Author Topic: Tillögur að reglubreytingum - MC  (Read 23859 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #40 on: January 05, 2009, 20:37:33 »
Sæll Ingó. Það var mjög gaman í Mc í sumar. Hefði verið miklu skemmtilegra ef fleiri Mc bílar hefðu mætt. Ég get ekki betur séð en að við séum með flokk fyrir new mc bíla  - MS flokk. Geymum og verndum MC flokk í anda bílana sem þar keppa. þó keppendur hafi verið fáir í Mc var það nú samt flokkurinn sem setti flest íslandsmet í sumar auk sem verðlaun fyrir spyrnu sumarsins fór til keppanda í MC.

Munum það að það eru fullt af MC bílum til og þeir koma einn daginn.

Hvað bíla erum við að tala um sem kæmust í MC eftir breytingar?

Hverjir eru það sem vilja breyta MC ?

Hvað mælir gegn því að þessir new mc bílar sem virðast vera flokkalausir keppi í MS?

mbk Harry Þór

1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #41 on: January 05, 2009, 23:00:12 »
Sæl öll.
Þessar breytingatillögur frá nefndinni bera vott um skort á framsýni, MC bílum hefur snar fjölgað undanfarin ár þannig að líkurnar
á að menn komi og keppi í óbreyttum MC flokki hafa aukist, en ég er hræddur um að þessar tillögur dragi úr áhuga
þeirra manna sem eiga þessa gömlu bíla.

Kveðja
Þröstur.

Chevelle LS6
12.49 60 fet 1.73


Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #42 on: January 06, 2009, 21:43:23 »
Sæll Þröstur, Harry,Ragnar og allir hinir.

Eins og við sjáum þetta þá er MC eini flokkurinn sem er fyrir V8 bíla á radial dekkjum. Þetta er aðal atriðið. Það er fjölmargir sem eiga kraftmikla MC bíla nýlega og gamla. Ég skil áhyggur ykkar varðandi nýju bílana en hún er að mínu mati óþörf. Ef menn lesa reglurnar þá sjá menn það að ekki má vera með dry sump olíukerfi, ekki má skipta um spíssa ,ekki má nota blásara eða nos. Þetta útilokar bíla eins og Viper,Corvette C6 Z06 , Cobra Mustangana og ýmsa fleiri ofur bíla. Ef menn skoða flóruna sem eftir standa t.d. Corvette C5 z06 sem er trúlega öflugasti bíllin sem kæmist í MC þá fer standard þannig bíll á 12,5-13 sek. Besti tími sem ég hef náð á rauðu Corvettuni sem et vel heit er 12,28 á radial og af sjálfsögðu ekki með spólvörnina á.

Eru men sem eiga gamla MC bíla með fordóma gagnvart nýu MC ? ég held ekki en menn vilja vita út á hvað málið gengur og það skil ég.

Við erum að stefna á fund með keppendum í MC þ.a.s. eins og hann hefur verið undanfarinn ár. Ég bið ykkur sem hafið áhuga á þessum fundi að senda mér póst með símanum sem ég get náð ykkur í.

Kv Ingó. :)

ing@simnet.is

8970163
Ingólfur Arnarson

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #43 on: January 13, 2009, 03:50:46 »
En að einu þessi flokkur heitir MC (Muscle Car) missir hann ekki meininguna ef þýskum og japönskum bílum yrði hleypt þarna inn ég er á báðum áttum með þetta veit ekki hvort að þessi breyting sé til hins betra
« Last Edit: January 13, 2009, 04:03:14 by Geir-H »
Geir Harrysson #805

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #44 on: January 13, 2009, 04:47:49 »
Mér fynnst þetta vera hættulegt með að breyta flokknum og hugsanlega fæla frá gömlu kappana og keppnina milli þeirra

Það er mjög stór aftermarket fyrir þessa nýju bíla með Lsx,Modmotors,Hemi ofl. og fynnst mér ekki rétt að skilja þá útundan,það eru til margir breyttir Late model bílar hérna í smíðum heima sem hafa ekki komið upp á braut eða eru að klárast í sumar

Ég og Geir vorum að spjalla um þetta og Það eru til skemmtilegir flokkar sem væru sniðugt að setja þá í kallast Late Model EFI
http://www.nmcadigital.com/rules/lm_efi.html
http://www.nmcadigital.com/rules/lsx_dr.html


Væri hægt að bæti inn bílum sem eru milli flokka hérna heima t.d 86+ Camaro og þeim.foxbody ect.. Jafnvel þýsku bílunum
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #45 on: January 13, 2009, 04:49:59 »
Já mér líst betur á það að setja upp flottan flokk fyrir nýrri bílana heldur en að fara að blanda þeim saman við þá eldri,
Geir Harrysson #805

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #46 on: January 13, 2009, 07:29:26 »
Já mér líst betur á það að setja upp flottan flokk fyrir nýrri bílana heldur en að fara að blanda þeim saman við þá eldri,

Þið munið hvernig GT var áður en honum var breytt :-"
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #47 on: January 13, 2009, 11:08:15 »
Já mér líst betur á það að setja upp flottan flokk fyrir nýrri bílana heldur en að fara að blanda þeim saman við þá eldri,

Þið munið hvernig GT var áður en honum var breytt :-"

Hmm, endilega minntu mig á það.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #48 on: January 13, 2009, 11:47:06 »
Já mér líst betur á það að setja upp flottan flokk fyrir nýrri bílana heldur en að fara að blanda þeim saman við þá eldri,

Þið munið hvernig GT var áður en honum var breytt :-"

Hmm, endilega minntu mig á það.

Það voru engir power adderar og það var einnig bannað að auka slaglengd... Þá var allt morandi í óbreittum 4th gen F-body, mustangs o.fl.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #49 on: January 13, 2009, 12:19:58 »
Það voru engir power adderar og það var einnig bannað að auka slaglengd... Þá var allt morandi í óbreittum 4th gen F-body, mustangs o.fl.

Jáá, man eftir því, 2003.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #50 on: January 13, 2009, 21:36:57 »
ég man eftir því þegar ég var 14ára og átti 10 ára gamlan mustang, fox boddý af 87árg,og dreymdi um að græja töngina fyrir MC flokk, sem leyfði þá yngst 85árg.
 í
sem að segir manni nú það að það voru nú ekki mjög gamlir bílar sem komust upprunalega í flokkin,  mustanginn var yngri þá, heldur en camaroinn minn er í dag.

auðvitað vilja allir halda alvöru MC flokk, þar sem gamlir snyrtilega græjaðir Muscle cars keppa við hvorn annan,  en ég skil alveg hvað ingólfur er að segja, sportið er búið að vera alveg óhemjudautt núna, og eina mætingin af ráði er á æfingarnar, sem segir manni nú að það er eitthvað að, fyrst að það eru allir til í að koma og keyra, en nánast enginn vill keppa

ég væri vel til í að mæta á mínum camaro í kepni,  en ég vildi þá helst keppa við aðra svpaða bíla,  mér þætti bara gaman að keppa við eldri bílana sem og þá yngri,  maður má mæta með 1st 2nd og 3rd gen í sama flokk, en svo ekki 4th gen,   maður má mæta með 3rd gen upp að 84, en þarf svo að fara í annan flokk ef maður er með 83-92

það sem ég vill hinsvegar ekki er að keppa á móti bíl sem er fjórhjóladrifinn t.d

ég veit ekki hvað það er sem veldur, en það er miklu meiri áhugi fyrir æfingum heldur en kepni, ég t.d hef 0% áhuga á kepnunum, en mæti sem áhorfandi eða keyrandi á nánast hverja einustu æfingu, síðan þær byrjuðu, ég hef engan áhuga á að keppa í kepni, mig langar bara að mæta og keyra og reyna koma bílnum mínum neðar, ekki í kepni við neinn, og ég held að það gildi nú alveg um fleyri en mig,

ég myndi stiðja að MC væri opnaður fyrir amerískum bílum með v8, það verður bara kúl að sjá tjúnaðan 99 camaro vs tjúnaðan 69 camaro..   eða srt8 charger reyna halda í við 66 charger og svo frms,   

þýskir v8 bílar eiga finnst mér ekki heima þarna, þar erum við að tala um eldri bílana sem keyra flestir 14 eitthvað, (E500/M5 540, E420 og flr) og svo yngri bílarnir, sem keyra lágar 12 niður í háar 11(E55 kompr,E60 M5 Rs4 og flr)

ég man ekki eftir mörgum v8 áfturdrifnum japönskum fólksbílum sem heita ekki lexus eða infiniti, ég sé ekki fyrir mér grimma aðsókn að þeirra hálfu

ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #51 on: January 13, 2009, 21:58:38 »
Hvernig hefur reglunefnd tekið í að breyta MC flokk þannig að leyfð verði DragRadial dekk og 3" púst, hefur það verið rætt?  :-k

Ég veit amk. fyrir víst um 3-4 keppendur með nokkuð öfluga bíla sem langar til að mæta í MC flokk ef 3" púst og Drag-Radial dekk verði leyfð, alveg er ég viss um að fjölgunin yrði meiri en þá er kominn sú hætta á að bíll detti niður fyrir 11,49 og þurfi þar af leiðandi boga. Þá er spurning um að uppfæra þá reglu, hvort það sé í lagi að miða við 11 sek. eða miða búr við endahraða?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #52 on: January 14, 2009, 00:24:31 »
Hvernig hefur reglunefnd tekið í að breyta MC flokk þannig að leyfð verði DragRadial dekk og 3" púst, hefur það verið rætt?  :-k

Ég veit amk. fyrir víst um 3-4 keppendur með nokkuð öfluga bíla sem langar til að mæta í MC flokk ef 3" púst og Drag-Radial dekk verði leyfð, alveg er ég viss um að fjölgunin yrði meiri en þá er kominn sú hætta á að bíll detti niður fyrir 11,49 og þurfi þar af leiðandi boga. Þá er spurning um að uppfæra þá reglu, hvort það sé í lagi að miða við 11 sek. eða miða búr við endahraða?
Þeir geta mætt í MS og keyrt þar og geymt 3" pústin í pittinum á meðan.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #53 on: January 14, 2009, 09:51:36 »
af hverju alltaf að ráðast í að breita reglum :!: td MC var sá flokkur sem var skemtilegastur í sumar þó fáir hafi verið =D> en svoleiðis var bara þetta sumar mjög lélegt  :evil:það er td orðinn frétt þegar það gerist sem gerðist í sumar að það voru flestir í OF  #-oþað þíðir að það er eitthvað að og það kemur ekkert MC við bara fólk hafði ekki áhuga á að mæta og ekki vel auglýst vont veður og lélegt keppnishald vegna manleisu og fleira og fleira það koma keppendur ef þetta er allt í lagi og mæta í þessa flokka sem eru til og smíða bila eftir þeim kveðja KS :-#
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #54 on: January 14, 2009, 17:40:28 »
Hvernig hefur reglunefnd tekið í að breyta MC flokk þannig að leyfð verði DragRadial dekk og 3" púst, hefur það verið rætt?  :-kÉg veit amk. fyrir víst um 3-4 keppendur með nokkuð öfluga bíla sem langar til að mæta í MC flokk ef 3" púst og Drag-Radial dekk verði leyfð,

 Hafa ákkúrat þessir 3-4 keppendur svo mikið sem mætt á æfingar? keyrt á þessum dragradial dekkjum sínum? eiga þeir dragradialdekk yfir höfuð? ég leifi mér að efast um það.

Ég minni á að það er enn smá möl sem þarf að keyra á til að komast uppá braut.

Það er alveg nákvæmlega sama hvað gert er og sagt er það eru allstaðar til menn sem þykjast vilja keppa í kvartmílu en segjast ekki geta það vegna þess að þeim er mismunað á einhvern hátt.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #55 on: January 14, 2009, 18:04:23 »
Hvernig hefur reglunefnd tekið í að breyta MC flokk þannig að leyfð verði DragRadial dekk og 3" púst, hefur það verið rætt?  :-kÉg veit amk. fyrir víst um 3-4 keppendur með nokkuð öfluga bíla sem langar til að mæta í MC flokk ef 3" púst og Drag-Radial dekk verði leyfð,

 Hafa ákkúrat þessir 3-4 keppendur svo mikið sem mætt á æfingar? keyrt á þessum dragradial dekkjum sínum? eiga þeir dragradialdekk yfir höfuð? ég leifi mér að efast um það.

Ég minni á að það er enn smá möl sem þarf að keyra á til að komast uppá braut.

Það er alveg nákvæmlega sama hvað gert er og sagt er það eru allstaðar til menn sem þykjast vilja keppa í kvartmílu en segjast ekki geta það vegna þess að þeim er mismunað á einhvern hátt.

Ég ætla nú ekki að nefna einhver nöfn, en einn þeirra var nú þáttakandi í Kvartmílu hér á upphafsárum, reynslumikill og með glæsilegan bíl, búinn að kaupa drag-radial dekk, felgur og frontrunnera að mér best vitandi.

Annar er með nýstrókaða 408 og búinn að eiga drag-radial dekk í  góðan tíma, var keppandi í MC þegar hann var upp á sitt besta.

Einn annar er búinn að skrúfa saman 408 strokerinn sinn, búinn að kaupa felgur ofl, og nær vonandi að klára bílinn fyrir sumarið.

Annar sem er með nýskveraðann Pontiac mótor og Drag-Radial dekkin kominn undir.

Svo væri maður nú ekki að spyrja að þessu nema tilefni væri til!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #56 on: January 14, 2009, 18:47:53 »
Mér sínist þá að það verði metþáttaka í SE eða MS núna í sumar.
í SE eru bannaðir svona stórir mótorar einsog eru leyfðir í MC!
Í SE má vera á dragradíal og með 3" púst!
Í MS þarf pústið ekki einusinni að vera undir,

ég sé ekki þörfina á að taka radíalskylduna úr MC, nema síður sé.
 
einhverjar fornhetjur úr kvartmíluheiminum íslenska sem þróuðu bílana sína útúr MC eiga að taka næsta skref sjálfir og fara í SE. Ekki vera að fara þess á leit við alla aðra að flokkar klúbbsins fari að elta einhverja menn, þessu á neflilega að vera öfugt farið, það erum við keppendur sem eigum að elta línurnar í flokkakerfinu.


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #57 on: January 14, 2009, 19:32:16 »
Það er enginn að tala um að smíða MC utan um nokkra bíla, þetta var bara hugmynd sem hefur verið nefnd áður.
Ef þeir vilja fara í MS eða SE þá gera þeir það þá bara, ég er samt ekki alveg að fara að sjá það gerast.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #58 on: January 14, 2009, 19:54:19 »
Ef menn hafa á annað borð áhuga á að koma og keppa í kvartmílu á dragradíal með 3" púst þá er vettfangurinn til staðar, meirasegja í tveimur flokkum.
 
 

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Tillögur að reglubreytingum - MC
« Reply #59 on: January 14, 2009, 23:38:10 »
Sæll Moli. Þessir bílar sem þú talar um er sniðnir fyrir MS. Hvað er að því þeir keyri MS? það eina sem ég get sett útá MS er dekkjareglan.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph