Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 300424 times)

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #180 on: April 03, 2009, 17:58:29 »
jæææja  =D>  \:D/ \:D/
Ég er nú búinn að hrósa þessum vinnubrögðum og þessum bíl en það er aldrei of mikið!
Þetta er glæsilegt!!
Flott framtak líka að setja þetta allt í svona flottan þráð!  =D>
Valur Pálsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #181 on: April 03, 2009, 18:25:10 »
Það er enginn ein helvítis leið til að gera þetta rétt, hvað er eiginlega uppí rassgatinu á ykkur  8-)

Rosalega eru allar ráðlagningar og forvitnispurningar fljótar að snúast uppí eitthvað "rifrildi" um hvað sé best..

En ég hef enga trú á öðru en að þetta verða gríðar flott hjá þér og vandað til...
og það sama gengur um þig Kristján :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #182 on: April 03, 2009, 19:26:47 »
Ekki stóð nú til að fara að standa í einhverju rifrildi hér,en þegar maðurinn spyr "hvað sé uppi í rassgatinu á okkur" þá fær hann svar samkvæmt því!!
Eigandi bílsins sagðist bíða í 30 tíma eftir að límkíttið þornaði og síðan sjóða,Kristján Ingv. sagði að heimildamaðurinn/bifreiðasmiðurinn kíttaði YFIR suðurnar,þetta er sitthvor hluturinn,þú kíttar ekki yfir suður sem þú átt eftir að sjóða!!Enginn kallaði manninn bjána,það eru orð Kristjáns Ingv.hins vegar er til fullt af mönnum sem um áraraðir hafa viðhaft röng vinnubrögð við boddyviðgerðir,hvort þessi maður er einn  af þeim skal ég ekkert um segja.Mér þætti gaman,svona mér til fróðleiks,að fá betri útlistun á þessari viðgerðartækni.Ég endurtek hinsvegar það sem ég sagði áður,öll kíttun undir ný stykki er mjög varhugaverð,menn þurfa að sjá fyrir sér hvernig koma má ryðvörn að suðuflötum og ALLS EKKI að sjóða í gegnum lím eða kítti.Efnin brenna og skilja eftir óvarið svæði sem tærist á til þess að gera stuttum tíma.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #183 on: April 03, 2009, 20:33:15 »
Ég held að Sigtryggur viti alveg hvað hann syngur í þessum málum, enda hokinn af reynslu.

  En brennur ekki lakkið alltaf eitthvað í kringum í kringum götin sem á að sjóða í ?
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #184 on: April 03, 2009, 20:40:26 »
Sigtryggur ryðvörn langt frá því að vera fullkominn vörn geng ryði og hefur kostað margan manni góðan bíllinn og eru ekki líka margir framleiðendur hættir að hlut og sumir að öllu að ryðverja nýja bila með ryðvörn, og af myndum sjá munn vera hægt að komast að báðum megin að suðum og á milli þeirra og verður að líklega unnið undir grunn ,kíttað , sprautum  og ekki gleyma bakað á undan á góðum 50 gráðu hita sem helst jafn í þessum skúr og þetta lak þarf ekki að glæra, ég myndi halda að það værir nóg  :?: en ekki vinn ég við þetta ,en ég hef misst bíll í ryð þar sem verkstæði fann ekki vinnu sinnan ,en það er efni í annan þráð.

En það er alltaf gott að fá ábendingar frá öðrum, sem er oft ástæða á bak við svona þræði þó að sumir vanda ekki orðar val sitt eru allir puntar skoðari, en á endanum er það eigandinn sem kastar tengingum

En það er margt eftir að gera t.d að seta bíllinn saman ,sprauta hann allan  , seta í hann vél og tengja hana , raða inn í hann og ekki gleyma fysta startið
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #185 on: April 03, 2009, 20:56:10 »
Jú bæði lakk og grunnur(original grunnur)brennur kringum suðupúnktinn,bæði utan og innan/á milli.Þessvegna er ryðvörnin svona mikilvæg.Zinkgrunnurinn brennur mjög lítið og leiðir auk þess rafstraum,en hefur ekki góða viðloðun,þessvegna eingöngu notaður í samskeytum og milli stykkja.besta suðuaðferðin er punktsuða,þar sem henni er komið við t.d.á hjólbogum,mun staðbundnari hiti og skemmir ekki langt út frá sér.Nýjasta suðuaðferðin þ.e. MIG suðan er MIG BRAZING,þar sem notaður er vír með miklu koparinnihaldi.Mun minni hiti c.a.950-1050° á móti 1400-1500° með venjulegum stálvír
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #186 on: April 03, 2009, 21:28:06 »
Ryðvörn!!Þetta er alveg sér kapítuli út af fyrir sig.Jú,ryðvörn hefur oft verið umdeild.Gamla svarta Tectyl efnið t.d.harðnaði og sprakk,hleypti raka bak við sig og hélt honum að stálinu,þess vegna var talað um að bílar ryðguðu,ryðvarnarinnar vegna.Efnin sem notuð eru í dag eru vaxefni og harðna mun síður, þynnri og smjúga nánast allsstaðar á milli.Ástæðan fyrir  því að nýjir bílar eru ryðvarðir í mun minna mæli en áður,er sú,að öll efnameðhöndlun á stálinu er mun betri en áður.Þegar BÚIÐ er að sjóða skelina saman,er henni dýft í mörg mismunandi efnaböð,sem mynda mjög góða tæringarvörn...ath.eftir samsetningu!!! Við eru hins vegar að fást við allt aðra hluti!Við getum aðeins að litlu leiti meðhöndlað stálið á þessa  vegu fyrir málningarferliðog verðum þess vegna að ryðverja eftir á með til þess gerðum ryðvarnar efnum.Tæknimaður frá Benz verksmiðjunum kom til okkar fyrir nokkrum misserum og ræddum við einmitt þessa hluti við hann.Hann lagði mikla áherslu á ryðvarnarþáttinn á nýjum stykkjum,soðnum sem boltuðum,m.a.s.vildi hann láta sprauta vaxi í ný stykki úr áli,t.d. frambretti,húdd og skottlok!!!!

Hvað uppgerðina á þessari Chevellu varðar,þá sýnist mér maðurinn vanda eins vel til verka eins og hann mögulega getur.....öllu skiftir að hann sé sáttur við sinn bíl,og ef hann lærir eitthvað á þessari vegferð þá er það af hinu góða!!!
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #187 on: April 03, 2009, 21:38:16 »
kæri chevelle þetta er algjör snilld hjá þér  O:)


og á þessum frábæru myndum frá þér að dæma
þá efast ég stórlega að það þurfi að óttast að þessi vagn ryðgi næstu 100 árin
slík eru vinnubrögðin á þessu tæki
og við erum alltaf að læra meira og meira í þessum bransa
og höfum öruglega ALLIR GERT MISTÖK í þessu
og það eru líka til menn sem vilja gera bílana eins og þeir koma orginal
semsagt kaupa alla boddy hluti nýa EN það kostar hellings peninga
og fyrir þann sem á ekki aur fyrir því...þá bara lagar hann gömlu hlutina fyrir lítið og notar ódírari efni
og kemur bílnum saman svoleiði og er sáttur við sinn bíl

ÉG MUNDI EKKI FARA AÐ SETJA ÚTÁ ÞAÐ SEM HANN ER AÐ GERA
BARA AF ÞVÍ ÞAÐ Á AÐ GERA ÞETTA ÖÐRUVÍSI  :twisted:

við getum allir verið samála að þessi vella verður klikkað flott og gott tæki...  =D>
kv Brynjar
« Last Edit: April 03, 2009, 21:44:05 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #188 on: April 03, 2009, 22:06:15 »
Við sem höfum áralanga reynslu af viðgerðum eigum ekki skilið að fá neikvæða niðurifs gagnrýni þegar að við viljum og okkur langar til að benda mönnum á að kannski þeir séu ekki á alveg réttri leið í þeim verkefnum sem þeir eru að vinna. :???:

Mér fyndist það nú frekar vera skylda manns sem fagmanns á viðkomandi sviði að benda á og koma með góð ráð heldur en að tjá sig ekkert um málin og horfa upp á það að menn séu að gera sjálfum sér óleik og eða jafnvel að skapa sér skaðabótarskyldu seinna meir vegna óvandaðra vinnu bragða.

Og ekki gleyma því að þessi ráðgjöf er ókeypis og veitt vegna þess að manni er ekki sama 

Og svo vil ég bæta við að þegar að maður sér jafn mikinn áhuga og vilja eins og maður hefur orðið vitni að í þessum uppgerðar þráð þá verður maður ósjálfrátt meðvirkur og vill fá að sjá sama árangur og maður ætlast til af sjálfum sér.
 :wink:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #189 on: April 03, 2009, 22:15:22 »
Það voru nú engin leiðindi í gangi að minni hálfu, ég tók nú bara svona til orða með rassgatið þú þarft nú samt ekki að hoppa hæð þína Sigtryggur  :lol:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #190 on: April 03, 2009, 22:51:55 »
Ok. Kristján,engin leiðindi af minni hálfu !
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #191 on: April 03, 2009, 23:06:23 »
Mér finnst það synd að eins duglegur og hann hefur verið að pósta inn myndum, skrifa við þær og leyfa fólki að fylgjast með hvað hann er að gera. Að þið þurfið að breyta þessum þræði í rökræður um hvað hægt væri eða ætti að gera öðruvísi. Það er löngu komin fram athugasemdin sem menn höfðu á því hvernig hann setur þetta saman, hann er búinn að svara því og held ég að það ætti að vera nóg. Er ekki málið núna að leyfa þræðinum að halda áfram eins og hann efur verið fram að þessum rökræðum ???
Annars flott vinnubrögð hjá þér og vonast ég til að þér gangi sem best með flott verkefni.
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #192 on: April 03, 2009, 23:21:54 »
Mér finnst það synd að eins duglegur og hann hefur verið að pósta inn myndum, skrifa við þær og leyfa fólki að fylgjast með hvað hann er að gera. Að þið þurfið að breyta þessum þræði í rökræður um hvað hægt væri eða ætti að gera öðruvísi. Það er löngu komin fram athugasemdin sem menn höfðu á því hvernig hann setur þetta saman, hann er búinn að svara því og held ég að það ætti að vera nóg. Er ekki málið núna að leyfa þræðinum að halda áfram eins og hann efur verið fram að þessum rökræðum ???
Annars flott vinnubrögð hjá þér og vonast ég til að þér gangi sem best með flott verkefni.



 :worship: =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #193 on: April 03, 2009, 23:26:06 »
Er þetta ekki einmitt vettvangurinn til að "diskútera"vinnubrögð og starfsaðferðir við uppgerð á bílum?Ég held að enginn sé beinlínis að setja út á hvernig hann gerir hlutina,frekar erum við að koma með ábendingar sem geta síðan orðið fleirum nothæfar!
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #194 on: April 04, 2009, 00:07:41 »
Það er nánast alveg sama hvað gert er þetta riðgar all aftur með tímanum, en maður grunnar undir kítti. Kv. Siggi
Ps. flott uppgerð og góðar ráðleggingar fyrir hina sem lesa.
Sigurður Sigurðsson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #195 on: April 04, 2009, 00:10:11 »
"Adler" og "Sigtryggur" hafa rétt fyrir sér, rétta aðferin er zink undir punktun, grunnur, kítti og ryðvörn eftirá.

En í sumum tilfellum er eingöngu notað kítti á vissum stöðum, td. í hjólboga á afturbretti á nýlegum VW Golf og Citroen eitthvað (man ekki alveg típuna), en þá erum við farnir að tala um nýlega bíla.

Auðvitað er svo frábært að sjá svona flotta ryðhreinsun, epoxy og lakk innan á alla hluti, bara toppurinn  :smt023

Stefán Örn Stefánsson löggilltur Bifreiðasmiður síðan 2002, þó reynslan sé lengri  :wink:
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #196 on: April 04, 2009, 01:10:30 »
Djöfull er þetta orðið flott hjá þér, kanski spurning sem þú heyrir oft: hvenær er stefnan tekin á götuna?  :P

Þetta er samt klárlega það sem ég myndi gera við uppgerð á svona gullfallegum bíl, mála hvert einasta snitti og gera fínt, þetta hlýtur allt svo að verða peninganna og tímans virði.

Mbk.Stefán Daða
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #197 on: April 04, 2009, 13:25:37 »
Djöfull er þetta orðið flott hjá þér, kanski spurning sem þú heyrir oft: hvenær er stefnan tekin á götuna?  :P

Þetta er samt klárlega það sem ég myndi gera við uppgerð á svona gullfallegum bíl, mála hvert einasta snitti og gera fínt, þetta hlýtur allt svo að verða peninganna og tímans virði.

Mbk.Stefán Daða

Það er ekki gott að segja :!: ég hefði getað í upphafi lagað bara brettakantana það var kannski engin ástæða til að skipta um brettin en þetta hefur verið hlutur sem mig hefur dreymt um að gera lengi og það munaði svo litlu að að kaupa brettakantana eða helt bretti dollarinn var í tæpum 60 þegar allt var keypt aftur brettin 640 tail  lamp  panel 119 hjólskálar 370 frambrettinn  490 cowl  hood  249 trunk  lid  164 framstykki 127 hurðar 460 2800 doll  ca  svo bremsur heim komið 7000 doll (420 þús )fór af stað með það markmið að eyða 1.2mill í þetta  :wink: en það var ég með kram 307 og bara 350 skiptiungu sem er ekki inni myndinni í dag svo að það 1.2mill er ekki að duga  :idea:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #198 on: April 07, 2009, 21:34:47 »
Allt að skríða saman





lítur bara vel út skotið lokast hurð opnast og lokast en lamir er mjög daprar

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #199 on: April 09, 2009, 17:21:25 »
það sem er að gerast í dag





var að spá í fram og afturrúðum að hafa orginal  eða kaupa nýtt svona eins og á myndinni hér að neðan

 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson