Er að smíða upp 'Cuduna, többa hana almennilega með full backhalf, gera við framgrindina og boddýið.
Stefnan fyrir næsta sumar er að vera með sama kramið og sjá hvað það getur í massífum bíl með rétt
drifhlutfall, koma fyrir 32x14,5x15 slikkum og 20" skóflum í sandinn.
Meiningin var að skrá hann og heingja á hann spjöld og mæta í GF og sprikla eitthvað, þó er ekki séð fram
á að keppni í Íslandsmeistaramótinu rúmist á fjárlögum.