Author Topic: Veturinn framundan  (Read 40568 times)

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #60 on: October 02, 2009, 23:53:35 »
Ætli maður reyni ekki að koma R-289 í ljómandi gott stand fyrir næsta sumar... Boddíið, hvalbakur og vélarsalur heillegt og gott, en botninn ásamt öðru þarf meiri aðhlynningu... en það er bara gaman ;)
liturinn verður ekki sá sami, og svo eru uppi einhverjar hugmyndir um mótorskipti, en hvort og hvað það verður, þarf bara að ráðast af fjárhagnum í vetur ;)



Svo er ég með einn sem ég set vonandi í hús í vetur og fer að dunda smávegins í eins og tími gefst... En það er Volvo F88 - 1977 módel, 10hjóla dráttarbíl... Eignaðist hann um daginn, og þar sem ég er með alltof mikla trukkadellu og uppalinn volvo-maður, þá var maður nú ekki lengi að fá einhverjar hugmyndir um að gera þetta að eigulegu tæki aftur.
þetta er það slæmt að ég var mikið að velta fyrir mér að setja Mustang á Hold og hendast alfarið í vollann... en þar sem engin óhófleg vinna er eftir í þeim litla, þá klárar maður það dæmi fyrst ;)
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline cuda

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #61 on: October 03, 2009, 11:43:00 »
Þennan þekkiði.  ætli það verði ekki byrjað að skrúfa í þessum í vetur. sjá hvernig það gengur
Einar Birgisson

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #62 on: October 03, 2009, 12:59:34 »
maður er alveg í öngum sínum eftir úrbræddan mótor og glatað sumar :lol:



enn það verður eflaust eitthvað skrúfað fyrir næsta tímabil, vantar sveifarás, stangir, legur, olíudælu, þá er maður ready að setja í gang! :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #63 on: October 03, 2009, 13:50:36 »
maður er alveg í öngum sínum eftir úrbræddan mótor og glatað sumar :lol:



enn það verður eflaust eitthvað skrúfað fyrir næsta tímabil, vantar sveifarás, stangir, legur, olíudælu, þá er maður ready að setja í gang! :)

og kostar það ekki bara allan heiminn að gera svona motor upp,!!!!!!!!!!
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #64 on: October 03, 2009, 15:55:40 »
Ætli maður reyni ekki að koma R-289 í ljómandi gott stand fyrir næsta sumar... Boddíið, hvalbakur og vélarsalur heillegt og gott, en botninn ásamt öðru þarf meiri aðhlynningu... en það er bara gaman ;)
liturinn verður ekki sá sami, og svo eru uppi einhverjar hugmyndir um mótorskipti, en hvort og hvað það verður, þarf bara að ráðast af fjárhagnum í vetur ;)



Svo er ég með einn sem ég set vonandi í hús í vetur og fer að dunda smávegins í eins og tími gefst... En það er Volvo F88 - 1977 módel, 10hjóla dráttarbíl... Eignaðist hann um daginn, og þar sem ég er með alltof mikla trukkadellu og uppalinn volvo-maður, þá var maður nú ekki lengi að fá einhverjar hugmyndir um að gera þetta að eigulegu tæki aftur.
þetta er það slæmt að ég var mikið að velta fyrir mér að setja Mustang á Hold og hendast alfarið í vollann... en þar sem engin óhófleg vinna er eftir í þeim litla, þá klárar maður það dæmi fyrst ;)
Olli þetta er Gæi hérna megin ;) ekki á þú Vollann þarna?
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #65 on: October 03, 2009, 16:53:58 »
maður er alveg í öngum sínum eftir úrbræddan mótor og glatað sumar :lol:



enn það verður eflaust eitthvað skrúfað fyrir næsta tímabil, vantar sveifarás, stangir, legur, olíudælu, þá er maður ready að setja í gang! :)

og kostar það ekki bara allan heiminn að gera svona motor upp,!!!!!!!!!!

Tjah, getum orðað það þannig að þetta sem mig vantar aðalega er

sveifarás = 700usd
stangir = 309usd
höfuð/stanga/endaslagslegur = 300 og eitthvað usd
olíudæla 200usd
heddpakkning 50usd
kúpling um 1400usd
nýtt center section í túrbinuna mína er 800usd

þannig þetta er alveg já.. 482 þús sirka og það án sendingarkostnað og toll og gjöld :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #66 on: October 04, 2009, 13:41:42 »
Ætli maður reyni ekki að koma R-289 í ljómandi gott stand fyrir næsta sumar... Boddíið, hvalbakur og vélarsalur heillegt og gott, en botninn ásamt öðru þarf meiri aðhlynningu... en það er bara gaman ;)
liturinn verður ekki sá sami, og svo eru uppi einhverjar hugmyndir um mótorskipti, en hvort og hvað það verður, þarf bara að ráðast af fjárhagnum í vetur ;)



Svo er ég með einn sem ég set vonandi í hús í vetur og fer að dunda smávegins í eins og tími gefst... En það er Volvo F88 - 1977 módel, 10hjóla dráttarbíl... Eignaðist hann um daginn, og þar sem ég er með alltof mikla trukkadellu og uppalinn volvo-maður, þá var maður nú ekki lengi að fá einhverjar hugmyndir um að gera þetta að eigulegu tæki aftur.
þetta er það slæmt að ég var mikið að velta fyrir mér að setja Mustang á Hold og hendast alfarið í vollann... en þar sem engin óhófleg vinna er eftir í þeim litla, þá klárar maður það dæmi fyrst ;)
Olli þetta er Gæi hérna megin ;) ekki á þú Vollann þarna?

Jújú Gæi, ég á hann... eignaðist hann núna í ágúst ;)  bara gaman.... þetta er klárt plan að koma honum á götuna.  Hann er gangfær og fínn... en eðlilega boddíið orðið slappt, en grindin er fín ;)
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #67 on: October 04, 2009, 14:40:46 »
heyrðu Olli, hvar er myndin af þessum Volvo tekin, mér fynnst ég kannast við hann. :neutral:

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #68 on: October 04, 2009, 14:56:00 »
heyrðu Olli, hvar er myndin af þessum Volvo tekin, mér fynnst ég kannast við hann. :neutral:

Volvo-inn stendur á Syðri Reykjum í Biskupstungum.   Tendapabbi hætti að nota þennan bíl í keyrslu 1999-2000, en hann hefur verið hreyfður annað slagið þá aðalega þegar heyannir eru að klárast til þess að hirða rúllur af túnunum... en ætli það séu ekki 4-5ár síðan honum var plantað þar sem hann stendur núna.
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #69 on: October 04, 2009, 15:26:29 »
Ætli maður reyni ekki að koma R-289 í ljómandi gott stand fyrir næsta sumar... Boddíið, hvalbakur og vélarsalur heillegt og gott, en botninn ásamt öðru þarf meiri aðhlynningu... en það er bara gaman ;)
liturinn verður ekki sá sami, og svo eru uppi einhverjar hugmyndir um mótorskipti, en hvort og hvað það verður, þarf bara að ráðast af fjárhagnum í vetur ;)



Svo er ég með einn sem ég set vonandi í hús í vetur og fer að dunda smávegins í eins og tími gefst... En það er Volvo F88 - 1977 módel, 10hjóla dráttarbíl... Eignaðist hann um daginn, og þar sem ég er með alltof mikla trukkadellu og uppalinn volvo-maður, þá var maður nú ekki lengi að fá einhverjar hugmyndir um að gera þetta að eigulegu tæki aftur.
þetta er það slæmt að ég var mikið að velta fyrir mér að setja Mustang á Hold og hendast alfarið í vollann... en þar sem engin óhófleg vinna er eftir í þeim litla, þá klárar maður það dæmi fyrst ;)
Olli þetta er Gæi hérna megin ;) ekki á þú Vollann þarna?

Jújú Gæi, ég á hann... eignaðist hann núna í ágúst ;)  bara gaman.... þetta er klárt plan að koma honum á götuna.  Hann er gangfær og fínn... en eðlilega boddíið orðið slappt, en grindin er fín ;)
góður ;)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #70 on: October 04, 2009, 16:48:30 »
Er það þá Grímur stórverktaki sem átti þennan Volvo....kannast við Syðri Reyki .....frænka mín heitin átti heima þar og svo kannast ég aðeins við blómabóndann ....vann með honum við smíðar :D......enn bara svona smá útúrdúr... :wink:

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #71 on: October 04, 2009, 17:22:10 »
Þennan þekkiði.  ætli það verði ekki byrjað að skrúfa í þessum í vetur. sjá hvernig það gengur

 :shock: Djö.... Fu...... eðal bílskúr er þetta  =D>  8-)
Mustang er málið !

Offline Páll St

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #72 on: October 04, 2009, 20:05:43 »
Rífa kramið úr þessum 302/c4 og setja í einn sem er 6 cyl.
Ford Bronco 1974
Ford Bronco 1973
Ford Bronco 1966
Ford Bronco 1966

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #73 on: October 04, 2009, 20:23:16 »
markmiðið hjá mér er að klára þessa celicu koma henni í gang og prufa næsta vor og vera vonandi með á bíladögum svo er bara bíða eftir kvarmílubraut hérna fyrir norðan

hér er smá listi yfir hluti í bílnum
carcept bodykit og þakspoler
glær stefnuljós í stuðara og brettum
diamon cut fram ljós með Angel Eyes
19"milla miglia felgur+ 225/35X19 michelin ps2 dekk

innréting er nánast orginal en
það eru hvítar mælaskifur með rauðu eldi
stainless steel gauge bezzel
autometer mælar olíu þrístingur boost bensín þrístingur
blitz Boost Controller -Spec R
og svo eru fínar græjur 10 Pioneer hátölurum og 2 600w magnarar db+keila og þéttir

bremsur
breimbo rákaðir framan og Black diamond rákaðir aftan allar hjólalegur nýar

fjöðrun whiteline Lightweight Polished Alloy Strut Brace - Front - Adjustable
whiteline Lightweight Polished Alloy Strut Brace - Rear
whiteline Rear 20mm anti roll bar - complete with bushes - 3 position adjustable

aftur drif er nýuppgert og líka framdrif+gírkassinn

vél er 3sgte
boruð 020 yfir
stimblar eru JE Forged Piston
stangir eru eagle h beam
ventla eru ferrera og ventla gormar+Ferrea's new Pro Series Titanium Retainers +Ferrea Spring Seat Locators +Ferrea Valve Lock Kits
hks heddpakning
hks knastásar 272 in og 272 út
rossmachine racing manifold með 70mm mustang throttle body
arp Cylinder Head stud kit arp Flywheel Bolt Kit arp Conrod Bolt Kit arpMain Bearing Bolt Kit
aem Alluminium Adjustable Cam Gears greddy tímareim
ál reimskífur frá fensport og unorthodox racing
msd kveikju kerfi+ kertaþræðir ngk Iridium Sparkplugs
xtd prolite flywheel+xtd racing stage 3 kúpling
Blitz/Fensport Dumpvalve complete kit samco sport Silicone Radiator hose kit
Front Mounted Intercooler Kit+ aem Standalone engine management+Zeitronix Wideband controller frá gstuning
supru bensídæla 850cc spíssra Adjustable fuel pressure regulator+fuel rail upgrade
turbo manifolder Garrett gt 3076r wg turbo+3" rústfrít púst alla leið
og Moroso Drag Race Pan og eithvað meira smá dót
« Last Edit: October 04, 2009, 20:29:15 by olafur f johannsson »
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #74 on: October 04, 2009, 20:24:20 »
veturinn hjá mér fer í camaroinn, klára að tengja viftuna og laga bensíntankinn....
svo bronco sem ég er að rífa, grindin, hásingar og felgur er allt tilbúið fyrir sandblástur og svo bara fer ég að vinna í boddýinu.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #75 on: October 08, 2009, 13:05:02 »
Ég sé að að margir ætla að vera duglegir í vetur, ætli ég verði bara ekki að setja rafgeyminn í hleðslu í vetur, svona til að gera eitthvað.  Bíllin ætti þá allavega að starta í vor.  Maður verður bara að sjá hvort hann dugar svona á móti Ingimundi 100 ferða Shelby!!
Svo er spurning hvort maður fær far með Olla á nýja dráttarbílnum.  Maður gæti kannski farið að mæta á Bíladaga??  Neiii, ver það ekki of mikið vesen!! :-k
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #76 on: October 08, 2009, 22:18:56 »
Það sem er komið í hús og á eftir að fara í/á bílinn er: BBK Ceramic Shorty flækjur, Eaton Tru Trac læsing, Ford Racing 3.73 drif, Scott Drake Hood pins...og annað xenon kerfi.
Aldrei að vita nema maður versli eitthvað meira.
Kristján Grétarsson S: 862-2992

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #77 on: October 09, 2009, 00:36:19 »
... ætli ég verði bara ekki að setja rafgeyminn í hleðslu í vetur, svona til ...... að sjá hvort hann dugar svona á móti Ingimundi 100 ferða Shelby!!
......

..... sem sagt að setja í hann rafmagnsmótor í vetur  :mrgreen:

Hlakka til að hitta Sterling í a.m.k. einni af fyrirhuguðum 200 ferðum mínum næsta sumar  :-$

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Veturinn framundan
« Reply #78 on: October 09, 2009, 07:24:48 »
... ætli ég verði bara ekki að setja rafgeyminn í hleðslu í vetur, svona til ...... að sjá hvort hann dugar svona á móti Ingimundi 100 ferða Shelby!!
......

..... sem sagt að setja í hann rafmagnsmótor í vetur  :mrgreen:

Hlakka til að hitta Sterling í a.m.k. einni af fyrirhuguðum 200 ferðum mínum næsta sumar  :-$

Það yrði verðug keppni að sjá STERLING VS. SHELBY.  þ.a.s ef báðir væru með gott gúmmí undir, sýnist miðað við endahraða bílarnir vera að skila svipuðu út í hjól.

þá fer það að snúast meira að bílstjóranum \:D/

Hilmar þú verður bara duglegri að mæta næsta vor......  =D>

Hilmar vað var besti endahraðinn aftur hjá þér í sumar ?

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #79 on: October 09, 2009, 08:35:13 »
Það er meiningin að klára novuna í vetur
skella í hann mælum,renna yfir bremsur og stýri,
klára að setja hann saman innan sem utan
vélin á að skila 530 hö á þessari uppsetningu
svo er bara spurning hvað maður verslar mikið í vetur  8-)
kv Brynjar

Þessi Nova verður greinilega ein sú flottasta.
Til lukku með þennan eðal vagn :smt041
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P