fleira.
Zorry fyrir smá útúrsnúning en bara svo allt sé á hreinu :)  :roll:
Bjarni Þór
Svartur 309 GTi Puggi '91
Nissan 200sx , s13 Drifter (Seldur)

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Nova
« Reply #30 on: September 10, 2004, 14:34:07 »
Smart ass :idea:
Sævar Pétursson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #31 on: September 10, 2004, 17:55:14 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "Kiddi"
Þið gleymið aðal novuni sauðirnir ykkar :D  Rauði kagginn hjá Ómari Norðdal...


var það ekki þessi?  :?:



eða þessi, eða er ég að verða snarruglaður?? er þetta sami bíllinn? þeir líta mjög svipað út, sömu felgur ofl. en er með sama númer og blái bíllinn hans Kristófers...? eða er þetta bíllinn hans? :shock:

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Borgarnes NOva
« Reply #32 on: September 10, 2004, 18:13:20 »
Quote from: "Olli"
Ég rakst oft á Novu, sem greinilega er í umferð.   Hún stendur oft fyrir ofan Hótlel Borgarnes.  
Minnir að hún sé Grá-brún að lit.  Ekki klár á árgerð... en gæti verið um 70 (segir sá sem lítið veit um bílinn )


sæll Olli, ég smelli af mynd af umræddri Novu í gær! hún er í notkun dagsdaglega, virðist vera mjög heil, öll rauð-plussuð öll að innan, og ber númerið M-1234.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #33 on: September 10, 2004, 19:38:25 »
tja... :D  nú er best að segja ekki neitt :mrgreen:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
M1234 Nova 1975
« Reply #34 on: September 10, 2004, 19:58:09 »
Ja hver djö...þetta er bara alveg eins og gamla Novan mín,G3935 eða var það G3934 :?: Mér sýnist þessi vera hvít,er það rétt?
Keypti gripinn í Sölunefndinni 1983,var gulur upprunalega,með ónýtu lakki
og 262 V8 :shock: Sá hana seinast í Keflavík 1992

Kveðja
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #35 on: September 11, 2004, 10:56:52 »
Þessi var rosa nice á sínum tíma  :lol:  8)
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
Re: Veit e-h um þessa Nova ?????
« Reply #36 on: September 11, 2004, 18:05:09 »
Quote from: "kiddi63"
Varðandi þessa Novu sem 68Camaro var að spyrja um.....
Er þetta er sá sem lenti í tjóni í Keflavík? Hann var að koma út af planinu við Aðalstöðina og þá kom einhver sleði (Stór Cougar held ég) á siglingu innan úr Njarðvík og þrumaði aftan á hann og kastaði honum heilann hring og á ljósastaur..
Ef þetta er hann þá heitir maðurinn Halldór


Heyrðu já það getur alveg passað, ég veit að hann var að koma út af einhverju plani og endaði á ljósastaur, og það var einmitt í Keflavík.
Hann tjónaðist víst illa þá og það er spurnig hvort hann hafi nokkuð endað á götunni aftur ?
Veit einhver meir ? ? ?
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Chevrolet Nova á Íslandi
« Reply #37 on: September 11, 2004, 19:28:59 »
Ég gæti reynt að grafa eftir uppl., best væri auðvitað að hafa fastanúmer bílsins, þá er meiri möguleiki.
Guttinn sem átti bílinn fussaði bara þegar ég spurði hann einhvern tíma hvað orðið hefði um bílinn og hann sagðist ekki hafa hugmynd um það.
Hann læknaðist víst af bíladellunni eftir þetta krass. .. :wink:  :?
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Borgarnes NOva
« Reply #38 on: September 12, 2004, 18:43:53 »
Quote

sæll Olli, ég smelli af mynd af umræddri Novu í gær! hún er í notkun dagsdaglega, virðist vera mjög heil, öll rauð-plussuð öll að innan, og ber númerið M-1234.


Amm.. alveg rétt, grábrún eða hvít... enginn munur þar á  :lol:
En já þetta er tiltölulega heillegur bíll, held að það sé maður á miðjum aldri sem á hann, eða svo segir mér kallinn í kaupfélaginu  :)
En snilldar númer á henni.

ps. svona eiga menn að vera... bara skella sér uppí Borgarnes og taka mynd af því sem er verið að tala um. :p  (væntanlega verið að pepsi-ast)
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Himmi B

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
.
« Reply #39 on: September 12, 2004, 21:26:57 »
Það var Ford LTD sem Keyrði á Novuna Hans Halldórs. Dóri var að Spóla út af planinu, þar sem  hann var með allt í botni þversum á hafnagötunni
kemur Fordinn og þrumar á v/afturbrettið, snýr Novuni hálf-hring og hún
endaði með afturendan upp á ljósastaurnum. þessi Nova endaði í ruslinu.
semsagt ekki til lengur. Dóri læknaðist ekki af bíladellunni eftir þetta,
átti nokkra flotta eftir þetta.