Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 268736 times)

Offline Bjarni S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #340 on: March 22, 2010, 17:15:19 »
Svakalega er þetta allt flott hjá þér !

Get ekki beðið eftir að sjá þennan rúnta um Skagan :wink:
Chevrolet Caprice Classic 1981

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #341 on: March 22, 2010, 21:41:19 »
Svakalega er þetta allt flott hjá þér !

Get ekki beðið eftir að sjá þennan rúnta um Skagan :wink:

segjum tveir  \:D/ Var að klára að taka uppúr kassanum



það er smá vinna eftir :-# Er að vinna í því að koma innréttingunni á sinn stað :-"

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #342 on: March 26, 2010, 17:36:15 »
þetta er alveg þvílíkt flott hjá þér maður,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Bjarni S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #343 on: March 27, 2010, 23:48:37 »
ÖSS 8-) verð að fá að kíkja við hjá þér við tækifæri :D
Chevrolet Caprice Classic 1981

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #344 on: March 28, 2010, 15:39:38 »
ÖSS 8-) verð að fá að kíkja við hjá þér við tækifæri :D

Ekki málið Welcome..

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #345 on: March 30, 2010, 22:52:34 »
Það eru ekki allir sem verða sáttir við það sem er í gangi núna
original

nýtt

sirka þarna verða þeir nýju

Og svo

 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #346 on: March 30, 2010, 23:01:06 »
Frá mér færðu eitt, stórt, feitt SKAMM á þetta!  =;
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #347 on: March 30, 2010, 23:10:37 »
Shiiiiii!!

Plast hurðahúnn á miðri hurð :shock: [-(
Árni J.Elfar.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #348 on: March 30, 2010, 23:47:56 »
Manni langar að spyrja hvort foreldrar þínir séu systkyni þegar maður sér svona verknað  :-s
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #349 on: March 31, 2010, 00:05:55 »
Frá mér færðu eitt, stórt, feitt SKAMM á þetta!  =;
tak tak
Shiiiiii!!
Plast hurðahúnn á miðri hurð :shock: [-(
Á miðir hurð jú ef hurðinn væri 40cm þetta er 9cm frá því sem hann á að vera
 :wink:
Manni langar að spyrja hvort foreldrar þínir séu systkyni þegar maður sér svona verknað  :-s
hann er í símaskráni  :wink: nei nei það er ekki búið að gera þetta vildi bara fá álit ykkar á þessu...

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #350 on: March 31, 2010, 00:21:17 »
Þetta er alls ekki að gera sig,,,,mitt álit allavega :???:

Ertu með mynd af svona moddi hjá öðrum,,,eða datt þér þetta bara í hug sísvona :?:
Árni J.Elfar.

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #351 on: March 31, 2010, 00:45:27 »
Þetta er alls ekki að gera sig,,,,mitt álit allavega :???:

Ertu með mynd af svona moddi hjá öðrum,,,eða datt þér þetta bara í hug sísvona :?:
Já þetta hefur verið gert áður en oftar er þá hurðarhúninn tekin allveg burt

þetta poppaið upp í dag þegar ég var að vinna í rafmagninnu sem var tekið úr GTO sem
verður notað í chevelle

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #352 on: March 31, 2010, 00:52:48 »
Það er flottara að shavea en að gera þetta.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #353 on: March 31, 2010, 01:26:29 »
Það er flottara að shavea en að gera þetta.

Jebb, door handle delete kemur betur út :wink:

Geðveikt project hjá þér samt sem áður.
Árni J.Elfar.

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #354 on: March 31, 2010, 03:46:30 »
Eins flott og þessi uppgerð er, þá væru svona hurðarhúnar hrikalegir... og þá meina ég HRIKALEGIR.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #355 on: March 31, 2010, 08:43:02 »
 :shock:
ekki flott... 8-)
« Last Edit: March 31, 2010, 08:49:22 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #356 on: March 31, 2010, 08:44:45 »
Þetta er flott  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #357 on: March 31, 2010, 08:54:41 »
C6 door handles koma vel út

Einar Kristjánsson

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #358 on: March 31, 2010, 09:48:09 »
Sko...

Ég var einu sinni kominn á þá línu eins og þú að gera svona miklar breytingar til að "customera" bílinn þannig að hann væri mjög "modern". Þ.e.a.s skipta um mælaborð, innréttingu ofl.

Svo varð mér á að kíkja í gömul bílablöð eins og t.d. frá níunda áratugnum og þá sá maður bíla sem þetta hafði verið gert við og þótti ekkert smá flott á sínum tíma. Í þeim tilfellum hefði orginalinn betur verið notaður þar sem breytingarnar voru orðnar ferlega ljótar í dag.

Hugsaðu þér Chevelle með mælaborði og innréttingu úr 1984 Camaro og vél með CrossFire innspítingu, svaka flott. :roll:

En...

Aftur á móti þá þessi vél allt annað en CrossFire vél og GTO innréttingin mjög flott (alla vega í dag).

Það sem ég á við er...

Þegar  þú framkvæmir breytingar á bílnum, hugsaðu þá "hvernig ætli þetta virki eftir 20 ár?" Margt verður ennþá flott en sumt getur orðið afleitt og hefði betur verið með orginal útliti.

Persónulega er ég kominn á það að miklar breytingar á vébúnaði, bremsum, felgum og dekkjum séu af hinu góða en fer rólegar í hitt.

But...
Each to his own! 8-)
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #359 on: March 31, 2010, 10:07:15 »
Persónulega er ég kominn á það að miklar breytingar á vébúnaði, bremsum, felgum og dekkjum séu af hinu góða en fer rólegar í hitt.

Já og allt sem heitir fjöðrun og stýrisbúnaður er eitthvað sem má uppfæra líka.
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia