Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 268735 times)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #420 on: September 11, 2011, 22:24:05 »
Svo þetta er litur 25U eða wa#722j Dark ming blue metallic eða Deep blue metallic

Notaður hjá Gm síðan 197? og nú síðast á 2011 Buick Enclave



 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #421 on: September 11, 2011, 22:41:49 »
Flott þetta  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #422 on: September 12, 2011, 02:25:14 »
Flott þetta  8-)

ég tek undir það mjög góður litur  =D>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #423 on: September 12, 2011, 22:11:30 »
flottur þessi, ein spurning er ekki betra að setja ryðvörn fyrst og svo litin? sínist bara vera litur?
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #424 on: September 13, 2011, 01:09:23 »
flottur þessi, ein spurning er ekki betra að setja ryðvörn fyrst og svo litin? sínist bara vera litur?

Kanski  :?: en ef þú skoðar myndir eftir að ég hreinsaði botninn þá var hann mjög góður

Og þar var grunnur lakk og svo tektil eða kvoða eða grjótvörn

Ég á eftir að sprauta yfir lakkið tektil

Ég hef trú á því að þetta verði í góðulagi.






CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #425 on: September 13, 2011, 20:08:35 »
flottur þessi, ein spurning er ekki betra að setja ryðvörn fyrst og svo litin? sínist bara vera litur?

Kanski  :?: en ef þú skoðar myndir eftir að ég hreinsaði botninn þá var hann mjög góður

Og þar var grunnur lakk og svo tektil eða kvoða eða grjótvörn

Ég á eftir að sprauta yfir lakkið tektilÉg hef trú á því að þetta verði í góðulagi.









Er þetta ekki bara gott svona  :wink:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #426 on: September 14, 2011, 20:15:08 »
Jæja hafði það af fyrir 15/9



og ekki mikið mál að færa hann til og frá

 =D>

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #427 on: September 14, 2011, 20:28:07 »
bara flott hjá þér og það er rétt hjá þér að sprauta lakki á neðan það er ekkert sterkara en það =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #428 on: September 14, 2011, 22:09:31 »
flottur þessi, ein spurning er ekki betra að setja ryðvörn fyrst og svo litin? sínist bara vera litur?
Það gengur aldrei upp og svo er þetta besta ryðvörnin og alls ekki gluða einhverjum viðbjóð yfir lakkið  [-X
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #429 on: September 14, 2011, 22:34:13 »
flottur þessi, ein spurning er ekki betra að setja ryðvörn fyrst og svo litin? sínist bara vera litur?
Það gengur aldrei upp og svo er þetta besta ryðvörnin og alls ekki gluða einhverjum viðbjóð yfir lakkið  [-X

Nú jæja það er gott að heyra  :wink:

Næst er að hætta að horfa á botninn og byrja á grindinni  hreinsa af henni lakkið  :-k

leggja á hana málband og mæla og sjá hvort allt sé ekki innan skekkju marka

Ætla að loka og styrkja 

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #430 on: September 15, 2011, 12:54:47 »
Það væri bara geggjun að fara að gluða tektil yfir lakkið, ekkert annað en drullusafnari. Enda ertu búinn að verja botninn vel með þessu móti, og eina vitið að mála undirvagninn í sama lit  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #431 on: September 15, 2011, 17:06:10 »
Það væri bara geggjun að fara að gluða tektil yfir lakkið, ekkert annað en drullusafnari. Enda ertu búinn að verja botninn vel með þessu móti, og eina vitið að mála undirvagninn í sama lit  :D

 :smt023 Það verður allt í sama lit  :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #432 on: September 16, 2011, 00:36:47 »
Já þetta er geggjað svona, og já þetta er besta ryðvörnin  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #433 on: September 16, 2011, 08:50:02 »
Geggjað hjá þér....

Hlakka til að sjá þetta þróast...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #434 on: September 17, 2011, 18:56:17 »
jæja eitt bretti að verða klárt





 8-)

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #435 on: September 19, 2011, 21:38:08 »
Smá update

Þetta er eitt af því síðast sem þarf að sjóða á body-ið









 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #436 on: September 19, 2011, 22:24:31 »
Ok... ég er búinn að vera fylgjast með uppgerðinnni í þó nokkrun tíma...


Ég verð að hrósa þér fyrir þetta stórkostlega vinnu og framlag.


Gangi þér vel með hana.


Ég á ekki orð meiri til í segja.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #437 on: September 20, 2011, 23:07:40 »
Allt að koma afturendi klár



Er búin að vera í því í dag að leita að götum og loka þeim











:smt023






CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #438 on: September 21, 2011, 06:09:51 »
Þessi verður án efa með þeim glæsilegri þegar upp er staðið =D>
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #439 on: September 21, 2011, 11:24:37 »
Þessi verður án efa með þeim glæsilegri þegar upp er staðið =D>

Tak fyrir það

Markmið dagsins er að klára suðuvinnu og fara að gera klárt fyrir grunn


CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson