Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 268728 times)

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #400 on: January 04, 2011, 00:53:19 »
já þetta er bara svaðalega flott verkefni, afraksturinn verður alveg sjúkur hlakka til að bera þetta augum
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #401 on: January 04, 2011, 20:19:44 »
Vá 2011 byrjar með látum tveir dagar í röð úti í skúr  :oops:
þá er það gamla að verða komið úr

En það kom skemmtilega á óvart hvað þetta er heild

 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #402 on: January 04, 2011, 21:46:33 »
Þetta er að verða allsvakalega langdregið verkefni  :shock:

En verðu eflaust ágætur einhverntíman í framtýðini  :wink:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #403 on: January 09, 2011, 15:50:42 »
þesi verður rosalegur. 8-)
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #404 on: April 06, 2011, 20:43:31 »
það er ekki alltaf eins og það sýnist G.T.O. litu vel út en við nánari skoðun kom annað í ljós

báðar grindurnar vöru skakkar. Svo þá var ekkert annað að gera en að skera berja og sjóða

þá er búið að skera berja og sjóða og held að þetta verði ekki betra

grunna og mála

og þá er bara eftir að skoða lamirnar á sætisbaukunum

og svona

Hinar vöru ekki eins skakkar búið að rétta. Og er verið að taka G.T.O. merkinn af sætunum láta merkja uppá

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #405 on: April 08, 2011, 00:14:57 »
Gera klárt til að setja saman límt með contact spreylími

lími er látið taka sig í smá stund

kemur bara vel út gat skrúfað alla bolta í með puttunum

 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #406 on: April 08, 2011, 00:32:59 »
Allt að gerast bara! :D
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #407 on: April 15, 2011, 01:50:05 »
Hvað segja menn um svona græju

klemmir vel saman og gott pláss til að vinna með





Er þetta að virka  :?:


CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #408 on: April 15, 2011, 02:45:58 »
Þrælsniðug þessi töng...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #409 on: April 16, 2011, 09:42:43 »
Þrælsniðug þessi töng...
Já því er ég samála og ég notaði hana við að setja mælaborð/gluggastykki í chevelleuna

Búið að grunna og mála þessi hlið snýr að hvalbakk og munn aldrei sjást

Það er eins með hvalbakkinn búið að grunna og mála

Suðupuntar hreinsaðir

Og eins á hvalbakk

Hreinsað allar hliðar

smell passar





 :wink:


CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline AxlafZ28

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #410 on: July 16, 2011, 12:31:53 »
Var örugglega í einn og hálfann klukkutíma að skoða þetta Bjarni! Djöfull ertu búinn að vera nostra við þetta drengur  :D

Ég á mér draum um að gera upp ´84 Camaro einhverntímann á lífsleiðinni, held að ég þurfi að viða að mér ýmsum brögðum og kunnáttu áður en ég vind mér í það  =P~ maður gerir ekkert svona án þess að vera vel undirbúinn. Sá það hér að ég veit sama og ekkert um innviði véla af þessu kaliberi.

Þessi bíll á eftir að verða geggjaður, sérstaklega þar sem þetta er Chevelle sem mér þykir einstaklega fagrir bílar á að líta. Þarf að líta við hjá þér við tækifæri :) Hlakka til að sjá meira

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #411 on: August 14, 2011, 01:58:05 »
Var örugglega í einn og hálfann klukkutíma að skoða þetta Bjarni! Djöfull ertu búinn að vera nostra við þetta drengur  :D


takk takk

Sá það hér að ég veit sama og ekkert um innviði véla af þessu kaliberi.


En sem betur fer höfum við super mann til að seta í mál og hann er búinn að skila henni saman seti
6 bolta kjallari í þessu power plate

Ls7 cam











stock ls3 balancer

VVT og corvetta pannan

eins og alltaf skillar Haffi vel frá sér  =D>



CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #412 on: August 14, 2011, 19:07:54 »
Geðveikt :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #413 on: August 16, 2011, 16:39:56 »
þetta lofar BARA góðu :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #414 on: August 16, 2011, 22:19:09 »
þetta lofar BARA góðu :)

Jú þetta er allt að koma. Er verið vinna í því að fá rafkerfi og tölvu og skiptingu

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #415 on: August 25, 2011, 23:39:13 »
Það er ekki hægt að segja að maður hafi verið duglegur í skúrnum en bæti úr því í dag





Og byrjaði hinum megin líka

Hef set markmið  :oops:  body á grind   15/9

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #416 on: September 03, 2011, 22:10:32 »
Unnið smá í skúrnum







Og hinum meiginn







 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #417 on: September 11, 2011, 00:55:30 »
 búið að mála  8-)

 O:)

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #418 on: September 11, 2011, 18:45:25 »
þú hefur 4 daga til að drulla þessu á grindina...  :mrgreen:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #419 on: September 11, 2011, 19:37:21 »
þú hefur 4 daga til að drulla þessu á grindina...  :mrgreen:

Já það er rétt hjá þér  =D>  En fer ekki á grindina á næstuni því ætla að vinna aðeins í henni

Verður á þessum í smátíma  :lol:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson