Ég ætla nú ekki að vera leiðinlegur en evrópudeild GM hefur lengi vel verið með bíla útí UK sem heita Vauxhall Nova, sem myndi útleggjast á evrópsku Opel Corsa

Mjög vinsælir Rice bílar í UK
Vona bara að myndin virki, bara svona til að setja smá endapunkt á þessa Novu sögu

Annars var í kringum '80-'85 einnig framleiddir bílar af þeim er áttu að
keppa við Pugga 205 gti, renault 5 og eitthvað fleira.
Zorry fyrir smá útúrsnúning en bara svo allt sé á hreinu
