Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Chevelle on December 29, 2007, 23:13:14

Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on December 29, 2007, 23:13:14
Jæja þá eru jólapakkarnir komnir.
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00378.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/bjarnischevelle00.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00202.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00201.jpg)

Bíllinn mín er 1971 chevrolet chevelle sem er í biðstöðu þar sem ekki allt er komið í hann sem vantar, en hér er það var að koma í hann
Ss hood
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00373.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00372.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00374.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00375.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00376.jpg)

bæði frambrettin
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00367.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00370.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00371.jpg)

bæði aftirbrettin
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00481.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00357.jpg)

bæði innir aftur brettin
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00365.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00366.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00360.jpg)

Og þetta allt var komið í hús í okóber 2007
 (http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00006.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00005.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00004.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00003.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00002.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/allt.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00011.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00010.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00009.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00008.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00007.jpg)

og núna er þetta fyrir mer
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00377.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Gilson on December 29, 2007, 23:15:23
þessi verður bara flott  :smt023. hvernig mótor verður í þessu ?
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: vbg on December 29, 2007, 23:28:42
glæsilegt frændi greinilega gleðileg jól í þínum skúr
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Kiddi on December 30, 2007, 00:34:40
Vááá... Gaman að sjá þetta, ný chevella :D

Til hamingju með þetta 8)
Kiddi.
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: cv 327 on December 30, 2007, 00:51:14
Já þetta verður flott hjá þér.
Frá hvaða fyrirtæki kaupir þú þessa boddýhluti? Vantar nefnilega hluti í minn.

Kv. Gunnar B.
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevy_Rat on December 30, 2007, 01:10:58
Sæll :) frændi flottir jólapakkar 8) og til hamingju með þetta project allt saman,og :shock: allt nýja dótið maður!!!>boddy-hlutir og bremsudót omfl kostar allt þetta nýja dót ekki bæði arm og leg???,Og á bara að smíða næstum alveg nýjann Chevy-Chevelle frá grunni???.kv-TRW
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on December 30, 2007, 02:12:16
Quote from: "TRW"
Sæll :) frændi flottir jólapakkar 8) og til hamingju með þetta project allt saman,og :shock: allt nýja dótið maður!!!>boddy-hlutir og bremsudót omfl kostar allt þetta nýja dót ekki bæði arm og leg???,Og á bara að smíða næstum alveg nýjann Chevy-Chevelle frá grunni???.kv-TRW


ekki langt frá því frændi en eg held að hann seti í hann chevy 307 frá 69  :wink:
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on December 30, 2007, 03:22:32
Quote from: "cv 327"
Já þetta verður flott hjá þér.
Frá hvaða fyrirtæki kaupir þú þessa boddýhluti? Vantar nefnilega hluti í minn.

Kv. Gunnar B.


http://www.mattsclassicbowties.com/
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Camaro-Girl on December 30, 2007, 05:28:18
það verður gaman að filgjast með þessu :D
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevy_Rat on December 30, 2007, 09:03:56
Hvaða :( ömurlegu fréttir ertu að segja mér frændi ætlar hinn frændi að setja ofan í hann 307-sbc,nei veistu að mér lýst alls ekkert á það dæmi!!!..bara vegna þers að 307-sbc hvort sem hún er með flat-topp eða kollháum stimplum heitum ás og fleira nammi-í þá virkar hún bara alveg ágætlega en samt bara upp að vissu marki>(snúníng) og svo er bara allur kraftur í henni búinn og getur hún bara ekki meir!!!,geima bara  307-sbc blockina og hirða bara úr henni sveifarásinn og skella honum yfir í Casting 3970010 4-bolta 350/327-sbc block og út úr því kemur 327-sbc passa bara að nota rétta stimpla fyrir það set-up,en 327-sbc er mun skárri vélarkostur en 307-sbc draslið!!!!,eða bara einhverja enþá stærri sbc vél td eithvað af þessu-->350-383-stroker-400-408 8) eða einhverja góða big-block Chevy vél???,en hvað um það ekki ræð ég því hvaða vél hann notar!!!í gripinn sinn,en mér lýst bara alls ekki á 307-sbc nema þá að stroka helvítið upp í eithvað mykið meira en hún er!!!og sem virkar mikklu betur en nánast stock 307-sbc.kv-TRW :wink:
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on December 30, 2007, 13:10:36
ja uff , en að er góður tími þanngað til samseting byrjar aldeir að vita kvað fer í hann og kvað dollarinn verður í  :D
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: cv 327 on December 30, 2007, 13:39:30
Quote from: "Belair"
Quote from: "cv 327"
Já þetta verður flott hjá þér.
Frá hvaða fyrirtæki kaupir þú þessa boddýhluti? Vantar nefnilega hluti í minn.

Kv. Gunnar B.


http://www.mattsclassicbowties.com/


Takk fyrir þetta. :)
Kv Gunnar B.
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: CAM71 on December 30, 2007, 14:29:36
Það er frábært að sjá svona alvöru uppgerð. Til lukku með þetta og leyfðu okkur að fylgjast með.
Title:
Post by: valdi comet gasgas on December 31, 2007, 01:09:33
vá þetta er geðveit hja þér
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Big Fish on December 31, 2007, 10:03:21
Sælir Þetta er flott hjá þér verður gaman að fylgjast með þessu  . Sumir fá stæri jóla pakka en aðrir :worship:

kk þórður
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 05, 2008, 13:28:59
update  :D

Gamla komið undan
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/gbdh.jpg)

og nýja komið undir
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/BDH.jpg)

og næsta sem keypt verður er fundið
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/d192_1.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 05, 2008, 22:14:58
smá made í sveit en virkar
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Mynd061.jpg)

og svo var að seta undir vinstar megin
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Mynd062.jpg)
ups þeir sendu báðar hægir
vinstar megin fer í skip á mánudag
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 16, 2008, 21:45:25
lét þá vita hjá http:// www.mattsclassicbowties.com / að bara tvær hægra mengin hefðu komið, en ekki hægra og vinstra mengin , seint á laugardaginn 5 jan komið til minn miðvikudaginn 8 jan , mér að kostanalausu
 


(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/komi.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger004.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger006.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 17, 2008, 00:15:42
Jæja næst var að rifa gamla á aftan

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger009.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger008.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger015.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger016.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger028.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger023.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger025.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger026.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger027.jpg)

og seta nýja á

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger029.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger035.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger031.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger041.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger033.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger032.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger034.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger036.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger037.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger052.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger050.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger053.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger054.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger055.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger056.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: cv 327 on January 17, 2008, 00:38:54
Gaman að sjá svona, þetta kveikir í manni að fara að koma sér út í skúr og gera eitthvað.

Kv. Gunnar B.
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 17, 2008, 02:22:39
Þá er hann komainn á fætur

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger074.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00505.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00507.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger060.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger061.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger059.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger058.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger058.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger062.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger063.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger065.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger068.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger070.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger069.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger073.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger072.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger075.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger076.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger077.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 17, 2008, 02:28:28
úr Chevelle yfir í Chevelle SS

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger082.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger084.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger080.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger083.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger081.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevy_Rat on January 17, 2008, 05:05:21
mér lýst bara vel á þetta hjá ykkur strákar!,enda er alltaf gaman að fá að fylgjast með góðverkum við gamlann Chevy 8) .kv-TRW
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Dodge on January 17, 2008, 09:44:26
Það er laglegt...!
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Skari™ on January 17, 2008, 10:26:13
Glæsilegt :)

Hlakka til að sjá hann ready
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: gardara on January 17, 2008, 11:03:36
Gaman að fylgjast með þessu.
Endilega haltu áfram að leyfa okkur að fylgjast með  :)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 27, 2008, 22:38:13
nýrri boltar á leiðinni

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/75_1.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/9c_1_sbol.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/9c_1_sbol-1.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/17_1_sbol-1.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/b7_1_sbl-1.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Packard on January 28, 2008, 10:00:43
Flott hjá þér.Gaman að fylgjast með þessu.
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Charon on January 28, 2008, 11:07:45
Gaman að sjá þetta, Hlakka til að sjá hann á götunni að þessu loknu
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 29, 2008, 03:24:29
update

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger077.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger092.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger095.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/696c7095.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/2e61e81f.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: maxel on January 29, 2008, 09:36:31
Áskrifandi  8)

Vera svo duglegur að updata ;)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 08, 2008, 16:38:44
komið heim 577st enda verð á st var 46 kr

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger102.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Packard on February 08, 2008, 18:17:31
Svona á að gera þetta.
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevy_Rat on February 12, 2008, 08:39:31
Góður frændi það er aldeilis nóg að skrúfa saman/fast hjá þér næstu vikurnar/mánuði??? :wink: .kv-TRW
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Ztebbsterinn on February 12, 2008, 09:45:16
Varðveittiru ekki gamla húddið og brettin?
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on February 12, 2008, 16:01:55
Quote from: "Ztebbsterinn"
Varðveittiru ekki gamla húddið og brettin?


það fór til Eyrarbakka í Malibu
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 12, 2008, 22:22:46
smá update og tiltekt

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger142.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger143.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger146.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger133.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger132.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger134.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger135.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger107.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger104.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger121.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: narrus on February 13, 2008, 12:25:43
Flottur .... :P
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: maxel on February 13, 2008, 12:27:03
Mjög laglegt  :smt055 :smt055 :smt055 :smt055 :smt055
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: DÞS on February 13, 2008, 12:27:27
allt á góðri leið, svona á að gera þetta, thumbs up
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 15, 2008, 06:46:59
hurðir linan vel

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger155.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger158.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger157.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger149.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Ztebbsterinn on February 15, 2008, 12:39:08
Þessir boddy hlutir virðat mjög heilir, hafa menn ekki verið að lenda í að fá þetta skemmt til landsins?

Er sama þykkt í þessu eins og orginal?
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Halldór Ragnarsson on February 15, 2008, 20:14:49
Ef þetta er Goodmark,þá er þetta gæðaframleiðsla.
Frábært að sjá þetta,fleiri myndir :smt041
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Biggzon on February 15, 2008, 21:22:09
bíddu voðalega kannast ég við umhverfið úti er þetta ekki hornhúsið á heiðargerði/víðigerði á akranesi :wink:  flott að vita af þessum á skaganum. Það er greinilegt mikið að gerast í mörgum skúrum hérna :D  en þetta lítur nokk vel út, congrats!
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Kowalski on February 16, 2008, 04:30:02
Flottur. Fannst ég einmitt kannast við þetta hús svo ég keyrði þarna fram hjá áðan til að vera viss. Það verður gaman að sjá þennan fullkláraðann.

Hvaða bíll er þessi rauði sem var fyrir utan?
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 23, 2008, 21:00:00
Quote from: "Archfiend"
Flottur. Fannst ég einmitt kannast við þetta hús svo ég keyrði þarna fram hjá áðan til að vera viss. Það verður gaman að sjá þennan fullkláraðann.

Hvaða bíll er þessi rauði sem var fyrir utan?


ója það var chevelle hans Gusta

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/chevelle_malibu_64_72/IMG_1995.JPG)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 25, 2008, 22:50:15
jæja þegar við á skaganum byrjum á einhverjum verkefnum þá framkvæmum við þau af fullri alvöru ,
en í huga margra förum við útí öfgar , svo mér fannst það passa vel við, þar sem mig vantaði felgur sem passa
undir chevelluna, að kaupa felgur sem voru settar undir project sem var hér á skaga og margir vildu meina að
 hafi farið útí öfgar , en þetta kemur bara vel út  :D

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger176.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger177-2.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger175.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Gummari on February 26, 2008, 11:21:19
flott project hjá þér og ekki til sparað allt það flottasta gert en er ekki svolítið stílbrot að setja króm white spoke felgur á svona tæki  :shock:
eða er það bara ég
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Einar Birgisson on February 26, 2008, 12:58:21
þetta felgu/dekkja combo á að nota undir kerrur, ekkert annað.
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 26, 2008, 21:45:08
Quote from: "Gummari"
flott project hjá þér og ekki til sparað allt það flottasta gert en er ekki svolítið stílbrot að setja króm white spoke felgur á svona tæki  :shock:
eða er það bara ég


Jú kannski ef bíllinn værir tilbúinn , en til að standa á inn í skúr meðan er
 verið að í vinna í honum   :wink:

Quote from: "Einar Birgisson"
þetta felgu/dekkja combo á að nota undir
 kerrur, ekkert annað.


Einar er ekki MMC L200 á undanþágu frá þessari reglu :D

mig vantaði bara felgur sem bremsudælurnar kæmu ekki við ,
og ég vildi sá hvort 10" og 8" passa undir hann

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/10t2556015.jpg)


project sem þær voru undir á sinnum tíma hér upp á skaga voru allir búnir að dæma ónýtt ,
en það var allt nýtt set á aftan og á framan og önnur grind undir hann og er hann en á góðu lifi í dag

og er her á þessim króm white spoke
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/el_camaretto.jpg)

er svona í dag
(http://img516.imageshack.us/img516/910/img0950tu0.jpg)

svo passar það alls ekki að hafa ford rusl undir The number 1 american muscle car

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/2e61e81f.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Gummari on February 26, 2008, 21:54:12
já er alveg sammála að þetta er fínt í mátun og miklu flottara en það sem hann stóð á ég hélt í alvöru að þú værir kominn með ''felgurnar'' ætlaði ekki að móðga neinn :wink:
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 04, 2008, 07:21:41
jæja update hurðarnar farnar í varahluti á annan bill og nýjar á leiðinni , búinn að hreinsa toppinn og nytt Rear Deck Filler Panel lika
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger193.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger194.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger185.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger186.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger187.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger190.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Kobbi219 on March 04, 2008, 11:24:42
Frábært að fá að fylgjast svona með þessu skref fyrir skref! Takk fyrir mig!! :D
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 01, 2008, 01:14:44
Klár i blástur
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger200.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger195.jpg)
Búið að bóna :lol:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger220.jpg)
Ekki búið að bóna :cry:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger221.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Súkkulaði on April 01, 2008, 20:32:43
Ekkert að svona felgum er með svona á súkkunni hehe samt ekki króm
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 01, 2008, 22:35:59
Var að spá i þessum
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/57e9_1.jpg)
kosta $750.00 plús $100 til að fá þær i 8x15 og 10x15
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: firebird400 on April 01, 2008, 22:39:14
Þú ert sko mikill töffari

Gangi þér vel með þetta
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on April 02, 2008, 09:21:32
ég get nú ekki að því gert en þessi bill er nú ekkert nema góðir varahlutir :?
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Gauti90 on April 02, 2008, 14:14:32
:shock: vááá hann á eftir að vera geðveikur hjá þér:D
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: 1965 Chevy II on April 02, 2008, 17:25:43
Þetta er rosa verkefni,maður svitnar bara við að skoða myndirnar  :lol:
Þetta lofar góðu,gangi ykkur vel með þetta.
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 02, 2008, 21:28:27
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég get nú ekki að því gert en þessi bill er nú ekkert nema góðir varahlutir :?


Og var að fá meira
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger222.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger223.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger225.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger228.jpg)
 :wink:
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 11, 2008, 20:30:44
Svo er bara að blása  :smt023
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Mynd057.jpg)
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Rolling Wheels on April 12, 2008, 11:59:04
Vá þetta er sá allra skemmtilegasti og langflottasti þráður sem ég hef skoðað! Þetta er gullfallegt verkefni hjá þér og frábært að geta fylgst með þessu svona, gangi þér virkilega vel með massa-drekann!  :D
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: -Eysi- on April 12, 2008, 20:11:17
Geggjað hjá þér.. alveg til fyrirmyndar.. en Hvar fékkstu þessa sprautu ?
Title: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 13, 2008, 12:22:44
Sandblásurskannan var keypt i Fossbergi Dugguvogi 6 og sandurinn i Sindra  :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 16, 2008, 09:11:45
update blástur hafinn

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger214.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00700.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger213-1.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00706.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: maxel on April 16, 2008, 09:47:03
Meira!  :D
Sáttur með þig  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 26, 2008, 13:54:20
Þessir boddy hlutir virðat mjög heilir, hafa menn ekki verið að lenda í að fá þetta skemmt til landsins?

Er sama þykkt í þessu eins og orginal?

já það var allt óskemmt nema framstikið
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger233.jpg)
ég hafði samband við þá hjá
http://www.mattsclassicbowties.com/
og um leið fór nýtt stk af stað
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00734.jpg)
þetta var allt tryggt
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Ztebbsterinn on April 27, 2008, 00:07:40
Þessir boddy hlutir virðat mjög heilir, hafa menn ekki verið að lenda í að fá þetta skemmt til landsins?

Er sama þykkt í þessu eins og orginal?

já það var allt óskemmt nema framstikið

ég hafði samband við þá hjá

og um leið fór nýtt stk af stað

þetta var allt tryggt

 =D>

þetta tel ég gott, menn eiga nógu erfitt með að fá hlutina senda heila frá Reykjavík hingað vestur á Ísafjörð..
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 06, 2008, 20:28:42
Það er ekki mikið pláss til að vinna því það kom gestur í skúrin (http://www.zwatla.com/emo/emo/1/em3600.gif)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00825.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Ztebbsterinn on May 07, 2008, 12:20:52
og það sést langar leiðir að þarna undir er T/A eða Firebird "80´s  :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 07, 2008, 14:21:39
(http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/480.gif) T/A 1984
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC00818.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 57Chevy on May 07, 2008, 23:18:47
Svona bíla flutningar eiga ekki að fara fram á miðjum vinnudegi. [-X Ég mætti ykkur inn á vegi og var að spá hvað væri undir þessu segli og þegar ég sá að bíllinn var með spoler að aftan þá snar hægði maður á trukknum til að sjá betur í baksýnisspeglinum.  :shock: :???: #-o Næsti trukkbílstjóri á eftir skildi ekkert hvers vegna ég hægði svona á, enda hann ekki með bíladellu eins og sumir. :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on May 07, 2008, 23:30:15
sorry (http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/195.gif)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 15, 2008, 23:34:32
passar bara fínt (http://www.zwatla.com/emo/emo/sport/204.gif)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC01264.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC01261.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC01263.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on May 16, 2008, 00:43:30
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/2271.gif)vaa (http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/2301.gif)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kowalski on May 16, 2008, 03:02:42
Glæsilegt.

Fer hann í sprautun hjá Grétari?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 16, 2008, 11:45:39
Glæsilegt.

Fer hann í sprautun hjá Grétari?

Næst er að klára að stilla allt og þegar allt er orði pottþétt
þá er að taka hann i sundur aftur og grunna brettin og mála að innan 
og setja aftur saman og sjóða fast  :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 17, 2008, 12:06:55
þeir gerast ekki mikið flottari
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC01266.jpg)
(http://www.zwatla.com/emo/emo/extras/fun/012.gif)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Andrés G on May 18, 2008, 11:20:29
 :smt060 VÁÁÁ hvað þetta er orðið flott hjá þér!! :smt060
hlakka til að sjá þennan á ferðinni.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 26, 2008, 21:57:23
Var bara of lítil til að verða STÓR (http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/202.gif)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC01268.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 27, 2008, 15:18:13
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC01275.jpg)
752 blaðsiður
body Assembly and mounting. Frame. Front suspension. Rear  suspension. Brakes.
Engine v8-350-270 hp.402-300hp 454-365hp.454-425hp (L48.LS3.LS5.LS6)
og v8.400-***hp LT4
Transmission:Four Speed m20/m22 three Speed MC1 three Speed(auto) M38.M40.M35
Fuel.Exhaust.steering.Wheels.tires.Shette metal.Electrical.....................................
það er ekki tími til að telja allt upp þetta er frá A-Ö og meira til \:D/

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on May 27, 2008, 20:03:21
þarf að sá Hvort ég geta ekki fundið lika svona fyrir minn  (http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/2782.gif)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 27, 2008, 20:15:21
(http://www.zwatla.com/emo/2007/mini-look-old/004/62.gif) www.TheMotorBookstore.com
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Halldór Ragnarsson on May 31, 2008, 21:05:06
http://www.amazon.com
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on June 13, 2008, 19:41:19
hummm var að finna jólagöfina þínna og í rettum lit
(http://www.diecastautoz.com/catalog/images/100_1263.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on July 25, 2008, 00:03:35
Vantar gamlar myndir af þessum
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/bjarnischevelle00.jpg)
Númeraferill
(1976-X1188) (1979-X2651) (1979-R10972) (1980-G15221)
í dag er hann svona og skráningarnúmer G15221
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC01261.jpg)
Ef þið eigið myndir endilega hafið samband


Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on July 25, 2008, 00:27:41
(http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/422.gif)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/chevelle_malibu_64_72/1461.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: XieXie on July 25, 2008, 00:31:41
Er El Camino ættaður af Cheville ?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on July 25, 2008, 00:39:16

já 1968–1972

eg reyni að gleyma þessum tímabilum
forljóta timabilið 1964 - 1967
og ljóta timabilið 1973 - 1977

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Halldór Ragnarsson on July 25, 2008, 15:27:34
ehem  64-72   :)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Moli on July 25, 2008, 16:10:53

já 1968–1972

eg reyni að gleyma þessum tímabilum
forljóta timabilið 1964 - 1967
og ljóta timabilið 1973 - 1977



 :shock: :shock: :shock:

Laaaangfallegustu Chevellurnar/Malibuarnir komu á þessum árum! (1966-1967) Eins er 1968-1970 í sama flokki. 8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Halldór Ragnarsson on July 25, 2008, 23:13:07
1966 -1967 Chevelle eru með fallegestu bílum sem hafa komið frá GM ekki spurning
HR
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on July 25, 2008, 23:20:59
3 Gen PÚNTUR

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/2genelc.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/3gen.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/4gen.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on August 26, 2008, 03:07:15
þeir gerast ekki mikið flottari
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC01266.jpg)
(http://www.zwatla.com/emo/emo/extras/fun/012.gif)
sæll, er þetta ekki liturinn á lettann hjá þér  :smt118
þetta eru verulega flottir bílar
og þessi letti hjá þér verður svaðalegur :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on August 26, 2008, 11:47:41
 :D nei hann verður Deep blue Metallic eða ming blue (Gm color) bæt i hann silfur og gráar rendur
 verður blár og grár bara spurning hvaða litur verður valin
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on August 26, 2008, 12:57:27
hljómar vel  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 06, 2008, 21:51:40
hel.... :-# gat ekki stolið þessu :lol:

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/TA1984/5e0af8a0.jpg)
 \:D/ Belair á hann
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 19, 2008, 20:46:57
Ekki mikið að gerast i bílnum en ný heima síða
http://1971chevelle.net/
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on October 25, 2008, 19:26:03
sælir,ekkert að gerast í chevelle :smt110
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on October 25, 2008, 20:06:21
hann er löglega afsakaður minn er fyrir  :mrgreen: og er ber

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/TA1984/0814c161.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on October 25, 2008, 20:41:59
jújú vissi af því :wink:
þú hefur allavega nóg að gera í vetur
sem er gott, þetta er svo fjandi gaman
og ekki spararu myndirnar sem er frábært =D>
transinn verður töff 8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 25, 2008, 20:59:37
þetta fer allt að komast í gang aftur transinn er að verða klár i grunnun   
Og er búin að taka framenda af chevelle og gera kláran til að grunna líka                                                                               
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/e9d90a9a.jpg)


Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on October 25, 2008, 21:25:06
þetta verður geggjað :smt036
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Andrés G on October 25, 2008, 21:28:18
hvenær helduru að þú verðir búinn með kaggan?? :D
hlakka mikið til að sjá hann á götunum :D :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 25, 2008, 21:46:55
Já Sæll það er von að þú spyrjir veit ekki  :!:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/2421267b.jpg)
hvað verður kreppan lengi  :wink: veit ekki 
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kristján Ingvars on January 12, 2009, 21:31:23
Djö er gaman að skoða þetta :!: Alvöru maður á ferð með alvöru bíl og veit hvernig á að gera þetta  =D>

Til hamingju með þetta allt saman og gangi þér vel  8-)

Kv. Kristján
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: dodge74 on January 13, 2009, 19:21:32
bara flott bara flottur bill bara 100%ást eitt af minum drauma köggum her á ferð gangi ykkur vel :smt054 :smt110
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 14, 2009, 18:03:05
smá mynd úr skúrnum þetta er allt að gerast (ekki hratt en að gerast)fyrsta umferð af grunn kominn á T/A Hans
Benna þegar ég verð búin með hann þá fer nú kannski eitthvað að gerast hjá mér i mínum
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/TA1984/d71946a4.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on January 14, 2009, 18:36:24
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/2271.gif) Takk
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: jeepson on January 14, 2009, 21:30:48
Þessi verður fallegur hjá þér chevelle. Keep up the good work :mrgreen:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: íbbiM on January 15, 2009, 18:58:29
gerir eigandi transans ekkert sjálfur :P
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on January 15, 2009, 19:20:40
gerir eigandi transans ekkert sjálfur :P

ekki mikið svo sem mæti sýna að meiri áhuga, en í staðinn fær maður hlutina potþétta  og góða

er með góð mótor þökk seð Haffa

er með góðar body viðgerði þökk seð Bjarna

verð með gott lak þökk seð Bjarna

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Gilson on January 15, 2009, 19:45:42
gerir eigandi transans ekkert sjálfur :P

ekki mikið svo sem mæti sýna að meiri áhuga, en í staðinn fær maður hlutina potþétta  og góða

er með góð mótor þökk seð Haffa

er með góðar body viðgerði þökk seð Bjarna

verð með gott lak þökk seð Bjarna



"Ekki mikið svo sem, ég mætti sýna meiri áhuga, en í staðinn fær maður hlutina pottþétta og góða. Ég er með góðan mótor, þökk sé Haffa. Ég er með góðar body viðgerðir, þökk sé Bjarna. Og ég verð með gott lakk, þökk sé Bjarna."

Ritskoðað af Gísla.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 05, 2009, 21:52:49
Ok nú er bara 1 bil í skúrnum og þá er smá pláss að vinna
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/faeb90ec.jpg)
Svo ég reif hann í sundur aftur í þeirri von  að þetta sé í síðasta sinn [-o<
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/2c003037.jpg)
Og er hann nú um allt hús
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/2834099a.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/c4f91c54.jpg)
Og nú er bara að taka og sanda smá og svo grunna og mála og raða saman aftur Og sjóað fast
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on February 05, 2009, 21:59:30
Þessi komin af stað aftur
magnað  =D> :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 07, 2009, 08:05:30
já..slípa og blása smá en ég var búin að sandblása hann af mestu ef allt gengur upp er stefnan að grunna næstu helgi
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/b2095092.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Þröstur on February 08, 2009, 00:00:04
Já ég tek undir með Brynjari þetta er magnað.
Ekkert skilið eftir og ekkert sparað. Glæsilegt

Kveðja
Þröstur
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 70olds on February 13, 2009, 20:23:39
helvíti verður hann flottur hjá þér Bjarni...þarf að fá að kíkja einhverntíman í skúrinn hjá þér þegar ég kem á Skagann.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 13, 2009, 20:32:18
helvíti verður hann flottur hjá þér Bjarni...þarf að fá að kíkja einhverntíman í skúrinn hjá þér þegar ég kem á Skagann.

Tak :wink: vertu bara velkominn og til lukku með nýja bílinn þin  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 16, 2009, 01:19:08
vá hvað þetta er leiðinlegt að slípa og það gengur hægt toppur og hvalbakurinn búin
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/8874a4e8.jpg)
en held að ég sandblási það sem eftir er :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on February 16, 2009, 01:23:03
 =D> nice
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 17, 2009, 00:20:19
Búið að þvo golfið og tak tjöru og trefjaplastið i burt komu þá í ljós gamlar viðgerðir sem þarf að laga.
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/5c22ac99.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/4eaf3b55.jpg)
Smá gat en samt ekkert stór mál
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/af6cd1b5.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 21, 2009, 00:16:21
 Wow  var að spá í að kaupa nýtt golf í chevelluna og hluta af trunk  floor  og fékk gott tilboð í bæði ...en að flytja það heim kostar 1990 doll  já sæll
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: JHP on February 21, 2009, 01:13:40
Átti það að koma heim með einkaþotu  :shock:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kiddicamaro on February 21, 2009, 01:22:12
svona er að búa á helv. eyju :wink: mér finnst þessi botn líta helvíti vel út miðað við aldur og fyrri störf
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 21, 2009, 01:34:25
Átti það að koma heim með einkaþotu  :shock:
Nei þetta er svarið sem fékk
This would be a large box shipped UPS for a shipping cost of $1990.

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 22, 2009, 01:35:57
fann nokkur göt :-#
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/d61d07cb.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/d4b4d830.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/d2fad6f0.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/f65e9c42.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/c25790e9.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/85a4cf36.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/6444b254.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/c0d14575.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kowalski on February 22, 2009, 02:05:36
Þetta er náttúrulega bara snilld. Gaman að fylgjast með þessu.

Hlakka til að sjá hann á götum Skagans í vonandi ekki svo fjarlægri framtíð.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: astijons on February 26, 2009, 14:21:18
djöf buinn að vera skoða og skoða...
hefði ekki átt að byrja fyrr en þu værir buinn!
nuna er maður bara spenntur...

(þetta er eiginlega verra en þegar maður er að horfa á þætti og það kemur framhald!)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 28, 2009, 00:20:16
djöf buinn að vera skoða og skoða...
hefði ekki átt að byrja fyrr en þu værir buinn!
nuna er maður bara spenntur...

(þetta er eiginlega verra en þegar maður er að horfa á þætti og það kemur framhald!)
:wink: ok það koma vonandi myndir á mánudags kvöld sandblása og grunna og þá fer eitthvað að gerast  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: vollinn on February 28, 2009, 13:03:05
Svona til að forvitnast, hvernig þvoðir þú gólfið svona vel og náðir tektílnum úr ?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 28, 2009, 13:28:04
Svona til að forvitnast, hvernig þvoðir þú gólfið svona vel og náðir tektílnum úr ?

ég notaði tjöru og olíuhreinsi sem heitir Glans og heit vatn svamp og stálull sköfur og svo er gott að nota undra í restina það er meiri sápa í honum
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 02, 2009, 19:06:26
Ok var að blása smá
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/e3607e7e.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/0e9380e4.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/85b81b84.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/50ea8b9c.jpg)                                     (http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/5744d06e.jpg)
'Eg á eftir að blása skot og nokkra smá bletti
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Guðbjartur on March 04, 2009, 08:33:55
Svakalega er þetta flott, ég verð bara æstur að fara út í skúr að pússa og gera  O:)

Kv Bjartur
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 05, 2009, 22:48:21
Sílsar og þakrennur koma mjög vel út eftir blástur :wink:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/51401e7c.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/d6bd0e99.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/6ccef086.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/22353a97.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/8dc645ab.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/7bb76fa3.jpg)
 8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: einarak on March 05, 2009, 23:57:30
á ekki að "smootha" eldvegginn og minitubba í leiðinni?  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 06, 2009, 12:46:36
á ekki að "smootha" eldvegginn og minitubba í leiðinni?  8-)
8-)"smootha" eldvegginn jú en það er ekki komið á hreint hvaða mótor og skiptingu og stýristúpu stýrisgang verður notaður
grunnað og málað svona og svo slípa og skorið síðar
það sem ég er að spá í núna er að koma body saman svo að ég geti klárað grindina 
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 10, 2009, 22:46:02
nokkrar myndir samsetningu verður ekki tekið í sundur aftur ein hjólskál klár
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/098021d5.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/1913290b.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/06ed4dd6.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/a080254c.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/80ca861e.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/104d4003.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/faf626a7.jpg)
svo er bara að halda áfram hinum megin
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on March 11, 2009, 00:27:11
nice  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on March 11, 2009, 08:49:46
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: íbbiM on March 12, 2009, 21:02:00
þetta er svo flott að það mætti endurskrifa textan við myndirnar og þetta yrði gúrmé kensluefni í uppgerð á svona höfðingjum,

alveg algjörlega 2x :smt060
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 12, 2009, 22:17:43
þetta er svo flott að það mætti endurskrifa textan við myndirnar og þetta yrði gúrmé kensluefni í uppgerð á svona höfðingjum,

alveg algjörlega 2x :smt060
hey tak =D> þetta er allt að skríða saman hinn hjólskálinn kominn á sinn stað og búið að mátt brettin og þetta smell passar allt
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 14, 2009, 15:45:34
Nokkrar myndir af því sem er að gerast hjólskálar komnar á sinn stað
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/442af449.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/5a2025e3.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/bd5eafe6.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/8288bfbc.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/c103b116.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/88f42725.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: íbbiM on March 15, 2009, 00:31:54
GLÆSILEGT!
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: rockstone on March 16, 2009, 00:12:34
snilld, verður öruuglega mjög flottur þegar hann er tilbúinn, þetta lætur mann langa heiftarlega í gamlann chevy 3rd gen, en spurning hvort það sé einhvað raunsætt meðan maður er í skólanum :-k
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: íbbiM on March 16, 2009, 00:26:06
þessi þráður hefur alveg sitt eigið umfjöllunarefni,

etu búin að sjóða brettin og gaflin? eða er verið að máta?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 16, 2009, 01:00:26
hjólskálar komnar á og búið að máta brettin og gaflinn og allt passar fínt og brettin kominn aftur af og er að matta að inna er búin að vera að þrífa skúrinn í dag og gera klárt til að grunna  :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 17, 2009, 16:41:03
búin að mála skúrinn á bara eftir að þrífa bíl og golf
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/a99701fd.jpg)
allt orðið hreint búið kítta og loka öllum sprungum reyna að útrýma allt ryk
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/4c6c0baa.jpg)
þetta verður kannski pínu þröngt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/c1be34c9.jpg)
með brettir hér og þar
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/f3895887.jpg)
verður bara vera nettur
 
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 19, 2009, 21:33:32
Það er verið að baka
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/a0797c17.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/53e53809.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/41f8c2f4.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/bab04cae.jpg)
Nú er bara að bíða meðan bakað er =;
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 24, 2009, 21:53:50
Það sem búið er að gera :wink:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/a688e50a.jpg)
kítta samskeyti
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/84d70602.jpg)
og þær er fljótar að klárast túpurnar
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/793f7ade.jpg)
svo má mála yfir eftir 30tima
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: crown victoria on March 24, 2009, 22:53:10
já þetta er bara geðveikt þú kemur sífellt meira á óvart með frábærum vinnubrögðum  =D>
og eins og Kaffibrúsakarlarnir myndu orða það "Þú gengur ekki bara fram af manni heldur gengurðu mann fram af manni"  :lol: Ég er ekkert lítið spenntur að sjá þennan grip kláran  :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 24, 2009, 23:15:30
Kaffibrúsakarlarnir þeir eru góðir  =D> ég er kominn með lakkið sem verður inni brettum og botni og innan  í topp
og munn ekki sjást
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/e792757b.jpg)
og er líka kominn með lit á bilinn (99.9) sem heitir Ming Blue or Deep Blue Metallic GM color, 25U, WA#722J
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Halldór Ragnarsson on March 25, 2009, 07:47:18
Frábær vinna á þessu hjá þér  :smt023,
Líst vel á það hjá þér að hafa hann bláan
Kv.Halldór
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 25, 2009, 13:24:55
já Halldór  :wink: hann verður blár svona er liturinn
(http://www.extremefirebird.com/92%20hood%20painted.jpg)
(http://www.extremefirebird.com/86%20sun.jpg)
og gráar rendur er ekki búin að finna rétta gráa litinn
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kristján Ingvars on March 25, 2009, 16:33:24
Truflaður litur!  :shock:  Djöfullinn sjálfur  :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 27, 2009, 22:12:21
þá er búið að mála brettinn og það hluti sem ekki þarf að sparsla og sjást aldrei
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/5ab01988.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/1b7a35a2.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/2b19b47f.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/7df1a949.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/bfc04d8f.jpg)
og svo var úðað let yfir golf skot inni topp bara svona til að loka
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/c408d152.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/ee89325f.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/a38048ad.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Moli on March 27, 2009, 23:00:28
Alveg hreint déskoti flott!  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Camaro-Girl on March 27, 2009, 23:56:22
Þetta er bara geðveikt gangi þér vel :shock: :shock: =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: jeepcj7 on March 28, 2009, 00:16:28
Geggjað Bjarni keep up the good work  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Ravenwing on March 28, 2009, 08:25:36
Þettað er alveg snilldin ein, ekkert flóknara en það og liturinn alveg brill....ekki það að miðað við þessi vinnubrögð myndi maður verða að viðurkenna þennann bíl sem flottann þó hann yrði svo málaður bleikur...  :lol:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: ADLER on March 28, 2009, 10:31:12
 :-#
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Dodge on March 29, 2009, 23:16:31
Helvíti flott!

en hvað gerist svo þegar brettin verða soðin á?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 29, 2009, 23:51:13
ok það sem er að gerast núna er að skrúfa allt og kítta.Kíttið þarf að bíða í 30 tíma og þá er hægt að sjóða saman
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/da54366c.jpg)
Helvíti flott!

en hvað gerist svo þegar brettin verða soðin á?
þá er að skipta um síðasta stykkið (þetta ljósbláa)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/173e1cd3.jpg)
Það er ein beygla í v.bretti sem þarf að sparsla og það þarf að sparsla smá í topp og þá er hægt að grunna body belg ein áður en að því kemur er að klára botninn að neðan
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: stebbsi on March 30, 2009, 08:12:57
Hvernig er það með fletina sem eru á bak við brettin, lakkaru þá alveg eins og restina af bílnum?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 30, 2009, 17:15:50
Hvernig er það með fletina sem eru á bak við brettin, lakkaru þá alveg eins og restina af bílnum?
það sem fer undir hljóðeinangrun teppi og toppur að inna verða í þessum dökkbláalit svo allt sem sest mun verða í lit, 25U, WA #722J
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Dodge on March 30, 2009, 17:41:33
ég var meira að spá hvernig færi fyrir allri fínu lakkvinnunni þegar brettin yrðu soðin á?
ég var að spá í einhverju svona pjatti í coronetinum en sá ekki að það gæti gengið upp, en svo seldi ég bara bílinn og hætti að pæla í því :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 30, 2009, 18:28:03
ég var meira að spá hvernig færi fyrir allri fínu lakkvinnunni þegar brettin yrðu soðin á?
Ok þú meinar :!: þar sem brettin er soðinn eftir að kíttið þornar er borar með 6-8mm puntsuðubor hreinsað og soðið það kviknar kannski smá í lakki kring. Suður slípaðar grunnaðar og málað aftur í þeim lit sem á við 


Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: ADLER on March 30, 2009, 18:30:45
ég var meira að spá hvernig færi fyrir allri fínu lakkvinnunni þegar brettin yrðu soðin á?
Ok þú meinar :!: þar sem brettin er soðinn eftir að kíttið þornar er borar með 6-8mm puntsuðubor hreinsað og soðið það kviknar kannski smá í lakki kring. Suður slípaðar grunnaðar og málað aftur í þeim lit sem á við 




Hvernig "kítti" ert að nota ?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 30, 2009, 18:41:30
Mig minnir að það heiti terostat 9120  :oops:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: ADLER on March 30, 2009, 20:30:13
Mig minnir að það heiti terostat 9120  :oops:

Það getur ekki verið  :shock:ég trúi því nú ekki !

Lím sem eru notuð til að líma/kítta saman hluti eru oftast tveggja þátta efni.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 30, 2009, 20:47:51
þetta á ekki að halda bílnum saman eitt og sér soðið með 5 cm millibili kíttið þéttir og hefur mjög góða viðloðun við málm og ef menn sem hafa verið í þessum bransa í 25ár seiga mér að nota þetta þá er þetta gott :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: ADLER on March 31, 2009, 09:37:18
þetta á ekki að halda bílnum saman eitt og sér soðið með 5 cm millibili kíttið þéttir og hefur mjög góða viðloðun við málm og ef menn sem hafa verið í þessum bransa í 25ár seiga mér að nota þetta þá er þetta gott :wink:

terostat 9120 er heldur ekki lím það er yfirborð kítti til að nota á samskeyti og í glufur.

Þegar að ég set svona hluti eins og aftur bretti á þá hef ég sink grunn á öllum flötum síð svo þá punkta og suður sem þarf að sjóða,eftir slípun á suðum þá setur maður epoxy grunn og trefjaefni eða sparsl yfir það.

En samskeiti á svona gömlum bílum voru oft tinuð bæði til að loka sárinu og eins til að fylla í á sama hátt og sparsl er notað.

Tin er mjög endingar gott og lokar algjörlega öllum sárum og samskeytum og heldur stikkjum saman á sama hátt og lím

Lím efnin sem eru stundum notuð eru ágæt en kosta alveg helling og eiga nú svo sem ekki mikið erindi í svona fornbíla þar sem að menn eiga að gera hluti eins og svona samsetningar vinnu eins orginal og hægt er að mínu mati.

Ég er með yfir tuttugu og fimm ára ára reynslu af svona vinnu og ég tel mig nú vita hvað ég er að segja.

En það er með þessa stétt eins og svo margar aðrar að það eru alltaf einhverjir sem þykjast vita hlutina betur en næsti maður og það má vel vera að þau ráð sem þú hefur fengið fram að þessu hafi gefist viðkomandi ráðgjöfum vel en svo er þitt að meta hverjum á að treysta og útfrá því tekur þú svo þína ákvarðanir.

Oft þegar að maður er að skoða svona þræði þar sem að menn eru að gera bíla upp þá sér maður mistök og hlutina unna í rangri röð eða jafnvel ekki unnir rétt á neinn hátt en einhverja hluta vegna þá tekst þessum aðilum oftast að koma bílunum saman á ný þannig að þótt allt sé unnið á hvolfi þá er greinilega hægt að klára verkin.

Haltu áfram og gangi þér vel. =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 31, 2009, 10:34:39
þetta á ekki að halda bílnum saman eitt og sér soðið með 5 cm millibili kíttið þéttir og hefur mjög góða viðloðun við málm og ef menn sem hafa verið í þessum bransa í 25ár seiga mér að nota þetta þá er þetta gott :wink:

terostat 9120 er heldur ekki lím það er yfirborð kítti til að nota á samskeyti og í glufur.

Þegar að ég set svona hluti eins og aftur bretti á þá hef ég sink grunn á öllum flötum síð svo þá punkta og suður sem þarf að sjóða,eftir slípun á suðum þá setur maður epoxy grunn og trefjaefni eða sparsl yfir það.

En samskeiti á svona gömlum bílum voru oft tinuð bæði til að loka sárinu og eins til að fylla í á sama hátt og sparsl er notað.

Tin er mjög endingar gott og lokar algjörlega öllum sárum og samskeytum og heldur stikkjum saman á sama hátt og lím

Lím efnin sem eru stundum notuð eru ágæt en kosta alveg helling og eiga nú svo sem ekki mikið erindi í svona fornbíla þar sem að menn eiga að gera hluti eins og svona samsetningar vinnu eins orginal og hægt er að mínu mati.

Ég er með yfir tuttugu og fimm ára ára reynslu af svona vinnu og ég tel mig nú vita hvað ég er að segja.

En það er með þessa stétt eins og svo margar aðrar að það eru alltaf einhverjir sem þykjast vita hlutina betur en næsti maður og það má vel vera að þau ráð sem þú hefur fengið fram að þessu hafi gefist viðkomandi ráðgjöfum vel en svo er þitt að meta hverjum á að treysta og útfrá því tekur þú svo þína ákvarðanir.

Oft þegar að maður er að skoða svona þræði þar sem að menn eru að gera bíla upp þá sér maður mistök og hlutina unna í rangri röð eða jafnvel ekki unnir rétt á neinn hátt en einhverja hluta vegna þá tekst þessum aðilum oftast að koma bílunum saman á ný þannig að þótt allt sé unnið á hvolfi þá er greinilega hægt að klára verkin.

Haltu áfram og gangi þér vel. =D>
hi  allar upplýsingar er mjög vél þegnar og ég er það heppinn að hafa fengið að sjá menn eins og þig með yfir 25ára reynslu gera hluti sem maður horfir á og ja sæll cool  =D> oldarinn  minn þar var tinað í öll samskeit og yfir suður en í chevelle  hef ég epoxy  grunn og trefjaefni svo að ég verð kannski að bíta í það súraepli seinna að ég hafi ekki gert rétt þá læri ég af því. en þar sem að terostat  9120 á þétta vél og hafa góða viðloðun málm hljómaði þetta vél
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Sigtryggur on April 01, 2009, 21:47:59
Ég mundi nú fara varlega í að kítta undir nýja hluti sem þú sýður á bílinn.Ef þú t.d. leggur kíttistaum á hjólskálina rétt ofan við þar  sem hún sýðst við afturbrettið í hjólboganum,ertu um leið búinn að loka fyrir ryðvörn sem þú væntanlega sprautar í  lokin inn í afturbrettið.Þetta hefur maður séð oftar en einu sinni í bílum,og alltaf er hjólboginn byrjaður að ryðga þess vegna.Adler hefur rétt fyrir sér ,zinkgrunnur á milli og síðan kítta eftirá þegar  búið er að grunna með epoxy grunn.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 01, 2009, 22:30:46
Ég mundi nú fara varlega í að kítta undir nýja hluti sem þú sýður á bílinn.Ef þú t.d. leggur kíttistaum á hjólskálina rétt ofan við þar  sem hún sýðst við afturbrettið í hjólboganum,ertu um leið búinn að loka fyrir ryðvörn sem þú væntanlega sprautar í  lokin inn í afturbrettið.Þetta hefur maður séð oftar en einu sinni í bílum,og alltaf er hjólboginn byrjaður að ryðga þess vegna.Adler hefur rétt fyrir sér ,zinkgrunnur á milli og síðan kítta eftirá þegar  búið er að grunna með epoxy grunn.
þessi umræða er flott =D> og ég þakka allar upplýsingarnar það hjálpar manni að gera eitthvað rugl það er alltaf einhver sem veit betur

þá er þetta en í góðu lagi :oops: Er að skrúfa fast og máta hurðar og rúðu skot  þegar ég sauð hjólskálarnar þá var ekkert kítti set á milli bara zinkgrunnur  og svo epoxy  grunnur og svo var kíttað og málað og verður gert eins með brettin
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kristján Ingvars on April 01, 2009, 22:37:09
Það er enginn ein helvítis leið til að gera þetta rétt, hvað er eiginlega uppí rassgatinu á ykkur  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Sigtryggur on April 03, 2009, 00:35:16
Kristján Íngvars!Auðvitað er ekki bara ein leið,þær eru allavega tvær..rétt og röng.Adler hefur yfir 25 ára reynslu í bílasmíði,ég hef 27 ára reynslu.Þar að auki vinn ég t.d. eftir vinnureglum bílaframleiðandans sem í mínu tilfelli er Merc. Benz.Ekki koma með að Benz séu ryðdruslur,það var ekki frágangi eða samsetningartækni um að kenna heldur ónýtu stáli,það er allt önnur saga.Það er til fullt af sjálfskipuðum "snillingum" sem þykjast vita betur en næsti maður,en ekkert kemur í staðin fyrir reynslu,heilbrigða skynsemi og áræðanlegar upplýsingar!!!  [-X
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kristján Ingvars on April 03, 2009, 17:38:28
Kristján Íngvars!Auðvitað er ekki bara ein leið,þær eru allavega tvær..rétt og röng.Adler hefur yfir 25 ára reynslu í bílasmíði,ég hef 27 ára reynslu.Þar að auki vinn ég t.d. eftir vinnureglum bílaframleiðandans sem í mínu tilfelli er Merc. Benz.Ekki koma með að Benz séu ryðdruslur,það var ekki frágangi eða samsetningartækni um að kenna heldur ónýtu stáli,það er allt önnur saga.Það er til fullt af sjálfskipuðum "snillingum" sem þykjast vita betur en næsti maður,en ekkert kemur í staðin fyrir reynslu,heilbrigða skynsemi og áræðanlegar upplýsingar!!!  [-X

Nú en hvað með þennan sem ráðlagði honum að nota þetta kítti? Hann hefur líka mikla reynslu, er hann þá bara bjáni? Það er óþarfi að vera að pósta hér inná link sem allir eru að skoða að maðurinn sé að gera einhverja vitleysu við uppgerðina (ef það er raunin), það eru til fleiri en ein og tvær leiðir til að gera hlutina og fullt af efnum sem virka. Ég þekki einn á besta aldri sem hefur meiri reynslu en þið báðir og á hans bæ hefur t.d. verið notað límkítti til að kítta yfir suður að aftan og segir hann það ódrepandi. Það vita margir hvaða maður þetta er og þykir mikill snillingur,  ég ætli nú samt ekki að fara að blanda hans nafni í þessa umræðu.

PS. ég er Ingvarsson  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 03, 2009, 17:52:21
halló
Bara að skjóta smá myndum inn
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/4b5e877d.jpg)
bora með 8mm   
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/8286316b.jpg)
allir suðupuntar er hreinsaðir niður í stál
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/f92dcb0d.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/88b0f5e3.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/971db78c.jpg)
 =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: crown victoria on April 03, 2009, 17:58:29
jæææja  =D>  \:D/ \:D/
Ég er nú búinn að hrósa þessum vinnubrögðum og þessum bíl en það er aldrei of mikið!
Þetta er glæsilegt!!
Flott framtak líka að setja þetta allt í svona flottan þráð!  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Dodge on April 03, 2009, 18:25:10
Það er enginn ein helvítis leið til að gera þetta rétt, hvað er eiginlega uppí rassgatinu á ykkur  8-)

Rosalega eru allar ráðlagningar og forvitnispurningar fljótar að snúast uppí eitthvað "rifrildi" um hvað sé best..

En ég hef enga trú á öðru en að þetta verða gríðar flott hjá þér og vandað til...
og það sama gengur um þig Kristján :)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Sigtryggur on April 03, 2009, 19:26:47
Ekki stóð nú til að fara að standa í einhverju rifrildi hér,en þegar maðurinn spyr "hvað sé uppi í rassgatinu á okkur" þá fær hann svar samkvæmt því!!
Eigandi bílsins sagðist bíða í 30 tíma eftir að límkíttið þornaði og síðan sjóða,Kristján Ingv. sagði að heimildamaðurinn/bifreiðasmiðurinn kíttaði YFIR suðurnar,þetta er sitthvor hluturinn,þú kíttar ekki yfir suður sem þú átt eftir að sjóða!!Enginn kallaði manninn bjána,það eru orð Kristjáns Ingv.hins vegar er til fullt af mönnum sem um áraraðir hafa viðhaft röng vinnubrögð við boddyviðgerðir,hvort þessi maður er einn  af þeim skal ég ekkert um segja.Mér þætti gaman,svona mér til fróðleiks,að fá betri útlistun á þessari viðgerðartækni.Ég endurtek hinsvegar það sem ég sagði áður,öll kíttun undir ný stykki er mjög varhugaverð,menn þurfa að sjá fyrir sér hvernig koma má ryðvörn að suðuflötum og ALLS EKKI að sjóða í gegnum lím eða kítti.Efnin brenna og skilja eftir óvarið svæði sem tærist á til þess að gera stuttum tíma.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Halldór H. on April 03, 2009, 20:33:15
Ég held að Sigtryggur viti alveg hvað hann syngur í þessum málum, enda hokinn af reynslu.

  En brennur ekki lakkið alltaf eitthvað í kringum í kringum götin sem á að sjóða í ?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on April 03, 2009, 20:40:26
Sigtryggur ryðvörn langt frá því að vera fullkominn vörn geng ryði og hefur kostað margan manni góðan bíllinn og eru ekki líka margir framleiðendur hættir að hlut og sumir að öllu að ryðverja nýja bila með ryðvörn, og af myndum sjá munn vera hægt að komast að báðum megin að suðum og á milli þeirra og verður að líklega unnið undir grunn ,kíttað , sprautum  og ekki gleyma bakað á undan á góðum 50 gráðu hita sem helst jafn í þessum skúr og þetta lak þarf ekki að glæra, ég myndi halda að það værir nóg  :?: en ekki vinn ég við þetta ,en ég hef misst bíll í ryð þar sem verkstæði fann ekki vinnu sinnan ,en það er efni í annan þráð.

En það er alltaf gott að fá ábendingar frá öðrum, sem er oft ástæða á bak við svona þræði þó að sumir vanda ekki orðar val sitt eru allir puntar skoðari, en á endanum er það eigandinn sem kastar tengingum

En það er margt eftir að gera t.d að seta bíllinn saman ,sprauta hann allan  , seta í hann vél og tengja hana , raða inn í hann og ekki gleyma fysta startið
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Sigtryggur on April 03, 2009, 20:56:10
Jú bæði lakk og grunnur(original grunnur)brennur kringum suðupúnktinn,bæði utan og innan/á milli.Þessvegna er ryðvörnin svona mikilvæg.Zinkgrunnurinn brennur mjög lítið og leiðir auk þess rafstraum,en hefur ekki góða viðloðun,þessvegna eingöngu notaður í samskeytum og milli stykkja.besta suðuaðferðin er punktsuða,þar sem henni er komið við t.d.á hjólbogum,mun staðbundnari hiti og skemmir ekki langt út frá sér.Nýjasta suðuaðferðin þ.e. MIG suðan er MIG BRAZING,þar sem notaður er vír með miklu koparinnihaldi.Mun minni hiti c.a.950-1050° á móti 1400-1500° með venjulegum stálvír
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Sigtryggur on April 03, 2009, 21:28:06
Ryðvörn!!Þetta er alveg sér kapítuli út af fyrir sig.Jú,ryðvörn hefur oft verið umdeild.Gamla svarta Tectyl efnið t.d.harðnaði og sprakk,hleypti raka bak við sig og hélt honum að stálinu,þess vegna var talað um að bílar ryðguðu,ryðvarnarinnar vegna.Efnin sem notuð eru í dag eru vaxefni og harðna mun síður, þynnri og smjúga nánast allsstaðar á milli.Ástæðan fyrir  því að nýjir bílar eru ryðvarðir í mun minna mæli en áður,er sú,að öll efnameðhöndlun á stálinu er mun betri en áður.Þegar BÚIÐ er að sjóða skelina saman,er henni dýft í mörg mismunandi efnaböð,sem mynda mjög góða tæringarvörn...ath.eftir samsetningu!!! Við eru hins vegar að fást við allt aðra hluti!Við getum aðeins að litlu leiti meðhöndlað stálið á þessa  vegu fyrir málningarferliðog verðum þess vegna að ryðverja eftir á með til þess gerðum ryðvarnar efnum.Tæknimaður frá Benz verksmiðjunum kom til okkar fyrir nokkrum misserum og ræddum við einmitt þessa hluti við hann.Hann lagði mikla áherslu á ryðvarnarþáttinn á nýjum stykkjum,soðnum sem boltuðum,m.a.s.vildi hann láta sprauta vaxi í ný stykki úr áli,t.d. frambretti,húdd og skottlok!!!!

Hvað uppgerðina á þessari Chevellu varðar,þá sýnist mér maðurinn vanda eins vel til verka eins og hann mögulega getur.....öllu skiftir að hann sé sáttur við sinn bíl,og ef hann lærir eitthvað á þessari vegferð þá er það af hinu góða!!!
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on April 03, 2009, 21:38:16
kæri chevelle þetta er algjör snilld hjá þér  O:)


og á þessum frábæru myndum frá þér að dæma
þá efast ég stórlega að það þurfi að óttast að þessi vagn ryðgi næstu 100 árin
slík eru vinnubrögðin á þessu tæki
og við erum alltaf að læra meira og meira í þessum bransa
og höfum öruglega ALLIR GERT MISTÖK í þessu
og það eru líka til menn sem vilja gera bílana eins og þeir koma orginal
semsagt kaupa alla boddy hluti nýa EN það kostar hellings peninga
og fyrir þann sem á ekki aur fyrir því...þá bara lagar hann gömlu hlutina fyrir lítið og notar ódírari efni
og kemur bílnum saman svoleiði og er sáttur við sinn bíl

ÉG MUNDI EKKI FARA AÐ SETJA ÚTÁ ÞAÐ SEM HANN ER AÐ GERA
BARA AF ÞVÍ ÞAÐ Á AÐ GERA ÞETTA ÖÐRUVÍSI  :twisted:

við getum allir verið samála að þessi vella verður klikkað flott og gott tæki...  =D>
kv Brynjar
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: ADLER on April 03, 2009, 22:06:15
Við sem höfum áralanga reynslu af viðgerðum eigum ekki skilið að fá neikvæða niðurifs gagnrýni þegar að við viljum og okkur langar til að benda mönnum á að kannski þeir séu ekki á alveg réttri leið í þeim verkefnum sem þeir eru að vinna. :???:

Mér fyndist það nú frekar vera skylda manns sem fagmanns á viðkomandi sviði að benda á og koma með góð ráð heldur en að tjá sig ekkert um málin og horfa upp á það að menn séu að gera sjálfum sér óleik og eða jafnvel að skapa sér skaðabótarskyldu seinna meir vegna óvandaðra vinnu bragða.

Og ekki gleyma því að þessi ráðgjöf er ókeypis og veitt vegna þess að manni er ekki sama 

Og svo vil ég bæta við að þegar að maður sér jafn mikinn áhuga og vilja eins og maður hefur orðið vitni að í þessum uppgerðar þráð þá verður maður ósjálfrátt meðvirkur og vill fá að sjá sama árangur og maður ætlast til af sjálfum sér.
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kristján Ingvars on April 03, 2009, 22:15:22
Það voru nú engin leiðindi í gangi að minni hálfu, ég tók nú bara svona til orða með rassgatið þú þarft nú samt ekki að hoppa hæð þína Sigtryggur  :lol:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Sigtryggur on April 03, 2009, 22:51:55
Ok. Kristján,engin leiðindi af minni hálfu !
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Gustur RS on April 03, 2009, 23:06:23
Mér finnst það synd að eins duglegur og hann hefur verið að pósta inn myndum, skrifa við þær og leyfa fólki að fylgjast með hvað hann er að gera. Að þið þurfið að breyta þessum þræði í rökræður um hvað hægt væri eða ætti að gera öðruvísi. Það er löngu komin fram athugasemdin sem menn höfðu á því hvernig hann setur þetta saman, hann er búinn að svara því og held ég að það ætti að vera nóg. Er ekki málið núna að leyfa þræðinum að halda áfram eins og hann efur verið fram að þessum rökræðum ???
Annars flott vinnubrögð hjá þér og vonast ég til að þér gangi sem best með flott verkefni.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on April 03, 2009, 23:21:54
Mér finnst það synd að eins duglegur og hann hefur verið að pósta inn myndum, skrifa við þær og leyfa fólki að fylgjast með hvað hann er að gera. Að þið þurfið að breyta þessum þræði í rökræður um hvað hægt væri eða ætti að gera öðruvísi. Það er löngu komin fram athugasemdin sem menn höfðu á því hvernig hann setur þetta saman, hann er búinn að svara því og held ég að það ætti að vera nóg. Er ekki málið núna að leyfa þræðinum að halda áfram eins og hann efur verið fram að þessum rökræðum ???
Annars flott vinnubrögð hjá þér og vonast ég til að þér gangi sem best með flott verkefni.



 :worship: =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Sigtryggur on April 03, 2009, 23:26:06
Er þetta ekki einmitt vettvangurinn til að "diskútera"vinnubrögð og starfsaðferðir við uppgerð á bílum?Ég held að enginn sé beinlínis að setja út á hvernig hann gerir hlutina,frekar erum við að koma með ábendingar sem geta síðan orðið fleirum nothæfar!
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: #1989 on April 04, 2009, 00:07:41
Það er nánast alveg sama hvað gert er þetta riðgar all aftur með tímanum, en maður grunnar undir kítti. Kv. Siggi
Ps. flott uppgerð og góðar ráðleggingar fyrir hina sem lesa.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Ztebbsterinn on April 04, 2009, 00:10:11
"Adler" og "Sigtryggur" hafa rétt fyrir sér, rétta aðferin er zink undir punktun, grunnur, kítti og ryðvörn eftirá.

En í sumum tilfellum er eingöngu notað kítti á vissum stöðum, td. í hjólboga á afturbretti á nýlegum VW Golf og Citroen eitthvað (man ekki alveg típuna), en þá erum við farnir að tala um nýlega bíla.

Auðvitað er svo frábært að sjá svona flotta ryðhreinsun, epoxy og lakk innan á alla hluti, bara toppurinn  :smt023

Stefán Örn Stefánsson löggilltur Bifreiðasmiður síðan 2002, þó reynslan sé lengri  :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Stefán Hansen Daðason on April 04, 2009, 01:10:30
Djöfull er þetta orðið flott hjá þér, kanski spurning sem þú heyrir oft: hvenær er stefnan tekin á götuna?  :P

Þetta er samt klárlega það sem ég myndi gera við uppgerð á svona gullfallegum bíl, mála hvert einasta snitti og gera fínt, þetta hlýtur allt svo að verða peninganna og tímans virði.

Mbk.Stefán Daða
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 04, 2009, 13:25:37
Djöfull er þetta orðið flott hjá þér, kanski spurning sem þú heyrir oft: hvenær er stefnan tekin á götuna?  :P

Þetta er samt klárlega það sem ég myndi gera við uppgerð á svona gullfallegum bíl, mála hvert einasta snitti og gera fínt, þetta hlýtur allt svo að verða peninganna og tímans virði.

Mbk.Stefán Daða

Það er ekki gott að segja :!: ég hefði getað í upphafi lagað bara brettakantana það var kannski engin ástæða til að skipta um brettin en þetta hefur verið hlutur sem mig hefur dreymt um að gera lengi og það munaði svo litlu að að kaupa brettakantana eða helt bretti dollarinn var í tæpum 60 þegar allt var keypt aftur brettin 640 tail  lamp  panel 119 hjólskálar 370 frambrettinn  490 cowl  hood  249 trunk  lid  164 framstykki 127 hurðar 460 2800 doll  ca  svo bremsur heim komið 7000 doll (420 þús )fór af stað með það markmið að eyða 1.2mill í þetta  :wink: en það var ég með kram 307 og bara 350 skiptiungu sem er ekki inni myndinni í dag svo að það 1.2mill er ekki að duga  :idea:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 07, 2009, 21:34:47
Allt að skríða saman
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/869510a8.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/edb2f225.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/bdcf1321.jpg)
lítur bara vel út skotið lokast hurð opnast og lokast en lamir er mjög daprar
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 09, 2009, 17:21:25
það sem er að gerast í dag
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/c76e6f42.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/00afeacf.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/bf8ec76b.jpg)
var að spá í fram og afturrúðum að hafa orginal  eða kaupa nýtt svona eins og á myndinni hér að neðan
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/c71b060f.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Malibu on April 16, 2009, 21:16:26
Sæll

Það er nokkuð ljóst að maður lét þennan bíl í réttar hendur  =D> . Það er búið að vera virkilega gaman að fylgjast með uppgerðinni á honum og maður bíður spenntur eftir nýjum fréttum og myndum. Vona að þú veljir að halda þig við orginal frágang á gluggunum  :wink:

Bestu kveðjur

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: ltd70 on April 16, 2009, 22:27:25
þetta er hrikalega flott uppgérð og gaman að sjá svona flotta myndasyrpu með þessu =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 17, 2009, 18:18:36
Sæll

Það er nokkuð ljóst að maður lét þennan bíl í réttar hendur  =D> . Það er búið að vera virkilega gaman að fylgjast með uppgerðinni á honum og maður bíður spenntur eftir nýjum fréttum og myndum. Vona að þú veljir að halda þig við orginal frágang á gluggunum  :wink:

Bestu kveðjur



sæll gott að vita að þú sért sátur með þetta :wink: já ég var fá nýja framrúðu svo það verður orginal  frágang á gluggunum
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 01, 2009, 00:15:38
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/b76b5346.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/976b8d5d.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/94faa690.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/fb042c65.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/99ad761d.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dd63cb47.jpg)
jæja þá er hann kominn saman og eftir marga daga stillingar er ég sátur með út komuna
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 25, 2009, 17:32:50
þá er mótor kominn sem fer í chevelle
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC02534.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC02535.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC02538.jpg)
 \:D/
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Moli on May 25, 2009, 18:25:47
Ekkert nema snilldin ein!  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Gilson on May 25, 2009, 18:34:20
já góðan dagiinn, þetta verður náttúrulega bara ekkert nema sjúkt. Þarftu samt ekki að smíða botninn á bílnum til þess að koma gírkassa/drifsysteminu fyrir ?.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 26, 2009, 02:09:46
já góðan dagiinn, þetta verður náttúrulega bara ekkert nema sjúkt. Þarftu samt ekki að smíða botninn á bílnum til þess að koma gírkassa/drifsysteminu fyrir ?.
sjálfsagt þarf að breyta golfi og gera breytingar á grind af aftan  :-# En ég mun ekki nota þennan gírkassa svo þetta verður minna mál hann mun varða sjálfskiptur  :!:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: einarak on May 26, 2009, 09:00:27
já góðan dagiinn, þetta verður náttúrulega bara ekkert nema sjúkt. Þarftu samt ekki að smíða botninn á bílnum til þess að koma gírkassa/drifsysteminu fyrir ?.
sjálfsagt þarf að breyta golfi og gera breytingar á grind af aftan  :-# En ég mun ekki nota þennan gírkassa svo þetta verður minna mál hann mun varða sjálfskiptur  :!:


Nice! ...þú æltar ekki að nota corvettu kassann, en samt að breyta gólfi og grind að aftan... á að tubba?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 26, 2009, 10:52:28
já góðan dagiinn, þetta verður náttúrulega bara ekkert nema sjúkt. Þarftu samt ekki að smíða botninn á bílnum til þess að koma gírkassa/drifsysteminu fyrir ?.
sjálfsagt þarf að breyta golfi og gera breytingar á grind af aftan  :-# En ég mun ekki nota þennan gírkassa svo þetta verður minna mál hann mun varða sjálfskiptur  :!:


Nice! ...þú æltar ekki að nota corvettu kassann, en samt að breyta gólfi og grind að aftan... á að tubba?

breytinga á golfi og firewall núna Að tubba nei ekki meðan afturendinn er original  en það gætti breyst  :?:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: arnarpuki on May 27, 2009, 21:07:51
þetta verður hrikalega flott  :smt023 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: íbbiM on May 28, 2009, 02:25:37
geggjað þetta.  gaman að sjá líka hvað lsx menningin er að blómstra,

ertu búinn að áhveða hvernig þú ætlar að græja rafmagnspartinn við mótorinn? stand alone? eða ætlaru að nota GM-delco tölvuna og fbody/corvette loom ?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 28, 2009, 03:54:52
fékk allt með mótor tölvu og rafmagn  :wink:'A ekkert rafkerfi í chevelluna mína  #-o munn hafa samband við http:// www . painlessperformance . com / og þeir munu græja þetta fyrir mig
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: íbbiM on May 28, 2009, 04:51:59
þú getur notað lúmið sem þú fékst með. ég get sent þér pinout teikningu fyrir tölvuna, þá geturu merkt við pinnana sem þú notar, og tengt lúmið í það. og fengið svo signal frá tölvuni fyrir mæla  og flr
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kristján Ingvars on May 28, 2009, 11:27:19
Shit bara æsandi að sjá hvaða mótor fer í  =P~ 

Þessi Chevelle verður bara sturluð  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on June 03, 2009, 02:00:13
jæja þá er sýningin búinn og tími til að hald áfram að vinna i chevelleuni og taka gírkassa og kúplinguna frá
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03005.jpg)
tvær flottar
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03006.jpg)
kominn á loft og finn balanes
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03009.jpg)
þarna lítur allt vel út og þarna eru líka tveir boltar sem þarf að losa  #-o ekki mikið pláss
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03016.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03017.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03018.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03022.jpg)
allt komið í sundur og óskemmt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03020.jpg)
casting number 12561168
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Halldór Ragnarsson on June 03, 2009, 20:30:35
 :lol: Þessi verður pottþétt með Corvettuvél
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Guðmundur Björnsson on June 03, 2009, 21:35:21
:lol: Þessi verður pottþétt með Corvettuvél

 :lol:   Góður  :lol:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on June 03, 2009, 21:55:18
já þetta ætti að verða flott skipting kominn á og tími til að máta
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03023.jpg)
það mátti búast við að þetta myndi ekki sleppa  pústgreinar í burt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03025.jpg)
og kælipressa og mótorpuðarnir
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03027.jpg)
mótorpúðar sem verða notaðir (vantar þann sem á að vera bílstjóramegin)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03034.jpg)
og þegar þetta var allt farið þá var þetta nokkuð gott
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03031.jpg)
nice
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03033.jpg)
 \:D/
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03042.jpg)
 
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Halldór Ragnarsson on June 03, 2009, 23:01:10
Það er til grein í Car Craft um svona Swap,og hvaða hluti þarf til að þetta passi allt.kælipressa og allt
Læt þig vita þegar ég finn hana
Halldór
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on June 03, 2009, 23:06:30
þessar Dóri  :D
http://www.carcraft.com/techarticles/ccrp_0809_ls1_swap/index.html

http://www.carcraft.com/howto/ccrp_0805_1964_chevy_el_camino_engine_swap/index.html
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on June 03, 2009, 23:44:42
Það er til grein í Car Craft um svona Swap,og hvaða hluti þarf til að þetta passi allt.kælipressa og allt
Læt þig vita þegar ég finn hana
Halldór
fínt   :smt023 En kælipressan er svo stór að bitin væri kominn í sundur þegar hún myndi passa   
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on June 03, 2009, 23:59:21
þetta er nice setup  :D fyrir UNDAN loftsína
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/ls1setup.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Halldór Ragnarsson on June 04, 2009, 08:03:39
Jú passar þetta er bíllinn sem þeir græjuðu GenIII í.
En.. þetta kostar eitthvað af $$$
Halldór
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on June 04, 2009, 18:55:12

En.. þetta kostar eitthvað af $$$
Halldór
2008
Chrome
2,144.95
A. LS1/LS6 Vette Alt, Air & PS Complete
Without Power Steering
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on June 04, 2009, 22:45:15
varð að skera úr bitanum því ég ætla að nota corvette olíupönnuna
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03047.jpg)
hér þarf að skera smá
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03048.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03049.jpg)
Er ekki svo miðað víð 1 til 5 gráðu halla á mótor hann er svona 3gráður mér  :?:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on June 08, 2009, 18:05:11
Það er verið að klára bitna
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03051.jpg)
klár
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03055.jpg)
það var skorið 2-3cm
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03056.jpg)
þetta er sú hæð mótor verður í
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03060.jpg)
bil frá bita í mótor
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03061.jpg)
og nú get ég skipt um olíu
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03062.jpg)
 :!:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on June 11, 2009, 19:21:31
Smá update
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03063.jpg)
og búið að skera smá í viðbót
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03064.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Gustur RS on June 11, 2009, 22:12:26
Ég veit ekki hvort maður hefði lagt í þennan síðasta skurð en gangi þér vel með þetta
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on June 11, 2009, 22:38:37
maður þarf balls of steel og þann villja til að hafa motorinn ekki eins og hann se of stór í húddið eins og hér
(http://www.ls1tech.com/forums/attachments/vehicles-sale-lsx-powered-only/169919d1236712531-1970-chevelle-ls1-4l80e-possibly-sale-110_0011.jpg)

og tala ekki um þá staðreynd að það eru ekki margir sem hafa gert svona og talað um það
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on June 13, 2009, 23:49:43
Ég veit ekki hvort maður hefði lagt í þennan síðasta skurð en gangi þér vel með þetta

Smá föndur tunnel kemur úr 1981 Chevrolet Caprice
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03065.jpg)
passar bara þokkalega
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03066.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03067.jpg)
81 eða 71 það er ekki mikil breyting aðeins hærri og breiðari
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03068.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03072.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: arnarpuki on June 14, 2009, 01:24:18
http://corvettec3.ca/corvelle.htm
Þetta er málið :spol:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on June 14, 2009, 01:48:44

nice en þetta geri chevelle að 2 manna bíll flott fyrir piparsvein en ekki fyrir fjölskyldumann  :D
(http://corvettec3.ca/corvell/corvel01.jpg)
en þessir speglar koma vel út á öllim bílum sem þeir eru settir á
(http://corvettec3.ca/corvell/corvel02.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Anton Ólafsson on June 14, 2009, 02:17:20
Hvað er fallegt við þessa spegla?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on June 14, 2009, 08:46:57
Hvað er fallegt við þessa spegla?
Ekkert ](*,) myndi ekki láta ein svona á minn hvað þá tvo  :-#
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on June 15, 2009, 21:46:54
jæja mótor kominn í
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03086.jpg)
hér er nóg pláss
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03105.jpg)
og skipting kominn á
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03088.jpg)
og drifskaft komið á sinstað en er afstaðan í lagi :?:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03090.jpg)
 :!:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03094.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03095.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03092.jpg)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03091.jpg)
og ég kem höndum vel með fram skiptinguni
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03098.jpg)
svo er það bara stóra  :?: er þetta í lagi
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Ramcharger on June 16, 2009, 08:49:11
Það er talað um að hallinn á jókanum í hásingu verði að vera sami og í skiftingu :idea:
Ef þú ert að tala um þá afstöðu :?:

Annars máttu búast við titringi.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on June 21, 2009, 23:33:48
Var að leita að vatnskassa og fann 1  ](*,) en of stór
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/DSC03107.jpg)
L.105cm H.55cm skekkjumörk 1-5cm
Og svo fann ég líka gull
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/DSC03113.jpg)
Var með þessa þegar maður var yngri
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/DSC03115.jpg)
þetta var  cool  :oops: í þá daga
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on June 24, 2009, 00:04:00
Smá update byrjað að sjóða
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03117.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03119.jpg)
Eitt bretti búið
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03122.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03123.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03124.jpg)
Og afturendi langt kominn
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03126.jpg)
Og gasið búið það hlýtur að kosta milljón núna eins og allt annað eftir kreppu
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on July 15, 2009, 19:35:31
kominn í frí svo tími til að gera sám í bílnum
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03253.jpg)
8m/m göt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03255.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03258.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03261.jpg)
skrúfurnar er farnar þetta er allt að skríða sama hægt en samt að gerast
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: arnarpuki on July 29, 2009, 23:52:58
Fann myndir af svipuðu projekti, myndir =D>
(http://img24.imageshack.us/img24/6392/1970chevroletchevelle04.jpg)
(http://img269.imageshack.us/img269/4880/1970chevroletchevelle05.jpg)
(http://img24.imageshack.us/img24/5162/1970chevroletchevelle02.jpg)
(http://img24.imageshack.us/img24/6273/1970chevroletchevelle01.jpg)
(http://img24.imageshack.us/img24/87/1970chevroletchevelle06.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on July 30, 2009, 11:22:24
Fann myndir af svipuðu projekti, myndir =D>
(http://img24.imageshack.us/img24/6392/1970chevroletchevelle04.jpg)
(http://img269.imageshack.us/img269/4880/1970chevroletchevelle05.jpg)
(http://img24.imageshack.us/img24/87/1970chevroletchevelle06.jpg)
vá þetta er mjög flott vona að ég geti gert minn svona cool
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on July 30, 2009, 17:57:40
þetta er bara LT1 en kemur vel út
(http://img24.imageshack.us/img24/6392/1970chevroletchevelle04.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kristján Ingvars on August 03, 2009, 23:19:28
Mjög góð uppskrift að því hvernig þessir bílar eiga að líta út  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: TommiCamaro on August 06, 2009, 23:55:14
einn spurning hérna með þennan mótor.
Er þetta satt það sem hefur heyrst eða er þetta eitthvað kjaftæði :-s
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Bannaður on August 07, 2009, 01:23:02
einn spurning hérna með þennan mótor.
Er þetta satt það sem hefur heyrst eða er þetta eitthvað kjaftæði :-s

Úrbræddur ?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on August 11, 2009, 00:10:08
einn spurning hérna með þennan mótor.
Er þetta satt það sem hefur heyrst eða er þetta eitthvað kjaftæði :-s
já þetta er rétt sem hefur heyrst og er komið í ákveðin farveg   :-$
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Bannaður on August 11, 2009, 23:35:27
 :-s :-s
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: -Siggi- on August 13, 2009, 20:24:08
Mig grunar að þetta sé málið.

http://bilauppbod.is/auction/view/2768-chevrolet-corvette-convertible (http://bilauppbod.is/auction/view/2768-chevrolet-corvette-convertible)

Það vissu reyndar allir af þessu, bara heimskulegt að auglýsa þetta á netinu.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Bannaður on August 13, 2009, 20:56:09
Mig grunar að þetta sé málið.

http://bilauppbod.is/auction/view/2768-chevrolet-corvette-convertible (http://bilauppbod.is/auction/view/2768-chevrolet-corvette-convertible)

Það vissu reyndar allir af þessu, bara heimskulegt að auglýsa þetta á netinu.

Akkurat

Eitt er að taka þátt í svona, en að auglýsa það líka [-X
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: TommiCamaro on August 13, 2009, 23:06:40
Mig grunar að þetta sé málið.

http://bilauppbod.is/auction/view/2768-chevrolet-corvette-convertible (http://bilauppbod.is/auction/view/2768-chevrolet-corvette-convertible)

Það vissu reyndar allir af þessu, bara heimskulegt að auglýsa þetta á netinu.

http://live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=78193
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: DÞS on August 13, 2009, 23:31:14
nei hver andskotinn..
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on August 14, 2009, 00:07:26
Við skullum bara  =; her.

þetta er komið í ákveðin farveg


og næst er bara að hald að sjóða brettin . eitt var komið og eitt eftir.

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03261.jpg)

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: JHP on August 14, 2009, 00:14:48
Já þetta er magnaður andskoti og hvaða snillingur er nú búinn að bjóða 2,7 í molann  :-s
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on August 14, 2009, 00:26:25
Mig grunar að þetta sé málið.

http://bilauppbod.is/auction/view/2768-chevrolet-corvette-convertible (http://bilauppbod.is/auction/view/2768-chevrolet-corvette-convertible)

Það vissu reyndar allir af þessu, bara heimskulegt að auglýsa þetta á netinu.

Akkurat

Eitt er að taka þátt í svona, en að auglýsa það líka [-X
hvað áttu við  :?: að taka þátt í svona
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: íbbiM on August 15, 2009, 04:49:39
Hvaða árgerð er vélin? 97/98 eiga við úrbræðsluvandamál að stríða, og hefur ekkert með bsk/ssk að gera,
 
99+ blokkin er breitt,
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Lindemann on August 16, 2009, 20:39:02
ívar.....það er engin vél úrbrædd hérna, skoðaðu síðustu svör í þræðinum og þá áttarðu þig á hvað málið snýst um
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: keb on August 17, 2009, 21:18:15
þú getur notað lúmið sem þú fékst með. ég get sent þér pinout teikningu fyrir tölvuna, þá geturu merkt við pinnana sem þú notar, og tengt lúmið í það. og fengið svo signal frá tölvuni fyrir mæla  og flr


þú mátt alveg senda mér svona .... ég er með svona ls1 vettumótorsetup sem ég er að spá í að nota í annað !!
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on August 18, 2009, 01:02:40
Jæja efir smá baksslag var tími til að gera eitthvað
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03573.jpg)
út með gamalt inn með nýtt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03572.jpg)
það gamla skorið burt þetta er allt stráheilt bara pússa smá grunna og mála
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03578.jpg)
og nýja passar  =D>
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03580.jpg)
og þá er body að verða klárt
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on August 25, 2009, 22:50:10
Þetta er ótrúlegt einu sinni á ár er þetta svona en svo  O:)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger142.jpg)
fer þetta alltaf í sama farið  ](*,)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/DSC03586.jpg)
aðeins verið að takatil hér var allt full uppi loft  :!:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/DSC03591.jpg)
og það hefur minnkað mikið í þessum hillum  :?:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/DSC03596.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on August 25, 2009, 23:30:56
nice  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on August 26, 2009, 22:18:44
nice  =D>
tak benni en stundum safnar maður of mikli ](*,)
nice 
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/DSC03600.jpg)
en of margir :wink:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/DSC03599.jpg)
 \:D/
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: arnarpuki on August 27, 2009, 20:31:13
JÁ... bara þrír afturstuðarar ertu búinn að rífa einhverjar svona chevelleur :?: :shock:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on August 27, 2009, 21:24:20
JÁ... bara þrír afturstuðarar ertu búinn að rífa einhverjar svona chevelleur :?: :shock:
Nei bara malibú :lol: þetta er bara það sem maður hefur safnað um árin en nú stendur yfir
mikill tiltekt. Og í skúrnum verður ekkert nema chevelle :!: Verkfæri varahlutir vélarstandur og fleira
komið fyrir hér og þar tildæmis verið að smíð undir verkfærinn
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/DSC03602.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/DSC03603.jpg)
þar sem verkfærakassinn er nú var fullt af Gm járni og fleira
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/DSC03605.jpg)
 :wink:

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 03, 2009, 23:07:57
Það er ekki til lyfta svo þetta verður að duga
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03620.jpg)
til að geta soðið kúpuna
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03618.jpg)
búið að sjóða
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03621.jpg)
gamalt í aftur
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03622.jpg)
búið að föndra saman
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03624.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kiddicamaro on September 04, 2009, 01:50:21
ekki ert´þú að leggjast undir bílinn með hann hangandi í gálganum einum saman.... :shock:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 04, 2009, 09:20:50
ekki ert´þú að leggjast undir bílinn með hann hangandi í gálganum einum saman.... :shock:
Nei nei það eru krókar í loftinu (http://www.zwatla.com/emo/2007/pays/029.gif)niður í grind
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: frikkz on September 04, 2009, 10:52:18
ótrúlega flott hjá þér.. hlakka til að sjá hvernig þetta endar!.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: arnarpuki on September 04, 2009, 13:03:29
Hvenar er stefnt á að koma honum á götuna?  :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 04, 2009, 16:46:47
Hvenar er stefnt á að koma honum á götuna?  :D
Er þetta ekki eins og spyrja konu um þyngt og aldur færð aldrei rétt svar :oops: veit ekki  :!:árið 20 :?: :?:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 06, 2009, 14:10:39
Wow nú er allt að gerast tvo dagar í skúrnum
skar þetta úr þegar ég skipti um kúpu 8-[ tími til að setja aftur í 
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03622.jpg)
með smá breytingum hækkað upp og skorið að neðan til að passa að við nýju kúpuna
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03625.jpg)
búið sjóða þarf að slípa smá  #-o
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03630.jpg)
og svo bara smá pp55 yfir og verður eins og nýtt :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: íbbiM on September 11, 2009, 19:34:55
einn spurning hérna með þennan mótor.
Er þetta satt það sem hefur heyrst eða er þetta eitthvað kjaftæði :-s

Úrbræddur ?

Uhh var þetta ekki LS1 og ssk?
Þá er hann ekki úrbræddur  það eru bara beinskiptu bílarnir, þeir sjálskiptu eru með ónýtan gír.



skiptingin hefur ekkert með úrbræðsluvandamálið að gera, það er olíudæluves á 97/98 ls vélunum
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 13, 2009, 00:51:36
smá update
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03633.jpg)
merkja og slípa suðupunta
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03638.jpg)
líma yfir suðupunta
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03642.jpg)
það sama var gert við nýja stykkið
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03635.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03641.jpg)
og grunna
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03652.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03649.jpg)
og svo mála
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03655.jpg)
límið tekið burt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03658.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03657.jpg)
og ef öll mál standast þá á að vera slípaður flötur við borað gat
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03654.jpg)
 :wink:







Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 13, 2009, 22:34:50
þetta passar gat við slípaðan flöt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03668.jpg)
hér er búið að sjóða saman neðan frá mikið gaman
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03670.jpg)
búið að sjóða og slípa
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03678.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 15, 2009, 00:24:14
það er stórt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03679.jpg)
sjóða tvo punta og afturendi að klárast
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03681.jpg)
það þarf að slípa smá
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03683.jpg)
og undir líka
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03685.jpg)
stífur farnar
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03693.jpg)
það litla sem eftir er að sjóða
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03690.jpg)
það er ekki mikið pláss
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03692.jpg)
það tók tíma en hafðist
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03696.jpg)
og að sjóða þetta var  ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) en hafðist
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03697.jpg)
og þá er það bara hitt brettið  :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on September 15, 2009, 02:01:10
 =D> þette er að verða body aftur  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Lexi Þ. on September 15, 2009, 03:10:47
helduru að þú getir afrekað það að klára bílinn í vetur  [-o<? 
þannig hann verði tilbúinn fyrir götuna á fyrsta góðviðrisdeigi sumarsins 2010?
spyr sá sem ekki veit  :-k

svakalega flott uppgerð  BTW
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 15, 2009, 08:46:09
helduru að þú getir afrekað það að klára bílinn í vetur  [-o<? 
þannig hann verði tilbúinn fyrir götuna á fyrsta góðviðrisdeigi sumarsins 2010?
spyr sá sem ekki veit  :-k

svakalega flott uppgerð  BTW

það eru ekki miklar líkur á því :oops: en maður veit aldrei hvað gerist :idea:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 21, 2009, 23:53:45
Er að vinna í því að klára body
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03716.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03715.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03718.jpg)
kemur hægt :oops: vonast til að geta byrjað á undirvagni næstudaga
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on September 22, 2009, 00:52:06
 :smt023  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 05, 2009, 23:25:55
Vá hvað þetta getur tekið langan tíma                                                                                                                     (http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03765.jpg)
það verða snillingur sem gerið þetta 100pro
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03766.jpg)
en svona með við fyrsta mát er þetta ekki svo slæmt
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on October 05, 2009, 23:33:12
 8-) =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Lexi Þ. on October 06, 2009, 14:23:16
 :smt023
það verður skemmtilegt að sjá þennan þegar hann verður kominn á götuna =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 12, 2009, 22:41:14
þó svo að allt sé nýtt er það ekki ávísun á að allt passi 100p :oops: hér þurfti að sparsla smá
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03777.jpg)
og nú angar skúrinn af epoxy grunn
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on October 13, 2009, 00:28:05
þó svo að allt sé nýtt er það ekki ávísun á að allt passi 100p :oops: hér þurfti að sparsla smá
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03777.jpg)
og nú angar skúrinn af epoxy grunn


sem er frábært  :mrgreen:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 13, 2009, 19:56:40
þó svo að allt sé nýtt er það ekki ávísun á að allt passi 100p :oops: hér þurfti að sparsla smá
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03777.jpg)
og nú angar skúrinn af epoxy grunn


sem er frábært  :mrgreen:

 já sem er frábært   :mrgreen: en hausverkurinn í dag er ekki svo frábær  ](*,)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on October 13, 2009, 23:50:48
Nota grímu  [-X
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kristján Ingvars on October 14, 2009, 00:24:31
Nota grímu  [-X

Ekki notaði ég grímu  :-"   :mrgreen:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 14, 2009, 01:15:41
Nota grímu  [-X

já það er rétt maður á að nota grímu  ](*,) já eða tengja loft í hjálminn  #-o
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on October 14, 2009, 23:41:09
Nota grímu  [-X

já það er rétt maður á að nota grímu   ](*,) já eða tengja loft í hjálminn  #-o


já það er allavega betra  :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 18, 2009, 13:28:57
Nota grímu  [-X

já það er rétt maður á að nota grímu   ](*,) já eða tengja loft í hjálminn  #-o


já það er allavega betra  :D
já það er ekki nóg að eiga og ef maður notar ekki
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03787.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on October 18, 2009, 19:59:47
 :shock: :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 06, 2009, 23:55:14
það sem hefur verið að gerast i skúrnum í dag
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03818.jpg)
body komið af grindinni  :-k er verið að gera klárt fyrir snúa honum til að klára botninn
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03819.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: jeepcj7 on November 07, 2009, 00:33:09
Flottur Bjarni djöfull ertu seigur alltaf að bara keep up the good work. =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 09, 2009, 20:21:45
þá er hann kominn í græjuna   :?: hvað bilið niður við golf verður mikið  [-o< 5-10 cm
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03831.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Ztebbsterinn on November 09, 2009, 23:36:58
Ég er ansi hræddur um að þú verðir að festa lappirnar niður í gólfið ef þú ættlar að hafa þetta svona, annars detta þær bara undan þegar þú snýrð henni.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 09, 2009, 23:47:31
Ég er ansi hræddur um að þú verðir að festa lappirnar niður í gólfið ef þú ættlar að hafa þetta svona, annars detta þær bara undan þegar þú snýrð henni.
já sæll
þetta fór allt vel =D>  það gat ekki verið mikið minna niður í golf
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03834.jpg)
lítur bara vel út
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03837.jpg)
en botninn hefur verið slípaður og svo bara málað með grjótvarnarefni (ryðvörn)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03836.jpg)
svo nú er bara að henda sér í að hreinsa þessa drullu af og sjá hvað mikið ryðið er mikið

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 12, 2009, 01:07:27
Þá er búið að þrífa botninn
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03839.jpg)
það kom ekkert slæmt í ljós 
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03841.jpg)
þetta lítur bara vel út svona hreint og fínt
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 19, 2009, 11:56:37
búin \:D/ það komu 4 göt og blása smá en samt bara flott
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03861.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03858.jpg)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Firehawk on November 19, 2009, 12:35:34
Hvað notaðir þú til að hreinsa af botninum?

-j
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 19, 2009, 13:37:52
Hvað notaðir þú til að hreinsa af botninum?

-j
byrjaði á að hreinsa grjótvarnarefni (ryðvörn) af með tjöruhreinsi og bursta og svo skóf ég það sem var laust og rest með skífu
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03862.jpg)
skífan var stærri en plati svona 2 cm sem stóðu út fyrir sem var hægt að sveia og beygja
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 348ci SS on November 20, 2009, 00:33:58
 :-s
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on November 20, 2009, 00:50:54
:-s


 :smt017
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 348ci SS on November 20, 2009, 13:23:12
:-s


 :smt017


mer fynst best að kaupa sandpoka og fara að sandblása boddyið og mer fynst þessi veltigálgi ekki nægilega öruggur..þið sjá veltigálgan hjá mer hann er traustur og öruggur.. eg ætla ekki að vera leiðinlegur ,er bara að segja það sem mer fynst, pabbi minn er með 40 ára reynslu af bílaviðgerðum og öllu sem viðkemur bílum
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 20, 2009, 20:33:19
:-s


 :smt017


mer fynst best að kaupa sandpoka og fara að sandblása boddyið og mer fynst þessi veltigálgi ekki nægilega öruggur..þið sjá veltigálgan hjá mer hann er traustur og öruggur.. eg ætla ekki að vera leiðinlegur ,er bara að segja það sem mer fynst, pabbi minn er með 40 ára reynslu af bílaviðgerðum og öllu sem viðkemur bílum
já sæll
og hvað að þessum veltigálga uuuuu  ekkert 70x70x5 próffíl soðið af snillingum snúningur er rendur massaköggul jú kannski er þessi 4 eða 5 mm  plata veik en það er 70x70x6 vinkill bakvið hana svona veltigálga er 60 til 70kg hvor um sig og þetta er boltað í golfið með 10 mm  boltum ef þú myndir setja bjórglass uppá bílinn og reyna að hrista úr því það er ekki hægt ](*,) blása bodyið  nei það tók því ekki treystu því bara ég vann við þetta í mörg ár ekki 40ár en samt  :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on November 20, 2009, 22:06:37
Bíllinn verður geggjaður hjá þér
en hvort þú ert búinn að vera í þessu í 40 ár.....mér er nokk sama  :smt023
kv Brynjar.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on November 20, 2009, 22:21:07
Bíllinn verður geggjaður hjá þér
en hvort þú ert búinn að vera í þessu í 40 ár.....mér er nokk sama  :smt023
kv Brynjar.

Brynjar það var pabbinn sem er með 40 ár reynslu  :smt045 en krakkinn er rett yfir tvítug  :-"
en þeir í sveitum segast kunna allt best , þú manst hversu góð undirvinnan á 3gen T/A mínum var  :-& hann sagðist vera mjög reyndur   :-#
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 348ci SS on November 20, 2009, 22:28:48
mhmm... brynjar, ok eg hel að þú sert aðeins að miskilja mig.

eg var ekki að tala um að eg væri búinn að vera að þessu í 40 ár ,,heldur er pabbi minn búinn að vinna við þetta í 40 ár,eg er bara nýbyrjaður á honum og þessum vektigálga sem við gerðum ..en skiftir engu máli ..þetta er gott hja þer eg var bara að segja hvað mer fanst um gálgan þinn,,hann lítur ekki út fyrir að vera traustur á mynd allavegana ,enn gott mál hjá  þer..það er nú í lagi að segja sína skoðun er það ekki ..  :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on November 21, 2009, 04:48:55
Ég er alveg með á því að pabbi þinn er búinn að vera að þessu í 40 ár...og er það bara gott mál...en höldum okkur bara við það sem þessi þráður snýst um...
chevelle í uppgerð  :smt064
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 348ci SS on November 21, 2009, 11:28:08
Ég er alveg með á því að pabbi þinn er búinn að vera að þessu í 40 ár...og er það bara gott mál...en höldum okkur bara við það sem þessi þráður snýst um...
chevelle í uppgerð  :smt064

jájá ekkert mál.  :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Lexi Þ. on December 22, 2009, 06:09:14
halló halló  :!:
hvað er að frétta af þessum :)
fáum við update á stöðunni á þessum áður en nýtt ár gengur í garð?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on December 27, 2009, 22:15:12
halló halló  :!:
hvað er að frétta af þessum :)
fáum við update á stöðunni á þessum áður en nýtt ár gengur í garð?

jú smá update :D (http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/DSC03858.jpg)

það er allt að verða klárt til að mála botninn bara smá jóla frí
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Lexi Þ. on January 04, 2010, 02:37:49
halló halló  :!:
hvað er að frétta af þessum :)
fáum við update á stöðunni á þessum áður en nýtt ár gengur í garð?

jú smá update :D (http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/DSC03858.jpg)

það er allt að verða klárt til að mála botninn bara smá jóla frí

flottur :wink:

áttu allt í bílinn til að klára hann eða þarftu að panta eitthvað að utan til að getað klárað kaggann?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 04, 2010, 02:56:30
halló halló  :!:
hvað er að frétta af þessum :)
fáum við update á stöðunni á þessum áður en nýtt ár gengur í garð?

jú smá update :D (http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/DSC03858.jpg)

það er allt að verða klárt til að mála botninn bara smá jóla frí

flottur :wink:

áttu allt í bílinn til að klára hann eða þarftu að panta eitthvað að utan til að getað klárað kaggann?
Uuu :-k jú og nei :?: panta að utan já
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 07, 2010, 22:47:36
þá er epoxy grunnur kominn á
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC03916.jpg)
 :!:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: KiddiÓlafs on January 07, 2010, 23:11:28
Manni klæjar alveg að fara gera eitthvað sjálfur þegar marr skoðar þetta hjá þér  :smt016
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 22, 2010, 06:04:13
Bara svona smá sýnishorn af því sem er að koma  intake af 2008 corvette
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/partur1afaraasta.jpg)
og fult af flottu dóti
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: AlexanderH on February 22, 2010, 06:12:09
Flott þetta!
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: íbbiM on February 22, 2010, 15:59:52
er þetta þá ls2 90mm?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 22, 2010, 20:13:35
er þetta þá ls2 90mm?
Nei þetta er ekki Ls2

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 22, 2010, 21:50:33
og þetta er líka að leiðinni
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/ls3col.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/ls3-1.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/ls3ven.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/ls3-3.jpg)

 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 23, 2010, 20:38:49
þetta er líka komið í kassa
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/ls3-2.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Ls3.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/ls3rael.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/ls3roll.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/823.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Ls3block.jpg)
þetta er stór kassi svo að það tekur tíma fylla 
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Stefán Hansen Daðason on February 24, 2010, 10:55:31
Girnilegur kassi  :D Allt lúkkar þetta mjög vel, keep us posted  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 24, 2010, 12:36:42
Girnilegur kassi  :D Allt lúkkar þetta mjög vel, keep us posted  =D>
það er bara verið að biða eftir crank and pistons svo það sé hægt að koma þessu af stað
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Ls3front.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Ls3-4.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/ls3Ls7.jpg)
 :oops:


Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 27, 2010, 18:22:10
er þetta þá ls2 90mm?
SMÁ UPPLÝSINGAR
NEW  LS3     ENGINE BLOCK 6.2 L ALUM.4.065 BORE STD.
NEW  LS3/L92 #823 HEAD ASSEMBLES PAIR VALVES INT.2.165 EXH.1.590 SQUARE PORT HAVE NOT BEEN CUT
USED LS3     CORVETTE INTAKE WITH FUEL RAILS,INJECTORS, MAS (08 CORVETTE EK 1500 MILES)
USED LS3     CRANK,RODS,PISTONS (08 CORVETTE EK 1500 MILES)
NEW  LS7     CAM
FER Í FLUG Á ÞRIÐJUDAG EF VERÐUR LEIFIR
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: íbbiM on February 28, 2010, 16:42:44
þetta er sudda mótor!
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 12, 2010, 20:42:58
Á meðan maður bíður eftir mótornum er tilvalið að máta innréttinguna
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/TA1984/DSC04066.jpg)
þarf að slípa smá og skera :oops: Og hugsa líta valið uppá nýtt   
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: arnarpuki on March 12, 2010, 21:49:05
Þetta verður töff! Hvaða lit varstu búinn að ákveða?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 12, 2010, 22:10:08
Þetta verður töff! Hvaða lit varstu búinn að ákveða?
þetta er líturin sem ég var búin velja
(http://www.extremefirebird.com/92%20hood%20painted.jpg)
(http://www.extremefirebird.com/86%20sun.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: firebird400 on March 12, 2010, 23:15:06
Shitt þetta verður subbulega flottur bíll hjá þér  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: ahh on March 13, 2010, 00:46:07
Flottur þessi  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: firebird400 on March 13, 2010, 12:03:39
Úr hverju eru sætin
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 1965 Chevy II on March 13, 2010, 12:36:58
Úr hverju eru sætin
2005 GTO sýnist mér.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on March 13, 2010, 13:50:06
Úr hverju eru sætin
2005 GTO sýnist mér.

nei kemur úr minnum 2004 GTO OI569 hehe
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/TA1984/DSC04041.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: ingvarp on March 13, 2010, 17:18:14
búinn að lesa í gegnum þráðinn og...

 =D>  :smt023  :worship:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 13, 2010, 20:42:54
Shitt þetta verður subbulega flottur bíll hjá þér  8-)
:oops: Tak
búinn að lesa í gegnum þráðinn og...

 =D>  :smt023  :worship:

Ingvar flottar myndir hjá þér

það verður kannski hægt að fá þig til að mynda chvelluna
 :D svona þegar hann kemur á götuna árið 201! :?:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: ingvarp on March 14, 2010, 12:56:31

Ingvar flottar myndir hjá þér

það verður kannski hægt að fá þig til að mynda chvelluna
 :D svona þegar hann kemur á götuna árið 201! :?:

 :shock:

SOLD  :mrgreen:

og takk  :oops:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 15, 2010, 17:57:08
 \:D/ mótor kominn heim  \:D/
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Ls3406cc.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: patrik_i on March 16, 2010, 00:19:05
þetta er rosalegt til hamingju með þetta  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 21, 2010, 21:59:52
gamalt og nýtt GTO 2004
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04092.jpg)
1971 CHEVELLE
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04093.jpg)
og saman svona
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04086.jpg)
:wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Bjarni S. on March 22, 2010, 17:15:19
Svakalega er þetta allt flott hjá þér !

Get ekki beðið eftir að sjá þennan rúnta um Skagan :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 22, 2010, 21:41:19
Svakalega er þetta allt flott hjá þér !

Get ekki beðið eftir að sjá þennan rúnta um Skagan :wink:

segjum tveir  \:D/ Var að klára að taka uppúr kassanum
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04082.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04085.jpg)
það er smá vinna eftir :-# Er að vinna í því að koma innréttingunni á sinn stað :-"
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: íbbiM on March 26, 2010, 17:36:15
þetta er alveg þvílíkt flott hjá þér maður,
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Bjarni S. on March 27, 2010, 23:48:37
ÖSS 8-) verð að fá að kíkja við hjá þér við tækifæri :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 28, 2010, 15:39:38
ÖSS 8-) verð að fá að kíkja við hjá þér við tækifæri :D

Ekki málið Welcome..
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 30, 2010, 22:52:34
Það eru ekki allir sem verða sáttir við það sem er í gangi núna
original
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04095.jpg)
nýtt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04102.jpg)
sirka þarna verða þeir nýju
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04100.jpg)
Og svo
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/breytthur.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Moli on March 30, 2010, 23:01:06
Frá mér færðu eitt, stórt, feitt SKAMM á þetta!  =;
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Árni Elfar on March 30, 2010, 23:10:37
Shiiiiii!!

Plast hurðahúnn á miðri hurð :shock: [-(
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: JHP on March 30, 2010, 23:47:56
Manni langar að spyrja hvort foreldrar þínir séu systkyni þegar maður sér svona verknað  :-s
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 31, 2010, 00:05:55
Frá mér færðu eitt, stórt, feitt SKAMM á þetta!  =;
tak tak
Shiiiiii!!
Plast hurðahúnn á miðri hurð :shock: [-(
Á miðir hurð jú ef hurðinn væri 40cm þetta er 9cm frá því sem hann á að vera
 :wink:
Manni langar að spyrja hvort foreldrar þínir séu systkyni þegar maður sér svona verknað  :-s
hann er í símaskráni  :wink: nei nei það er ekki búið að gera þetta vildi bara fá álit ykkar á þessu...
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Árni Elfar on March 31, 2010, 00:21:17
Þetta er alls ekki að gera sig,,,,mitt álit allavega :???:

Ertu með mynd af svona moddi hjá öðrum,,,eða datt þér þetta bara í hug sísvona :?:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 31, 2010, 00:45:27
Þetta er alls ekki að gera sig,,,,mitt álit allavega :???:

Ertu með mynd af svona moddi hjá öðrum,,,eða datt þér þetta bara í hug sísvona :?:
Já þetta hefur verið gert áður en oftar er þá hurðarhúninn tekin allveg burt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/1971Chevelle.jpg)
þetta poppaið upp í dag þegar ég var að vinna í rafmagninnu sem var tekið úr GTO sem
verður notað í chevelle
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: JHP on March 31, 2010, 00:52:48
Það er flottara að shavea en að gera þetta.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Árni Elfar on March 31, 2010, 01:26:29
Það er flottara að shavea en að gera þetta.

Jebb, door handle delete kemur betur út :wink:

Geðveikt project hjá þér samt sem áður.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kowalski on March 31, 2010, 03:46:30
Eins flott og þessi uppgerð er, þá væru svona hurðarhúnar hrikalegir... og þá meina ég HRIKALEGIR.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on March 31, 2010, 08:43:02
 :shock:
ekki flott... 8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on March 31, 2010, 08:44:45
Þetta er flott  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: einarak on March 31, 2010, 08:54:41
C6 door handles koma vel út

(http://static.howstuffworks.com/gif/vehicle-pictures/2010/chevrolet/corvette/6246-045-door-handle-480.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Firehawk on March 31, 2010, 09:48:09
Sko...

Ég var einu sinni kominn á þá línu eins og þú að gera svona miklar breytingar til að "customera" bílinn þannig að hann væri mjög "modern". Þ.e.a.s skipta um mælaborð, innréttingu ofl.

Svo varð mér á að kíkja í gömul bílablöð eins og t.d. frá níunda áratugnum og þá sá maður bíla sem þetta hafði verið gert við og þótti ekkert smá flott á sínum tíma. Í þeim tilfellum hefði orginalinn betur verið notaður þar sem breytingarnar voru orðnar ferlega ljótar í dag.

Hugsaðu þér Chevelle með mælaborði og innréttingu úr 1984 Camaro og vél með CrossFire innspítingu, svaka flott. :roll:

En...

Aftur á móti þá þessi vél allt annað en CrossFire vél og GTO innréttingin mjög flott (alla vega í dag).

Það sem ég á við er...

Þegar  þú framkvæmir breytingar á bílnum, hugsaðu þá "hvernig ætli þetta virki eftir 20 ár?" Margt verður ennþá flott en sumt getur orðið afleitt og hefði betur verið með orginal útliti.

Persónulega er ég kominn á það að miklar breytingar á vébúnaði, bremsum, felgum og dekkjum séu af hinu góða en fer rólegar í hitt.

But...
Each to his own! 8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Firehawk on March 31, 2010, 10:07:15
Persónulega er ég kominn á það að miklar breytingar á vébúnaði, bremsum, felgum og dekkjum séu af hinu góða en fer rólegar í hitt.

Já og allt sem heitir fjöðrun og stýrisbúnaður er eitthvað sem má uppfæra líka.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 31, 2010, 20:37:03
Persónulega er ég kominn á það að miklar breytingar á vébúnaði, bremsum, felgum og dekkjum séu af hinu góða en fer rólegar í hitt.

Já og allt sem heitir fjöðrun og stýrisbúnaður er eitthvað sem má uppfæra líka.

okay ég er samála því að original er alltaf flott  :wink: og að uppfæra  fjöðrun og stýrisbúnaður vélbúnaði, bremsum, felgum og dekkjum séu af hinu góða
Og það hefur alltaf verið stefnan að hafa útlit sem mest óbreytt en að uppfæra allt kram
þetta með hurðarhúnana kom bara  :idea: þegar var verið að vinna í honum að koma samlæsingum og rafmagni á sinn stað
Og kanski eftir 20 ár vill ég gera hann original þá er það ekki mikið mál (það er allt til )
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 31, 2010, 21:43:52
C6 door handles koma vel út
svona er smekkur fólks ólíkur c6 er ekki að fíla þá  #-o En brosi er að fíla þá
(http://static.howstuffworks.com/gif/vehicle-pictures/2010/chevrolet/corvette/6246-045-door-handle-480.jpg)
Ef ég geri breytingar verður það svona
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/1971Chevelle.jpg)
Og þær breytingar sem verða gerðar til að koma GTO innertinguni í chevelle verða ekki það miklar  :oops: að það verði ekki hægt að setja original í hann aftur                               
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on March 31, 2010, 22:29:57
eg hef seð nokkur um 1970 A-body með þessum hurðarhúnum og þeir koma vel þegar þú serð allan billinn :D eg mann bara ekki i hvað forum þeir voru  #-o

en eru nokkar útfærslur

her er ein down under 1gen Firebird
(http://i156.photobucket.com/albums/t37/cluxford/IMG_0565.jpg)

(http://i156.photobucket.com/albums/t37/cluxford/IMG_3449.jpg)
3 gen T/A
(http://www.thirdgen.org/techboard/attachments/body/151664d1203039672-85-ta-body-resto-cimg2425.jpg)
1 gen camaro
(http://i543.photobucket.com/albums/gg462/gould911/Camaro%20exterior/camaro1.jpg)

(http://i543.photobucket.com/albums/gg462/gould911/Camaro%20exterior/camaro2.jpg)

(http://i543.photobucket.com/albums/gg462/gould911/Camaro%20exterior/camaro3.jpg)

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 31, 2010, 23:07:48
eg hef seð nokkur um 1970 A-body með þessum hurðarhúnum og þeir koma vel þegar þú serð allan billinn :D eg mann bara ekki i hvað forum þeir voru  #-o
(http://i156.photobucket.com/albums/t37/cluxford/IMG_3449.jpg)
](*,) ](*,) ](*,) úff það er gott að geta gert þetta í tölvunni og að sjá þetta hjá öðrum (já ég veit að þetta er ekki)En þetta er ekki að gera sig  :-#



Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 13, 2010, 19:35:03
okay G.T.O hurðarhúnar ekki að gera sig  :oops: en þessir
Ringbrothers Handles
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Polished11.jpg)
Og líka í lit
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Handles.jpg)
 :?:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: SnorriVK on April 13, 2010, 20:28:50
Nú erum við að tala saman  \:D/
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: JHP on April 13, 2010, 20:39:21
Forljótir þessir boltar í þeim.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 17, 2010, 00:08:15
G.T.O kom til mín í fitusog
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/TA1984/DSC04041.jpg)
Og varð aðeins minni
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04119.jpg)
það er ekki mikið eftir  :-"
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: patrik_i on April 17, 2010, 13:04:43
 :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 18, 2010, 23:32:43
smá þrif
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04121.jpg)
Og svo er ég 71 mælaborð ef þig vantar sendið Ep
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04122.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: arnarpuki on April 19, 2010, 00:43:02
Og svo er ég 71 mælaborð ef þig vantar sendið Ep
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04122.jpg)
 :wink:
[/quote]

Ep SENT  :mrgreen:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 06, 2010, 16:31:04
Smá fréttir uppgerðinni það verður smá bið á því að mótor verði klár  ](*,) Því að allt er nýtt þá vilja menn mér skarpari
í þessum málum að ég hafi hann original fyrst um sinn. Svo núna er ég bara að bíða eftir sendingu með original Ls3 dótinu og er ætlunin að keyra hann original fyrsta sumarið og taka svo fleiri hesta í hús um vetur 
OG SVO ER ALLT AÐ VERÐA KLÁRT FYRIR  :-$
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04124-1.jpg)
skifta um golf
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04125-1.jpg)
 :wink: 
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: firebird400 on May 06, 2010, 18:13:44
Svakalegur metnaður er þetta í þér, stórt LIKE á það  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Mtt on May 07, 2010, 00:21:39
þetta er nátúrulega bara rosaleg uppgerð hjá þér félagi

kv
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Halldór Ragnarsson on May 07, 2010, 16:08:13
http://www.steeroids.com/html/chevelle.html
tékkaðu á þessu félagi ;-)
Halldór
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 07, 2010, 22:08:19
http://www.steeroids.com/html/chevelle.html
tékkaðu á þessu félagi ;-)
Halldór

Tak þetta er flott síða en á eina
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04127-1.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Svenni Turbo on May 08, 2010, 23:10:24
Smá fréttir uppgerðinni það verður smá bið á því að mótor verði klár  ](*,) Því að allt er nýtt þá vilja menn mér skarpari
í þessum málum að ég hafi hann original fyrst um sinn. Svo núna er ég bara að bíða eftir sendingu með original Ls3 dótinu og er ætlunin að keyra hann original fyrsta sumarið og taka svo fleiri hesta í hús um vetur 
OG SVO ER ALLT AÐ VERÐA KLÁRT FYRIR  :-$
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04124-1.jpg)
skifta um golf
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04125-1.jpg)
 :wink: 





Nei andskotinn eins og ég hef dáðst að þessari uppgerð =D> þá ertu komin í tómt rugl með þessa GTO dollu, þetta fittar aldrei allmennilega saman nema með bölvuðu fúski.
Það er meira varið í það í dag að eiga orginal Chevelle en einhvern kynskifting, véla og skiftinga og brensu uppdate er gott mál en þetta er að fara úr böndonum #-o





Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on May 08, 2010, 23:40:10
Sveinni
þótt yfir 30 ár eru á milli Chevelle og GTO eru mállinn náast þau sömu og verður ekkert mál  :D

með að skifta um botninn og verður auðvelt að seta innrettinguna í Hann og stóra hluti eins og t.d 6l80e
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Svenni Turbo on May 09, 2010, 00:03:43
Sveinni
þótt yfir 30 ár eru á milli Chevelle og GTO eru mállinn náast þau sömu og verður ekkert mál  :D

með að skifta um botninn og verður auðvelt að seta innrettinguna í Hann og stóra hluti eins og t.d 6l80e


Er ekki betra að bora sæta festingarnar úr og færa þær yfir, þá er alltaf hægt að skifta til baka  :D


Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on May 09, 2010, 00:15:57
Er ekki betra að bora sæta festingarnar úr og færa þær yfir, þá er alltaf hægt að skifta til baka  :D

þá þarf hann smiðja allar festingar fyrir mællaborði frá grunni og stokinn alla leið aftur úr og breita gamla firewall lika  :shock:

og svo stock innrettingi er svo stock alla vega í minnum huga  :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: JHP on May 09, 2010, 00:17:22
Enn þarf hann þessa hlunka skiftingu?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on May 09, 2010, 00:22:51
Enn þarf hann þessa hlunka skiftingu?

maður veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér  :D I dag er hann með Ls3 og 4L60-e en morgun hver veit
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Halldór Ragnarsson on May 10, 2010, 11:00:50
Hvernig er það félagi,smíðar þú bracketin fyrir þessa?Hvernig er með stýrisenda/hjörulið stýri?
Kv.Halldór
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 11, 2010, 08:10:00
Hvernig er það félagi,smíðar þú bracketin fyrir þessa?Hvernig er með stýrisenda/hjörulið stýri?
Kv.Halldór


Nei  Ég munn uppfæra allana stýrisbúnað
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/BbRf7jQmkKGrHqYH-DgEqveScBKvPgTbDQQ.jpg)
Og stýri úr G.T.O
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 21, 2010, 19:59:27
Smá update...Var að fá LS3 6.2 V8 Engine/Fuel Rail Cover
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04130.jpg)
\:D/
 
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: arnarpuki on May 28, 2010, 00:26:03
Gæti komið vel út !  8-)

(http://www.chevelles.com/forums/attachment.php?attachmentid=30991&d=1274973475)
(http://www.chevelles.com/forums/attachment.php?attachmentid=30993&d=1274973629)
(http://www.chevelles.com/forums/attachment.php?attachmentid=30992&d=1274973536)

OG takk fyrir mælaborðið :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Ramcharger on May 28, 2010, 06:25:34
Smekkleg.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 28, 2010, 17:53:14
Gæti komið vel út !  8-)

(http://www.chevelles.com/forums/attachment.php?attachmentid=30991&d=1274973475)
(http://www.chevelles.com/forums/attachment.php?attachmentid=30993&d=1274973629)
(http://www.chevelles.com/forums/attachment.php?attachmentid=30992&d=1274973536)

OG takk fyrir mælaborðið :wink:

Smekkleg.

Sammála þetta er flott  \:D/
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: patrik_i on May 29, 2010, 20:17:18
innréttingin er að koma mjög vel út nema parturinn af millistokknum sem mælarnir eru í er að skemma þetta soldið að mínu mati
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on June 25, 2010, 16:24:30
Var að fá smá frá útlandinu
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04168.jpg)
front cover gasket and seal
rear cover gasket and seal
misc plugs
head gaskets
exhaust gaskets
oil dip stick/tube
rings
pan&valley gasket .
cam bearings
rod bearings
main bearings
rocker arms 
damper ls3
crank bolt
tensioner water pump
bolts attach
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04165.jpg)

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kiddi on June 25, 2010, 20:35:01
hvar endar þetta...
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on August 16, 2010, 21:10:19
Síðustu hlutirnir til þess að geta set mótorinn sama eru komnir
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/2010ls3.jpg)
Þetta tók langan tíma :-({|= En góðir hlutir gerast hægt  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 1965 Chevy II on August 16, 2010, 22:25:40
Síðustu hlutirnir til þess að geta set mótorinn sama eru komnir

Þetta tók langan tíma :-({|= En góðir hlutir gerast hægt  =D>
Ekki í kvartmílu  :mrgreen: Það verður gaman að sjá þetta fullklárað hjá þér  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 30, 2010, 14:24:51
Smá fréttir uppgerðinni þetta er á leiðinni heim

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/E1971.jpg)

Var orðiði heldur þunnt gluggastykkið
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: palmisæ on October 30, 2010, 15:24:42
þessi verður svakalegur, vona bara að þetta klárast í þínum höndum
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 25, 2010, 23:32:20
Olíupanna komu úr þessum
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Bird/forsida-42-46f790c5c22e9.jpg)
Og var eins og restinn af þessari vettu. En á næstum því öllum heimilum á ísland er uppþvottavél  :-$
búið að þrífa
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/ss350-1.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/62L.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Ls1-1.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Ls1.jpg)
Þá er bara að setja saman
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Ls157.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle-1.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/ss-1.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/379.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevy.jpg)
 :wink:


Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Allan Bjarki Jónsson on January 02, 2011, 22:16:28
er eitthvað búið að gerast?   :P
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 02, 2011, 22:33:16
er eitthvað búið að gerast?   :P
já smá
Hér vantar lista
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger503.jpg)
Og hann kom í pósti
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger500.jpg)
http://www.carpartsdiscount.com/auto/parts/
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger504.jpg)
Og passar bara vel
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger505.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 04, 2011, 00:39:03
Upprifjun við Benni keyptum saman 2004 G.T.O. Og kom þá upp þessi líka fína hugmynd að nota sætin í chevelleuna mína
Og það kom bara vel út  :wink:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/TA1984/DSC04066.jpg)
En ekki eru allar hugmyndir eins góðar  ](*,)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC04038.jpg)
Eins og það að nota alla innréttinguna og mælaborðið líka
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger512.jpg)
Svo þá var það ákveðið að uppfæra alla innréttinguna og byrjað að skera gamalt úr til að koma því nýja fyrir
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger506.jpg)
það kom í ljós að það var smá ríð eftir
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger508.jpg)
Eins báðum megin
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger507.jpg)
lítur ekki vel út núna en það átti eftir að breytast  ](*,)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger509.jpg)
En eins og ég sagði hér að ofan. EKKI ERU ALLAR HUGMYNDIR EINS GÓÐAR.
En í stuttu máli þá kom mælaborðið ekki vel út. Svo að það var tekið úr strax og ákveðið láta ekki nokkunn mann sjá það
Og fara bara aftur í það að nota original mælaborð. Svo nú var bara að panta nýtt fyrir það
sem ég var búin að skera úr
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger513.jpg)
En þetta var ekki allt slæmt því að að gluggastykkið orðið mjög þunnt og riðgað
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger511.jpg)
það er smá vinna eftir en þetta lítur bara vel út virðist passa vel. Og það verður pantað í hann
nýtt ss mælaborð
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger514.jpg)
 :wink:


Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 1965 Chevy II on January 04, 2011, 00:47:48
Það er ekkert lítil vinna búin að fara í þennan  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: patrik_i on January 04, 2011, 00:53:19
já þetta er bara svaðalega flott verkefni, afraksturinn verður alveg sjúkur hlakka til að bera þetta augum
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 04, 2011, 20:19:44
Vá 2011 byrjar með látum tveir dagar í röð úti í skúr  :oops:
þá er það gamla að verða komið úr
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger515.jpg)
En það kom skemmtilega á óvart hvað þetta er heild
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger516.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: ADLER on January 04, 2011, 21:46:33
Þetta er að verða allsvakalega langdregið verkefni  :shock:

En verðu eflaust ágætur einhverntíman í framtýðini  :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 70 Le Mans on January 09, 2011, 15:50:42
þesi verður rosalegur. 8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 06, 2011, 20:43:31
það er ekki alltaf eins og það sýnist G.T.O. litu vel út en við nánari skoðun kom annað í ljós
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_0188.jpg)
báðar grindurnar vöru skakkar. Svo þá var ekkert annað að gera en að skera berja og sjóða
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_0185.jpg)
þá er búið að skera berja og sjóða og held að þetta verði ekki betra
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_0201.jpg)
grunna og mála
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_0209.jpg)
og þá er bara eftir að skoða lamirnar á sætisbaukunum
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_0193-1.jpg)
og svona
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_0194-1.jpg)
Hinar vöru ekki eins skakkar búið að rétta. Og er verið að taka G.T.O. merkinn af sætunum láta merkja uppá
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 08, 2011, 00:14:57
Gera klárt til að setja saman límt með contact spreylími
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/HowtoreplacealeatheronGTOseats-5.jpg)
lími er látið taka sig í smá stund
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/HowtoreplacealeatheronGTOseats-6.jpg)
kemur bara vel út gat skrúfað alla bolta í með puttunum
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/GTOseatinchevelle.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: AlexanderH on April 08, 2011, 00:32:59
Allt að gerast bara! :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 15, 2011, 01:50:05
Hvað segja menn um svona græju
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger624.jpg)
klemmir vel saman og gott pláss til að vinna með
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger625.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger626.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger627.jpg)
Er þetta að virka  :?:

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kiddi on April 15, 2011, 02:45:58
Þrælsniðug þessi töng...
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 16, 2011, 09:42:43
Þrælsniðug þessi töng...
Já því er ég samála og ég notaði hana við að setja mælaborð/gluggastykki í chevelleuna

Búið að grunna og mála þessi hlið snýr að hvalbakk og munn aldrei sjást
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger622.jpg)
Það er eins með hvalbakkinn búið að grunna og mála
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger623.jpg)
Suðupuntar hreinsaðir
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger645.jpg)
Og eins á hvalbakk
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger648.jpg)
Hreinsað allar hliðar
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger634.jpg)
smell passar
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger638.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger639.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger650.jpg)
 :wink:

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: AxlafZ28 on July 16, 2011, 12:31:53
Var örugglega í einn og hálfann klukkutíma að skoða þetta Bjarni! Djöfull ertu búinn að vera nostra við þetta drengur  :D

Ég á mér draum um að gera upp ´84 Camaro einhverntímann á lífsleiðinni, held að ég þurfi að viða að mér ýmsum brögðum og kunnáttu áður en ég vind mér í það  =P~ maður gerir ekkert svona án þess að vera vel undirbúinn. Sá það hér að ég veit sama og ekkert um innviði véla af þessu kaliberi.

Þessi bíll á eftir að verða geggjaður, sérstaklega þar sem þetta er Chevelle sem mér þykir einstaklega fagrir bílar á að líta. Þarf að líta við hjá þér við tækifæri :) Hlakka til að sjá meira
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on August 14, 2011, 01:58:05
Var örugglega í einn og hálfann klukkutíma að skoða þetta Bjarni! Djöfull ertu búinn að vera nostra við þetta drengur  :D


takk takk

Sá það hér að ég veit sama og ekkert um innviði véla af þessu kaliberi.


En sem betur fer höfum við super mann til að seta í mál og hann er búinn að skila henni saman seti
6 bolta kjallari í þessu power plate
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/LS3001.jpg)
Ls7 cam
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/LS3002.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/LS3003.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/LS3004.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/LS3005.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/LS3006.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/LS3007.jpg)
stock ls3 balancer
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/LS3008.jpg)
VVT og corvetta pannan
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/LS3009.jpg)
eins og alltaf skillar Haffi vel frá sér  =D>
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/LS3010.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/LS3011.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: palmisæ on August 14, 2011, 19:07:54
Geðveikt :)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on August 16, 2011, 16:39:56
þetta lofar BARA góðu :)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on August 16, 2011, 22:19:09
þetta lofar BARA góðu :)

Jú þetta er allt að koma. Er verið vinna í því að fá rafkerfi og tölvu og skiptingu
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on August 25, 2011, 23:39:13
Það er ekki hægt að segja að maður hafi verið duglegur í skúrnum en bæti úr því í dag
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger654.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger658.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger661.jpg)
Og byrjaði hinum megin líka
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger663.jpg)
Hef set markmið  :oops:  body á grind   15/9
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 03, 2011, 22:10:32
Unnið smá í skúrnum
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger656.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger665.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger666-1.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger673.jpg)
Og hinum meiginn
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger652.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger667.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger671.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger672.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 11, 2011, 00:55:30
 búið að mála  8-)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger681.jpg)
 O:)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on September 11, 2011, 18:45:25
þú hefur 4 daga til að drulla þessu á grindina...  :mrgreen:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 11, 2011, 19:37:21
þú hefur 4 daga til að drulla þessu á grindina...  :mrgreen:

Já það er rétt hjá þér  =D>  En fer ekki á grindina á næstuni því ætla að vinna aðeins í henni
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger061.jpg)
Verður á þessum í smátíma  :lol:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 11, 2011, 22:24:05
Svo þetta er litur 25U eða wa#722j Dark ming blue metallic eða Deep blue metallic
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger684.jpg)
Notaður hjá Gm síðan 197? og nú síðast á 2011 Buick Enclave
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger685.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger692.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 1965 Chevy II on September 11, 2011, 22:41:49
Flott þetta  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on September 12, 2011, 02:25:14
Flott þetta  8-)

ég tek undir það mjög góður litur  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 348ci SS on September 12, 2011, 22:11:30
flottur þessi, ein spurning er ekki betra að setja ryðvörn fyrst og svo litin? sínist bara vera litur?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 13, 2011, 01:09:23
flottur þessi, ein spurning er ekki betra að setja ryðvörn fyrst og svo litin? sínist bara vera litur?

Kanski  :?: en ef þú skoðar myndir eftir að ég hreinsaði botninn þá var hann mjög góður

Og þar var grunnur lakk og svo tektil eða kvoða eða grjótvörn

Ég á eftir að sprauta yfir lakkið tektil

Ég hef trú á því að þetta verði í góðulagi.





Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on September 13, 2011, 20:08:35
flottur þessi, ein spurning er ekki betra að setja ryðvörn fyrst og svo litin? sínist bara vera litur?

Kanski  :?: en ef þú skoðar myndir eftir að ég hreinsaði botninn þá var hann mjög góður

Og þar var grunnur lakk og svo tektil eða kvoða eða grjótvörn

Ég á eftir að sprauta yfir lakkið tektilÉg hef trú á því að þetta verði í góðulagi.









Er þetta ekki bara gott svona  :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 14, 2011, 20:15:08
Jæja hafði það af fyrir 15/9
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger694.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger693.jpg)
og ekki mikið mál að færa hann til og frá
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger695.jpg)
 =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on September 14, 2011, 20:28:07
bara flott hjá þér og það er rétt hjá þér að sprauta lakki á neðan það er ekkert sterkara en það =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: JHP on September 14, 2011, 22:09:31
flottur þessi, ein spurning er ekki betra að setja ryðvörn fyrst og svo litin? sínist bara vera litur?
Það gengur aldrei upp og svo er þetta besta ryðvörnin og alls ekki gluða einhverjum viðbjóð yfir lakkið  [-X
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 14, 2011, 22:34:13
flottur þessi, ein spurning er ekki betra að setja ryðvörn fyrst og svo litin? sínist bara vera litur?
Það gengur aldrei upp og svo er þetta besta ryðvörnin og alls ekki gluða einhverjum viðbjóð yfir lakkið  [-X

Nú jæja það er gott að heyra  :wink:

Næst er að hætta að horfa á botninn og byrja á grindinni  hreinsa af henni lakkið  :-k

leggja á hana málband og mæla og sjá hvort allt sé ekki innan skekkju marka

Ætla að loka og styrkja 
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kristján Ingvars on September 15, 2011, 12:54:47
Það væri bara geggjun að fara að gluða tektil yfir lakkið, ekkert annað en drullusafnari. Enda ertu búinn að verja botninn vel með þessu móti, og eina vitið að mála undirvagninn í sama lit  :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 15, 2011, 17:06:10
Það væri bara geggjun að fara að gluða tektil yfir lakkið, ekkert annað en drullusafnari. Enda ertu búinn að verja botninn vel með þessu móti, og eina vitið að mála undirvagninn í sama lit  :D

 :smt023 Það verður allt í sama lit  :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on September 16, 2011, 00:36:47
Já þetta er geggjað svona, og já þetta er besta ryðvörnin  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on September 16, 2011, 08:50:02
Geggjað hjá þér....

Hlakka til að sjá þetta þróast...
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 17, 2011, 18:56:17
jæja eitt bretti að verða klárt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger700.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger698.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger697.jpg)
 8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 19, 2011, 21:38:08
Smá update
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger503-1.jpg)
Þetta er eitt af því síðast sem þarf að sjóða á body-ið
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger704-1.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger705.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger708.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger706.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger709.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Yellow on September 19, 2011, 22:24:31
Ok... ég er búinn að vera fylgjast með uppgerðinnni í þó nokkrun tíma...


Ég verð að hrósa þér fyrir þetta stórkostlega vinnu og framlag.


Gangi þér vel með hana.


Ég á ekki orð meiri til í segja.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 20, 2011, 23:07:40
Allt að koma afturendi klár
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger719.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger720.jpg)
Er búin að vera í því í dag að leita að götum og loka þeim
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger710.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger711.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger712.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger713.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger714.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger716.jpg)
:smt023





Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Ramcharger on September 21, 2011, 06:09:51
Þessi verður án efa með þeim glæsilegri þegar upp er staðið =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 21, 2011, 11:24:37
Þessi verður án efa með þeim glæsilegri þegar upp er staðið =D>

Tak fyrir það

Markmið dagsins er að klára suðuvinnu og fara að gera klárt fyrir grunn

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 22, 2011, 11:55:39
Hér skín í original litinn
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger723.jpg)
búið að skafa tektil
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger726.jpg)
 :smt023

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kowalski on September 22, 2011, 18:27:19
Þetta er náttúrlega þrælmögnuð uppgerð eins og maður hefur nú sagt áður í þessum þræði.  =D>

Hvenær var þessi bíll síðast í umferð og á númerum?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 22, 2011, 18:50:03
Þetta er náttúrlega þrælmögnuð uppgerð eins og maður hefur nú sagt áður í þessum þræði.  =D>

Hvenær var þessi bíll síðast í umferð og á númerum?

 :!:Er ekki viss var þá á G15221
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/resize_of_bjarni_2.jpg)
Var svona þegar hann kom á götuna
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/c3a6fa56.jpg)
Og svona þegar ég fékk hann
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC01703.jpg)                                                                                      og svona í var út að slípa og þrífa bíl og skúrinn
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger728.jpg)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 954 on September 22, 2011, 20:48:13
Áttu eigendaferil á þessum??
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on September 23, 2011, 20:55:39
Áttu eigendaferil á þessum??



hér hluti af honum ég held að það vantar 3 inná þennan
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/links2/efc71.jpg)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 26, 2011, 18:32:46
Smá af því sem var gert í skúrnum í dag   :wink:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger743.jpg)
Þegar ég fór að pússa og gera klárt fyrir grunn kom smá hér og þar sem mátti gera betur.
Var ekki alveg að passa saman  #-o skorið hamrað og soðið
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger742.jpg)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Yellow on September 26, 2011, 18:34:12
Þú ert rosalegur  :shock:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on September 26, 2011, 20:58:39
Það er ekki laust við að maður sé með stöng í brók...
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Yellow on September 26, 2011, 22:20:55
Það er ekki laust við að maður sé með stöng í brók...


Vel orðað  :mrgreen:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: kallispeed on September 26, 2011, 23:04:27
swing  :mrgreen:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Ramcharger on September 27, 2011, 06:18:51
Þetta verður upp á þríklofið býflugnakuntuhár :mrgreen:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 27, 2011, 16:06:22
Okay betra að hafa hann eins báðum megin. :wink: Svo í dag gerði ég það sama bara hinu megin
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger744.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger746.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger747.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger748.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger749.jpg)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 28, 2011, 19:14:48
Smá update
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger750.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger751.jpg)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 29, 2011, 23:52:55
Það sem var á dagskránni í dag var að loka þessum samskeytum. Og það var gert. ](*,) Svo sá ég göt fyrir krómlista  :!: og ákvað að loka þeim  ](*,)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger752.jpg)
Og þá kom stórt gat  :oops:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger753.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger754.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger755.jpg)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Yellow on September 30, 2011, 02:12:15
Þú ert MEISTRI  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 08, 2011, 22:45:01
Þetta lítur vel út eða  :?:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger756.jpg)
Kítti hreinsað burt og  :-#
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger757.jpg)
Hreinsað
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger758.jpg)
Það er nokkrir blettir sem þarf að eitra eða blása. Það var sama staðan hinu megin
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger759.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger763.jpg)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 70 olds JR. on October 09, 2011, 00:28:42
á þetta að verða hinn 100% uppgerði bíll?  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Yellow on October 09, 2011, 00:42:39
á þetta að verða hinn 100% uppgerði bíll?  =D>


Lítur út fyrir það!


Búinn að vera í uppgerð í hvað... 4 ár  :mrgreen:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on October 09, 2011, 09:31:51
er það ekki staðreynd samt að það er alltaf eitthvað :?:

hrikalega flott uppgerð hjá þér, vonandi fær maður e'h tímann að sníkja rúnt :mrgreen:

annars er ég alltaf að reyna að fiska 70 Chevelle... ekki verra að hann væri SS...

Þessi grá-a uppi á velli fer að detta í afskriftarlistann, en hvenær kemur nú að því að hún verður boðin upp :roll:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Robbi on October 09, 2011, 11:46:45
Já sæll þá er ég búinn að eyða heilum sunnudags morgni í að skoða þennan þráð frá A-Ö og þetta er einhver svakalegasti þráður sem ég hef séð :shock:
Geðveikt project hjá þér og þrátt fyrir margar u-beygjur og hindranir þá virðist ekkert stoppa eldmóðinn hjá þér  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 09, 2011, 13:30:48
á þetta að verða hinn 100% uppgerði bíll?  =D> Ætli það  :wink: það er örugglega eitthvað sem má gera betur


Lítur út fyrir það!


Búinn að vera í uppgerð í hvað... 4 ár  :mrgreen:
:oops: Fékk hann í september 2006
er það ekki staðreynd samt að það er alltaf eitthvað :?: Það er rétt það kemur alltaf eitthvað nýtt í ljós

hrikalega flott uppgerð hjá þér, vonandi fær maður e'h tímann að sníkja rúnt :mrgreen: Þú og fleiri komnir á biðlistann

annars er ég alltaf að reyna að fiska 70 Chevelle... ekki verra að hann væri SS...  :smt023

Þessi grá-a uppi á velli fer að detta í afskriftarlistann, en hvenær kemur nú að því að hún verður boðin upp :roll: það verður að bjarga honum

Já sæll þá er ég búinn að eyða heilum sunnudags morgni í að skoða þennan þráð frá A-Ö og þetta er einhver svakalegasti þráður sem ég hef séð :shock:
Geðveikt project hjá þér og þrátt fyrir margar u-beygjur og hindranir þá virðist ekkert stoppa eldmóðinn hjá þér  =D>

Tak fyrir það  :oops: U-beygjur jú þær hafa verið nokkrar  #-o heild að ég sé kominn heilan hring seti í hann um daginn original innréttinguna og hringurinn lokast
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 11, 2011, 16:05:17
Epoxy grunnur kominn á
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger765.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger766.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger770.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger768.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger774.jpg)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on October 11, 2011, 20:42:41
Geggjað  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Stefán Hansen Daðason on October 15, 2011, 01:34:03
Nú gerist það !
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on October 15, 2011, 05:21:44
duglegur  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Yellow on October 17, 2011, 01:44:00
Ætlarðu ekki svo að koma með myndir þegar þú byrjar að setja hann saman?


Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 17, 2011, 12:49:52
Ætlarðu ekki svo að koma með myndir þegar þú byrjar að setja hann saman?

Jú Jú það koma myndir er að bíða eftir fóðringum og pinnum í hurðarlamirnar  :smt023


Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Yellow on October 17, 2011, 17:10:22
Góður!


Það er svo oft sem ég skoða myndir af uppgerðum á Bílum en það eru aldrei myndir þegar Bíllinn er settur saman  :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 17, 2011, 21:23:05
Ég hef verið mjög duglegur að taka myndir af öllu en eitthvað klikkaði því að engar myndir til af grind áður en
vinna hófst á henni. svo þessi verður að duga.  :oops: Var eins og línan  :mrgreen:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger783.png)
þegar chevelle fór á sýningu kk var framendi grindar strekktur saman til að framstykkið mundi passa. En núna eftir smá tog og pott og mátulega mikið ofbeldi þá er hægt að setja framstykkið á grindina  :-" og engin talía á milli grindarbitana
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 28, 2011, 12:31:43
pinnar og fóðringar komnar
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger784.jpg)
40ára ryð og drulla
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger785.jpg)
hreinsað það sám ríð eftir
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger786.jpg)
dýft í Rust Stop
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger796.jpg)
pússað let yfir
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger797.jpg)
grunnað með epoxy
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger798.jpg)
Hurðar gerðar klárar fyrir grunn
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger792.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger794.jpg)
Búið að grunna að innan
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger800.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Ramcharger on October 28, 2011, 15:03:47
Svakalega vandað til verks þarna =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 30, 2011, 19:41:57
Þá er bara að koma þessu rétt saman  :roll:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger803.jpg)
Klárt til að grunna
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger804.jpg)
 :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Yellow on October 30, 2011, 21:18:58
Viltu ættleiða mig  :mrgreen:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 70 olds JR. on October 30, 2011, 22:35:35
Viltu ættleiða mig  :mrgreen:
Þetta Heyrir Maður Ekki Oft  :mrgreen: :mrgreen:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Yellow on October 30, 2011, 22:51:40
 :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 01, 2011, 13:57:02
Það má skipta bílnum fyrir 70 módel.... svo má hann ættleiða mig :mrgreen:

gaman að fylgjast með þessum þræði...
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 06, 2011, 00:29:55
Það sem hefur gerst...... Er ekki mikið en smá
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger807.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger808.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger809.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger810.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger811.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger813.jpg)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Yellow on November 06, 2011, 00:32:41
Hvenær áttu svo von að hann verði tilbúinn ?


Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 07, 2011, 23:39:50
kominn á hjóli  \:D/ og á morgun verður byrjað að ríf allt af grindinni
3,2m/m \:D/
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger820.jpg)
3,2m/m
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger821.jpg)
Hér þarf að laga gat
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger819.jpg)
Og hér
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger818.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger817.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger816.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger815.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger814.jpg)
Og svo á mánudaginn kemur efni í bekk sem grindinn verður fest í.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 08, 2011, 08:36:37
Þetta er bara Pro-Skúra-Project :!:

Er alltaf jafn ánægður að sjá myndir af þessu hjá þér :)

 =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 08, 2011, 14:18:15
Þetta var að koma  8-)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger822.jpg)
http://www.tamrazs.com/ (http://www.tamrazs.com/)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger823.jpg)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 08, 2011, 14:20:07
Glæsilegt að vanda :!:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: arnarpuki on November 08, 2011, 17:51:25
Gaman að sjá að þú ert byrjaður að halda áfram með bílinn =D> ég væri nú alveg til í taka minn svona almennilega einn daginn... það verður bara að bíða til næsta góðæris :lol: annas rosalega flott hjá þér og greinlegt að þessi verður betri en Nýr!

Ef þú ert með einhverja afganga/Chevellu-hluti sem eru að þvælast fyrir þér þá máttu alveg látamig vita :wink: það hefur komðsér mjög vel allt dótið frá þér hingaðtil :wink:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 08, 2011, 18:32:15
Gaman að sjá að þú ert byrjaður að halda áfram með bílinn =D> ég væri nú alveg til í taka minn svona almennilega einn daginn... það verður bara að bíða til næsta góðæris :lol: annas rosalega flott hjá þér og greinlegt að þessi verður betri en Nýr!

Ef þú ert með einhverja afganga/Chevellu-hluti sem eru að þvælast fyrir þér þá máttu alveg látamig vita :wink: það hefur komðsér mjög vel allt dótið frá þér hingaðtil :wink:

Ég skal kaupa af þér 70 Chevelle'inn ef að það er áhugi fyrir því !!!
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 22, 2011, 08:47:03
Er eitthvað að frétta af þessum bæ :?:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 22, 2011, 17:18:12
Er eitthvað að frétta af þessum bæ :?:

já já alltaf eitthvað Smá
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger824.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger825.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger826.jpg)
Búið að rífa allt af grindinni
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Yellow on November 22, 2011, 17:59:18
Dugnaður í mönnum  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 22, 2011, 19:13:55
á að láta powdercoata eða polyhúða grindina og hina undirvagnshlutina... eða á málningin bara að duga ?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kowalski on November 22, 2011, 19:39:48
á að láta powdercoata eða polyhúða grindina og hina undirvagnshlutina... eða á málningin bara að duga ?

Eru fyrirtækin sem taka þetta að sér hérna með svo stóran ofn? Powdercoat og pólýhúðun er btw sami hlututinn, bara enska og íslenska heitið.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 22, 2011, 19:48:08
á að láta powdercoata eða polyhúða grindina og hina undirvagnshlutina... eða á málningin bara að duga ?

Eru fyrirtækin sem taka þetta að sér hérna með svo stóran ofn? Powdercoat og pólýhúðun er btw sami hlututinn, bara enska og íslenska heitið.

Ég vissi það, veit eignilega ekki afhverju ég orðaði þessa setningu svona...

en ég veit ekki með stærðina á ofnunum hér heima... ég ætla að fara með alla undirvagnshluti úr E34 hjá mér og láta poly-græja þetta...
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 23, 2011, 09:48:06
á að láta powdercoata eða polyhúða grindina og hina undirvagnshlutina... eða á málningin bara að duga ?

Grindinn fær sömu meðferð og aðrir body hlutir hjá mér grunn og lakk og glæru
 
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on December 09, 2011, 18:47:52
Þá getur maður haldið áfram  :oops: restinn af efninu kom í dag komið 
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger831.jpg)
7x18x8
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelleiuppger830.jpg)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Yellow on March 17, 2012, 16:39:10
Er eitthvað að frétta  8-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 18, 2012, 15:27:22
Er eitthvað að frétta  8-)
Lítið  :oops: Fór í smá aðgerð í janúar og hef verið óvinnufær en þetta er allt að fara í gang aftur  O:) Er aðeins að hjálpa pabba með húsbílinn hans og þegar það er búið  :wink: Fer allt á fullt aftur  :lol:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 27, 2012, 14:31:45
 :D Það hefur margt breyst
Þessi átti að fara í hann í upp hafi
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/1971chevelle5512.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/1971chevelle5514.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/1971chevelle5515.jpg)
Og svo þessi  :oops: kannski sá maður það fyrir að bensinið mundi hækka  ](*,) Uuuu nei
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/1971chevelle548.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/1971chevelle549.jpg)
En var ekki góður
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/1971chevelle550.jpg)
Og svo kom þetta
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/DSC02538.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/1971chevelle567.jpg)
Þá hefði maður haldið að þetta væri komið  :oops: Nei ekki allveg næstur kom þessi
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/Ls3-4.jpg)
En endar þetta svona :?:það verður bara að koma í  :idea:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 70 olds JR. on March 27, 2012, 18:28:05
hvaða vél var þetta sem átti að fara í hann fyrst?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on March 28, 2012, 22:26:31
hvaða vél var þetta sem átti að fara í hann fyrst?

eg held að þetta hafi verði 1988-92 L05 4 bolta Tbi 350 úr Blazer  :-k
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Gustur RS on November 29, 2012, 00:18:43
JÆJA, ég var að enda við að skoða þræðina hjá ykkur bræðrunum frá upphafi til enda (aftur :mrgreen: ) Ekki er komið stopp á bílana ?  :shock:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on December 07, 2012, 17:38:02
 :-( Hef verið mjög latur. En staðan er svona
Búið að grunna allt. GRIND verið er að vinna í að búa til búka til að halda öllu réttu og á sýnum stað meðan grind er lokuð og styrkt og uppfæra hjólastel að framan og aftan
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: diddi125 on October 05, 2013, 17:18:36
hvað er að frétta af þessum?
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on October 22, 2013, 08:14:08
hvað er að frétta af þessum?

 :oops: það er ekkert að frétta af þessu Og eins og staðan er í dag er líklegra að einhver annar klári þetta  :-k
Og þessi er falur ef GOTT Boð kemur
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle/Ls3/Ls3-4.jpg)
Er ekki að sjá að ég klári þetta á næstuni
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on October 22, 2013, 10:06:55
kondu þessu fyrir í góðri geymslu þar til þú getur aftur farið af stað.annars áttu eftir að sjá eftir þessu alla ævi =;
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Rifter on November 17, 2013, 01:45:22
Neeeeeeeei, plís kláraðu þetta maður, á síðu 16 var mig farið að hlakka svo til að sjá útkomuna og átti alls ekki von á þessari niðurstöðu frá þér - strákar, verðum að peppann upp hérna!
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 18, 2013, 02:21:20
Tek ekki í mál að þú stoppir.... ef að maður væri ekki á kafi í vinnu og nóg að gera í skúrnum hjá manni sjálfum þá myndi ég bjóða fram aðstoð :!:

Þýðir ekkert að fá bakþanka þó að buddan sé tóm, bara dunda sér í því sem dunda er hægt á meðan að það safnast í hana í rólegheitum ;)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 08, 2014, 00:07:46
 :D Ekki mikið að gerast En ný vefsíðan kominn í loftið  :wink:

Svo hvað finnst ykkur endileg stoppa við og kvitta í gestabókinna

http://www.1971chevelle.net (http://www.1971chevelle.net/351933340)

Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Garðar S on March 08, 2014, 11:28:51
Þetta er ein rosalegasta uppgerð sem ég hef séð hér á landi.

En ef þú ætlar ekki að klára dæmið  ( þessi er falur ef GOTT Boð kemur)

viltu þá ekki selja mér mótor og skiptingu  :) ?
kv Garðar
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 17, 2014, 23:08:10
 :D Jæja það hlaut að koma sá tími að maður gerði eitthvað í skúrnum
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20140517-Grind002.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20140517-Grind002.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20140517-Grind001.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20140517-Grind001.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20140517-Grind003.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20140517-Grind003.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20140517-Grind004.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20140517-Grind004.jpg.html)
þetta verður bara finn vinnu hæð
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20140517-Grind005.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20140517-Grind005.jpg.html)
 :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on May 18, 2014, 12:58:26
 :D
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20140518-Grind0032.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20140518-Grind0032.jpg.html)
Jæja þetta var stutt gaman kúturinn tómur  :oops:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Belair on May 18, 2014, 14:36:08
:D Jæja það hlaut að koma sá tími að maður gerði eitthvað í skúrnum

(http://emotloader.hu/emoticons/3d3/3d3_emoticon386_emotloader.com.gif)

:D
Jæja þetta var stutt gaman kúturinn tómur  :oops:

(http://emotloader.hu/emoticons/3d3/3d3_emoticon368_emotloader.com.gif)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on May 18, 2014, 23:03:44
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 03, 2014, 10:29:07
Jæja...Hef ekki verði duglegur að uppfæra  :oops: svo hér eru nokkrar myndir
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle3112014008.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/chevelle3112014008.jpg.html)
það er hitt og þetta sem er ekki alveg eins og það var nýtt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle3112014002.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/chevelle3112014002.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle3112014007.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/chevelle3112014007.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle3112014006.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/chevelle3112014006.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle3112014005.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/chevelle3112014005.jpg.html)
Það þarf að  :smt021 smá
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 70 olds JR. on November 04, 2014, 17:44:22
snilld að sjá þennan vera kominn í verk  =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 10, 2014, 19:31:14
 :D jæja þetta lítur betur svona
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle3112014002-1.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/chevelle3112014002-1.jpg.html)
beint og búið að grunna og mála
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle3112014003.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/chevelle3112014003.jpg.html)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 11, 2014, 19:20:22
 8-) Búið að loka
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle11112014003.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/chevelle11112014003.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle11112014002.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/chevelle11112014002.jpg.html)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 12, 2014, 17:35:11
 :smt023 :smt023 :smt023

Flottur, þetta er ekki að fara að klárast í höndunum á neinum öðrum.... er rosalega feginn að þú seldir ekki, þar sem að þetta hefði þá bara endað á flakki...
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 12, 2014, 21:20:20
:smt023 :smt023 :smt023

Flottur, þetta er ekki að fara að klárast í höndunum á neinum öðrum.... er rosalega feginn að þú seldir ekki, þar sem að þetta hefði þá bara endað á flakki...
:D Já það er rétt að maður hefði alltaf séð eftir því að selja
Málið var nú kanski það að ég var ekki viss hvað og hvernin ætti að græja grindinna
Mig hefur alltaf langað til að setja C4 undir að aftan og framan eða sambærilegan búnað
En það verð kanski að biða með það  :!: En það sem er í gangi núna er þetta
Er að laga þetta
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle3112014006.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/chevelle3112014006.jpg.html)
Og svo þetta
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/71_frame_dimensions.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/71_frame_dimensions.jpg.html)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on November 12, 2014, 23:39:09
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on November 20, 2014, 20:34:19
Jæja....þetta þokast í rétta átt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/004.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/004.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/005.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/005.jpg.html)
 :smt023


Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 22, 2014, 08:11:43
GRAND :!:

Geriru ráð fyrir að hæðarstilla dekk í sumar :?:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on December 02, 2014, 00:13:18
Jæja þokast hægt en samt smá búin að sjóða plötur á grindina þar sem rörinn verða
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20141201_205151.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20141201_205151.jpg.html)
4m/m
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20141201_205813.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20141201_205813.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20141201_215337.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20141201_215337.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20141201_215358.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20141201_215358.jpg.html)
Svo er bara reyna að komast að suðunum pússa grunna og mála
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/001.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/001.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/005-2.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/005-2.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/007.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/007.jpg.html)
;-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: nikolaos1962 on January 13, 2015, 15:07:22
Flott!  :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on July 14, 2015, 23:21:51
:wink: jæja hef aðeins verið að dunda í skúrnum
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/mail.google.com4.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/mail.google.com4.jpg.html)
Og þetta varð líka að laga
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/mail.google.com3.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/mail.google.com3.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/mail.google.com1.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/mail.google.com1.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/mail.google.com2.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/mail.google.com2.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/mail.google.com.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/mail.google.com.jpg.html)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on July 23, 2015, 23:37:42
jæja nú er skúrinn stór 400 kg af járni út og aðeins byrjaður að gera grind klára fyrir samsetningu
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevelle_1.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/chevelle_1.jpg.html)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 06, 2016, 19:56:34
 :D Jæja það tók nokkur mörg ár að koma sér í að smiða kerru
þetta felgu/dekkja combo á að nota undir kerrur, ekkert annað.

flott project hjá þér og ekki til sparað allt það flottasta gert en er ekki svolítið stílbrot að setja króm white spoke felgur á svona tæki  :shock:
eða er það bara ég

 
:D  Jú þetta er sennilega rétt hjá ykkur
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160105_224435.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160105_224435.jpg.html)

Og það sem er í gangi núna gera grind klára fyrir málningu
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160106_184329.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160106_184329.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160106_184401.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160106_184401.jpg.html)
 :mrgreen:




Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 12, 2016, 18:48:18
:-( þetta varð mjög fljótt þreytandi að nota sandpappír á grindina svo að hætti   :oops:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160111_221050.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160111_221050.jpg.html)
þreif og plastaði hálfan skúrinn og ætla að sandblása
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160112_173621.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160112_173621.jpg.html)
Sóaðlegt en tekur ekki langan tíma  :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 14, 2016, 00:57:22
Búin að blása grindina og nú er bara að klára að þrífa skúr og grind og gera klár fyrir sprautun
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160113_225030.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160113_225030.jpg.html)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 20, 2016, 12:11:44
jæja búið að grunna og lakkið var að koma í hús verður gaman að sjá hvernin liturin kemur út

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160119_064150.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160119_064150.jpg.html)

 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 25, 2016, 23:35:52
 :D Búið að mála
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6270.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6270.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6272_1.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6272_1.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6273.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6273.jpg.html)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 27, 2016, 20:33:36
 :oops: Ég veit að ég er búin að vera að dunda mér við þetta. En þetta var verslað í Janúar 2008

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/75_1.jpg)

 :D En það verður ekki mikið mál að finna réttu boltana
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on January 27, 2016, 23:45:53
:D Nú er gaman   
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160127_232140.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160127_232140.jpg.html)
Og nú þarf bara að finna það sem vantar  ](*,) er hér og þar um húsið
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 66MUSTANG on February 01, 2016, 14:32:39
Flott að sjá að þetta sé aftur komið á skrið keep up the good job :-)
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 03, 2016, 19:48:16
komið saman að aftan
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160201_193042.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160201_193042.jpg.html)
Og byrjaður að framan  :oops:
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160203_190732.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160203_190732.jpg.html)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 04, 2016, 17:52:29
 :D kominn á hjólin
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160204_172926.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160204_172926.jpg.html)
 :oops: En held þurfi aðra gorma á framan svakalega stífur 
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Ramcharger on February 05, 2016, 08:40:56
Er ekki rétt að sjá hvernig hann stendur þegar allt verður komið, boddy, vél og skifting og alles :idea:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 05, 2016, 20:59:40
Er ekki rétt að sjá hvernig hann stendur þegar allt verður komið, boddy, vél og skifting og alles :idea:

 :D Jú jú koma honum að mestu leyti saman og sjá svo til :mrgreen:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 14, 2016, 14:56:20
 :D varð að bora nýtt gat fyrir barkann
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6287.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6287.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6289.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6289.jpg.html)
Búið að festa rörinn
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6290.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6290.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6291.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6291.jpg.html)
 :smt023


Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 06, 2016, 20:38:56
Tæma skúrinn
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6294.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6294.jpg.html)
það þarf að snúa boddyinu við
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6296.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6296.jpg.html)
Nice
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6297.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6297.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6298.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6298.jpg.html)
Og svo er bara að lyfta upp og renna grind undir
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: 66MUSTANG on March 06, 2016, 22:24:43
Glæsilegt gaman að fylgjast með þessu hjá þér
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on March 15, 2016, 19:54:56
 :D jæja þá þarf að mæla og mæla aftur úr og í af og á
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160315_191311_1.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160315_191311_1.jpg.html)
Mótor festingar verða home made  :oops:
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: sporti on March 17, 2016, 19:59:58
Þetta er bara flott og gaman að fá að fylgast svona með þessu.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 07, 2016, 19:38:23
 :D það sama hversu oft maður gerir þetta alltaf jafn gaman
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6309.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6309.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6310.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6310.jpg.html)
huggulegt
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6302.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6302.jpg.html)
 8-)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6305.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6305.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6303.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6303.jpg.html)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/DSC_6304.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/DSC_6304.jpg.html)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 13, 2016, 00:07:11
:D Fór aðeins í skúrinn og verkefni dagsins var að máta stuðara og það eru engir tveir eins  ](*,)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/cf85d7bb-bc1c-480f-97d4-c57559ba059c.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/cf85d7bb-bc1c-480f-97d4-c57559ba059c.jpg.html)

Og þó allt sé nýtt þarf samt að skera hér
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/chevellels3..jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/chevellels3..jpg.html)

Og hér líka og bæta aðeins neðan á brettið til að fá beina línu
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevellels3...jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevellels3...jpg.html)

Svo ætla ég að reyna að skera og berja stuðara og fá hann til að passa betur
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on September 13, 2016, 22:34:29
 =D>
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on September 19, 2016, 19:06:04
það er þetta  :-( sem ég verð að laga
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160919_175006.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160919_175006.jpg.html)
Með því að skera ofan af þessari festingu og sjóða hana við hina festinguna næ ég að færa stuðaran inn um 4m/m
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160919_174734.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160919_174734.jpg.html)
það verða flottari línur að aftan
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160919_174840.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160919_174840.jpg.html)
Og svo þarf að skera úr miðjunni 8m/m og það ætti duga til að maður húkki ekki gangandi fólk
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/20160919_174931.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/20160919_174931.jpg.html)
 :D og ef þetta virkar ekki þá er bara að byrja aftur
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on September 26, 2016, 19:17:12
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Trukkurinn on November 17, 2016, 20:04:43
Nú fara hlutirnir að gerast. Það skemmtilegasta eftir. Gaman að fylgjast með ykkur.
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on February 12, 2017, 14:47:46
 :D það er ekkert smá sem munar um 1 til 2 cm  :wink: Fyrir og eftir
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/1971%20chevelle%20858.jpg) (http://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/1971%20chevelle%20858.jpg.html)
 :smt023
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 06, 2020, 17:49:03
Fór aðeins í skúrinn og verkefni dagsins var að laga þetta bil
(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle%202020.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle%202020.jpg.html)
Engar smá græjur notaðar í dag  8-)
(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle%202020.1.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle%202020.1.jpg.html)
Ekki varð mikið úr endurkomunni  :oops: því GAS búið áður en ég gat klárað
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 08, 2020, 20:32:13
Fór aðeins í skúrinn
(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle%202020.9.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle%202020.9.jpg.html)

(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle%202020.6.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle%202020.6.jpg.html)

(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle%202020.5.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle%202020.5.jpg.html)

(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle%202020.3.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle%202020.3.jpg.html)
 :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 09, 2020, 15:53:35
 :mad:
(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle%202020.17.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle%202020.17.jpg.html)
 :)
(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle%202020.11.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle%202020.11.jpg.html)

(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle%202020.14.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle%202020.14.jpg.html)

(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle%202020.16.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle%202020.16.jpg.html)
 :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 10, 2020, 13:32:41
Göt fyrir ljós á afturbrettum lokað
(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle%202020.12.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle%202020.12.jpg.html)

(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle.2020.20.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle.2020.20.jpg.html)
 :D
Title: Re: Chevelle í uppgerð
Post by: Chevelle on April 11, 2020, 18:22:43
Og hinum megin
(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle.2020.21.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle.2020.21.jpg.html)

(https://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/Chevelle.2020.22.jpg) (https://s258.photobucket.com/user/ss350Chevelle/media/Chevelle.2020.22.jpg.html)
 :D