Author Topic: 81-84 Mustang ???  (Read 11627 times)

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
81-84 Mustang ???
« on: March 26, 2009, 17:18:26 »
Sælir félagar.... nú ætla ég að fletta aðeins upp í ykkur :)

Romsið nú uppúr ykkur þeim Mustang bifreiðum af árgerðum 81-84 sem þið munið eftir !! :) og ekki væri verra að sjá myndir með.

Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #1 on: March 27, 2009, 01:04:38 »
Kemur fyrst upp í hugann hjá mér, svarti GT bíllinn 8-) árgerð 1983,skrnr MB 204, dúndurbíll virkaði bara fínt.Nettur og léttur.Þurfti að klappa honum soldið þegar ég sá hann síðast,en alveg hægt að laga,en var með góðu krami 302cid og T5 kassa.
« Last Edit: March 28, 2009, 01:26:36 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #2 on: March 27, 2009, 10:21:01 »
 Eyjabílinn 82 árg,til sölu núna,var/er í uppgerð, 302 cid.
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #3 on: March 27, 2009, 13:26:24 »
Ertu ekki með myndir af þessum bílum... og jafnv uppl um eiganda :) ?
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #4 on: March 27, 2009, 14:25:34 »
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=39999.msg156598;topicseen#msg156598

Quote
Gerð: Ford Mustang Foxbody
Árgerð: 1982
Ekinn: ?
Vélarstærð: 5,0l 302 V8
Gírskipting: SSK C4
Eldsneytistegund: Bensín
Litur: ?
Drif: RWD
Dekk / felgur: 15" álfelgur breiðari að aftan m/sumardekk
Útbúnaður: ?
Ástandslýsing: Bíllinn er í miðri uppgerð, lakk slípað niður að mestu, vél liggur á bretti, ssk er tiltölulega nýupptekin.
Aðrar upplýsingar: Númer innlögð.

Söluverð: 200þkr
Verð: 140þkr staðgreitt
Skipti eða engin skipti: helst ekki.
Áhvílandi: núll...
V79


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #5 on: March 27, 2009, 20:25:27 »
Kemur fyrst upp í hugann hjá mér, svarti GT bíllinn 8-) árgerð 1983 var/er :?: dúndurbíll virkaði bara fínt.Nettur og léttur.

hvað er að frétta af þessum bíl í dag ?  myndir, og eigandi jafnv.
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #6 on: March 27, 2009, 23:44:38 »
heimir á þennan bíl í dag í annað sinn og má gera ráð fyrir því að hann spóli í nokkra hringi og svo verði hann til sölu aftur fljótlega  :-({|=
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #7 on: March 28, 2009, 03:35:09 »
bíddu ertu að skjóta á mig Gummari hahahahaha, hver er talan á Shinoda hehe
en já ég á 83 gt bílinn
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #8 on: March 29, 2009, 00:26:39 »
já er að skjóta smá hef ekki séð margt gerast hjá þér síðustu misseri td er fastback toppurinn enn á bakvið hjá mér en samt kominn í undirskrift hjá þér

en hvað er málið með ártölinn á þessum þræði 81-84 ?  myndi frekar skipta þeim niður eftir nebbunum 79-82/83-84/85-86/87-93. en það er bara ég :-"
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Atli F-150

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
    • http://internet.is/ford
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #9 on: March 30, 2009, 09:27:58 »
Hvernig er með þessa fox body bíla, er hægt að færa nebbana á milli? Eða breytist allur bíllinn á milli smá útlitsbreytinga
Atli F. Unnarsson
Það sem ég segi er oftast vitleysa :)
Taktu því með góðum fyrirvara :)

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #10 on: March 30, 2009, 10:34:03 »
ég man eftir 2-3 svona bílum á bóndabæ stutt frá stokkseyri fyrir ca. 4 árum, það voru einhverjir félagar að reyna að gera þetta upp ásamt 79-80 malibu, svo voru þeir með eitthvað meira drasl þarna..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline mustang--5.0

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #11 on: March 30, 2009, 12:31:41 »
Það er hægt að færa nebbana á milli,,79-93 og sama húdd 79-86 og 87-93
Kveðja Ólafur Ólafss
--------1995 Mustang GT Cobra clone--------

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #12 on: March 30, 2009, 16:41:29 »
hérna eru tvær af 83 gt bílnum þegar ég átti hann,hérna var hann upp á sitt besta með nýupptekna vél og í toppstandi.
Bergur Geirsson

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #13 on: March 30, 2009, 20:31:22 »
Það er hægt að færa nebbana á milli,,79-93 og sama húdd 79-86 og 87-93

Það er ekki sama húdd frá ´79 - ´86. Það er sama húdd frá ´79 -´82, ´83 - ´86 og svo ´87 - 93.
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #14 on: March 30, 2009, 20:33:46 »
ég man eftir 2-3 svona bílum á bóndabæ stutt frá stokkseyri fyrir ca. 4 árum, það voru einhverjir félagar að reyna að gera þetta upp ásamt 79-80 malibu, svo voru þeir með eitthvað meira drasl þarna..

Hvað áttu við með því?
Og hver ert þú?
« Last Edit: March 30, 2009, 20:35:53 by snipalip »
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #15 on: March 31, 2009, 00:06:02 »
ég man eftir 2-3 svona bílum á bóndabæ stutt frá stokkseyri fyrir ca. 4 árum, það voru einhverjir félagar að reyna að gera þetta upp ásamt 79-80 malibu, svo voru þeir með eitthvað meira drasl þarna..

Hvað áttu við með því?
Og hver ert þú?
Ég á nú bara við að ég muni eftir þessum bílum en man nú ekkert hvernig gekk með þá.. Ert þú vinur hans helga(minnir mig að hann heitir)??
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #16 on: March 31, 2009, 00:13:18 »
ég man eftir 2-3 svona bílum á bóndabæ stutt frá stokkseyri fyrir ca. 4 árum, það voru einhverjir félagar að reyna að gera þetta upp ásamt 79-80 malibu, svo voru þeir með eitthvað meira drasl þarna..

Hvað áttu við með því?
Og hver ert þú?
Ég á nú bara við að ég muni eftir þessum bílum en man nú ekkert hvernig gekk með þá.. Ert þú vinur hans helga(minnir mig að hann heitir)??

já ég er vinur hans. Og þú ert...?
« Last Edit: March 31, 2009, 00:16:14 by snipalip »
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #17 on: March 31, 2009, 00:29:35 »
ég man eftir 2-3 svona bílum á bóndabæ stutt frá stokkseyri fyrir ca. 4 árum, það voru einhverjir félagar að reyna að gera þetta upp ásamt 79-80 malibu, svo voru þeir með eitthvað meira drasl þarna..

Hvað áttu við með því?
Og hver ert þú?
Ég á nú bara við að ég muni eftir þessum bílum en man nú ekkert hvernig gekk með þá.. Ert þú vinur hans helga(minnir mig að hann heitir)??

já ég er vinur hans. Og þú ert...?
Stefán heiti ég, var að vinna þarna á bænum sumrin 05 og 06..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #18 on: April 01, 2009, 09:51:18 »
nu er til solu hja heimi 83 GT adeins fyrr en eg helt var ad reyna pirra hann til ad hann myndi kannski gera hann upp en  virkadi greinilega ofugt :-({|=
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Hjöbbi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: 81-84 Mustang ???
« Reply #19 on: April 02, 2009, 00:22:48 »
Hvernig er með þessa fox body bíla, er hægt að færa nebbana á milli? Eða breytist allur bíllinn á milli smá útlitsbreytinga

Ég á svona bíl sem er 1986 módel en er með '79 nebba en bíllin er helst til stór fyrir hann  :D. Það er aðeins stallur frá nebbanum og upp á brettin  :wink: