Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Olli

Pages: [1] 2 3 ... 10
1
Bílar Óskast Keyptir. / Bronco. . Gamli eða stóri
« on: February 14, 2013, 21:12:46 »
Er að leita að gamla bronco , eða stóra bronco.
Skoða allt, svo fremur að það sé gamalt og gott ;)

S:8635926.  Olli

3
upp upp...
frábær bíll fyrir aðeins 36þúsund á mánuði

4
Er með fallegann vínrauðann XC70 2001 módel til sölu.

Bíllinn er vel með farinn og aðeins ekinn 102þús km og mikið af því í langkeyrslu.  2 eigendur og alltaf verið þjónustaður af Brimborg og Max1.
Vélin er 2,4T og skilar 200hestum.  Unaður í akstri.
Skipti í febrúar 2009 um báða dempara að aftan, sem eru með hleðslujafnara, þannig að bíllinn sígur ekki að aftan við það að vera lestaður vel...  Þessir eðal demparar leggja sig á um 187þúsund krónur í dag...

Allt nýtt í bremsum að framan... bæði diskar og klossar.
Hann er á mjög góðum nagla-dekkjum og honum fylgja ný sumardekk (keyrð 1 sumar) !
Hann hefur alltaf farið athugasemdalaust í gegnum skoðun.

Hann er með öllum aukahlutapakkanum sem hægt var að fá í þessa bíla.. ma.:
Dolby-surround kerfi
4-diska magazin
Topplúgu
Síma
Leðri
Hita í sætum
Þakbogum
2skiptri miðstöð og fl.

Þessi er með ilmandi gengis-tryggt lán, og fer hann á yfirtöku.. sem er 2milljónir, sem er matsverð bílsins í dag.  afborganir eru 36þúsund á mánuði
Uppl:  Olli 863-5926 / 892-1521


5
ef einhver á stillanlega fuel regulator í mustang 94-98 sem hann er ekki að nota viljum við gjarnann kaupa hann, eða þó ekki nema bara fá hann lánaðann í nokkrar mínotur til að prufa ef hann er ekki til sölu. !

Ég setti svoleiðis í Gulu "cobruna" mína hér um árið..... hann ætti nú samkvæmt öllu að vera ennþá í honum, eða fylgjandi mótornum hugsa ég.... þið getið prufað að tala við Jóa sem á flakið í dag... heitir "vinbudin" hér inni.......


Takk fyrir það, þurfum hann ekki lengur, einn aeromotive er á leiðinni frá usa. Það var samt ekki meinið, það var bilaður water temp skynjarinn og þessvegna var hann of ríkur. Það hefur nú verið lagað og hann er farinn að mala einsog köttur snákur. :lol:



hehe... ég var búinn að setja það inní síðasta komment hjá mér líka, en ákvað svo að taka það út áður en ég póstaði.... lenti nefnilega í því nákvæmlega sama með cobruna hjá mér, þá var einn water-temp skynjari bilaður og hann kokaði sig alltaf eftir smá inngjöf ;) hehe.....
En til lukku með þetta.. virkilega gaman að sjá, og nú er maður alveg veikur að ná í cobru relluna aftur og mixa eitthvað í vetur ;)

6
Bílarnir og Græjurnar / Re: Veturinn framundan
« on: October 10, 2009, 13:51:31 »
Ég sé að að margir ætla að vera duglegir í vetur, ætli ég verði bara ekki að setja rafgeyminn í hleðslu í vetur, svona til að gera eitthvað.  Bíllin ætti þá allavega að starta í vor.  Maður verður bara að sjá hvort hann dugar svona á móti Ingimundi 100 ferða Shelby!!
Svo er spurning hvort maður fær far með Olla á nýja dráttarbílnum.  Maður gæti kannski farið að mæta á Bíladaga??  Neiii, ver það ekki of mikið vesen!! :-k

hehe.  já ekki málið.. hendum þeim bara á vagn og burrum norður vinur, bara gaman.
En Hilmar ég held nú að við ættum að koma þínum 3 bílum og mínum litla norður á næsta ári... lítið mál að hendast með þá á vagni norður nema þú fáir 2 í að keyra með þér ;)
Alltof langt síðan maður kíkti á bíladaga.


En drengir... hvað er að frétta af Super-Snake hjá Brynjari ??  maður iðar í skinninu að fá að sjá hann á brautinni já eða bara á götunni !! ?? !!

7
Bílarnir og Græjurnar / Re: Veturinn framundan
« on: October 04, 2009, 14:56:00 »
heyrðu Olli, hvar er myndin af þessum Volvo tekin, mér fynnst ég kannast við hann. :neutral:

Volvo-inn stendur á Syðri Reykjum í Biskupstungum.   Tendapabbi hætti að nota þennan bíl í keyrslu 1999-2000, en hann hefur verið hreyfður annað slagið þá aðalega þegar heyannir eru að klárast til þess að hirða rúllur af túnunum... en ætli það séu ekki 4-5ár síðan honum var plantað þar sem hann stendur núna.

8
Bílarnir og Græjurnar / Re: Veturinn framundan
« on: October 04, 2009, 13:41:42 »
Ætli maður reyni ekki að koma R-289 í ljómandi gott stand fyrir næsta sumar... Boddíið, hvalbakur og vélarsalur heillegt og gott, en botninn ásamt öðru þarf meiri aðhlynningu... en það er bara gaman ;)
liturinn verður ekki sá sami, og svo eru uppi einhverjar hugmyndir um mótorskipti, en hvort og hvað það verður, þarf bara að ráðast af fjárhagnum í vetur ;)



Svo er ég með einn sem ég set vonandi í hús í vetur og fer að dunda smávegins í eins og tími gefst... En það er Volvo F88 - 1977 módel, 10hjóla dráttarbíl... Eignaðist hann um daginn, og þar sem ég er með alltof mikla trukkadellu og uppalinn volvo-maður, þá var maður nú ekki lengi að fá einhverjar hugmyndir um að gera þetta að eigulegu tæki aftur.
þetta er það slæmt að ég var mikið að velta fyrir mér að setja Mustang á Hold og hendast alfarið í vollann... en þar sem engin óhófleg vinna er eftir í þeim litla, þá klárar maður það dæmi fyrst ;)
Olli þetta er Gæi hérna megin ;) ekki á þú Vollann þarna?

Jújú Gæi, ég á hann... eignaðist hann núna í ágúst ;)  bara gaman.... þetta er klárt plan að koma honum á götuna.  Hann er gangfær og fínn... en eðlilega boddíið orðið slappt, en grindin er fín ;)

9
Bílarnir og Græjurnar / Re: Veturinn framundan
« on: October 02, 2009, 23:53:35 »
Ætli maður reyni ekki að koma R-289 í ljómandi gott stand fyrir næsta sumar... Boddíið, hvalbakur og vélarsalur heillegt og gott, en botninn ásamt öðru þarf meiri aðhlynningu... en það er bara gaman ;)
liturinn verður ekki sá sami, og svo eru uppi einhverjar hugmyndir um mótorskipti, en hvort og hvað það verður, þarf bara að ráðast af fjárhagnum í vetur ;)



Svo er ég með einn sem ég set vonandi í hús í vetur og fer að dunda smávegins í eins og tími gefst... En það er Volvo F88 - 1977 módel, 10hjóla dráttarbíl... Eignaðist hann um daginn, og þar sem ég er með alltof mikla trukkadellu og uppalinn volvo-maður, þá var maður nú ekki lengi að fá einhverjar hugmyndir um að gera þetta að eigulegu tæki aftur.
þetta er það slæmt að ég var mikið að velta fyrir mér að setja Mustang á Hold og hendast alfarið í vollann... en þar sem engin óhófleg vinna er eftir í þeim litla, þá klárar maður það dæmi fyrst ;)

10
ef einhver á stillanlega fuel regulator í mustang 94-98 sem hann er ekki að nota viljum við gjarnann kaupa hann, eða þó ekki nema bara fá hann lánaðann í nokkrar mínotur til að prufa ef hann er ekki til sölu. !

Ég setti svoleiðis í Gulu "cobruna" mína hér um árið..... hann ætti nú samkvæmt öllu að vera ennþá í honum, eða fylgjandi mótornum hugsa ég.... þið getið prufað að tala við Jóa sem á flakið í dag... heitir "vinbudin" hér inni.......

11
Almennt Spjall / Trukka & Tækjasýning og Trukkakvöld
« on: September 07, 2009, 19:54:21 »
látum pósterinn bara tala.....
Klárlega stærsta og flottasta sýning af þessu tagi sem haldin hefur verið á klakanum... yfir 70 tæki og tól.. allt frá fornbílnum til nýjustu og sverustu tækja. 
Boðið verður upp á útsýnisferðir fyrir hugaða.... í körfubílum og einnig í mannkörfu í 100tonna krana, 50metra+ upp í loftið ;)
Léttar veitingar í boðið og skemmtilegheit ;)
Og svo verður taumlaus gálga-gleði á SPOT um kvöldið. !!


12
Ford / Re: Nýji Fjölskyldu bíllinn
« on: July 30, 2009, 00:43:19 »
Til lukku með bílinn...
Þetta er ekki flúða bíllinn, það er 94-95 bíll með 5.0 vélinni... hér er mynd af honum :) 

Þessi bíll sem þú átt er hins vegar 97 módel og þar af leiðandi 4.6 SOHC, en hann var eitt sinn á krómfelgum.. það voru Cobra-R felgur 18" frekar en 17 ef ég man rétt, hann var líka með Flowmaster kerfi.. stærri brembó bremsur og lækkaður... þetta tók einn af fyrri eigendum úr honum og setti 98módel af bíl.

Ég man að Brimborg tók þennan bíl uppí einhver fjölskyldubíl á árunum 2003-4 og áttu hann í einhvern tíma.  á nú að eiga mynd af honum þegar hann lúkkaði sem best, en finn hana ekki í augnablikinu. ;)

En til lukku með folann, og megi hann reynast þér vel.

13
Varahlutir Óskast Keyptir / Framljós á Volvo V70-XC 2001
« on: July 28, 2009, 17:45:49 »
Vantar vinstra framljós á 2001 módel af v70-XC ... endilega látið mig vita ef þið liggið á svoleiðis, og einnig ef þið vitið af eða um tjónabíl  :)

einnig ef þið vitið um beilsi undir svona bíl :)

mbk  Olli
S:  863-5926

14
BÍLAR til sölu. / Volvo 850 1995 módel. 2.5 - 20v
« on: May 08, 2009, 00:13:55 »
Er með þennann ljómandi góða Volvo til sölu. 
1995 módel, skráður seint 1994. 
2.5  20v  - 170hp.  Ekinn 202þús
sjálfskiptur.
Leður
Aksturstölva
Glæný Toyo sumardekk
Nýtt í bremsum að aftan(klossar og diskar), nýlegt að framan.
Lítur vel út, 2 litlar dældir.
Þjónustubók frá upphafi.
Er með 09 athugasemdalaust, er með 0 í endastaf og þarf því ekki skoðun fyrr en í haust.

Verð 300þús.

UPPL:  Olli s:863-5926

Já og einhver er að pæla, að þá er þetta EKKI gamall löggubíll.. bara svo það sé á hreinu. ;)



15
BÍLAR til sölu. / Volvo XC-70 2001 og 400þús með....
« on: April 14, 2009, 18:05:39 »
Er með fallegann vínrauðann XC70 2001 módel til sölu.

Bíllinn er vel með farinn og aðeins ekinn 88þús km og mikið af því í langkeyrslu.  2 eigendur og alltaf verið þjónustaður af Brimborg og Max1.
Vélin er 2,4T og skilar 200hestum.  Unaður í akstri.
Skipti núna í febrúar um báða dempara að aftan, sem eru með hleðslujafnara, þannig að bíllinn sígur ekki að aftan við það að vera lestaður vel :)  Þessir eðal demparar leggja sig á um 187þúsund krónur í dag ;)   
Hann er á mjög góðum nagla-dekkjum og honum fylgja sumardekk !
Hann hefur alltaf farið athugasemdalaust í gegnum skoðun.

Hann er með öllum aukahlutapakkanum sem hægt var að fá í þessa bíla.. ma.:
Dolby-surround kerfi
4-diska magazin
Topplúgu
Síma
Leðri
Hita í sætum
Þakbogum
2skiptri miðstöð og fl.

Sett er á svona bíla 2.3-2.4milljónir.... þessi bíll er hinsvegar með ilmandi gengis-tryggt lán, og stendur það í 2,9m núna.  Síðasta afborgun var 47þús.   Þetta gerir ekkert nema að lækka héðan í frá.
Sem sagt... bíllinn fer á yfirtöku á láni, og ég er tilbúinn að hafa 400.000krónur í hanskahólfinu.

Uppl:  Olli 863-5926 / 892-1521

16
Er með fallegann vínrauðann XC70 2001 módel til sölu.

Bíllinn er vel með farinn og aðeins ekinn 88þús km og mikið af því í langkeyrslu.  2 eigendur og alltaf verið þjónustaður af Brimborg og Max1.
Vélin er 2,4T og skilar 200hestum.  Unaður í akstri.
Skipti núna í febrúar um báða dempara að aftan, sem eru með hleðslujafnara, þannig að bíllinn sígur ekki að aftan við það að vera lestaður vel :)  Þessir eðal demparar leggja sig á um 187þúsund krónur í dag ;)   
Hann er á mjög góðum nagla-dekkjum og honum fylgja sumardekk !
Hann hefur alltaf farið athugasemdalaust í gegnum skoðun.

Hann er með öllum aukahlutapakkanum sem hægt var að fá í þessa bíla.. ma.:
Dolby-surround kerfi
4-diska magazin
Topplúgu
Síma
Leðri
Hita í sætum
Þakbogum
2skiptri miðstöð og fl.

Sett er á svona bíla 2.3-2.4milljónir.... þessi bíll er hinsvegar með ilmandi gengis-tryggt lán, og stendur það í 2,9m núna.  Síðasta afborgun var 47þús.   Þetta gerir ekkert nema að lækka héðan í frá.
Sem sagt... bíllinn fer á yfirtöku á láni, og ég er tilbúinn að hafa 400.000krónur í hanskahólfinu.

Uppl:  Olli 863-5926 / 892-1521

17
Ford / Re: 81-84 Mustang ???
« on: March 27, 2009, 20:25:27 »
Kemur fyrst upp í hugann hjá mér, svarti GT bíllinn 8-) árgerð 1983 var/er :?: dúndurbíll virkaði bara fínt.Nettur og léttur.

hvað er að frétta af þessum bíl í dag ?  myndir, og eigandi jafnv.

18
Ford / Re: 81-84 Mustang ???
« on: March 27, 2009, 13:26:24 »
Ertu ekki með myndir af þessum bílum... og jafnv uppl um eiganda :) ?

19
Ford / 81-84 Mustang ???
« on: March 26, 2009, 17:18:26 »
Sælir félagar.... nú ætla ég að fletta aðeins upp í ykkur :)

Romsið nú uppúr ykkur þeim Mustang bifreiðum af árgerðum 81-84 sem þið munið eftir !! :) og ekki væri verra að sjá myndir með.


20
Ford / Re: Flottir 70 Mustangar
« on: March 24, 2009, 21:07:45 »
þessi í miðjuni er hrikalega flottur, man eftir einum svona svipuðum á götuni, kannski að Leon viti meira um hann....


Já veistu Heimir... mig rámar í einn svona svipaðann..... hef heyrt sögur um að hann hafi einhverntíman, verið á götum Reykjarvíkur... ennnn enginn varð vitni að því eða gat staðfest það á neinn hátt........ er reyndar alveg hættur að trúa því að þessi bíll hafi nokkurntíman verið til.. kannski var þetta bara svekkjandi draumur eða eitthvað.... amk þori ég ekki að hengja mig uppá að svona bíll hafi verið eða jafnvel sé á Klakanum....
..... ennn jú eins og þú segir .. kannski að LEON viti eitthvað um málið... hver veit... hver veit... :)



ps... sorry Leon minn... ég gleymdi þér um daginn... enn ég er að veiða þessar uppl upp núna.. sendi þér svo á eftir ;)

Pages: [1] 2 3 ... 10