Author Topic: Veturinn framundan  (Read 40533 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Veturinn framundan
« on: September 18, 2009, 13:08:46 »
Nú væri gaman að heyra þegar sumarið er nánast búið hvað menn stefna á að gera í bílskúrnum í vetur?

Smíða nýtt - eða bæta það sem fyrir er!
« Last Edit: September 18, 2009, 14:46:49 by SPRSNK »

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Vetrurinn framundan
« Reply #1 on: September 18, 2009, 13:15:29 »
Ég var nú bara rétt í þessu að henda mínum inní skúr.. Ætli það fari samt ekki eftir peningum hvað verur gert í vetur..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Vetrurinn framundan
« Reply #2 on: September 18, 2009, 13:29:44 »
Það eina sem ég geri í skúrnum í vetur er að sópa tómt bílskúrsgólfið öðru hverju.  :-s
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #3 on: September 18, 2009, 14:14:08 »
Það eina sem ég geri í skúrnum í vetur er að sópa tómt bílskúrsgólfið öðru hverju.  :-s

Eins og ég hef verið að segja í allt sumar ..... er ekki kominn tími á 9 sec. FORD  :oops:
« Last Edit: September 18, 2009, 14:47:52 by SPRSNK »

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #4 on: September 18, 2009, 15:57:57 »
Það eina sem ég geri í skúrnum í vetur er að sópa tómt bílskúrsgólfið öðru hverju.  :-s

Eins og ég hef verið að segja í allt sumar ..... er ekki kominn tími á 9 sec. FORD  :oops:

jú það þarf sennilega ekki mikið... eitt símtal og fá eitt stykki Escort suður
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #5 on: September 18, 2009, 16:49:27 »
væri gaman að sjá þann escort en ég ætla mér að dunda í 70 Cougar þegar tími gefst  :-"
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #6 on: September 18, 2009, 16:56:44 »
Það eina sem ég geri í skúrnum í vetur er að sópa tómt bílskúrsgólfið öðru hverju.  :-s

Eins og ég hef verið að segja í allt sumar ..... er ekki kominn tími á 9 sec. FORD  :oops:

jú það þarf sennilega ekki mikið... eitt símtal og fá eitt stykki Escort suður

Núnú.. Og hvaða Escort er það?

Annars er stefnan bara sett á að klára bílinn. Bodyviðgerðir, sprautun, setja saman mótor og skipta um drif.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Veturinn framundan
« Reply #7 on: September 18, 2009, 19:40:43 »
Þú þarft að hringja eitthvað lengra en norður ef þú ætlar að fá Escort í 9sec :mrgreen:
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #8 on: September 18, 2009, 20:18:05 »
Sælir félagar. :D

Er ekki lang best að fá tæki sem allavega hefur keppt á bundnu slitlagi áður, og já hefur náð um 0,50sek frá því að fara 9,xxx sek. :mrgreen:



Svo er bara að fara að semja við Jón. :!: :idea: :!:

Kv.
Hálfdán.
« Last Edit: September 18, 2009, 20:29:01 by 429Cobra »
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #9 on: September 18, 2009, 20:27:37 »
ætli maður reyni ekki að klára malibu í vetur...

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Veturinn framundan
« Reply #10 on: September 18, 2009, 20:57:40 »
efast um að eitthvað eigi eftir að ske hjá mér  :mad:

nema þá að ég vinni í lottó  :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #11 on: September 18, 2009, 21:00:03 »
ég ætla í þennan pakka http://www.summitracing.com/parts/EDL-2019/?image=large + flækjur og throttle body einnig að breikka hjá mér felgurnar að aftan úr 9,5" í 11,5" :) og kanski eitthvað pínu pons meira 8-)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #12 on: September 18, 2009, 21:45:46 »
eina leiðinn til að ford á þessu skeri komist í 9 sek er að hengja hann í Chevy \:D/ :D :D :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #13 on: September 18, 2009, 22:47:42 »
Prófa eitthvað nýtt :45-50psi turbo,intercooler/metanól innspýting ,250% stærri spýssar,stórt olíuverk ,hækka max snúning úr 2800rpm í 4000rpm,5"púst,lækka stall á converter,styrkja sjálfskiftinguna og klára málninga vinnuna.Eru einhverjir aðrir þarna úti í diesel ruglinu??
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #14 on: September 18, 2009, 22:52:33 »
eina leiðinn til að ford á þessu skeri komist í 9 sek er að hengja hann í Chevy \:D/ :D :D :D

Eigum við ekki að sjá hvort við getum þetta ekki hjálparlaust á næsta ári!!!!

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #15 on: September 18, 2009, 22:59:35 »
Prófa eitthvað nýtt :45-50psi turbo,intercooler/metanól innspýting ,250% stærri spýssar,stórt olíuverk ,hækka max snúning úr 2800rpm í 4000rpm,5"púst,lækka stall á converter,styrkja sjálfskiftinguna og klára málninga vinnuna.Eru einhverjir aðrir þarna úti í diesel ruglinu??
:shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :neutral:

Geir Harrysson #805

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #16 on: September 19, 2009, 00:29:28 »
Planið er að setja Chevrolet Blazer K5 inní skúr og byrja uppgerð á honum.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Veturinn framundan
« Reply #17 on: September 19, 2009, 01:29:23 »
Prófa eitthvað nýtt :45-50psi turbo,intercooler/metanól innspýting ,250% stærri spýssar,stórt olíuverk ,hækka max snúning úr 2800rpm í 4000rpm,5"púst,lækka stall á converter,styrkja sjálfskiftinguna og klára málninga vinnuna.Eru einhverjir aðrir þarna úti í diesel ruglinu??
Alvöru kappi hér á ferð  8-)
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #18 on: September 19, 2009, 09:48:01 »
já það mættu fleiri disel kallar mæta með sína pikka =D> fullt af krafti þar á ferð á ekki IB besta tíma sem hefur verið sett á svona græju 14,eitthvað :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #19 on: September 19, 2009, 11:16:10 »
Sælir félagar. :D

Er ekki lang best að fá tæki sem allavega hefur keppt á bundnu slitlagi áður, og já hefur náð um 0,50sek frá því að fara 9,xxx sek. :mrgreen:



Svo er bara að fara að semja við Jón. :!: :idea: :!:

Kv.
Hálfdán.

Er þessi falur?