Author Topic: 1/8  (Read 32063 times)

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #20 on: July 31, 2008, 22:58:54 »
...þega búið er að lengja,breikka ,malbika og steypa rail alla leið þa´er í lagi að keyra kvart.Kv Árni Kjartans

http://www.promodifieds.us/forum_images/franklin.wmv

þetta gerist í 200 fetum .........

Ertu að tala um steipt rail eins og í þessu myndbandi Árni?

Hvernig hefði Grétar farið ef hann hefði lent á svona raili  ](*,)?
En auðvitað þarf að verja áhorfendur og umferð sem er á aðkomu vegnum.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #21 on: August 01, 2008, 00:06:51 »
Já svipað þessu Grétar hefði örugglega bara rent bílstjóra hliðinni eftir railinu og skemmt bíllinn talsvert minna en maður veit aldrei.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #22 on: August 01, 2008, 02:50:23 »
sælir félagar.þessari breytingu brydduðum við upp á í vor og var henni vægast sagt illa tekið því miður,en sem betur fer þá sýnist okkur stjórnarmönnum að flestir af nei mönnunum séu búnir að sjá ljósið,kannski ekki skrítið eftir allt sem á undan er gengið.við í stjórninni höfum rætt þetta mikið undanfarna daga og er þetta nánast ákveðið í þessum töluðu orðum.svo annað það verður ekki startað á jöfnu,það verður að sjálfsögðu index .ef þið eigið national dragster blað þá getið þið skoðað comp indexin og þar er þetta skilgreint 200 m og 402 metrar.því verður ekki breytt enda alger fyrra.kv.AUÐUNN HERLUFSEN.
« Last Edit: August 01, 2008, 13:36:29 by Shafiroff »

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #23 on: August 01, 2008, 16:24:17 »
persónulega finnst mér það geðveikt að láta keyra 1/8

meiri spenna bílstjórar kanski meira stessaðir og frekari til að þjófstarta eða spóla
i byrjun ef þeir fara ekki varlega ! sem gerir meiri spennu fyrir áhorfendur  :mrgreen: :mrgreen:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #24 on: August 01, 2008, 16:41:02 »
Já það er bara svona, er verið að skoða það í alvöru að keyra 1/8 í OF-flokk. Meðan brautin er eins léleg og hún er þarf eitthvað að gera. Brautin er ekki í standi til að öflugustu keppnistæki geti keyrt 1/4 mílu, það er ljóst.

Ef kepp verður í 1/8, verður Index kerfi þá notað? Eftir hvaða forskrift? Línuritið okkar fyrir 1/4 milu getur ekki gilt um 1/8 það bara passar einganvegin.

Er ekki komin tími á það að framkvæma endurskoðun á Indexinu fyrir 1/4 miluna? Ekki gengur að taka upp sömu galla sem komið hafa í ljós og nota einnig fyrir 1/8. Er einhver glóra í því að 2300 hp, Top Alcahol Dragster fái forskot á 1250 hp hurðabíl sem er þyngri en Dragginn? Þetta og margt fleirra hefur sýnt sig að er alveg glórulaust. Enda var ekki hugsað fyrir þessu þegar þetta forskotalínurit var útfært (sem ég er höfundur af).
Gretar Franksson

Gretar Franksson.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #25 on: August 01, 2008, 20:00:36 »
sælir félagar.nei það er rétt það var ekki gert en það var bent á það engu að síður.comp er keyrt á vissum brautum hjá nhra á 1/8 og eru indexin klár fyrir það.sem dæmi.a/d,7,11.1/8,4,54.b/t,8,70,1/8 5,52.svo þetta vandamál með þennan dragga,þá var það fyrirséð en menn lokuðu bara augunum fyrir því eins og svo mörgu öðru.en reglurnar úti eru þær að ef sett er met í sambandi við ákveðið index þá breytist indexið,svo í annan stað ef einn fer að dómenera þá er tekið á því máli en ekki fyrr.þetta vandamál hefur oft komið upp hjá nhra enda hafa þeir verið lengi í þessu.við skoðum þetta þegar þar að kemur en ekki fyrr.er þetta eitthvað vandamál mér sýnist og heyrist sumir vilja starta á jöfnu virðist ekki vera vandamál fyrir þá að vera steiktir á teini.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #26 on: August 05, 2008, 09:16:58 »
Það mætti keyra 1/8 á Indexi. 1/8 er uþb. 60% af 1/4 milu Indexi, þannig að ef núgildandi Index er margfaldað með 0,6 þá getur það gengið fyrir 1/8.

Dæmi: keppnistæki hefur Index 7,8 fyrir 1/4 milu fær þá 4,6 fyrir 1/8 milu.
GF. 
Gretar Franksson.

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #27 on: August 05, 2008, 11:25:39 »
Það væri nú gaman að prófa að hafa keppni í 1/8. En alls ekki hætta með 1/4

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #28 on: August 05, 2008, 18:35:08 »
Sælir,

Fyrir nokkru voru umræður hér á bæ um breytingar í OF og þá dundu yfir okkur fúkyrði og annað skemmtilegt,
hvað hefur breyst?  :-({|=
Það kom einn dragster á svæðið og menn missa legvatnið,og svo kom einn Hafnfirðingur með pro stock motor eins við hinAR og hefur reyndar
bara komist 60ft og þá á er í lagi að breyta öllu,skoðið þetta hér og hugsið svo málið  :-({|= :
Svínahirðirinn heyrði á tali tveggja manna að Index málin í OF væru nú algerlega út í hött, nú væri rétti tíminn til að breyta þessum reglum og banna, taka út, alla poweraddera og keyra þennan flokk á bensíni eingöngu. Jafna leikin eða þannig.

"EDIT"Það er alveg óhæft að það þurfi að keppa í svona óréttlátu umhverfi.  Núna þyrfti þessi stjórn að hysja upp um sig og laga til í reglugarðinum. Annars gæti hún bara hypjað sig.

Þvílíkt bull og þvaður

svínahirðirinn
Kæri GF

Það er búið að breyta textanum þarna örlítið í upphafi svo að það er auðvelt að misskilja hvað Svínahirðirinn átti við.

Svínahirðirinn misskildi þetta líka eitthvað örlítið í upphafi, málið er víst þannig vaxið að prinsessurnar með pro stock mótorana vilja fá betra index svo að þær þurfi nú ekki að nota nítrógas til að leggja Leif Rósenbergson að velli.

Skúbbið: stjórnin er nú þegar byrjuð á þessari vinnu.

Eins og þetta lítur út í dag er þetta bara aðför að ríkjandi íslandsmeistara af tilvonandi keppanda.

Svínahirðirinn er hneykslaður á svona framkomu og skorar á alla félaga í kk að taka ekki þátt í þessu og aldrei að samþykkja svona grundvallarbreytingar.

Svínahirðirinn
Sælir,
Hvað er þarna á ferðinni?  Er verið að vinna í reglubreytingum í OF-flokk?
Ef svo er af hvaða tilefni er það? Fyrir mér er það aðal málið, er eitthvað til í þessu hjá hinum málglaða Svínahirði.

Ég vil benda sérstaklega á það enn og aftur að það er mjög varhugavert að vera að hreyfa við reglum almennt, sérstaklega reglum sem hafa staðið lengi og ekki haft ókosti þannig keppendur hafi haft af því pata.

OF-flokkur hefur verið gróskumesti flokkurinn undanfarið og þeir sem hafa keppt í flokknum síðasta sumar eru alveg sáttir að ég best veit.(hef spurt keppendur sérstaklega að því).

Látum ríkjandi reglur í friði og látum það sem hugsanlega mætti lagfæra koma fram í keppni. Alls ekki að fara að reyna lagfæra eitthvað að óreyndu.

kv.
Gretar Franksson
Kæru félagar

Athugið hvað er verið að segja hérna og hættið að snúa málinu út í einhverja vitleysu um hver er huglaus eða hugrakkur, margir menn kjósa að vinna að réttlæti án þess að sýna andlit sitt út á við, vitandi það að hugrakkir menn gætu átt það til að sýna mátt sinn og megin.


Málið er að bræðurnir Jóhannsynir vilja fá forskot á aðra keppendur í OF því að umbun fyrir að keyra á bensíni eingöngu er bara það! 

Við og þá á ég við keppendur úr OF flokk höfum sett bílana okkar upp til að keyra á poweradder, nítró og blásara og hvaðeina sem að þýðir grænir í alls konar gismo og svo á bara að ýta því út af borðinu. Nei takk, við smíðum bíla flokkinn, ekki flokk fyrir bílinn.

Allir vita hverskonar vélar þeir bræður eru með, og það eru flottar vélar. Ef að við keyrum allir á bensíni, ja þá má segja að við hinir mættum með hnífa í byssubardaga, slíkur er munurinn.


Ég tek hérna smá bút úr þræði sem Ari Jóhannson byrjaði og kallar "Stóra index málið" .................

Tekið skal fram að þetta spjall er sett fram til að menn geti viðrað sínar skoðanir á þessu máli og velt fyrir sér kostum og göllum. Tillögur um annað fyrirkomulag eða úrbætur eru vel þegnar. Vinsamlegast reynið að ræða þetta málefnalega og takið því ekki sem gefnum hlut að ég sé að varpa þessu fram í einhverjum eiginhagsmunatilgangi, því svo er ekki. Ég veit fyrir víst að margir meðlimir KK hafa áhuga á þessu máli.

Ég leyfi mér að gera það rautt sem stingur mig í augun. Ég hef rætt í SÍMA við aðra keppendur í OF flokki og við höfum alls engan áhuga á þessu máli. Aðrir keppendur eru að setja stóra skammta af nítró inn á sýna mótora og það vinur minn, kostar marga græna $$$$ fyrir utan að leggja allt sitt á línuna og eiga von á því að sprengja mótorinn eins og svo margir hafa gert. Þessir menn kaupa hestöflin fullu verði. Ég keyrði án nítró í tvö ár og það hafði engin áhuga á þessu máli þá og það hefur engin áhuga á þessu máli núna, nema þessari umræðu.

Því segi ég við stjórn þessa íþróttafélags.
Gjörið svo vel að pakka þessu máli niður og setja í geymslu.

Virðingarfyllst
Stígur A Herlufsen hugrakkur keppandi í OF
Sælir,
Kiddi spyr af hverju reglum um linurit var breytt fyrir 3árum. 'Eg skal svara því í annað sinn. Á þessum tíma komum við saman nokkrir félagar
sem voru að keppa í OF-flokk og funduðum um hvað væri skynsamlegt að gera til að gera OF sem sanngjarnastan fyrir alla sem myndu keppa þar. Þeas. Alkahol-vélar,turbo-vélar og Bensin+Nitro-vélar.  Í sameiningu (Ingo-Gretar F-Agnar-ofl.) lögðum við fram tillögur sem miðuðu að því að jafna leikinn milli Alkohol-véla sérstaklega (takmarka boost ofl.) þessar tillögur voru felldar nema ein.

Það var tillaga um að miða línuritið eingöngu við Comp-Altered flokkana (áður var einnig miðað við Okonomy-dragster og Gas-dragster) Þessi tillaga var samþykkt af öllum sem kusu og engin kaus á móti. Þetta gerði það að verkum að body-bílar eiga nú þokkalega möguleika á að vinna dragster. Fer nú eftir hvað viðkomandi nær út úr sinni keppnisvél(hestöfl/cid)

'Aður var nánast ekki raunhæft að vinna dragster á body-bíl þeas. þeir sem voru með hátt þyngdarhlutfall pound/cid voru í vondri stöðu til að vinna léttu tækin.

Þetta er staðan í dag, ég legg til að við breytum engu nú,látum reyna betur á þessar reglur.

kv,
Gretar Franksson
Nánar hér:
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=18465.0
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #29 on: August 05, 2008, 22:47:55 »
Sælir,

Fyrir nokkru voru umræður hér á bæ um breytingar í OF og þá dundu yfir okkur fúkyrði og annað skemmtilegt,
hvað hefur breyst?  :-({|=
Það kom einn dragster á svæðið og menn missa legvatnið,og svo kom einn Hafnfirðingur með pro stock motor eins við hinAR og hefur reyndar
bara komist 60ft og þá á er í lagi að breyta öllu,skoðið þetta hér og hugsið svo málið  :-({|= :

Sæll.

Er þetta eitthvað grín :lol: eða er það tilfellið að þú sért að fara setja mótor í Hemi Hunter draggan sem á brautarmetið \:D/ og að þú sért að fara að keppa í OF flokk til að hrella Þórð? :twisted:

Ingó sem þorir ekki að keyra 1/4 :oops:
Ingólfur Arnarson

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #30 on: August 05, 2008, 22:59:07 »
Þú segir breyta öllu! það er einungis verið að tala um að  keyra 1/8 í stað 1/4 mílu í OF, af öryggisástæðum. Hafa sömu reglurnar. Þannig skil ég það sem um hefur verið rætt í sambandi við 1/8. Þú hlítur að vera sammála því að það eru komin nokkur tæki sem fara undir 8 sek og yfir 300km/h í 1/4 mílu og brautin er ekki boðleg fyrir þessi tæki.

Er það ekki stjórnin sem ber ágyrgð á að tryggja öllum keppendu viðunandi öryggi. Líka þeim sem fara hraðast. Þetta er orðin háskaleikur fyrir suma.
GF
Gretar Franksson.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #31 on: August 05, 2008, 23:14:02 »
Skítt með 1/8... Öryggið felst í því að laga brautina s.s. steypt start og það töluvert úteftir 60 ft., breikkun á braut, guardrail alla leið og lenging á bremsukaflanum...

1/8 er bara plástur á öryggisvandamálið =;
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #32 on: August 05, 2008, 23:15:13 »
Hvernig er það, er ekki bara öruggast að halda Íslandsmeistaramót í 60 fetum  :mrgreen:  muuuuhaaaaaaa   \:D/

Ingó ert þú ekki að verða klár með Dragsterinn í spólkeppni við Þórð ?


 :mrgreen:
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #33 on: August 05, 2008, 23:26:44 »
Skítt með 1/8... Öryggið felst í því að laga brautina s.s. steypt start og það töluvert úteftir 60 ft., breikkun á braut, guardrail alla leið og lenging á bremsukaflanum...

1/8 er bara plástur á öryggisvandamálið =;

Jæja er götukóngurinn kominn á kreik og farin að tjá sig í OF og er ekki en kominn niður í miðjar 11 sek :mrgreen:. Á að mæta á túrbó tækinu og keppa í OF? :D
Ingólfur Arnarson

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #34 on: August 05, 2008, 23:34:02 »
Hvernig er það, er ekki bara öruggast að halda Íslandsmeistaramót í 60 fetum  :mrgreen:  muuuuhaaaaaaa   \:D/

Ingó ert þú ekki að verða klár með Dragsterinn í spólkeppni við Þórð ?


 :mrgreen:

Maður gæti haldið þetta með 1/8 væri hitamál í fjölskyldunni. :smt084 Það er rétt það stendur til að setja draggan í gang og leifa syni mínum Erni að spreyta sig á honum án NOS til að byrja með. :wink: Það er spurning hvor okkar verður fyrri til ég eða þú með Camaroinn þinn. :)


Ingólfur Arnarson

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #35 on: August 05, 2008, 23:51:35 »
Kiddi hvað er að 1/8?Hefur þú prófað að keppa í 1/8?Hefur þú prófað að keppa yfirleitt?Að mjög mörguleiti er 1/8 skemmtilegri en 1/4.Hef prófað að keppa í báðum og finnst bæði mjög skemmtilegt.Það er einginn að tala um að hætta að keyra kvartmílu þetta er nú bara hugmynd sem má vel skoða og í fleiri flokkum en of finnst mér Se og Gf líka.Því það er alveg jafn mikil hætta að 1550kg bíll á 130-140mph hvolfi í endan en svona búr.Það er alltaf sama tuggan í þessu sporti hér ef á að prófa eitthvað nýtt eða jafnvel bara hugsa um það þá vakna allar skúradrottningar landsins og fara að gráta eins og kellingar á túr.Auðvitað þarf að betrum bæta brautinna við vitum það allir og það stendur til en á meðan verðum við bara að gera gott úr því sem við höfum og nýta það á sem skemmtilegastan og öruggastan hátt.Menn eru hvort sem er búnir að taka 80% að hraðanum út á 1/8 restinn er bara garg upp á einhverjar nokkrar mílur.Hættum þessu bulli og verum jákvæðir yfir þessu og mættum með bros á vör í 1/8.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #36 on: August 06, 2008, 00:23:43 »
Það er verið að tala um að keppa í 1/8 vegna öryggis.. Ekki bara af því að það sé skemmtilegra eða betra. Öryggið felst í því sem ég ritaði hér að ofan.. Ég tel að 80% slysa gerast áður en menn keyra yfir 1/8 mörkin.....


Kveðja,
Kiddi
Sem hefur keppt í 1/8 bracket keppni... how gay is that :mrgreen:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #37 on: August 06, 2008, 01:07:44 »
sælir félagar.jæja er gamli farsinn mættur á svæðið.þið megið þrátta og rífast um þetta fram að jólum breytir engu þetta er þegar ákveðið og því verður ekki breytt.svo í annan stað þá skil ég ekki menn sem eru ekki einu sinni að keppa í þessum flokk að þeir séu að stressa sig á þessu,þó svo að þeim hafi boðist það á sinum tima.ég var sjómaður í tæp 30 ár og maður var ekki alltaf sammála því sem var og átti að gera en maður gengdi, því annars hefði maður verið rekinn með skít og skömm.ekki stendur til að reka ykkur en það er einu sinni þannig að það er stjórnin sem ræður þessu,og ég tek það fram að þetta er ekki geðþótta ákvörðun.við erum búnir að ræða þetta fram og til baka og þetta er niðurstaðan púnktur.KV AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #38 on: August 06, 2008, 01:33:54 »
Verður semsagt OF keyrður 1/8 í næstu keppni ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #39 on: August 06, 2008, 12:05:38 »
Því miður virðist ekki vera opinberlega til neitt safn tölfræði yfir slys í kvartmílu.   Það kann að vera rétt sem Kidda finnst að FLEST slysin verði áður en 1/8 er náð en ég tel þó að ALVARLEGUSTU slysin verða á seinni helmingi brautanna.  Skoðun mína byggi ég á velþekktum lögmálum eðlisfræðinnar  þ.e. the law of kinetic energy um sambandi hraða og orku. Þegar bíll á ferð rekst á eitthvað dreifist orka og hún eykst eftir því sem bíllinn fer hraðar.  Eftir því sem orkan eykst verða slysin verri vegna þess að farartækin og líkamarnir sem í þeim eru (eða voru) aflagast frekar. Engum hefur tekist að hrekja þessi lögmál.

Í þessu sambandi er vert að muna að TÍÐNI slysa er ein breyta og ALVARLEIKI þeirra er svo önnur breyta.  Í almennri umferð er samband ökuhraða og tíðni umferðarslysa þannig að það er U laga þannig að FLEST slys verða á litlum (í kringum gatnamót) og miklum hraða en langfæst á meðalhraða umferðar. Samband ökuhraða og ALVARLEIKA umferðarslysa er hinsvegar þannig að það er jákvætt, þ.e. eftir því sem hraðinn eykst þá verða afleiðingarnar alvarlegri (law of kinetic energy).

Tek undir með skoðunum um  1/8 í OF þar til bremsukaflinn hefur verið lengdur.

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.