ég man eftir því þegar ég var 14ára og átti 10 ára gamlan mustang, fox boddý af 87árg,og dreymdi um að græja töngina fyrir MC flokk, sem leyfði þá yngst 85árg.
í
sem að segir manni nú það að það voru nú ekki mjög gamlir bílar sem komust upprunalega í flokkin, mustanginn var yngri þá, heldur en camaroinn minn er í dag.
auðvitað vilja allir halda alvöru MC flokk, þar sem gamlir snyrtilega græjaðir Muscle cars keppa við hvorn annan, en ég skil alveg hvað ingólfur er að segja, sportið er búið að vera alveg óhemjudautt núna, og eina mætingin af ráði er á æfingarnar, sem segir manni nú að það er eitthvað að, fyrst að það eru allir til í að koma og keyra, en nánast enginn vill keppa
ég væri vel til í að mæta á mínum camaro í kepni, en ég vildi þá helst keppa við aðra svpaða bíla, mér þætti bara gaman að keppa við eldri bílana sem og þá yngri, maður má mæta með 1st 2nd og 3rd gen í sama flokk, en svo ekki 4th gen, maður má mæta með 3rd gen upp að 84, en þarf svo að fara í annan flokk ef maður er með 83-92
það sem ég vill hinsvegar ekki er að keppa á móti bíl sem er fjórhjóladrifinn t.d
ég veit ekki hvað það er sem veldur, en það er miklu meiri áhugi fyrir æfingum heldur en kepni, ég t.d hef 0% áhuga á kepnunum, en mæti sem áhorfandi eða keyrandi á nánast hverja einustu æfingu, síðan þær byrjuðu, ég hef engan áhuga á að keppa í kepni, mig langar bara að mæta og keyra og reyna koma bílnum mínum neðar, ekki í kepni við neinn, og ég held að það gildi nú alveg um fleyri en mig,
ég myndi stiðja að MC væri opnaður fyrir amerískum bílum með v8, það verður bara kúl að sjá tjúnaðan 99 camaro vs tjúnaðan 69 camaro.. eða srt8 charger reyna halda í við 66 charger og svo frms,
þýskir v8 bílar eiga finnst mér ekki heima þarna, þar erum við að tala um eldri bílana sem keyra flestir 14 eitthvað, (E500/M5 540, E420 og flr) og svo yngri bílarnir, sem keyra lágar 12 niður í háar 11(E55 kompr,E60 M5 Rs4 og flr)
ég man ekki eftir mörgum v8 áfturdrifnum japönskum fólksbílum sem heita ekki lexus eða infiniti, ég sé ekki fyrir mér grimma aðsókn að þeirra hálfu