Author Topic: 360 amc power  (Read 49804 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
360 amc power
« Reply #80 on: November 16, 2007, 02:25:10 »
Quote from: "maxel"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "maxel"

Anton: Já  :?  eins og ég sagði ég er ekkert að velta mér uppúr þessu, en þú vilt kannski deila með þér í hvernig bíla þú reyndir að setja þessa vél í  :)


Ég er sem betur fer ekki svo illa staddur í lífinu að ég hafi reynt að setja 4,6 oní eitthvað annað en þær koma í,,,

EN SKOÐAÐU MÁLIN VEL á 4,6 áður en að í meira er spáð!!!!!!!!!!!!!!!

 :lol: ég er ekkert að fara kaupa 4.6

Ekkert rugl ÞÚ KAUPIR HELVÍTIS 4.6 VÉLINA!  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #81 on: November 16, 2007, 02:29:37 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "maxel"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "maxel"

Anton: Já  :?  eins og ég sagði ég er ekkert að velta mér uppúr þessu, en þú vilt kannski deila með þér í hvernig bíla þú reyndir að setja þessa vél í  :)


Ég er sem betur fer ekki svo illa staddur í lífinu að ég hafi reynt að setja 4,6 oní eitthvað annað en þær koma í,,,

EN SKOÐAÐU MÁLIN VEL á 4,6 áður en að í meira er spáð!!!!!!!!!!!!!!!

 :lol: ég er ekkert að fara kaupa 4.6

Ekkert rugl ÞÚ KAUPIR HELVÍTIS 4.6 VÉLINA!  :lol:

Neits.. kaupana bara ekki neitt  [-(  :D

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
360 amc power
« Reply #82 on: November 16, 2007, 02:57:10 »
Finndu þér 350 sbc og 350 gír, það passar í allt 8)
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #83 on: November 16, 2007, 02:59:40 »
Quote from: "Halldór H 935"
Finndu þér 350 sbc og 350 gír, það passar í allt 8)

Núna er það planið :D   ...ætla samt að fars sofa fyrst  :lol:

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
360 amc power
« Reply #84 on: November 16, 2007, 08:21:13 »
Quote from: "maxel"
Quote from: "Halldór H 935"
Finndu þér 350 sbc og 350 gír, það passar í allt 8)

Núna er það planið :D   ...ætla samt að fars sofa fyrst  :lol:


Nei veistu, þetta er ekki að ganga hjá þér - ég held að þú þurfir að kaupa þér Chrysler. Það er langbestalausnin!

kv
Björgvin

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
360 amc power
« Reply #85 on: November 16, 2007, 11:05:07 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #86 on: November 16, 2007, 11:06:21 »
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "maxel"
Quote from: "Halldór H 935"
Finndu þér 350 sbc og 350 gír, það passar í allt 8)

Núna er það planið :D   ...ætla samt að fars sofa fyrst  :lol:


Nei veistu, þetta er ekki að ganga hjá þér - ég held að þú þurfir að kaupa þér Chrysler. Það er langbestalausnin!

kv
Björgvin

ekkert voðalega mikið af þeim til sölu  :roll:

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: 401 AMC
« Reply #87 on: November 16, 2007, 12:31:49 »
Quote from: "429Cobra"
Sælir félagar. :)

Bara svona smá þankastrik.

401cid AMC þolir ekki 8000sn frá framleiðanda og er ekki ætlast til að henni sé snúið það hátt.

Ég og Páll bróðir erum búnir að tala við marga í USA sem keppa með þessar vélar, og einn sagði við mig að það að snúa 401cid AMC yfir 6500sn væri, "eins og að leika sér með handsprengju sem búið væri að taka pinnan úr og vona að hún spryngi ekki".

Svo um heddaportunar kommentið hér að ofan, þá er það sagt í Svíþjóð að þeir geti gert allt jafn vel og þeir í USA NEMA að porta hedd.
Og Svíar eru þeir sem fremst standa í spyrnu fyrir utan Bndaríkjamenn.

Ég held að fyrst hann "Lenni Mullet" félagi okkar er svona klár að porta hedd, þá ætti hann að sækja um grænakortið hjá honum Bush og fá sér vinnu á Pro verkstæði í USA þeir hljóta að taka svona snillingi fagnandi :roll: .

Já og svona bara að lokum, að þá er það borðleggjandi dæmi um hedd
sem flæða ekki nógu vel þegar þú nærð yfir 90% nýtingu út úr "nítró kitti"
 og það höfum við gert hér heima með AMC 360cid vél.

Hér segi ég "Amen" eftir efninu.


Hehe ég sagði aldrei að ég værri mjög góður að porta hedd en ég veit um
 nokkra sem hafa gert það við AMC hedd sem vissu allveg hvað þeir voru
 að gera og það tókst bara MJÖG VEL

to the potent four-barrel 401 in³ (6.6 L) AMC V8, that featured high
compression, as well as forged steel crankshaft and connecting rods
dynamically engineered for 8000 rpm. (ju þarf kanski annan knastás og
 aðra ventlagorma hehe gleymdi mér í æsingnum um amc hehe þetta er
æði)
þetta er á:
http://en.wikipedia.org/wiki/AMC_Javelin
http://www.google.is/search?hl=is&q=401+amc+enginerd+for+8000+rpm&btnG=Leita&lr=

en allavega þola orginal stangirnar í 401 og 390 8000rpm og sveifarásin líka og blockin þolir það líka þannig að vélinn má snúast í 8000rpm

T.d. þið munið eftir Greifanum sem var í torfæruni hann var með 401 og
hann snéri henni mest minnir mig í 7800 sagði hann hann var t.d með
orginal hedd sem voru portuð hér á landi og að hans matti voru þau MJÖG
góð

AMC heddinn eru bestu small block hedd sem hafa verið framleidd orginal á vél í heiminum (nema kannski tvær árgerðir af Clevland heddunum en þau eru nú samt lítið betri hehe :lol: )

Og ég get lofað ykkur að þau eru munn betri en tveggja bungu Chevrolet
heddinn.:lol:

ALLTAF GAMAN AÐ TALA UM AMC

Orginal AMC heddinn eru með 2,025" sogventli og 1,68 útbl ventli og 50cc brunarhol en svona til að skjóta á Chevy kallana hérna þá eru þetta stærri ventlar en nokkur small block Chervolet hefur nokkurn tíman séð.

Meirra segja aftermarket heddinn sem hægt er að fá í bæði amc og chevy sem heita Edelbrock performer og prefomer rpm eru með minni ventlum en orginal AMC.. :idea:
AMC For Live

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: 401 AMC
« Reply #88 on: November 16, 2007, 13:00:25 »
Quote from: "Lenni Mullet"
Quote from: "429Cobra"
Sælir félagar. :)

Bara svona smá þankastrik.

401cid AMC þolir ekki 8000sn frá framleiðanda og er ekki ætlast til að henni sé snúið það hátt.

Ég og Páll bróðir erum búnir að tala við marga í USA sem keppa með þessar vélar, og einn sagði við mig að það að snúa 401cid AMC yfir 6500sn væri, "eins og að leika sér með handsprengju sem búið væri að taka pinnan úr og vona að hún spryngi ekki".

Svo um heddaportunar kommentið hér að ofan, þá er það sagt í Svíþjóð að þeir geti gert allt jafn vel og þeir í USA NEMA að porta hedd.
Og Svíar eru þeir sem fremst standa í spyrnu fyrir utan Bndaríkjamenn.

Ég held að fyrst hann "Lenni Mullet" félagi okkar er svona klár að porta hedd, þá ætti hann að sækja um grænakortið hjá honum Bush og fá sér vinnu á Pro verkstæði í USA þeir hljóta að taka svona snillingi fagnandi :roll: .

Já og svona bara að lokum, að þá er það borðleggjandi dæmi um hedd
sem flæða ekki nógu vel þegar þú nærð yfir 90% nýtingu út úr "nítró kitti"
 og það höfum við gert hér heima með AMC 360cid vél.

Hér segi ég "Amen" eftir efninu.


Hehe ég sagði aldrei að ég værri mjög góður að porta hedd en ég veit um
 nokkra sem hafa gert það við AMC hedd sem vissu allveg hvað þeir voru
 að gera og það tókst bara MJÖG VEL

to the potent four-barrel 401 in³ (6.6 L) AMC V8, that featured high
compression, as well as forged steel crankshaft and connecting rods
dynamically engineered for 8000 rpm. (ju þarf kanski annan knastás og
 aðra ventlagorma hehe gleymdi mér í æsingnum um amc hehe þetta er
æði)
þetta er á:
http://en.wikipedia.org/wiki/AMC_Javelin
http://www.google.is/search?hl=is&q=401+amc+enginerd+for+8000+rpm&btnG=Leita&lr=

en allavega þola orginal stangirnar í 401 og 390 8000rpm og sveifarásin líka og blockin þolir það líka þannig að vélinn má snúast í 8000rpm

T.d. þið munið eftir Greifanum sem var í torfæruni hann var með 401 og
hann snéri henni mest minnir mig í 7800 sagði hann hann var t.d með
orginal hedd sem voru portuð hér á landi og að hans matti voru þau MJÖG
góð

AMC heddinn eru bestu small block hedd sem hafa verið framleidd orginal á vél í heiminum (nema kannski tvær árgerðir af Clevland heddunum en þau eru nú samt lítið betri hehe :lol: )

Og ég get lofað ykkur að þau eru munn betri en tveggja bungu Chevrolet
heddinn.:lol:

ALLTAF GAMAN AÐ TALA UM AMC

Orginal AMC heddinn eru með 2,025" sogventli og 1,68 útbl ventli og 50cc brunarhol en svona til að skjóta á Chevy kallana hérna þá eru þetta stærri ventlar en nokkur small block Chervolet hefur nokkurn tíman séð.

Meirra segja aftermarket heddinn sem hægt er að fá í bæði amc og chevy sem heita Edelbrock performer og prefomer rpm eru með minni ventlum en orginal AMC.. :idea:

 :shock:

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
360 amc power
« Reply #89 on: November 16, 2007, 13:12:07 »
AMC heddinn eru bestu small block hedd sem hafa verið framleidd orginal á vél í heiminum (nema kannski tvær árgerðir af Clevland heddunum en þau eru nú samt lítið betri hehe  )


Lenni á hvaða sósu ertu, og er ennþá 1978 í AMC cyber-world sem þú virðist lifa í .
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
360 amc power
« Reply #90 on: November 16, 2007, 14:50:52 »
Hvaða húmoristi er þetta :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
360 amc power
« Reply #91 on: November 16, 2007, 15:45:40 »
Látið ekki svona við Mullettuna,hann er í hamingjusömum sjálfsblekkingarheim. :-({|=  :smt005
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
360 amc power
« Reply #92 on: November 16, 2007, 15:48:59 »
Hvar er Vaglaskógur?

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
AMC
« Reply #93 on: November 16, 2007, 16:51:30 »
Sælir félagar. :)

Já ég held að eitthvað hafi skolast þarna til og menn ekki unnið sín heimaverkefni nógu vel.

"Lenni" ég mæli með að þú verðir þér út um þessa bók hérna:  

Þessi bók segir þér flest allt sem þú þarft að vita um AMC vélar og tjúningar.

Síðan er það með þessi hedd hjá þér.  
Hvar í eiginlega grófst þú upp þetta með 50cc heddin? :?:
Minnstu sprengirými sem að AMC hefur nokkurtíma sett í V8 hedd er 51cc og það var aðeins í mjög takmaraðann tíma:
Quote
There are 2 desirable subtypes of AMC V8 heads. The 1970 to early-71 heads with 51cc chambers (casting number 319-6291), and the mid-70 to mid-73 58cc heads (casting numbers 321-2993 and 321-3948).

http://www.planethoustonamx.com/main/prepping_amc_v.htm

Flest öll hedd sem eru til hér heima á AMC eru 58cc.

Og með 351 Cleveland heddin, þá voru þau mjög góð þar til kom að útblástursportunum sem voru í einu orði sagt hræðileg.
Og já þetta kemur frá Ford kalli. :P
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Goði

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
amc
« Reply #94 on: November 16, 2007, 17:00:05 »
Þetta er áhugaverð bók, veist hvar væri hægt að fá hana?
Nú á ég bæði 360 og 401 frá AMC og það er alltaf gaman að lesa eitthvað áhugavert.

Kv.HG
Héðinn Gilsson
820 5154

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
360 amc power
« Reply #95 on: November 16, 2007, 17:04:37 »
Ég er ekki ánægður með kommentin um chrysler vélina, þetta er nú
bara dónaskapur og svívirðingar... mönnum getur nú sárnað þó það komi
ekki tár :D

Svo er ég ekki heldur ánægður með að menn séu að skíta yfir íslenskar
heddportanir úr sveitinni.. allir með kommon sense geta bætt loftflæði
til muna bara með smá rökhugsun, td er gasket matching ekkert smá
gain eins og þetta er nú hrillilega illa smíðað allt orginal.
Það er ekkert allt best í heimi í USA.. megnið af þessu liði eru vitleisingar
og almenningsvinnubrögðin þar eru til muna verri en hér.
Ef á að tala um vinnubrögð í þessu samhengi skal taka fram einstök
verkstæði en ekki heila þjóð.

Var enginn búinn að segja ykur að ísland er BEST Í HEIMI  :lol:

Það er bara kellingaskapur að halda því fram að maður geti ekkert gert
almennilega sjálfur.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
360 amc power
« Reply #96 on: November 16, 2007, 17:44:13 »
þegar það kemur ap bílum er kanin seint sá sem smíðar eitthjvað "best í heimi"
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
360 amc power
« Reply #97 on: November 16, 2007, 19:28:30 »
Quote from: "Dodge"
Ég er ekki ánægður með kommentin um chrysler vélina, þetta er nú
bara dónaskapur og svívirðingar... mönnum getur nú sárnað þó það komi
ekki tár :D

Svo er ég ekki heldur ánægður með að menn séu að skíta yfir íslenskar
heddportanir úr sveitinni.. allir með kommon sense geta bætt loftflæði
til muna bara með smá rökhugsun, td er gasket matching ekkert smá
gain eins og þetta er nú hrillilega illa smíðað allt orginal.
Það er ekkert allt best í heimi í USA.. megnið af þessu liði eru vitleisingar
og almenningsvinnubrögðin þar eru til muna verri en hér.
Ef á að tala um vinnubrögð í þessu samhengi skal taka fram einstök
verkstæði en ekki heila þjóð.

Var enginn búinn að segja ykur að ísland er BEST Í HEIMI  :lol:

Það er bara kellingaskapur að halda því fram að maður geti ekkert gert
almennilega sjálfur.

Ég þekki einn sem er að lesa þetta ábyggilega og hugsar "já þarna er alvöru hot rodder" 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
360 amc power
« Reply #98 on: November 16, 2007, 19:44:29 »
Stebbi er ekta hot rodder og gáfaður skratti í þokkabót.  Smekkur hans fyrir bílum er náttúrulega fágaður og óumdeilanlegur....
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
360 amc power
« Reply #99 on: November 16, 2007, 20:30:03 »
Alveg rólegur Ragnar....við skulum halda norðanmanninum á jörðinni. :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas