Author Topic: Index mál í OF  (Read 25638 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #20 on: December 17, 2006, 08:51:21 »
mér fynst að við þurfum að fara solítið varlega í þessi mál :roll:  það er nú bara þannig að of flokkurin er að verða með stærri flokkum sem keppa :!:  sem er ótrúleg breiting þar sem þessi flokkur er búinn að vera keirður á 1-3 keppendum  :evil:  en nú eru til minst 14-17 tæki sem eru til sem er gott mál :D  þannig að það er kanski ekki gott að fara að hræra mikið í reglum :evil:  :evil:  heldur smíða bila eftir reglum, auðvita verða alltaf bilar sem passa betur en aðrir  :cry: en þetta er nú einusinni okkar litla sker sem rúmar þessar 14-17 hræður :roll:  sem gætu verið með. Mér synist í fljótu bragði geta verið minst 10  :roll: sem seigast vera með næsta sumar :D þannig að það er þá betra að eiða kroftum í brautina ekki reglu vesen :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Svínahirðirinn
« Reply #21 on: December 17, 2006, 17:54:24 »
Svínahirðirinn

Afskaplega er nú dapurt að menn þurfi að grípa til þess ráðs að fela sig á bak við dulnefni. Átti nú ekki vona á að þessi einstaklingur gripi til slíkar óhæfuverka. En það er ljóst að Svínahirðirinn býr yfir skítugu epli. :evil:

kv.
Ari Jóhannsson
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #22 on: December 17, 2006, 21:32:25 »
Sælir,
Hvort skiptir meira máli fyrir Kvartmíluklúbbinn að verið sé að vinna í reglubreytingu í OF-flokk og fá umræðu um það hér á netinu
 eða
 hvaða einstaklingur srifar undir nafninu Svínahirðirinn.
Verum með fokusinn í lagi.
kv.GF.
Gretar Franksson.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #23 on: December 17, 2006, 21:39:49 »
Til hvers að vinna í reglubreytingum, er eitthvað að flokknum eins og hann er ?

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #24 on: December 18, 2006, 00:06:59 »
Er ekki tilvalið að þeir keppendur sem hafa verið í keppnum og eiga tæki
 sem þeir ætli að brúka á næsta ári láti í sér heyra svo að einhverjir reglu pésar geti bara pakkað saman og hætt að hugsa um þetta.
Ég skora á menn að láta í sér heyra.
Enn og aftur bara keppendur í OF Tjái sig, undir nafni.
K.V. TEDDI.
P.S. Er ekki einhvað til sem heitir Compitition flokkur til fyrir nítro lausu mennina?

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #25 on: December 18, 2006, 01:12:50 »
Mér finnst persónulega tóm þvæla að vera að hræra í þessu núna, bara bölvað rugl. Það á að láta þennan flokk eiga sig eins og hann er. Ef menn vilja annað þá eiga þeir að keyra Heads-Up eins og ég reyndi með æði misjöfnum árangri að koma inná kortið hérna fyrir nokkru.

Ég lauslega reiknaði viktina á Oldsinum (2860lbs með öllu) og samkvæmt öllu ætti ég að fá Index tímann 7.93 (in my dreams).

Ég trúi því varla að einhverjum sé að detta það til hugar að heimta refsingu á okkur sem viljum nota NOS eða blásara. Það er ekki okkar mál ef einhverjir vilja keyra N/A, menn hefðu betur verslað öðruvísi vélar ef það er málið. Ég þekki ekki forsögu þessa máls, það er að segja afhverju ætti að refsa svona en trúi ekki öðru en að það finnis lausn á þessu.

Ég ætla allaveganna að mæta í sumar, með eða án NOS og keyra bílinn minn hvort sem ég vinn eða tapa.

Þetta snýst ekki bara um dollur uppá hillu félagar.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #26 on: December 20, 2006, 12:25:36 »
Ari Jóhannson

Ég er sár.

Ég hef engu logið og engin óhæfuverk framið.

Taktu þessi ummæli aftur.

Ég er þekktur fyrir hjálpsemi og heiðarleika. Mín verk vitna um mig eins og þín verk vitna um þig.

Stígur Andri Herlufsen

Til spjallstjórnenda

Það eru reglur hér sem eiga að ganga yfir alla. Vinsamlega gerið viðeigandi ráðstafanir.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #27 on: December 20, 2006, 19:15:08 »
Smá pælingar....

Þú kemur með N/A 540 BBC og keppir á sama indexi og 540 alkahól turbo mótor þ.e.a.s. við sömu þyngd.

Það vita það allir að þetta er meingallað system (miklu meira vit í að keyra bracket sem OF í rauninni er.. nema já meingallað).

Sumir eru hagstæðir inn í línuritið hjá ykkur og sumir ekki, þannig er það bara og svoleiðis vilja menn greinilega hafa það...

Fynnst ykkur í lagi að menn (þá er ég að tala um menn sem eru í mótorhjólaflokkum, 14 sek flokk og RS flokk eða eru bara í KK og eru ekkert að keppa) sem mæta á aðalfund KK og greiða atkvæði um einhver mál í OF, GF og öfugt, að þeirra atkvæði gæti ráðið úrslitum í atkvæðatalningu?? Maður spyr sig :roll:

Það er ekkert endilega verið að tala um að breyta þessu núna en hvenær er þá rétti tíminn til að breyta þessu eða laga, eða vilja menn hafa þetta svona :roll:  :roll:

PS. Er OF met ekki bara "hversu nálegt indexi þú ferð"?? Hvað var það nú aftur?? Sekúnda eða hvað.. Leifur??

Vinsamlegast segið mér afhverju var hrært í indexinu fyrir ca. 2-3 árum eða hvað það nú var??

KR
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #28 on: December 20, 2006, 19:24:22 »
Quote from: "stigurh"

Ég hef engu logið og engin óhæfuverk framið.

Taktu þessi ummæli aftur.


Væri ekki nær að þú myndir taka þitt svínarí til baka og sleppa því að fara með einhverjar yfirlýsingar um Jóhannssynina :idea:

Pæling :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Index mál í OF
« Reply #29 on: December 20, 2006, 19:59:59 »
Og hvað á þá bara að refsa þeim sem að kýs að nota blásara eða gas frekar en títaníumundirlyftur og tunnelram? Ef svo hvað á þá að refsa þeim mikið?
Það getur ekki verið sanngjarnt að sá sem er bara að blása 10psi fái sömu refsingu og sá sem er að blása 30psi. Hvað þá að sá sem er bara með 200hp af nítró fái sömu refsingu og sá sem er með 400hp af nítró. :roll:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #30 on: December 20, 2006, 21:25:10 »
það eru reglur þarna sem passa betur fyrir suma  :D en þeir smiða bila eftir þeim reglum  :!:  og jú þú getur tekið metið með því að vera nær index tima  þó að það sé betri timi hjá anstæðingi sem sagt þú ert nær index tima :D  :D  ps látum reglur í friði takk 8)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #31 on: December 20, 2006, 21:38:00 »
leysum þetta mál í hvelli.. fund eða spjallþráð fyrir hvern flokk með keppendum og þeir búa til samkomulag um hvað má breyta og hvað má ekki breyta og þá er talað um þá sem keppa næsta sumar en ekki einhvern tímann á næstu árum/áratugum , stjórnendur spjalls verða svo að flokka óskylt efni frá.

svo kemur aðalfundur þá geta menn lagt samkomulagið fram og menn  kosið hvort sem þeir vita betur eða ei eins og Kiddi sagði.

P.s. ég veit að menn verða aldrei sammála en það hlýtur að vera skárra en menn í fýlu þar til næsta stjórn tekur við , mér finnst eins og menn mæta bara þegar þeim líkar við stjórnarmeðlimi og rífast þegar þeirra menn eru ekki og svo mæta þeir ekki þegar stjórnarmeðlimir sem þeir þola ekki eru við stjórn.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #32 on: December 21, 2006, 10:01:48 »
Gengur þetta ekki þannig fyrir sig að stjórnin skoðar málið,
kemur með hugmyndir að reglubreytingum ef þurfa þykir.
Ber það upp á aðalfundi þar sem það er annaðhvort samþykkt
eða fellt.

Er ekki málið að þeir sem vilja hafa áhrif á þessi mál og kemur þau eitthvað við, fjölmenni bara á aðalfund og kjósi um þetta þar frekar en röfla um það vikum saman á netinu.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #33 on: December 21, 2006, 12:05:14 »
það er bara mjög gott að svona hugleiðingar komi fram hér :roll:  þá gefst timi til að skoða 0g fara yfir :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #34 on: December 21, 2006, 22:40:27 »
Sælir,
Kiddi spyr af hverju reglum um linurit var breytt fyrir 3árum. 'Eg skal svara því í annað sinn. Á þessum tíma komum við saman nokkrir félagar
sem voru að keppa í OF-flokk og funduðum um hvað væri skynsamlegt að gera til að gera OF sem sanngjarnastan fyrir alla sem myndu keppa þar. Þeas. Alkahol-vélar,turbo-vélar og Bensin+Nitro-vélar.  Í sameiningu (Ingo-Gretar F-Agnar-ofl.) lögðum við fram tillögur sem miðuðu að því að jafna leikinn milli Alkohol-véla sérstaklega (takmarka boost ofl.) þessar tillögur voru felldar nema ein.

Það var tillaga um að miða línuritið eingöngu við Comp-Altered flokkana (áður var einnig miðað við Okonomy-dragster og Gas-dragster) Þessi tillaga var samþykkt af öllum sem kusu og engin kaus á móti. Þetta gerði það að verkum að body-bílar eiga nú þokkalega möguleika á að vinna dragster. Fer nú eftir hvað viðkomandi nær út úr sinni keppnisvél(hestöfl/cid)

'Aður var nánast ekki raunhæft að vinna dragster á body-bíl þeas. þeir sem voru með hátt þyngdarhlutfall pound/cid voru í vondri stöðu til að vinna léttu tækin.

Þetta er staðan í dag, ég legg til að við breytum engu nú,látum reyna betur á þessar reglur.

kv,
Gretar Franksson
Gretar Franksson.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #35 on: December 21, 2006, 23:20:41 »
Quote from: "Vega 71"
Sælir,
Kiddi spyr af hverju reglum um linurit var breytt fyrir 3árum. 'Eg skal svara því í annað sinn. Á þessum tíma komum við saman nokkrir félagar
sem voru að keppa í OF-flokk og funduðum um hvað væri skynsamlegt að gera til að gera OF sem sanngjarnastan fyrir alla sem myndu keppa þar. Þeas. Alkahol-vélar,turbo-vélar og Bensin+Nitro-vélar.  Í sameiningu (Ingo-Gretar F-Agnar-ofl.) lögðum við fram tillögur sem miðuðu að því að jafna leikinn milli Alkohol-véla sérstaklega (takmarka boost ofl.) þessar tillögur voru felldar nema ein.

Það var tillaga um að miða línuritið eingöngu við Comp-Altered flokkana (áður var einnig miðað við Okonomy-dragster og Gas-dragster) Þessi tillaga var samþykkt af öllum sem kusu og engin kaus á móti. Þetta gerði það að verkum að body-bílar eiga nú þokkalega möguleika á að vinna dragster. Fer nú eftir hvað viðkomandi nær út úr sinni keppnisvél(hestöfl/cid)

'Aður var nánast ekki raunhæft að vinna dragster á body-bíl þeas. þeir sem voru með hátt þyngdarhlutfall pound/cid voru í vondri stöðu til að vinna léttu tækin.

Þetta er staðan í dag, ég legg til að við breytum engu nú,látum reyna betur á þessar reglur.

kv,
Gretar Franksson


Sæll Gretar.

Eru til gögn um þessa samþykkt.

Kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #36 on: December 22, 2006, 12:39:36 »
Sæll Ingó,

Já það er allt til um þetta, bæði í fundarfgerðabókinni og svo var allur fundurinn tekin upp á myndband.
GF.
Gretar Franksson.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Index mál í OF
« Reply #37 on: December 22, 2006, 12:48:12 »
Quote from: "Vega 71"
Sæll Ingó,

Já það er allt til um þetta, bæði í fundarfgerðabókinni og svo var allur fundurinn tekin upp á myndband.
GF.


Sæll Gretar

Er þú með þetta handbært? eða hvar er hægt að skoða þetta.

Kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Valiant 69

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
OF flokkur.
« Reply #38 on: December 26, 2006, 17:58:31 »
Er nú ekki best að láta þessa bíla sem eru í smíðum koma og fara nokkrar ferðir áður en farið er að klæskera sauma nýjar reglur fyrir þá.
Þetta er sá flokkur sem hefur elst einna best af okkar flokkum, þetta er eini flokkurinn þar sem reynt er að jafna leikinn aðeins. Það er ekki bara rúmmal og peningar sem ráða ferðinni. Eins og í öðrum flokkum hér.

     Jóla kveðjur Friðbjörn.

Offline Valiant 69

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
PS.
« Reply #39 on: December 26, 2006, 18:03:10 »
Ps. ánægður með Svínahirðirinn, alltaf upplífgandi að fá svona innskot. :twisted: Margt til í þessu hjá honum,sannleikurinn alltaf sagna sárastur.

                                     
                          Kv  Friðbjörn.