Author Topic: 360 amc power  (Read 50572 times)

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« on: November 13, 2007, 03:18:48 »
Er alltaf að leita mér að cheap V8 og fann eina góða 360 amc.
Málið er að powerið í þessu er virkilega óstöðugt og útaf mengunarlögum eftir árum.
Quote

360

The AMC 360 in³ (5.9 L) 360 2-barrel produced 235 hp (175 kW) to 245 hp (183 kW) in 1970 to early 71 while the 4-barrel produced 285 hp (213 kW) to 295 hp (220 kW), 175 hp (130 kW) to 220 hp (164 kW) from mid-1971 to 1975, 140 hp (104 kW) to 180 hp (134 kW) in 1976, 129 hp (96 kW) in 1977, and 160 hp (119 kW) from 1978 to 1991. It was the last AMC V8 to be manufactured. It was used exclusively in Jeep J-series Trucks 1970-1987, Jeep Wagoneer models from 1972-84, Cherokee from 1974 to 1983, and Grand Wagoneer from 1984 to 1991 - becoming the last carburetted engine built for car or truck use in North America.


semsagt spurninginn er, hvað er það sem er að draga úr powerinu?

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #1 on: November 13, 2007, 13:06:02 »
enginn sem veit þetta?

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
360 amc power
« Reply #2 on: November 13, 2007, 15:19:18 »
yfirleitt er þjappan minkuð, aðrir kambásar og annað millihedd

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #3 on: November 13, 2007, 15:43:34 »
ahh feck, er þá vesen að fá þetta power til baka?

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #4 on: November 13, 2007, 18:26:15 »
:/ er nebblega að pæla í vél og það er annaðhvort 360 amc 1979
eða 350 veit ekki ár (lt1 samt)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
360 amc power
« Reply #5 on: November 13, 2007, 18:36:43 »
350 ekki spurnig AMC er bara fyrir Palla :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #6 on: November 13, 2007, 18:38:58 »
hehe af hverju?
Er minna stúss í kringum 350?

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
360 amc power
« Reply #7 on: November 13, 2007, 18:53:48 »
Mun algengari vél,meira til í hana,aflmeiri og svo er Chevy bara best :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
360 amc power
« Reply #8 on: November 13, 2007, 18:54:59 »
já og allt til í hana og svo að sjálfsögðu er GM málið skoðaðu bara hvað hinar teg eru að gera td hér á landi bara 1 af hinum teg kominn í 9,9? þarf að ræða þetta eitthvað :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #9 on: November 13, 2007, 18:58:01 »
:D Skil hvert þú ert að fara með þetta.
Það eina sem fer í taugarnar á mér við þessa gömlu v8 jálka er skortur á beinskiptingum í þetta :evil:

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
360 amc power
« Reply #10 on: November 13, 2007, 19:43:47 »
nei hættu nú alveg, maður getur nú alveg eins labbað bara eins og að vera að djöflast þetta með báðum löppum!!!
hvernig bíl ertu annars með?
Kristinn Magnússon.

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #11 on: November 13, 2007, 19:48:04 »
eh  :cry: , vil varla segja það... pínu leyndó

en han fer í BMW

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
360 amc power
« Reply #12 on: November 13, 2007, 20:41:39 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
350 ekki spurnig AMC er bara fyrir Palla :lol:


AMC er ekki einu sinni fyrir Palla :shock:
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
360 amc power
« Reply #13 on: November 13, 2007, 20:43:39 »
það er bara 1 Palli sem er kendur við AMC og það er ekki þú :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
AMC
« Reply #14 on: November 13, 2007, 21:07:35 »
Get bara mælt með AMC, snilldar vélar sem eru slatta léttari en SBC, hef átt nokkra bíla með 360 AMC og hef bara eina sögu að segja af þessum vélum. Það er jú dýrara í AMC en Chevy en það er bara vegna þess að Chevy bilar meira og varahlutirnir því eru framleiddir í massavís.  :D

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #15 on: November 13, 2007, 22:01:01 »
myndiru segja að þetta væru auðtjúnaðar vélar?

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
360 amc power
« Reply #16 on: November 13, 2007, 22:18:16 »
T56 er gírkassi sem þarf verulegt afl til að brjóta

Það er til munmeira í Chevy en AMC en AMC eru ágætis velar,bara mun minni breytingamarkaður fyrir þær
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
360 amc power
« Reply #17 on: November 13, 2007, 22:44:29 »
Held að AMC sé jafn góður kostur og annað.  'Eg átti Willys með AMC á yngri árum og fékk hann það óþvegið en aldrei klikkaði mótorinn.
Held að það sé fínt að tjúna AMC en dýrt eins og einhver kom inná, en opin hedd og stórir ventlar orginal svo það vantar bara 4hólfa og knastinn(nema að menn séu að gleyma sér í dellunni)
'Eg á til 304AMC með 360 heddum til sölu fyrir lítið af þú ert að leita að þessu.

Chevy kveðja.
Palli P
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
AMC 360
« Reply #18 on: November 13, 2007, 22:47:42 »
Sælir félagar. :)

Það er skondið að sjá umræður um AMC hérna inni og að Páll bróðir er ekki að svara svona spurningum, en ég ætla að láta eitthvað flakka af því sem að ég hef lært hér gegnum árin af honum í AMC fræðunum.

Það fyrsta við AMC mótorana er að þeir eru mjög léttir.   Já léttari en "Small Chevy" og með fleiri kúbik.
AMC er léttasti "small block" mótorinn fyrir utan Buick/Rover 215cid/3,5L  ál vélina.

Það er jafn auðvelt að tjúna AMC og aðrar vélar.  Það er satt að það er ekki til eins mikið af "performance" hlutum í AMC og til að mynda Chevy en það hefur mikið breyst.

AMC vélar hafa til dæmis sömu galla og "small block Chevy", það er lélegt olíu og ventlakerfi. (ATH fyrirtækið Manley var stofnað til að framleiða hluti í "small block" Chevy og þá aðallega í ventla og olíukerfin á þeim vélum).

Við höfum hér heima AMC vélar sem hafa verið að fara lágar 11 háar 10sek.
10,70sek tekið á svo til standard 360 mótor í 1450kg bíl með nítró.
Mótorinn var standard fyrir utan Edelbrock Torker millihedd, Holley 750 Double pumer blöndung, Hedman flækjur og NOS Nítrókerfi.

Það er líka hægt að nota hluti úr öðrum mótorum í AMC mótorana og verða sér þar með úti um ódýrari hluti en ef að þeir væru sérsmíðaðir.

Það er hægt að fá kambása, millihedd,flækjur og fleira á svipuðu verði og í aðrar vélar, þannig að ég myndi ekki vera hræddur við að nota AMC mótora í keppni eða á götuna.

Það var mikil speki í því sem að Bob Glidden margfaldur heimsmeistari og methafi í "Pro stock" sagði fyrir nokkrum árum:  "Mótorinn veit ekki hvað stendur á ventlalokunum, það er sá sem er að tjúna sem þarf að vita hvað hann er að gera".
Að því loknu tók hann "small block Chevy" tjúnaði hana, setti hana í Fairmont-inn sinn og fór 10/100 frá heimsmetinu sem að hann var ný búinn að setja með "small block" Ford. :shock:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
351 W
« Reply #19 on: November 13, 2007, 22:54:20 »
351W er léttari Háldán, þetta áttu að vita kæri Ford maður. 351W er 460 pund, 360 AMC er 500 pund og 350 Chevy er 540 pund.