Author Topic: 360 amc power  (Read 50117 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
360 amc power
« Reply #60 on: November 15, 2007, 20:15:39 »
það er fínt þú færð svoleiðis gefins ef það á einhver svoleiðs dót eftir senilega allar komnar í lækinn hjá Bjarna Hjaltalín he he :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #61 on: November 15, 2007, 21:18:27 »
eh fæ það nú reyndar ekki gefins :?

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
360 amc power
« Reply #62 on: November 15, 2007, 21:45:00 »
Quote from: "Lenni Mullet"
Ok en það koma hérna nokkrar fullyrðingar sem eru ó sannar t.d.

1 360 er þyngri en 401 ég og pabbi eigum bæði og vigtuðum og 401 var 8 kg léttari

2. AMC vélar hafa mjög gott ventlakerfi t.d. eru sogventlarnir mjög stóri 2,025" og útbl ventlar líka frekar stóri 1,6??" og heddunum þarf ekkert að breytta nema maður ætli að tjúna frekar mikið (reyndar eru minni ventlar í 304)

3. Það er ekkert mál að fá Preformans Parts í AMC EKKERT MÁL

4. 360 amc er léttari en 351W búninn að vigta 360 blockin er 82kg

5. Ég las í Hot Rod um daginn þar sem þeir tóku svona GM 400 og 401 AMC og tjúnuðu þær en allaveg þeir eiddu 7452$ í GM og hun var 428hp en þeir eiddu 3487$ í 401 og hun varð 512 hp þetta er vegna þess að þeir geta notað orginal heddinn en þurfa að kaupa einhvern hedd á GM

6. Eins og Palli (AMC vinur minn) sagði þá er auðveldara að fá alskonar drasl í GM en þetta er samt hægt að fá í AMC

7. En ekki er ég allveg sammála honum um að heddin flæði ekki neitt  :x
og það er sko allveg hægt að porta þau sjálfur trúið mér bara vita hvað maður er að gera :lol:

8. Ég mæli sterklega með 360 ég er með svona í jeepsternum mínum og pabbi er með svona í sínum jeppster og svo erum við reyndar líka með svona í Javelin okkar en það fer reyndar 401 í hann og reyndar í jeppsterinn hans pabba líka.

9. AMC eru unaðslegar vélar sem eru allgjörir gullmolar

10. (EINI gallinn sem AMC vélar hafa er olíukerfið en það má laga það með einni slöngu sem er selt sem kit á netninu en menn hafa nu bara gert þetta sjálfir).

Takk fyrir mig alltaf gaman að sjá umræður um AMC


Er ekki sammála þér með 351W/360 hvor sé léttari og annað, þegar þú vigtaðir 360/401 hvað vigtaðirðu, motor með öllu eða......?

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
AMC 360/401
« Reply #63 on: November 15, 2007, 23:32:35 »
Þegar við vigtuðum 360 og 401 þá vigtuðum við blockina á báðum vélunum og 401 blockin var 74 kg en er samt munn sterkari og svo vigtuðum við sveifarásana og 401 sveifarásin var 2 kg þyngri vegna þess að hann er úr stáli  og svo eru allveg eins hedd á báðum vélunum eini munurinn á milli 360 og 401 eru önnur block, annar sveifarás og aðrar stimpilstangir (hertar) þannig að 401 hlíttur að vera léttari er það ekki?

351w var reyndar bara vigtuð ber blockin og blockin var allavega mun þyngir en 360 blockin

skemmtileg staðreynda hérna sem Palli kom inná að 360 vélin er ekki gerð fyrir mikið meirri snúning en 6000rpm það er allveg rétt
EN 401 er byggð frá framleiðanda til að þola 8000rpm (reyndar ef maður ætlar að snúa orginal vél það þarf maður að fá sér aðra stimpla þá er hún klár í að snúast 8000rpm)

En já ég mæli ein dregið með AMC

401 og 390 eru náttúrlega lang bestu AMC vélarnar!!! en getur verið erfit að fá þær hér á landi ef einhver veit um svona vél til sölu má hann láta mig vita

ég er farinn að hugsa um að kaupa bara nýja vél að utan en ætla að sjá til hvort ég finni eitt stk hér á landi :D
AMC For Live

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
360 amc power
« Reply #64 on: November 16, 2007, 00:29:38 »
Quote from: "maxel"
Quote from: "BadBoy Racing"
Quote from: "maxel"
Quote from: "BadBoy Racing"
LS Vélarnar þurfa ekkert að vera dýrari 5,3l eða 6.0l vélarnar eru ódýrari en 5,7 úr sportbílunum,þær eru úr járni

Færð vél a 1000-1500$úti með loomi og tölvu í topp standi svo er bara að flytja það inn

Já það er einmitt það  :( .
Að flytja inn vél er dýrt, hafði frekar hugsað mér að kaupa LT1 á kannski 35 þúsund kall og eyða nokkrum aurum í tjúningu.
Er búin að hafa augað með Ford Modular 4.6 með kassa og lúmi og kostar ekki nema 200k, samt er það of dýrt fyrir mig í bili.  :(

kv axel


Hvar ætlar þú að fá LT1 vél á 35þús :-s  þar að segja ef þú ert að tala um 92-97vélarnar

í BNA kostar um 150-300$ að flytja 1stk v8 vél(algengt verð 200-1500$),sem leggst ofan á kostanðinn sem er reiknað til tolls + flutningur heim :wink:

Ég er að tala um gömlu  :? , eða heita þær LT-1 með bandstriki (does it matter? :D)
allavega þá get ég fengið ódýra basic 350  :)


Gömlu "Lt1" er talað um sem 350sbc(Lt-I),kom vél á þessu tímabili sem 370hp mótor með álheddum minnir mig en 92-97 er kölluð LT1(Lt-II),líka til Lt-4 og Lt-5

SBC er málið,KLÁRLEGA :)

Go Big or Go Home
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #65 on: November 16, 2007, 00:32:43 »
já mér líst vel á báðar en the fact is að sbc er vinsælli á klakanum og ódýrari varahlutir.
Dálítið fyndi að sjá að þeir sem segja "Fáðu þér AMC, þær eru bestar" eru með AMC hrós í undirskrift og sama með SBC :D

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
360 amc power
« Reply #66 on: November 16, 2007, 00:32:59 »
Hérna eru einhverjar þyngdartölur sem ég fann. Veit ekki neitt um hversu áræðanlegar þær eru, en samt fróðlegt að skoða.
Kv Gunnar B.

http://carnut.com/specs/engdim.html
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #67 on: November 16, 2007, 00:36:57 »
Heyrðu Gunnar, þessi síða er alveg frábær.
Hjálpar mér mikið við að mæla plássið sem vélin þarf og örugglega einhverjum fleirum líka.  :)

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: AMC 360/401
« Reply #68 on: November 16, 2007, 01:18:39 »
Quote from: "Lenni Mullet"

EN 401 er byggð frá framleiðanda til að þola 8000rpm (reyndar ef maður ætlar að snúa orginal vél það þarf maður að fá sér aðra stimpla þá er hún klár í að snúast 8000rpm)

 :D


þú þarft nú að gera meira en skifta bara um stimpla ef þú ætlar í 8000sn.

Kv Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
401 AMC
« Reply #69 on: November 16, 2007, 01:34:04 »
Sælir félagar. :)

Bara svona smá þankastrik.

401cid AMC þolir ekki 8000sn frá framleiðanda og er ekki ætlast til að henni sé snúið það hátt.

Ég og Páll bróðir erum búnir að tala við marga í USA sem keppa með þessar vélar, og einn sagði við mig að það að snúa 401cid AMC yfir 6500sn væri, "eins og að leika sér með handsprengju sem búið væri að taka pinnan úr og vona að hún spryngi ekki".

Svo um heddaportunar kommentið hér að ofan, þá er það sagt í Svíþjóð að þeir geti gert allt jafn vel og þeir í USA NEMA að porta hedd.
Og Svíar eru þeir sem fremst standa í spyrnu fyrir utan Bndaríkjamenn.

Ég held að fyrst hann "Lenni Mullet" félagi okkar er svona klár að porta hedd, þá ætti hann að sækja um grænakortið hjá honum Bush og fá sér vinnu á Pro verkstæði í USA þeir hljóta að taka svona snillingi fagnandi :roll: .

Já og svona bara að lokum, að þá er það borðleggjandi dæmi um hedd sem flæða ekki nógu vel þegar þú nærð yfir 90% nýtingu út úr "nítró kitti" og það höfum við gert hér heima með AMC 360cid vél.

Hér segi ég "Amen" eftir efninu.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
360 amc power
« Reply #70 on: November 16, 2007, 01:40:02 »
Quote from: "maxel"
Heyrðu Gunnar, þessi síða er alveg frábær.
Hjálpar mér mikið við að mæla plássið sem vélin þarf og örugglega einhverjum fleirum líka.  :)

Verði þér/ykkur að góðu. :)

Ég myndi skoða SBC í þínu dæmi, þó svo að AMC sé eflaust ágæt líka.

 þekki AMC ekki neitt nema að ég prufaði 74 Cherokee einu sinni, ég hélt að það væri sexa í honum. En á þessum árum var mengunarvarnarbúnaður svo það skýrir ýmislegt.

 Svo er Buick 350 kanski vert að skoða upp á léttleikan að gera (ef vigtartölurnar eru réttar í listanum 450 lbs)

Ég er viss um að Björn Viðar mundi leifa þér að skoða ofan í húddið á Bensanum sínum, en þar er 383 SBC.
Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
360 amc power
« Reply #71 on: November 16, 2007, 01:44:55 »
Quote from: "maxel"


Er búin að hafa augað með Ford Modular 4.6 með kassa og lúmi og kostar ekki nema 200k, samt er það of dýrt fyrir mig í bili.  :(

kv axel


Endileg prófaðu að koma þessari í, ég meina, ekki nema 4,6L. Hún hlýtur að "fljúga oní" hjá þér!!!

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #72 on: November 16, 2007, 01:48:18 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "maxel"


Er búin að hafa augað með Ford Modular 4.6 með kassa og lúmi og kostar ekki nema 200k, samt er það of dýrt fyrir mig í bili.  :(

kv axel


Endileg prófaðu að koma þessari í, ég meina, ekki nema 4,6L. Hún hlýtur að "fljúga oní" hjá þér!!!

Kaldhæðni? :?

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
360 amc power
« Reply #73 on: November 16, 2007, 01:50:03 »
Mældu bara!!

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #74 on: November 16, 2007, 01:59:10 »
Það er allt hægt  8)
Hljómarr eins og þú hafir ekki mikla trú á þessu.
Þetta er 5lítra V12 vél í samskonar bíl

Þetta er 350 SBC í samskonar bíl


persónulega veit ég ekki hvað 4.6 modular vél er stór en býst við að hún komist þarna ofan í.
En það skiptir engu þar sem ég ætla ekki að kaupa hana.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
360 amc power
« Reply #75 on: November 16, 2007, 02:08:10 »
350 sbc passar betur en BMW línu sexan sýnist mér.. M30, sem allir eru að troða í þessa bíla..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
360 amc power
« Reply #76 on: November 16, 2007, 02:09:11 »
Quote from: "maxel"
Það er allt hægt  8)
Hljómarr eins og þú hafir ekki mikla trú á þessu.
Þetta er 5lítra V12 vél í samskonar bíl

Þetta er 350 SBC í samskonar bíl


persónulega veit ég ekki hvað 4.6 modular vél er stór en býst við að hún komist þarna ofan í.
En það skiptir engu þar sem ég ætla ekki að kaupa hana.


Trúðu mér,, ég er hrifinn af því að setja stórar vélar oní littla bíla.

En 4,6. ég sem ford maður er til í að segja að með blásar og tilheyrandi dóti vinnur hún fínt (sjá mustang 2000 til sölu).
En aldrei á ævi minni mun ég reyna að koma 4,6 fyrir þar sem hún á ekki heima!!!!!!!!!!!!!!! Þrír þreyttir tveir er draumur!!!

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #77 on: November 16, 2007, 02:13:33 »
Valli: Já, ég er orðinn djöfull þreyttur á þessu m30 og vill ekki vera eins og allir aðrir. Þessar vélar eru að fara á milli manna ´150 þúsund kall! Ég sé enga skynsemi í því :/.
Held að sbc og m30 sé ekki langt frá hvori annarri varðandi þyngd líka.
Anton: Já  :?  eins og ég sagði ég er ekkert að velta mér uppúr þessu, en þú vilt kannski deila með þér í hvernig bíla þú reyndir að setja þessa vél í  :)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
360 amc power
« Reply #78 on: November 16, 2007, 02:20:37 »
Quote from: "maxel"

Anton: Já  :?  eins og ég sagði ég er ekkert að velta mér uppúr þessu, en þú vilt kannski deila með þér í hvernig bíla þú reyndir að setja þessa vél í  :)


Ég er sem betur fer ekki svo illa staddur í lífinu að ég hafi reynt að setja 4,6 oní eitthvað annað en þær koma í,,,

EN SKOÐAÐU MÁLIN VEL á 4,6 áður en að í meira er spáð!!!!!!!!!!!!!!!

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
360 amc power
« Reply #79 on: November 16, 2007, 02:23:00 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "maxel"

Anton: Já  :?  eins og ég sagði ég er ekkert að velta mér uppúr þessu, en þú vilt kannski deila með þér í hvernig bíla þú reyndir að setja þessa vél í  :)


Ég er sem betur fer ekki svo illa staddur í lífinu að ég hafi reynt að setja 4,6 oní eitthvað annað en þær koma í,,,

EN SKOÐAÐU MÁLIN VEL á 4,6 áður en að í meira er spáð!!!!!!!!!!!!!!!

 :lol: ég er ekkert að fara kaupa 4.6