Author Topic: Volvo XC70 2001 módel -- með öllu ++ peningur í hanskahólfinu  (Read 2552 times)

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Er með fallegann vínrauðann XC70 2001 módel til sölu.

Bíllinn er vel með farinn og aðeins ekinn 88þús km og mikið af því í langkeyrslu.  2 eigendur og alltaf verið þjónustaður af Brimborg og Max1.
Vélin er 2,4T og skilar 200hestum.  Unaður í akstri.
Skipti núna í febrúar um báða dempara að aftan, sem eru með hleðslujafnara, þannig að bíllinn sígur ekki að aftan við það að vera lestaður vel :)  Þessir eðal demparar leggja sig á um 187þúsund krónur í dag ;)   
Hann er á mjög góðum nagla-dekkjum og honum fylgja sumardekk !
Hann hefur alltaf farið athugasemdalaust í gegnum skoðun.

Hann er með öllum aukahlutapakkanum sem hægt var að fá í þessa bíla.. ma.:
Dolby-surround kerfi
4-diska magazin
Topplúgu
Síma
Leðri
Hita í sætum
Þakbogum
2skiptri miðstöð og fl.

Sett er á svona bíla 2.3-2.4milljónir.... þessi bíll er hinsvegar með ilmandi gengis-tryggt lán, og stendur það í 2,9m núna.  Síðasta afborgun var 47þús.   Þetta gerir ekkert nema að lækka héðan í frá.
Sem sagt... bíllinn fer á yfirtöku á láni, og ég er tilbúinn að hafa 400.000krónur í hanskahólfinu.

Uppl:  Olli 863-5926 / 892-1521
« Last Edit: March 30, 2009, 19:47:21 by Olli »
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (