Author Topic: Corvette C5 "BÆZI" - Til sölu -  (Read 76501 times)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #20 on: November 19, 2010, 19:56:48 »
hvaða hedd + spec ertu að fara í eða varstu að keyra á?



Er svo svosem ekki að breyta neinu núna varðandi setupið......

En það sem ég keyrði á í sumar var:

Trick Flow 215cc hedd Opnuð fyrir 4" bore og plönuð í 59cc
Þjappa var 11.6:1 en er að lækka hana í 11.3:1 (vegna lélegs framboðs af almennilegu pump gas)
Heddin eru frekar lítil litlir ventar (int. 2.040 Exh. 1.575),  seld fyrir 350ci motor með 3.9" bore eru úr gamla setupinu mínu
Harland sharp 1.7 rocker armar
LS7 undirlyftur
Comp cam chromoly undirlyftustangir

FAST 92mm "plast" Millihedd (portað og matchað af mér)
LS2 90mm throttlebody (opnað í 92mm og portað af mér)
Bosch 53lbs spíssar (út GT500 mustang)
MTI Ramair loftinntak
85mm Maf sensor (portaður af mér)

Kooks 1"7/8 flækjur + 3" X-pípa
Tvöfalt 3" púst að kútum
3" Dual electronic Cutouts
Titanium Z06 kútar

Spec 3+ kúpling og steel flywheel
Annað er stock, þ.a.s. gírkassi, drif, öxlar, fjöðrun

kv bæzi

BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #21 on: November 23, 2010, 00:11:17 »
Jæja áframhald.... 22.11.2010   8-[




TSP TX-giant Cam 248/254 . 615" 622" LSA 114
Tíminn á Knastinum double checkaður, reyndist vera í lagi  =D>
með TDC í 0°  þá var ICL (intake centerline) 110° þar sem hann á vera, þetta er sko 4° advanced knastur


svo haldið áframm




Lok sett framan og aftan og LS7 undirlyftum komið fyrir ásamt undirlyftubökkunum



og svo vacuum pakkað aftur og farið í koju  :mrgreen:

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #22 on: November 24, 2010, 22:52:00 »
Flottur standur maður  \:D/
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #23 on: November 24, 2010, 23:49:49 »
Flottur standur maður  \:D/

Hann er hrikalegur.......  :mrgreen:


Update 24.11.2010


Pannan komin undir



ARP hedd studdar



piston to Valve clerance double checkadur.... nog svigrum  :D


Trick Flow heddin og Harland sharp armarnir komid a



LS2 404ci klar......  =D>

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #24 on: November 25, 2010, 00:34:08 »
Ruddaflott,til lukku með þennan áfanga félagi  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #25 on: November 25, 2010, 10:28:21 »
Glæsilegt félagi, hlakka til að sjá þig í "Action"...verðum við ekki að bara byrja snemma á nýju ári...?   :-"
 - ertu að auka aflið eða sama skemmtilega aflið og áður?
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #26 on: November 25, 2010, 11:45:42 »
Glæsilegt félagi, hlakka til að sjá þig í "Action"...verðum við ekki að bara byrja snemma á nýju ári...?   :-"
 - ertu að auka aflið eða sama skemmtilega aflið og áður?

takk fyrir það Sigurjón

þetta er bara svipað/sama afl.... ca. 1-2ci stærra , en minni þjappa núna fer úr 11.6:1 niður í 11.3:1 (vegna skorts á almennilegu pumpu besíni) hugsa að ég tapi samt ekki á því.

En nú verður maður bara með mótor sem er í lagi   :-k,
var allt síðasta sumar með 4 marða stimpilhringi, mikið blow by !!!! þannig að ég er vongóður að hann virki betur núna, þar sem hann þjappaði alveg 20% minna á þessum 4 cyl.

Hlakka mikið til vorsins, tala nú ekki um ef það á að bæta startið í brautini, þá fer maður kannski að brjóta eitthvað hahahahahhaaa  ](*,)

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #27 on: November 25, 2010, 12:10:00 »
Þetta er magnað  =D>
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #28 on: November 26, 2010, 15:03:36 »
Djöfull er þetta flottur þráður hjá þér Bæring, verð að fá að taka annað run með þér næsta sumar.
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #29 on: November 29, 2010, 21:46:24 »
Flottur Þráður =D> =D> =D>

Kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #30 on: December 09, 2010, 04:07:54 »
kúl  =D> tökum myndir af bílonum okkar saman þegar minn verður tillbúinn  8-)
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #31 on: December 11, 2010, 07:59:19 »
kúl  =D> tökum myndir af bílonum okkar saman þegar minn verður tillbúinn  8-)


 :twisted:




Næsta mál á dagskrá , koma vélini onní tuskutoppinn !!!!

kem með update á það með myndum

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #32 on: December 11, 2010, 20:34:22 »
alltaf flottur
Tómas Einarssson

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #33 on: December 13, 2010, 20:26:14 »
Er mótorinn kominn í gamli  :-s
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #34 on: December 14, 2010, 08:17:39 »
Er mótorinn kominn í gamli  :-s


 \:D/


BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #35 on: December 14, 2010, 22:22:32 »
Jæja þá var hafist handa..... Sunnudagur 12.12.2010

Vinur minn Boggi í Mótorstillingu lánaði mér lyftu til að henda mótornum í bíllinn
Takk fyrir það Boggi......  =D>

Og snillingurinn hann Sævar Þrastar vinur minn kom og hjálpaði mér í þessu enda er þetta hardcore job....
Takk Sævar  :mrgreen:







Aftur stellið niður með gírkassa og drifskafts túbu....


Framm stellið niður og kúpling kominn á vélina


BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #36 on: December 14, 2010, 22:39:36 »


Vélinni komið fyrir á stellinu og KOOKS 1"7/8 long tubes Flækjum tyllt uppá


Svo bara slaka bodyinu niður




Nú fer þetta að verða gaman  :mrgreen:





svo afturstellið undir  plug nd´play


KOOKS flækjurnar fara í 3" Xpipe

Og úr 3" X-pipe 3" Dual pipes 3" Dual Electric Cutouts, fer svo í dual 2"1/2 beygjur og í Titanium endakúta


Svona lookar þetta komið í


JOE Gibbs Break in Oil

Svo í gang........
http://www.youtube.com/watch?v=ZVv-7JquMTs

Takk fyrir mig ..... þá mega jólin koma  :P

KV Bæzi
« Last Edit: December 14, 2010, 22:42:11 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #37 on: December 14, 2010, 22:45:26 »
Flottur Bæzi,til hamingju með gangsetninguna  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #38 on: December 14, 2010, 23:22:39 »
Dugnaður  :!: :!: Flottur  :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #39 on: December 14, 2010, 23:33:17 »
Djöfull flott maður... dugnaður í þér!!  =D> 8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is