1
Mótorhjól / Re: vantar uppl varðandi grind
« on: September 08, 2014, 22:15:27 »
Ólafur breytir og smíðar grindur https://www.facebook.com/arason.oli?fref=ts
This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.
Jæja, þá eru upplýsingar farnar að berast frá nágrönnum okkar á norðurlöndunum. Í Noregi, Svíþjóð og Danmörku keyra þeir street bike flokka sem skiftast í +10 sek og -10 sek. Í Noergi og Damörku eru allar breytingar leyfðar á vél en engar á gírkassa. Og svipað í Svíþjóð en aðeins frábrugið þó. En amk er alveg klárt að í þessum löndum er ALLUR hjálparbúnaður við gírskiftingar bannaður, alveg sama hvað hjólið heitir. Og reyndar sama hvar ég hef leitað þá hef ég hvergi fundið street bike flokk þar sem slíkur búnaður er leyfður amk ekki fyrir 2010 tímabilið. Hvað svo seinna verður........
Annars þá er þó nokkuð af gögnum komið í hús og verður birt samantekt einhvertíman á næstur tveimur vikum, þýðingar og staðfestingar taka sinn tíma.
En amk er nokkuð ljóst að okkar fyrirkomulag á flokkum er þó nokkuð sérstakt.
Kv, Ási J
Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!
Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).
Að sama skapi er hægt að aftengja TC með einu plöggi eða með að fjarlægja eitt öryggi og það er mun meiri spyrnuhjálp og mun dýrari búnaður en QS. Hvað eruð þið að óttast við QS? Eða er þetta þráhyggja? Ef að FIM telur QS vera löglegan og gerðarskráðan, hvernig fáið þið það út að þið vitið betur
Það er enginn að segja að við vitum betur heldur bara að segja að þessar ,,hagræðingar" verða gerðar og þetta verður bannað.
TC er mér vitandi ekki hægt að fjarlægja með góðu móti og getur orðið meiriháttar aðgerð., hvað Kawasaki varðar þá er það langt frá því að vera plugg and play aftenging.
Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!
Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).
TC er staðalbúnaður sem ekki er hægt að fjarlægja í nokkrum nýjum hjólum því ekki hægt að banna hann.
QS er aukabúnaður og því bannaður, ef einhver ætlar að fara vitna í BMW þar er QS aukabúnaður. Þú getur
keypt hjól með þessum aukabúnaði og borgar bara meira fyrir það http://www.motorrad-digibrochure.co.uk/PageTurner/Motorrad/PageTurner.aspx?MagNo=1&MagId=9 en samt sem áður AUKABÚNAÐUR.
Eitt enn,
Til að hjól teljist standard og fari í standard flokk er lágmark að hjólið standist skoðun. Hjól sem búið er að fjarlægja hvarfakút á telst ekki standard og fær ekki skoðun.
Nei, hjól án hvarfakúts getur verið undir þeim mörkum sem US setur í skoðun þurft að skila innan við 0,5% af CO í hægagangi og innan við 0,3% CO þegar vélin er í 2000 snúningum.
og PS Hver sagði að reglurnar ættu að vera eins og þú segir að þær eigi að vera ?
MSÍ nefndin og KK komust að nokkuð góðu sameiginlegri og niðurstöðu í þessu flokkamáli.
Til að gefa innsýn í það hvað er í kortunum þá lítur þetta ,,gróflega" svona út í dag.
Ungligaflokkar
Allur aldur keyrður saman í Bracket.
Flokkar að 799 CC
Stock og modflokkur
Flokkar frá 800 til 1150
Stock og Modflokkur
Flokkar frá 1151+
Stock og moddflokkur
X flokkur
Bracket flokkur
Opinn Hippaflokkur.
2cyl að 915 cc fara að öllum líkindum í 799 flokk
2cyl 916 fer í 800 til 1050
Stock reglur
Sömu reglur og voru á síðasta ári með smá skilgreininga áherslum.
Slip on - Orginal pípur (headerar) en allt eftir það er umskiptanlegt (slip on)
Allur hjálpabúnaður til skiptinga er bannaður.
Max 2cm sem er leyfilegt að droppa í gaffalbrúm
Skiptiljós leyfð í öll hjól.
Hjól með rafskipti eða öðrum hjálparbúnaði eru því bönnuð í þennan flokk.
Traction control kemur orginal í einhverjum hjól og er því
ekki bannað.
Moddflokkur fær að fara á "racedekk"
aðrar reglur eru eins.
Ekki hefur verið breytt neinu en þetta er niðurstaðan eins og hún er í dag.
Hvað þau hjól varðar sem komin eru með ákveðna aukahluti þá er það mín skoðun að ef framleiðandi framleiðir hjólið þá er það löglegt.
Hinsvegar tel ég að það eigi banna þau hjól sem hægt er að fá með eða án aukabúnaðar.
TD -
Honda CBR 1000 er í dag hægt að fá með og án ABS væri ABS bannað í keppni ætti ABS týpan að vera bönnuð því það er til
,,striped" útgáfa án ABS sem er væntanlega ódýrari.
Þetta er mín skoðun.
Kv Haffman
Ein spuning varðandi ?
o 3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.
Þetta þýðir semsagt að ef ég eignast einhverntíma gamlan 650 Norton, BJS eða álíka gamlan café racer
þá má ég ekki koma og keppa á því ?
Þessi hjól eru öll meira og minna með skálabremsur 500cc +
Mér finnst að það þurfi aðeins að hugsa út fyrir rammann.
Þar sem það er ekki eitt einasta hjól að fara mæta með skálabremsur í keppni í þá
flokka sem er verið að ákveða en þessar reglur er nokkuð skýrar fyrir mér og banna hreinlega
önnur hjól sem ekki flokkast undir ,,norm"