Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 302277 times)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #140 on: March 11, 2009, 08:49:46 »
 :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #141 on: March 12, 2009, 21:02:00 »
þetta er svo flott að það mætti endurskrifa textan við myndirnar og þetta yrði gúrmé kensluefni í uppgerð á svona höfðingjum,

alveg algjörlega 2x :smt060
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #142 on: March 12, 2009, 22:17:43 »
þetta er svo flott að það mætti endurskrifa textan við myndirnar og þetta yrði gúrmé kensluefni í uppgerð á svona höfðingjum,

alveg algjörlega 2x :smt060
hey tak =D> þetta er allt að skríða saman hinn hjólskálinn kominn á sinn stað og búið að mátt brettin og þetta smell passar allt

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #143 on: March 14, 2009, 15:45:34 »
Nokkrar myndir af því sem er að gerast hjólskálar komnar á sinn stað






 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #144 on: March 15, 2009, 00:31:54 »
GLÆSILEGT!
ívar markússon
www.camaro.is

Offline rockstone

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #145 on: March 16, 2009, 00:12:34 »
snilld, verður öruuglega mjög flottur þegar hann er tilbúinn, þetta lætur mann langa heiftarlega í gamlann chevy 3rd gen, en spurning hvort það sé einhvað raunsætt meðan maður er í skólanum :-k
Bergsteinn Dagur Ægisson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #146 on: March 16, 2009, 00:26:06 »
þessi þráður hefur alveg sitt eigið umfjöllunarefni,

etu búin að sjóða brettin og gaflin? eða er verið að máta?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #147 on: March 16, 2009, 01:00:26 »
hjólskálar komnar á og búið að máta brettin og gaflinn og allt passar fínt og brettin kominn aftur af og er að matta að inna er búin að vera að þrífa skúrinn í dag og gera klárt til að grunna  :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #148 on: March 17, 2009, 16:41:03 »
búin að mála skúrinn á bara eftir að þrífa bíl og golf

allt orðið hreint búið kítta og loka öllum sprungum reyna að útrýma allt ryk

þetta verður kannski pínu þröngt

með brettir hér og þar

verður bara vera nettur
 

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #149 on: March 19, 2009, 21:33:32 »
Það er verið að baka




Nú er bara að bíða meðan bakað er =;

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #150 on: March 24, 2009, 21:53:50 »
Það sem búið er að gera :wink:

kítta samskeyti

og þær er fljótar að klárast túpurnar

svo má mála yfir eftir 30tima

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #151 on: March 24, 2009, 22:53:10 »
já þetta er bara geðveikt þú kemur sífellt meira á óvart með frábærum vinnubrögðum  =D>
og eins og Kaffibrúsakarlarnir myndu orða það "Þú gengur ekki bara fram af manni heldur gengurðu mann fram af manni"  :lol: Ég er ekkert lítið spenntur að sjá þennan grip kláran  :wink:
Valur Pálsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #152 on: March 24, 2009, 23:15:30 »
Kaffibrúsakarlarnir þeir eru góðir  =D> ég er kominn með lakkið sem verður inni brettum og botni og innan  í topp
og munn ekki sjást

og er líka kominn með lit á bilinn (99.9) sem heitir Ming Blue or Deep Blue Metallic GM color, 25U, WA#722J

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #153 on: March 25, 2009, 07:47:18 »
Frábær vinna á þessu hjá þér  :smt023,
Líst vel á það hjá þér að hafa hann bláan
Kv.Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #154 on: March 25, 2009, 13:24:55 »
já Halldór  :wink: hann verður blár svona er liturinn


og gráar rendur er ekki búin að finna rétta gráa litinn

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #155 on: March 25, 2009, 16:33:24 »
Truflaður litur!  :shock:  Djöfullinn sjálfur  :smt023
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #156 on: March 27, 2009, 22:12:21 »
þá er búið að mála brettinn og það hluti sem ekki þarf að sparsla og sjást aldrei





og svo var úðað let yfir golf skot inni topp bara svona til að loka



 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #157 on: March 27, 2009, 23:00:28 »
Alveg hreint déskoti flott!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #158 on: March 27, 2009, 23:56:22 »
Þetta er bara geðveikt gangi þér vel :shock: :shock: =D>
Tanja íris Vestmann

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #159 on: March 28, 2009, 00:16:28 »
Geggjað Bjarni keep up the good work  8-)
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<