Author Topic: Tillögur að reglubreytingum - MC  (Read 23376 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #20 on: December 22, 2008, 17:41:01 »
Blessaður enn Ingólfur

Þótt þú hafir ekki orðið var við extra létta small block bíla í MC þá eru til býsna létt small block tryllitæki.  Til dæmis 67 Nova  2790 pund. Framleidd með 327 og mætti (miðað við 100 c.i. + regluna og ef hægt er að bora þá blokk svo mikið) vera með 427 c.i. small block í MC.  69 Dodge GTS  sem er 2884 pund, framleiddur með 340 small block og gæti verið allt að 440 c.i. Svona bílar gætu verið algjörar bombur í þessum flokki. Til samanburðar er bíllinn sem á núna MC metið 4118 pund. Þumalfingursreglan á 12-13 sek tímabeltinu er að fyrir hver 100 pund sem bíll léttist þá hrapar e.t. niður um 0,10 sek. Þar sem ég og Harry erum komnir niður í lágar 12 á mjög þungum bílum sem EKKI er búið að tjúnna til fulls þá sé ég ekki stórt vandamál að fara í 11.50.

Varðandi spurninguna um breytingarfælni hjá keppendum í MC þá er ég hingað til eini keppandinn sem hef svarað beiðni ykkar um umræðu um þetta. Mér þykir því vænt um að þú teljir mig a.m.k. tveggja manna maka og vísir til mín í fleirtölu. En það skal vera alveg skýrt að ég hræðist ekki breytingar í MC og hef (eins og þú sérð ef þú lest bréfin mín hér og skoðar tillögurnar sem ég sendi KK í fyrra) lagt til breytingar í MC en þær eru (one more time) í þá átt að fella útbúnaðareglur í flokknum að útbúnaði sem flestra klassískra amerískra tryllitækja sem eru hér á landi fyrir til þess að auka líkurnar á að slíkir bílar komi til keppni, því nóg er til að þeim. Ef slíkar breytingar yrðu að veruleika þá skapar það vinnu og kostnað fyrir sjálfan mig því þá þarf ég mögulega að de-tjúnna bílinn sem svo aftur gæti leitt til þess að bíllinn yrði ekki samkeppnishæfur við önnur tæki.  En það skiptir meira máli að breytingarnar leiðir til vaxtar í MC en að e.t. hjá mér lækki. Ég frábið mér því dylgjur um að ég sé að skara eld að minni köku. Eini flokkadraumurinn sem ég á væri að sjá F.A.S.T. líkan flokk hérlendis og MC breytingarhugmyndir  mínar ganga dálítið í þá átt.

En hvað hafið þið reglunefndarmenn fyrir ykkur sem rök fyrir því að hugmyndir ykkar um opnun flokksins muni leiða þar til fjölgunar? Ef skoðun Ingólfs er rétt um e.t. slíkra bíla, þá tel ég ólíklegt að eigendur þeirra vilji lenda í að einhverjir fornbílar séu að taka þá í nefið.

Góðar stundir

Err

----------------------
Sæll Ragnar.

Ég hef ekki orðið var við marga bíla í MC með SB og ég veit ekki til þess að það sé til extra léttir Camaro og Charger þó svo að þeir séu með SB.

Ég get ekki séð hverjir vilji sérsmíða MC bíla á radial dekkjum til að ná niður í 11,49 en þetta hljómar eins og formsatriði hjá þér að gera þetta. Vill þannig til að ég á verulega öfluga TT Corvettu og hún er ókeyrandi  á radial fyrir utan að vera stór hættuleg. Til að ná niður í 11,49 á radial þarf endahraðinn trúlega að vera 130-140 mílur.

Ég skil ekki þessa flokkafjölgunarfælni.  Mér finnst alveg  sjálfsagt að fjölga flokkum EF víst er að keppendur koma í þá.

Varðandi flokkafælni er ekki frekar breytingafælni hjá keppendum í MC?

Kv Ingó.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #21 on: December 22, 2008, 18:49:52 »
Blessaður enn Ingólfur

Þótt þú hafir ekki orðið var við extra létta small block bíla í MC þá eru til býsna létt small block tryllitæki.  Til dæmis 67 Nova  2790 pund. Framleidd með 327 og mætti (miðað við 100 c.i. + regluna og ef hægt er að bora þá blokk svo mikið) vera með 427 c.i. small block í MC.  69 Dodge GTS  sem er 2884 pund, framleiddur með 340 small block og gæti verið allt að 440 c.i. Svona bílar gætu verið algjörar bombur í þessum flokki. Til samanburðar er bíllinn sem á núna MC metið 4118 pund. Þumalfingursreglan á 12-13 sek tímabeltinu er að fyrir hver 100 pund sem bíll léttist þá hrapar e.t. niður um 0,10 sek. Þar sem ég og Harry erum komnir niður í lágar 12 á mjög þungum bílum sem EKKI er búið að tjúnna til fulls þá sé ég ekki stórt vandamál að fara í 11.50.

Varðandi spurninguna um breytingarfælni hjá keppendum í MC þá er ég hingað til eini keppandinn sem hef svarað beiðni ykkar um umræðu um þetta. Mér þykir því vænt um að þú teljir mig a.m.k. tveggja manna maka og vísir til mín í fleirtölu. En það skal vera alveg skýrt að ég hræðist ekki breytingar í MC og hef (eins og þú sérð ef þú lest bréfin mín hér og skoðar tillögurnar sem ég sendi KK í fyrra) lagt til breytingar í MC en þær eru (one more time) í þá átt að fella útbúnaðareglur í flokknum að útbúnaði sem flestra klassískra amerískra tryllitækja sem eru hér á landi fyrir til þess að auka líkurnar á að slíkir bílar komi til keppni, því nóg er til að þeim. Ef slíkar breytingar yrðu að veruleika þá skapar það vinnu og kostnað fyrir sjálfan mig því þá þarf ég mögulega að de-tjúnna bílinn sem svo aftur gæti leitt til þess að bíllinn yrði ekki samkeppnishæfur við önnur tæki.  En það skiptir meira máli að breytingarnar leiðir til vaxtar í MC en að e.t. hjá mér lækki. Ég frábið mér því dylgjur um að ég sé að skara eld að minni köku. Eini flokkadraumurinn sem ég á væri að sjá F.A.S.T. líkan flokk hérlendis og MC breytingarhugmyndir  mínar ganga dálítið í þá átt.

Sæll Ragnar.

Það má eiða nokkrum dögum í þras um hvað hverjum finnst og benda á allskonar bíla sem gætu hugsamlega mætt og eða hvort ég tala um þig í eintölu eða fleirtölu en þetta snýst ekki um það. Við erum að reyna að vinna í því fyrir KK að uppfæra reglur, stoppa í göt til bóta fyrir KK. Hagsmunir KK hljóta að fara saman með meðlimum KK en menn sem eru að keppa virðast alltaf hafa það eina markmið að reglur henti þeirra eigin tækjum og í hvert sinn þegar það er minnst á reglu breytingu hversu litlar sem þær eru þá er hver hendi upp á móti annarri og eigin samstaða með neitt. MC er örugglega 10 ár+ gamall og árgerð 2000 er gamall bíl en hvenær er hann nægjanlega gamall til að fá aðgang að keppni með árgerð 1969 ?

Hverjir mæta til að keppa í MC? Jú þeir sem eiga bíla sem komast undir 13 sek. Hversu margir MC bílar komast undir 13 sek ? í mestalagi 10 stk. Hvað er þá málið að hinir 10 Amerísku bílarnir sem eru nýrri en 90 árgerðin fái að vera með. Það allavega koma kannski fleiri en 4 til keppni. Þið hafið engu að tapa allt að vinna. Sláum til og sínum í eitt sinn smá samstöðu og prufum þetta í sumar.

Kv Ingó





En hvað hafið þið reglunefndarmenn fyrir ykkur sem rök fyrir því að hugmyndir ykkar um opnun flokksins muni leiða þar til fjölgunar? Ef skoðun Ingólfs er rétt um e.t. slíkra bíla, þá tel ég ólíklegt að eigendur þeirra vilji lenda í að einhverjir fornbílar séu að taka þá í nefið.

Hvað áttu við?? Við eru ekki að oppna flokkin við erum að breyta árgerða takmörkum.

Góðar stundir

Err

----------------------
Sæll Ragnar.

Ég hef ekki orðið var við marga bíla í MC með SB og ég veit ekki til þess að það sé til extra léttir Camaro og Charger þó svo að þeir séu með SB.

Ég get ekki séð hverjir vilji sérsmíða MC bíla á radial dekkjum til að ná niður í 11,49 en þetta hljómar eins og formsatriði hjá þér að gera þetta. Vill þannig til að ég á verulega öfluga TT Corvettu og hún er ókeyrandi  á radial fyrir utan að vera stór hættuleg. Til að ná niður í 11,49 á radial þarf endahraðinn trúlega að vera 130-140 mílur.

Ég skil ekki þessa flokkafjölgunarfælni.  Mér finnst alveg  sjálfsagt að fjölga flokkum EF víst er að keppendur koma í þá.

Varðandi flokkafælni er ekki frekar breytingafælni hjá keppendum í MC?

Kv Ingó.

Ingólfur Arnarson

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #22 on: December 22, 2008, 18:52:09 »
Smári fyrrum methafi er með 427 smallblock, tvíka hana aðeins til, setja í fox töng með góða fjöðrun og verka úr henn vigt eins og má samkvæmt reglum þá dettur hann í boga tíma.

Hvað með flokkana sem þessir nýlegu hafa verið að keppa í? Hafa þeir ekki sloppið í GT flokk hingað til? ég lifði alltaf í þeirri trú að GT hafi verið ætlaður akkúrat fyrir þessa bíla en hafi óvart orðið lancer flokkur í stað RS sem var aftur smíðaður í það. væri ekki vit að stokka upp og laga til þarna frekar?
Tekið skal fram að ég hef ekki lesið reglurnar í þessum flokkum enda á milli, enda hefur maður tæplega geð á því að scrolla í gegnum þessar regluflækjur nema maður sé að fara að keppa í viðkomandi flokk.
Svo kannski er ég bara að vaða steypu, in which case just ignore me :)



GT flokkurinn er of opinn fyrir venjulega bíla!!


kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #23 on: December 22, 2008, 19:56:09 »

Úff

Þið gáfuð upp boltann og báðuð um málefnalegar umræður og ég hef staðið við það. Þú verður bara að sætta þig við að ég er á annarri skoðun en þú um breytingar í MC. Ég er búinn að skýra þær rækilega hér að ofan og sendi KK hugmyndir mínar í fyrra og þær voru ekkert sérstaklega til hagsbóta fyrir mitt tæki (ef þú ert að ýja að slíku í skrifum þínum þá ertu kominn út á hálan ís). Þessi umræða er ekki enþá komin á þrasstigið en hún siglir þangað óðfluga og þessvegna mun ég kæta þig með því að reyna að hemja mig hér eftir á þessum þræði.

En ég óska enn eftir svörum og rökum fyrir hvaða líkur eru á að ný-tryllitækin sæki í MC út frá hugmyndum ykkar.

Að GAMNI tek ég að lokum síðustu málsgreinina úr bréfinu þínu hér að neðan og breyti henni örlítið til að þú sjáir svart á hvítu að ég tala líka fyrir breytingum í MC þær eru bara í allt aðra þveröfuga átt við þínar:

"Hverjir mæta til að keppa í MC? Jú þeir sem eiga bíla sem komast undir 13 sek. Hversu margir MC bílar komast undir 13 sek ? í mestalagi 10 stk. Hvað er þá málið að hinir 50 gömlu Amerísku bílarnir sem eru minna tjúnnaðir sjái einhverja möguleika að vera með. Það allavega koma kannski fleiri en 4 til keppni. Þið hafið engu að tapa allt að vinna. Sláum til og sínum í eitt sinn smá samstöðu og prufum þetta í sumar."

Góðar stundir

Err

---------------------
Sæll Ragnar.

Það má eiða nokkrum dögum í þras um hvað hverjum finnst og benda á allskonar bíla sem gætu hugsamlega mætt og eða hvort ég tala um þig í eintölu eða fleirtölu en þetta snýst ekki um það. Við erum að reyna að vinna í því fyrir KK að uppfæra reglur, stoppa í göt til bóta fyrir KK. Hagsmunir KK hljóta að fara saman með meðlimum KK en menn sem eru að keppa virðast alltaf hafa það eina markmið að reglur henti þeirra eigin tækjum og í hvert sinn þegar það er minnst á reglu breytingu hversu litlar sem þær eru þá er hver hendi upp á móti annarri og eigin samstaða með neitt. MC er örugglega 10 ár+ gamall og árgerð 2000 er gamall bíl en hvenær er hann nægjanlega gamall til að fá aðgang Hverjir mæta til að keppa í MC? Jú þeir sem eiga bíla sem komast undir 13 sek. Hversu margir MC bílar komast undir 13 sek ? í mestalagi 10 stk. Hvað er þá málið að hinir 10 Amerísku bílarnir sem eru nýrri en 90 árgerðin fái að vera með. Það allavega koma kannski fleiri en 4 til keppni. Þið hafið engu að tapa allt að vinna. Sláum til og sínum í eitt sinn smá samstöðu og prufum þetta í sumar.



Kv Ingó
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #24 on: December 22, 2008, 20:52:20 »

Úff

Þið gáfuð upp boltann og báðuð um málefnalegar umræður og ég hef staðið við það. Þú verður bara að sætta þig við að ég er á annarri skoðun en þú um breytingar í MC. Ég er búinn að skýra þær rækilega hér að ofan og sendi KK hugmyndir mínar í fyrra og þær voru ekkert sérstaklega til hagsbóta fyrir mitt tæki (ef þú ert að ýja að slíku í skrifum þínum þá ertu kominn út á hálan ís). Þessi umræða er ekki enþá komin á þrasstigið en hún siglir þangað óðfluga og þessvegna mun ég kæta þig með því að reyna að hemja mig hér eftir á þessum þræði.

Sæll Ragnar

Ekki misskilja mig þú er ávalt málefnalegur og einnig hér að framann. Ég er ekki að höfða sérstaklega til þín hvað varðar að þú sért að hugsa eingöngu um þig heldur er þetta almennt með keppendur.

Jú það er nú tilgangur að kalla fram málefnalega umræðu og einnig það að samfæra men um það að það sem við erum að leggja til eigi rétt á sér og ekki má gleyma því að eingin verður breyting nema að það náist samstaða meðal keppenda.
   



En ég óska enn eftir svörum og rökum fyrir hvaða líkur eru á að ný-tryllitækin sæki í MC út frá hugmyndum ykkar.

Við höfum svo sem ekkert fyrir okkur sem tryggir betri mæting í MC. En eftir síðasta sumar lagðist GT flokkurinn nánast af alavega hvað varðar nýlegu Amerísku bílana og við erum að vona að þeir skili sér aftur ef þeir komast inn í MC flokk enda trúlega í besta falli á svipuðum tíma og bestu tímar í MC.

Við erum að reyna að koma einhverjum skurk í umbótum á reglum og þá er því mikilvægt að byrja á MC. Það ræðst að niðurstöðu í MC hvert framhaldið verður með næstu skref Reglunefndar hvað hina flokkana varðar.

Við erum að reyna að búa til flæði þannig að menn geti ávalt byrjað í t.d. MC og síðan haldið áfram í næsta flokk ef menn vilja aka hraðara, einskonar Góður, Betri, Bestur, og í leiðinn tryggja það að bilið á milli flokka sé ekki og langt.

Kv Ingó.



Að GAMNI tek ég að lokum síðustu málsgreinina úr bréfinu þínu hér að neðan og breyti henni örlítið til að þú sjáir svart á hvítu að ég tala líka fyrir breytingum í MC þær eru bara í allt aðra þveröfuga átt við þínar:

"Hverjir mæta til að keppa í MC? Jú þeir sem eiga bíla sem komast undir 13 sek. Hversu margir MC bílar komast undir 13 sek ? í mestalagi 10 stk. Hvað er þá málið að hinir 50 gömlu Amerísku bílarnir sem eru minna tjúnnaðir sjái einhverja möguleika að vera með. Það allavega koma kannski fleiri en 4 til keppni. Þið hafið engu að tapa allt að vinna. Sláum til og sínum í eitt sinn smá samstöðu og prufum þetta í sumar."

Góðar stundir

Err

---------------------
Sæll Ragnar.

Það má eiða nokkrum dögum í þras um hvað hverjum finnst og benda á allskonar bíla sem gætu hugsamlega mætt og eða hvort ég tala um þig í eintölu eða fleirtölu en þetta snýst ekki um það. Við erum að reyna að vinna í því fyrir KK að uppfæra reglur, stoppa í göt til bóta fyrir KK. Hagsmunir KK hljóta að fara saman með meðlimum KK en menn sem eru að keppa virðast alltaf hafa það eina markmið að reglur henti þeirra eigin tækjum og í hvert sinn þegar það er minnst á reglu breytingu hversu litlar sem þær eru þá er hver hendi upp á móti annarri og eigin samstaða með neitt. MC er örugglega 10 ár+ gamall og árgerð 2000 er gamall bíl en hvenær er hann nægjanlega gamall til að fá aðgang Hverjir mæta til að keppa í MC? Jú þeir sem eiga bíla sem komast undir 13 sek. Hversu margir MC bílar komast undir 13 sek ? í mestalagi 10 stk. Hvað er þá málið að hinir 10 Amerísku bílarnir sem eru nýrri en 90 árgerðin fái að vera með. Það allavega koma kannski fleiri en 4 til keppni. Þið hafið engu að tapa allt að vinna. Sláum til og sínum í eitt sinn smá samstöðu og prufum þetta í sumar.



Kv Ingó

Ingólfur Arnarson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #25 on: January 03, 2009, 03:07:51 »
Það þarf ekki að laga flokkana neitt, það þarf miklu frekar að laga keppnishaldið til að laða keppendur að.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #26 on: January 03, 2009, 05:00:18 »
Þessu er ég reyndar sammála,
Geir Harrysson #805

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #27 on: January 03, 2009, 11:35:59 »
Það þarf ekki að laga flokkana neitt, það þarf miklu frekar að laga keppnishaldið til að laða keppendur að.


Ég er reyndar þeirrar skoðunar að það þurfi að gera hvort tveggja.
Og ég get ekki séð að það þurfi bara að gera annaðhvort, er það ?

Eðlilega þá hef ég mikið meiri skoðanir á því hvað þarf að gera varðandi 4 cyl bíla.

T.d. eins og reglurnar eru í dag þá er ekki til flokkur þar sem að 4 cyl bíll getur keyrt á race gas t.d.
Nema þá í GF og þá með því að þyngja bílinn um c.a. 200kg
Sama á við Hondurnar, nema þær þyrftu að bæta við sig c.a. 350kg eða svo.
Mér finnst allt í lagi að það séu til flokkar fyrir 3-6 cyl bíla þar þeir eru sammkeppnishæfir og annað en race gas leyft.
Svo eru aðrir hlutir ens og að stock Impresa eða Dodge Neon SRT-4 passi ekki inn í RS flokkinn.
Einnig þá veit ég ekki betur en að það sé ekki til heads up flokkur þar sem að stockish 8 cyl bílar eru samkeppnishæfir.
Svona svo að ég nefni nokkra hluti sem að mér finnst nauðsynlegt að laga.

En ég vil endilega heyra rök fyrir því afhverju ykkur finnst ekki þurfa neinar reglubreytingar ?

kv
Guðmundur
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #28 on: January 03, 2009, 13:09:36 »
Þegar hér er komið sögu er rétt að upplýsa um reglur KK í þessu sambandi:

7. gr. Breytingar á lögum félagsins og einnig breytingar á keppnisreglum má aðeins gera á aðalfundi félagsins. Til að breytingar á lögum eða reglum félagsins nái fram að ganga þarf, minnst, atkvæði 2/3 hluta mættra félagsmanna.

Tillögum að reglubreytingum skal skila inn til nefndar sem fer yfir tillögur að breytingum eða kemur með tillögur sjálf til reglu eða flokkabreytinga.

Tillögur skulu berast nefndinni skriflega  fyrir 5 Janúar hvers árs.

Nefndin skal skipuð minnst  3 og ekki fleirum en 5  mönnum ,sem ekki sitja við stjórn KK á því tímabili, völdum af stjórn klúbbsins til tveggja ára í senn.

Þessi nefnd skal þar næst að boða til fundar með keppendum í þeim flokkum sem lagt er til að breyta til að rökræða tillögur eftir að fresti til að skila inn tillögum lýkur.

Þær tillögur sem nefndin samþykkir þarf svo að kjósa um á aðalfundi.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #29 on: January 03, 2009, 14:04:01 »
Þegar hér er komið sögu er rétt að upplýsa um reglur KK í þessu sambandi:


Tillögum að reglubreytingum skal skila inn til nefndar sem fer yfir tillögur að breytingum eða kemur með tillögur sjálf til reglu eða flokkabreytinga.

Tillögur skulu berast nefndinni skriflega  fyrir 5 Janúar hvers árs.

Nefndin skal skipuð minnst  3 og ekki fleirum en 5  mönnum ,sem ekki sitja við stjórn KK á því tímabili, völdum af stjórn klúbbsins til tveggja ára í senn

 Gott að fá þetta fram Raggi. ég sé aðalvandamálin í þessari reglu þær að tíminn frá 5-Janúar til aðalfundar er hvergi nærri nægur til að fá fram málefnalega umræðu um hvað má betur fara í tillögum og því síður nægur til að funda með keppendum og hafa samráð um alla flokka.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #30 on: January 03, 2009, 14:22:53 »
Sæl öll. Ég sé nú ekki þörfina á að fá newmc bíla á meðal fornbíla. Er ekki flokkur fyrir newmc í dag? Sammál að keppnishald þarf að laga og fá mc bílana til að mæta. Svavar er á leiðinni :lol:

Afhverju fer ekki newmc í MS frekar, Þar má vera með spólvörn og allskyns tjúnningar.

Látum bara Mc vera í friði.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #31 on: January 03, 2009, 23:14:35 »
Hvert á maður að senda reglubreyttingar?Er með hugmynd sem ég vill koma á framfæri.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #32 on: January 03, 2009, 23:17:05 »
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #33 on: January 04, 2009, 20:45:28 »
Sæl öll. Ég sé nú ekki þörfina á að fá newmc bíla á meðal fornbíla. Er ekki flokkur fyrir newmc í dag? Sammál að keppnishald þarf að laga og fá mc bílana til að mæta. Svavar er á leiðinni :lol:

Afhverju fer ekki newmc í MS frekar, Þar má vera með spólvörn og allskyns tjúnningar.

Látum bara Mc vera í friði.

mbk Harry

Sæll Harry


Er þetta málið að halda úti flokk sem 3 mæta í !!!!! er ekki skemmtilegra að reyna að fjölga keppendum!! Eru virkilega svona miklir fordómar hjá ykkur í MC ganavart nýu MC bílunum. Ég verð að játa það að ég hefði haldið að það væri mikilvægt að fjölga keppendum í MC flokknum sem og í öllum hinum flokunum.   

 

MC
             Nafn 1. Keppni 2. Keppni 3. Keppni 4. Keppni 5. Keppni Samtals
MC66    Ragnar S. Ragnarsson
                         121       116          94             96    --      427
MC69    Harry Þór Hólmgeirsson
                           95         74          121           115    --       405
MC70    Smári Helgason
                            0         95           75             0    --              170
MC20    Árdís Pétursdóttir
                           74          0             0             0    --           74

Þetta er frá keppnisárinu 2008.

Kv Ingó.



Ingólfur Arnarson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #34 on: January 04, 2009, 21:24:40 »
Sæll Ingólfur


Komdu því inn í hausinn á þér í eitt skipti fyrir öll að við viljum fjölga keppendum í flokknum en eftir allt öðrum leiðum en þú ert að prédika fyrir.

Skrifaðu það í vasabókina þína að miðað við þær reglur sem við teljum skynsamlegar þá munu bílar okkar Harrys ekki verða samkeppnishæfir ef að tímarnir fara niður fyrir veltibogatíma vegna þess að veltibogar munu aldrei verða settir í þá. Þessvegna er ekki hægt að saka okkur um að vera verja eiginhagsmuni.

Mundu það svo örugglega að við teljum líklegra að eigendur Ný-tryllitækja muni frekar vilja keppa í Neo-MC flokki heldur en að eiga það á hættu að láta í minni pokann fyrir fornbílum með fornvélum.


Ásökun þín um fordóma er æðisleg og ég vænti þess að þú sért að tala hér sem reglunefndarmaður fyrir hönd KK.

Góðar stundir

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #35 on: January 04, 2009, 21:43:28 »
við viljum fjölga keppendum í flokknum

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #36 on: January 04, 2009, 21:46:52 »
Eða þá öll DOT dekk.... eins og var fyrir nokkrum árum............. þegar mesta þátttakan var #-o

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #37 on: January 04, 2009, 21:52:10 »
Sæll Ingólfur

Sæll Ragnar.

Komdu því inn í hausinn á þér í eitt skipti fyrir öll að við viljum fjölga keppendum í flokknum en eftir allt öðrum leiðum en þú ert að prédika fyrir.

Vá frekar dónalegur !! :oops:

Skrifaðu það í vasabókina þína að miðað við þær reglur sem við teljum skynsamlegar þá munu bílar okkar Harrys ekki verða samkeppnishæfir Og þið eruð ekki að hugsa um eigin hag ??Er málið að búa til sér flokk fyrir ykkur Harry?

ef að tímarnir fara niður fyrir veltibogatíma vegna þess að veltibogar munu aldrei verða settir í þá. Þessvegna er ekki hægt að saka okkur um að vera verja eiginhagsmuni.

Ég gæti ekki verið mera samála ykkur með það að setja tíma mörk við 11.49 sek. =D>

Mundu það svo örugglega að við teljum líklegra að eigendur Ný-tryllitækja muni frekar vilja keppa í Neo-MC flokki heldur en að eiga það á hættu að láta í minni pokann fyrir fornbílum með fornvélum.

Það er ekki stefnan að fjölga flokkum

Ásökun þín um fordóma er æðisleg og ég vænti þess að þú sért að tala hér sem reglunefndarmaður fyrir hönd KK.

Ég held að þú ættir að líta í eigin barm. Hlutverk mitt í reglunefnd er að hugsa um hag heildarinnar en ekki hagsmuni einstakra keppenda. Lestu það sem þú skrifar og spurðu sjálfan þig um hvað hagsmuni þú berð í brjóst.

Kv Ingó. :)

Góðar stundir

Ragnar
Ingólfur Arnarson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #38 on: January 04, 2009, 22:36:14 »
Ingólfur

Ég get ekki útskýrt betur en ég hef gert hverra hagsmuni ég er að hugsa um. Þú verður að eiga það við sjálfan þig ef þú hefur ekki skilið það.

Þú getur svo tekið klappkallinn úr síðasta bréfinu þínu vegna þess að ef þú lest það sem ég hef skrifað á þessum þræði þá tala ég ekki fyrir einhverjum 11.49 takmörkunum í MC. Það er best að þetta sé heads up flokkur þar sem keppendur eiga að reyna að vera eins fljótir og þeir geta/vilja/ mega út frá keppnisreglum.

Góðar stundir

Ragnar  (dónalegasti keppandinn í MC)
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Tillögur að reglubreytingum
« Reply #39 on: January 04, 2009, 22:52:57 »
Sæll Ragnar.

Klapp kallin er flottur. Ég held að það sé gott að skiptast á skoðunum en næsta mál er að finna tíma til að hittast þ.a.s. keppendur í MC, helst í þessari viku og ræða málinn og í framhaldi af því sjá til hvort það er grundvöllur fyrir einhverjum breytingum í MC.


Kv Ingó ( með það skemmtilega verkefni að verð í reglunefnd ) =D>
Ingólfur Arnarson