Sælir félagar.
Bara svona smá þankastrik.
401cid AMC þolir ekki 8000sn frá framleiðanda og er ekki ætlast til að henni sé snúið það hátt.
Ég og Páll bróðir erum búnir að tala við marga í USA sem keppa með þessar vélar, og einn sagði við mig að það að snúa 401cid AMC yfir 6500sn væri, "eins og að leika sér með handsprengju sem búið væri að taka pinnan úr og vona að hún spryngi ekki".
Svo um heddaportunar kommentið hér að ofan, þá er það sagt í Svíþjóð að þeir geti gert allt jafn vel og þeir í USA NEMA að porta hedd.
Og Svíar eru þeir sem fremst standa í spyrnu fyrir utan Bndaríkjamenn.
Ég held að fyrst hann "Lenni Mullet" félagi okkar er svona klár að porta hedd, þá ætti hann að sækja um grænakortið hjá honum Bush og fá sér vinnu á Pro verkstæði í USA þeir hljóta að taka svona snillingi fagnandi .
Já og svona bara að lokum, að þá er það borðleggjandi dæmi um hedd
sem flæða ekki nógu vel þegar þú nærð yfir 90% nýtingu út úr "nítró kitti"
og það höfum við gert hér heima með AMC 360cid vél.
Hér segi ég "Amen" eftir efninu.
Hehe ég sagði aldrei að ég værri mjög góður að porta hedd en ég veit um
nokkra sem hafa gert það við AMC hedd sem vissu allveg hvað þeir voru
að gera og það tókst bara MJÖG VEL
to the potent four-barrel 401 in³ (6.6 L) AMC V8, that featured high
compression, as well as forged steel crankshaft and connecting rods
dynamically engineered for 8000 rpm. (ju þarf kanski annan knastás og
aðra ventlagorma hehe gleymdi mér í æsingnum um amc hehe þetta er
æði)
þetta er á:
http://en.wikipedia.org/wiki/AMC_Javelinhttp://www.google.is/search?hl=is&q=401+amc+enginerd+for+8000+rpm&btnG=Leita&lr=en allavega þola orginal stangirnar í 401 og 390 8000rpm og sveifarásin líka og blockin þolir það líka þannig að vélinn má snúast í 8000rpm
T.d. þið munið eftir Greifanum sem var í torfæruni hann var með 401 og
hann snéri henni mest minnir mig í 7800 sagði hann hann var t.d með
orginal hedd sem voru portuð hér á landi og að hans matti voru þau MJÖG
góð
AMC heddinn eru bestu small block hedd sem hafa verið framleidd orginal á vél í heiminum (nema kannski tvær árgerðir af Clevland heddunum en þau eru nú samt lítið betri hehe
)
Og ég get lofað ykkur að þau eru munn betri en tveggja bungu Chevrolet
heddinn.
ALLTAF GAMAN AÐ TALA UM AMC
Orginal AMC heddinn eru með 2,025" sogventli og 1,68 útbl ventli og 50cc brunarhol en svona til að skjóta á Chevy kallana hérna þá eru þetta stærri ventlar en nokkur small block Chervolet hefur nokkurn tíman séð.
Meirra segja aftermarket heddinn sem hægt er að fá í bæði amc og chevy sem heita Edelbrock performer og prefomer rpm eru með minni ventlum en orginal AMC..