Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 300418 times)

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #160 on: March 28, 2009, 08:25:36 »
Þettað er alveg snilldin ein, ekkert flóknara en það og liturinn alveg brill....ekki það að miðað við þessi vinnubrögð myndi maður verða að viðurkenna þennann bíl sem flottann þó hann yrði svo málaður bleikur...  :lol:
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #161 on: March 28, 2009, 10:31:12 »
 :-#
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #162 on: March 29, 2009, 23:16:31 »
Helvíti flott!

en hvað gerist svo þegar brettin verða soðin á?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #163 on: March 29, 2009, 23:51:13 »
ok það sem er að gerast núna er að skrúfa allt og kítta.Kíttið þarf að bíða í 30 tíma og þá er hægt að sjóða saman

Helvíti flott!

en hvað gerist svo þegar brettin verða soðin á?
þá er að skipta um síðasta stykkið (þetta ljósbláa)

Það er ein beygla í v.bretti sem þarf að sparsla og það þarf að sparsla smá í topp og þá er hægt að grunna body belg ein áður en að því kemur er að klára botninn að neðan

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #164 on: March 30, 2009, 08:12:57 »
Hvernig er það með fletina sem eru á bak við brettin, lakkaru þá alveg eins og restina af bílnum?
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #165 on: March 30, 2009, 17:15:50 »
Hvernig er það með fletina sem eru á bak við brettin, lakkaru þá alveg eins og restina af bílnum?
það sem fer undir hljóðeinangrun teppi og toppur að inna verða í þessum dökkbláalit svo allt sem sest mun verða í lit, 25U, WA #722J

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #166 on: March 30, 2009, 17:41:33 »
ég var meira að spá hvernig færi fyrir allri fínu lakkvinnunni þegar brettin yrðu soðin á?
ég var að spá í einhverju svona pjatti í coronetinum en sá ekki að það gæti gengið upp, en svo seldi ég bara bílinn og hætti að pæla í því :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #167 on: March 30, 2009, 18:28:03 »
ég var meira að spá hvernig færi fyrir allri fínu lakkvinnunni þegar brettin yrðu soðin á?
Ok þú meinar :!: þar sem brettin er soðinn eftir að kíttið þornar er borar með 6-8mm puntsuðubor hreinsað og soðið það kviknar kannski smá í lakki kring. Suður slípaðar grunnaðar og málað aftur í þeim lit sem á við 



CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #168 on: March 30, 2009, 18:30:45 »
ég var meira að spá hvernig færi fyrir allri fínu lakkvinnunni þegar brettin yrðu soðin á?
Ok þú meinar :!: þar sem brettin er soðinn eftir að kíttið þornar er borar með 6-8mm puntsuðubor hreinsað og soðið það kviknar kannski smá í lakki kring. Suður slípaðar grunnaðar og málað aftur í þeim lit sem á við 




Hvernig "kítti" ert að nota ?
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #169 on: March 30, 2009, 18:41:30 »
Mig minnir að það heiti terostat 9120  :oops:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #170 on: March 30, 2009, 20:30:13 »
Mig minnir að það heiti terostat 9120  :oops:

Það getur ekki verið  :shock:ég trúi því nú ekki !

Lím sem eru notuð til að líma/kítta saman hluti eru oftast tveggja þátta efni.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #171 on: March 30, 2009, 20:47:51 »
þetta á ekki að halda bílnum saman eitt og sér soðið með 5 cm millibili kíttið þéttir og hefur mjög góða viðloðun við málm og ef menn sem hafa verið í þessum bransa í 25ár seiga mér að nota þetta þá er þetta gott :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #172 on: March 31, 2009, 09:37:18 »
þetta á ekki að halda bílnum saman eitt og sér soðið með 5 cm millibili kíttið þéttir og hefur mjög góða viðloðun við málm og ef menn sem hafa verið í þessum bransa í 25ár seiga mér að nota þetta þá er þetta gott :wink:

terostat 9120 er heldur ekki lím það er yfirborð kítti til að nota á samskeyti og í glufur.

Þegar að ég set svona hluti eins og aftur bretti á þá hef ég sink grunn á öllum flötum síð svo þá punkta og suður sem þarf að sjóða,eftir slípun á suðum þá setur maður epoxy grunn og trefjaefni eða sparsl yfir það.

En samskeiti á svona gömlum bílum voru oft tinuð bæði til að loka sárinu og eins til að fylla í á sama hátt og sparsl er notað.

Tin er mjög endingar gott og lokar algjörlega öllum sárum og samskeytum og heldur stikkjum saman á sama hátt og lím

Lím efnin sem eru stundum notuð eru ágæt en kosta alveg helling og eiga nú svo sem ekki mikið erindi í svona fornbíla þar sem að menn eiga að gera hluti eins og svona samsetningar vinnu eins orginal og hægt er að mínu mati.

Ég er með yfir tuttugu og fimm ára ára reynslu af svona vinnu og ég tel mig nú vita hvað ég er að segja.

En það er með þessa stétt eins og svo margar aðrar að það eru alltaf einhverjir sem þykjast vita hlutina betur en næsti maður og það má vel vera að þau ráð sem þú hefur fengið fram að þessu hafi gefist viðkomandi ráðgjöfum vel en svo er þitt að meta hverjum á að treysta og útfrá því tekur þú svo þína ákvarðanir.

Oft þegar að maður er að skoða svona þræði þar sem að menn eru að gera bíla upp þá sér maður mistök og hlutina unna í rangri röð eða jafnvel ekki unnir rétt á neinn hátt en einhverja hluta vegna þá tekst þessum aðilum oftast að koma bílunum saman á ný þannig að þótt allt sé unnið á hvolfi þá er greinilega hægt að klára verkin.

Haltu áfram og gangi þér vel. =D>
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #173 on: March 31, 2009, 10:34:39 »
þetta á ekki að halda bílnum saman eitt og sér soðið með 5 cm millibili kíttið þéttir og hefur mjög góða viðloðun við málm og ef menn sem hafa verið í þessum bransa í 25ár seiga mér að nota þetta þá er þetta gott :wink:

terostat 9120 er heldur ekki lím það er yfirborð kítti til að nota á samskeyti og í glufur.

Þegar að ég set svona hluti eins og aftur bretti á þá hef ég sink grunn á öllum flötum síð svo þá punkta og suður sem þarf að sjóða,eftir slípun á suðum þá setur maður epoxy grunn og trefjaefni eða sparsl yfir það.

En samskeiti á svona gömlum bílum voru oft tinuð bæði til að loka sárinu og eins til að fylla í á sama hátt og sparsl er notað.

Tin er mjög endingar gott og lokar algjörlega öllum sárum og samskeytum og heldur stikkjum saman á sama hátt og lím

Lím efnin sem eru stundum notuð eru ágæt en kosta alveg helling og eiga nú svo sem ekki mikið erindi í svona fornbíla þar sem að menn eiga að gera hluti eins og svona samsetningar vinnu eins orginal og hægt er að mínu mati.

Ég er með yfir tuttugu og fimm ára ára reynslu af svona vinnu og ég tel mig nú vita hvað ég er að segja.

En það er með þessa stétt eins og svo margar aðrar að það eru alltaf einhverjir sem þykjast vita hlutina betur en næsti maður og það má vel vera að þau ráð sem þú hefur fengið fram að þessu hafi gefist viðkomandi ráðgjöfum vel en svo er þitt að meta hverjum á að treysta og útfrá því tekur þú svo þína ákvarðanir.

Oft þegar að maður er að skoða svona þræði þar sem að menn eru að gera bíla upp þá sér maður mistök og hlutina unna í rangri röð eða jafnvel ekki unnir rétt á neinn hátt en einhverja hluta vegna þá tekst þessum aðilum oftast að koma bílunum saman á ný þannig að þótt allt sé unnið á hvolfi þá er greinilega hægt að klára verkin.

Haltu áfram og gangi þér vel. =D>
hi  allar upplýsingar er mjög vél þegnar og ég er það heppinn að hafa fengið að sjá menn eins og þig með yfir 25ára reynslu gera hluti sem maður horfir á og ja sæll cool  =D> oldarinn  minn þar var tinað í öll samskeit og yfir suður en í chevelle  hef ég epoxy  grunn og trefjaefni svo að ég verð kannski að bíta í það súraepli seinna að ég hafi ekki gert rétt þá læri ég af því. en þar sem að terostat  9120 á þétta vél og hafa góða viðloðun málm hljómaði þetta vél

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #174 on: April 01, 2009, 21:47:59 »
Ég mundi nú fara varlega í að kítta undir nýja hluti sem þú sýður á bílinn.Ef þú t.d. leggur kíttistaum á hjólskálina rétt ofan við þar  sem hún sýðst við afturbrettið í hjólboganum,ertu um leið búinn að loka fyrir ryðvörn sem þú væntanlega sprautar í  lokin inn í afturbrettið.Þetta hefur maður séð oftar en einu sinni í bílum,og alltaf er hjólboginn byrjaður að ryðga þess vegna.Adler hefur rétt fyrir sér ,zinkgrunnur á milli og síðan kítta eftirá þegar  búið er að grunna með epoxy grunn.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #175 on: April 01, 2009, 22:30:46 »
Ég mundi nú fara varlega í að kítta undir nýja hluti sem þú sýður á bílinn.Ef þú t.d. leggur kíttistaum á hjólskálina rétt ofan við þar  sem hún sýðst við afturbrettið í hjólboganum,ertu um leið búinn að loka fyrir ryðvörn sem þú væntanlega sprautar í  lokin inn í afturbrettið.Þetta hefur maður séð oftar en einu sinni í bílum,og alltaf er hjólboginn byrjaður að ryðga þess vegna.Adler hefur rétt fyrir sér ,zinkgrunnur á milli og síðan kítta eftirá þegar  búið er að grunna með epoxy grunn.
þessi umræða er flott =D> og ég þakka allar upplýsingarnar það hjálpar manni að gera eitthvað rugl það er alltaf einhver sem veit betur

þá er þetta en í góðu lagi :oops: Er að skrúfa fast og máta hurðar og rúðu skot  þegar ég sauð hjólskálarnar þá var ekkert kítti set á milli bara zinkgrunnur  og svo epoxy  grunnur og svo var kíttað og málað og verður gert eins með brettin

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #176 on: April 01, 2009, 22:37:09 »
Það er enginn ein helvítis leið til að gera þetta rétt, hvað er eiginlega uppí rassgatinu á ykkur  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #177 on: April 03, 2009, 00:35:16 »
Kristján Íngvars!Auðvitað er ekki bara ein leið,þær eru allavega tvær..rétt og röng.Adler hefur yfir 25 ára reynslu í bílasmíði,ég hef 27 ára reynslu.Þar að auki vinn ég t.d. eftir vinnureglum bílaframleiðandans sem í mínu tilfelli er Merc. Benz.Ekki koma með að Benz séu ryðdruslur,það var ekki frágangi eða samsetningartækni um að kenna heldur ónýtu stáli,það er allt önnur saga.Það er til fullt af sjálfskipuðum "snillingum" sem þykjast vita betur en næsti maður,en ekkert kemur í staðin fyrir reynslu,heilbrigða skynsemi og áræðanlegar upplýsingar!!!  [-X
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #178 on: April 03, 2009, 17:38:28 »
Kristján Íngvars!Auðvitað er ekki bara ein leið,þær eru allavega tvær..rétt og röng.Adler hefur yfir 25 ára reynslu í bílasmíði,ég hef 27 ára reynslu.Þar að auki vinn ég t.d. eftir vinnureglum bílaframleiðandans sem í mínu tilfelli er Merc. Benz.Ekki koma með að Benz séu ryðdruslur,það var ekki frágangi eða samsetningartækni um að kenna heldur ónýtu stáli,það er allt önnur saga.Það er til fullt af sjálfskipuðum "snillingum" sem þykjast vita betur en næsti maður,en ekkert kemur í staðin fyrir reynslu,heilbrigða skynsemi og áræðanlegar upplýsingar!!!  [-X

Nú en hvað með þennan sem ráðlagði honum að nota þetta kítti? Hann hefur líka mikla reynslu, er hann þá bara bjáni? Það er óþarfi að vera að pósta hér inná link sem allir eru að skoða að maðurinn sé að gera einhverja vitleysu við uppgerðina (ef það er raunin), það eru til fleiri en ein og tvær leiðir til að gera hlutina og fullt af efnum sem virka. Ég þekki einn á besta aldri sem hefur meiri reynslu en þið báðir og á hans bæ hefur t.d. verið notað límkítti til að kítta yfir suður að aftan og segir hann það ódrepandi. Það vita margir hvaða maður þetta er og þykir mikill snillingur,  ég ætli nú samt ekki að fara að blanda hans nafni í þessa umræðu.

PS. ég er Ingvarsson  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #179 on: April 03, 2009, 17:52:21 »
halló
Bara að skjóta smá myndum inn

bora með 8mm   

allir suðupuntar er hreinsaðir niður í stál





 =D>

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson