Author Topic: Corvette C5 "BÆZI" - Til sölu -  (Read 76055 times)

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #60 on: August 29, 2011, 17:02:19 »
helvíti virðist nýja lakkið kljúfa vindinn vel, varstu ekki að bæta tímana þína um helgina 8-)

Offline Bjarni S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #61 on: August 30, 2011, 19:56:07 »
Glæsilegur árangur Bæzi :D

Og ávalt hrikalega flott Vetta !!
Chevrolet Caprice Classic 1981

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #62 on: August 30, 2011, 22:45:14 »
helvíti virðist nýja lakkið kljúfa vindinn vel, varstu ekki að bæta tímana þína um helgina 8-)

Já en það er samt þetta RACE matta húdd sem gerir gæfumuninn þar sem það klýfur loftið u.þ.b. 83% meira en venjuleg glæra!
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #63 on: August 30, 2011, 23:10:48 »
 Til hamingju með N/A tímann :)
Hvernig náðiru niður í 10 ? tune eða ? :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #64 on: August 31, 2011, 08:11:55 »
Allt að ské :) á að smíða búr eða ætlaru að kaupa ?




hér er Binni snillingur að langt kominn að setja saman 26.8.2011



kv Bæzi

Mér finnst húddið flott svona !
Kristmundur Birgisson

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #65 on: August 31, 2011, 08:36:32 »
Takk fyrir það strákar!!

já nýja paintið er klárlega að gera sig.... en þetta með matta húddið þá er bíllinn að fara til Binna og klára að skvetta lakki á það, en það kom sprunga i mitt húddið í vor kom sennilega þegar það gekk sem mest á uppá braut og maður var að aðlaga sig að nýja gripinu með 12psi í dekkjum og bíllinn koðnaði í sífellu og maður var farinn að reyna að launcha á upp undir 6000 rpm  í staðinn fyrir að bæta bara í dekkin lofti og húddið gekk bara í bylgjum  ](*,)
þannig að það var búið að mála húddið en svo kom sprungan aftur í gegn þannig að það fór í plastviðgerð hjá Binna sjálfum en það náðist ekki að gussa lakkinu á fyrir laugardag...

þetta á ekki að vera MATT btw....

Til hamingju með N/A tímann :)
Hvernig náðiru niður í 10 ? tune eða ? :)

Þetta var bara dagurinn í þetta, mjög góðar aðstæður gott loft eins og er oft á haustin nema nú var trakkið líka gott  \:D/

Ef ég geri greinarmun á þessari ferð og 11.06@128 síðast þegar ég fór.... þá var þetta á sama tuninu þannig að það var ekki það
1. var á öðrum dekkjum, nú var ég á gömlu góðu M/T et street 26x11.5.16 dot slikkunum mínum(16psi) sem ég kláraði þarna þennann dag.  =D>
2. betra start (60ft) hann spólaði ekki mikið en koðnaði sára lítið bara rauk úr holuni
3.kaldar betra loft
4. minna bensín/léttari bíll

hér er slippinn er mega sáttur með hann


þessi mótor er greinilega að svín virka, ef ég áætla hestöfl þá er mótorinn að skila um 600hp eða um 530 til 540RWHP miðað við þessa ferð
Small blokk chevy 404ci  :mrgreen:

kv bæzi
« Last Edit: August 31, 2011, 08:44:37 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #66 on: August 31, 2011, 16:54:33 »
þetta er náttúrulega löngu orðið alveg hellað hjá þér,  alvöru tímar og alvöru dót

vá hvað ég kannast við svona húddsprungu,   það er ein svona á húddinu hjá mér sem er búinn að koma tvisvar, samt var pússað niður í beran málm undir henni, BARA pirrandi
ívar markússon
www.camaro.is

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #67 on: September 07, 2011, 23:39:05 »
Jæja þá er Brynjar búinn að mála og tókst það mjög vel til hann er virkilega fær kallinn www.bilalokkun.is  =D>








Nú nýtur maður bara þess að rúnta í vinnuna og tilbaka  :mrgreen:
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #68 on: September 07, 2011, 23:41:29 »
Schweeet  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #69 on: September 07, 2011, 23:48:55 »
Svo var blæjan sett niður í sólini í september og tekinn rúntur með litlu dúlluna mína auðvitað stoppað á SHELL og tankurinn fylltur af 98okt.








kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline brynjarögm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #70 on: September 08, 2011, 08:52:34 »
hrikalega flottur Bæzi!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #71 on: September 08, 2011, 09:34:12 »
flott bara flott og virkar líka sem ekki margar vettur hér gera :mrgreen: =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #72 on: September 08, 2011, 19:08:34 »
úfff hrikalegur  8-)

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #73 on: September 08, 2011, 19:37:21 »
Vel séð.  8-)
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #74 on: September 08, 2011, 20:20:57 »
Viltu ættleiða mig svo ég geti farið á rúnt með þér  :mrgreen:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #75 on: September 09, 2011, 20:11:15 »
SHiiiiiit hvað hann er flottur :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #76 on: September 10, 2011, 21:15:06 »
Hahaha, vá...

Myndin af stelpunni með brosið allan hringinn er best :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #77 on: February 11, 2012, 12:14:04 »
Jæja nú styttist í vorið og best að fara kíkja eitthvað á þetta dót....

hef ekkert hreyft bíllinn síðan í september tók bara númerin af í október





byrjað á að skola af honum rykið....


ætla að installa vacuum pumpu í bíllinn,


einnig á þessari mynd er Auto meter Cobalt digital nitrous pressure mælir og 100mm MAf sem verður settur í með nýju stærra Callaway Honker air intake sem kemur með vorinu.  :lol:



þarf að færa aðeins til í vélar salnum, koma vacuum pumpu fyrir og færa nítró kerfið




hér er ég búinn að tilla vacuum pumpuni og tilla kerfinu er að hugsa um að hafa þetta svona upp sett en ætla þó að stytta línurnar frá spólum í plötuna og setja -6an sverari feeding line frá flösku að spólu.  :-k


kem Catch can hér fyrir

dúlla mér í að klára þetta,  geng svo frá vírum og fleira , reyna að hafa þetta svolítið huggulegt

kv Bæzi
« Last Edit: February 11, 2012, 12:18:00 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #78 on: February 12, 2012, 01:57:06 »
Þetta er alveg orðið rugl flott setup sem þú ert með  :wink:
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #79 on: February 12, 2012, 04:08:04 »
Þetta er flott Bæzi - þú ert þá væntanlega að yfirgefa TD flokkinn?