Author Topic: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta  (Read 33832 times)

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
En eru ekki bara til einhverjir tímaflokkar sem eru bara allir saman ?

Jú ég er nú búin að vera að impra á því í nokkur ár. Hægt er að keyra öll þessi 1000-1400 hjól saman í 9.90 flokk. Þá vinnur sá sem kemur fyrstur í mark ef að hann fer ekki undir 9.90



Algerlega sammála

Eina leiðin til að skapa almennilegan frið er 8.90 - 9.90 - 10.90 flokkar, þá geta allir verið með.

Og þá er líka ekki hægt að svindla  :D
« Last Edit: October 08, 2010, 19:34:59 by PHH »

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile

 Ein spuning varðandi ?

 o 3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.

 Þetta þýðir semsagt að ef ég eignast einhverntíma gamlan 650 Norton, BJS eða álíka gamlan café racer
 þá má ég ekki koma og keppa á því ?

 Þessi hjól eru öll meira og minna með skálabremsur 500cc +

 Mér finnst að það þurfi aðeins að hugsa út fyrir rammann.

Þar sem það er ekki eitt einasta hjól að fara mæta með skálabremsur í keppni í þá
 flokka sem er verið að ákveða en þessar reglur er nokkuð skýrar fyrir mér og banna hreinlega
 önnur hjól sem ekki flokkast undir ,,norm"

Já er ekki lífið ósanngjarnt  :lol:

Í alvöru talað voru þessar reglur settar sem öryggisreglur til að það kæmi ekki einhver með einhverja heimska ofursmíði með enga skynsemi. Þér er velkomið að koma að reglum um vintage flokk og þeim reglum sem þar eigi að gilda. FIM, AMA, NHRA, etc. eru öll með öryggisreglur um bremsur á þessum sömu nótum og væri því ekki hægt að koma á gömlum skálabremsu cafe racer í keppni. Sum félög setja reglur um að það þurfi að vera vökvabremsur bæði að framan og aftan, aðrir banna eldri en 1999 árgerðir í flokkum. Hvar sérðu fyrir þér að skálabremsu cafe racer myndir keppa hjá þessum félögum? Og í hvaða flokk viltu keppa í hjá KK?

Það þarf nefnilega að hugsa mun lengra út fyrir ramman en þú virðist gera í þessu tilviki.  :roll:

 
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline dedion

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Sælir ég held að það sem Unnar er búinn að setja hérna niður fyrir okkur sé frábært tveggja flokka kerfi (800 undir og yfir og svo mod flokkar)
kannski eitt hefði viljað sjá allar breytingar leyfðar í mod (það er eitt að vera kominn með hp annað að koma þeim niður)

Við verðum að átta okkur á því að þetta er ekki KVENNAHLAUPIÐ þar sem allir fá bikara.
þú getur ekki ætlast til að vinna á fyrsta móti eða ári eða hvað finnst ykkur?

Kv. Ingó
Kv.Ingó.    www.dedion.is   www.grillo.is

Offline Þórir.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Sammála í sambandi við mod. leifa allar breytingar þar
þórir. 9.663@146.58

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
og leggja þá niður opna flokkinn?

 engin þáttaka þar uppá síðkastið og þar eru allar breytingar leyfðar  :-"

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Jæja, þetta virðist vera að þokast eitthvað áfram

þannig að næsti fundur, sunnudaginn 24 otkóber kl 15:00 upp á braut.

kv
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Þórir.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
 ath að 2011-2012 verða allir helstu  framleiðendur með traction control í boði http://hellforleathermagazine.com/2010/10/2011-kawasaki-ninja-zx-10r-a-two-wheeled-nissan-gt-r/
http://hellforleathermagazine.com/2010/10/2011-kawasaki-ninja-zx-10r-a-two-wheeled-nissan-gt-r/
athugið þetta í std. flokkin það verður hálf bjánalegt ef að ekkert af nýju hjólunum kemst í std. eða ef ekki verður hægt að uppfæra gömmlu hjólin með tc.
þórir. 9.663@146.58


Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile

Hvað þau hjól varðar sem komin eru með ákveðna aukahluti þá er það mín skoðun að ef framleiðandi framleiðir hjólið þá er það löglegt.
Hinsvegar tel ég að það eigi banna þau hjól sem hægt er að fá með eða án aukabúnaðar.
TD -

Honda CBR 1000 er í dag hægt að fá með og án ABS væri ABS bannað í keppni ætti ABS týpan að vera bönnuð því það er til
,,striped" útgáfa án ABS sem er væntanlega ódýrari.

Þetta er mín skoðun.

Kv Haffman

Eins og reglurnar eru í dag eru Bazzaz Z-Fi TC tölvur bannaðar vegna þess að í þeim er boðið upp á einhverskonar traction control. Á næsta ári kemur Kawasaki ZX10-R sem verður stock með traction control og það í basic útgáfu, ABS verður boðið í sér útgáfu. BMW, Ducati, MV Agusta og aprilia bjóða upp á traction control í sínum dýrari gerðum. Samkvæmt því ætti Kawasaki bara að fá að vera með ;)
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
er ekki einfaldast bara að allir fáir sér sömu gerð af hjóli............ svo er skipt í flokka eftir þyngd ökumanns:
-undir 50kg
-50-70kg
-70-90kg
-90-107kg
-110kg+

svo má líka skipta flokkunum í ökumenn með eða án gleraugna o.s.frv.  :mrgreen:


en svo má líka bara hafa þetta einfalt 2-3 flokka og það fá ekki allir dollu  :wink:

Það vill oft vera tilhneyging hjá mönnum að vilja búa til flokka sem henta þeirra tæki best, hvort sem um ræðir bíl eða hjól. Þetta kemur niður á fjölda keppenda í flokki og er ekki jafn gaman þegar það er verið að keyra hvað eftir annað flokka með einum keppanda.

mér finnst persónulega að það ætti að hafa lágmarksfjölda keppenda í hverjum flokki, sem er reyndar leiðinlegt þegar menn eru að keppa til íslandsmeistara og það mætir enginn annar :)
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline jiiiis

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile

Hvað þau hjól varðar sem komin eru með ákveðna aukahluti þá er það mín skoðun að ef framleiðandi framleiðir hjólið þá er það löglegt.
Hinsvegar tel ég að það eigi banna þau hjól sem hægt er að fá með eða án aukabúnaðar.
TD -

Honda CBR 1000 er í dag hægt að fá með og án ABS væri ABS bannað í keppni ætti ABS týpan að vera bönnuð því það er til
,,striped" útgáfa án ABS sem er væntanlega ódýrari.

Þetta er mín skoðun.

Kv Haffman

Eins og reglurnar eru í dag eru Bazzaz Z-Fi TC tölvur bannaðar vegna þess að í þeim er boðið upp á einhverskonar traction control. Á næsta ári kemur Kawasaki ZX10-R sem verður stock með traction control og það í basic útgáfu, ABS verður boðið í sér útgáfu. BMW, Ducati, MV Agusta og aprilia bjóða upp á traction control í sínum dýrari gerðum. Samkvæmt því ætti Kawasaki bara að fá að vera með ;)


Ég á ekki Kawasaki og ætla mér ekki að eignast tiltekið model þannig ef það fellur undir þá skilgreiningu að það eigi að vera banna á er það bara to bad fyrir þann sem ætlar sér að keppa á því í ,,stock flokk"

Ég sé ekki þetta gríðarlega vandamál með flokkabreytingu.

Einu breytingarnar sem þarf að gera er að ,,Sport touring flokkarnir" sem eru tveir í dag eiga að vera einn flokkur.
1001 +
800 til 1000 stock og modd
600 til 799 stock og modd
X flokkur
2t ? ekki til stock hjól sem er keppnishæft í kvartmilu annað færi í moddflokk (þarf að skilgreina betur)
V2  900cc+ í 1000 flokk
-900 í 600 flokk

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
minni á fund á morgun upp á braut kl 15:00
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is
MSÍ nefndin og KK komust að nokkuð góðu sameiginlegri og niðurstöðu í þessu flokkamáli.

 Til að gefa innsýn í það hvað er í kortunum þá lítur þetta ,,gróflega" svona út í dag.

 Ungligaflokkar
 Allur aldur keyrður saman í Bracket.

 Flokkar að 799 CC
 Stock og modflokkur

 Flokkar frá 800 til 1150
 Stock og Modflokkur

 Flokkar frá 1151+
 Stock og moddflokkur

X flokkur
Bracket flokkur
Opinn Hippaflokkur.
 
2cyl  að 915 cc fara að öllum líkindum í 799 flokk
2cyl  916 fer í 800 til 1050

Stock reglur
Sömu reglur og voru á síðasta ári með smá skilgreininga áherslum.
Slip on - Orginal pípur (headerar) en allt eftir það er umskiptanlegt (slip on)
Allur  hjálpabúnaður til skiptinga er bannaður.
Max 2cm sem er leyfilegt að droppa í gaffalbrúm
Skiptiljós leyfð í öll hjól.
Hjól með rafskipti eða öðrum hjálparbúnaði eru því bönnuð í þennan flokk.
Traction control kemur orginal í einhverjum hjól og er því
ekki bannað.

Moddflokkur fær að fara á "racedekk"
aðrar reglur eru eins.

Ekki hefur verið breytt neinu en þetta er niðurstaðan eins og hún er í dag.
« Last Edit: October 26, 2010, 21:52:29 by Jón Bjarni »

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is
799 flokkur ekki 788

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
átti þetta ekki að vera 1151???
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is
1151 var það ......

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
búinn að breyta þessu fyrir þig :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
MSÍ nefndin og KK komust að nokkuð góðu sameiginlegri og niðurstöðu í þessu flokkamáli.

 Til að gefa innsýn í það hvað er í kortunum þá lítur þetta ,,gróflega" svona út í dag.

 Ungligaflokkar
 Allur aldur keyrður saman í Bracket.

 Flokkar að 799 CC
 Stock og modflokkur

 Flokkar frá 800 til 1150
 Stock og Modflokkur

 Flokkar frá 1151+
 Stock og moddflokkur

X flokkur
Bracket flokkur
Opinn Hippaflokkur.
 
2cyl  að 915 cc fara að öllum líkindum í 799 flokk
2cyl  916 fer í 800 til 1050

Stock reglur
Sömu reglur og voru á síðasta ári með smá skilgreininga áherslum.
Slip on - Orginal pípur (headerar) en allt eftir það er umskiptanlegt (slip on)
Allur  hjálpabúnaður til skiptinga er bannaður.
Max 2cm sem er leyfilegt að droppa í gaffalbrúm
Skiptiljós leyfð í öll hjól.
Hjól með rafskipti eða öðrum hjálparbúnaði eru því bönnuð í þennan flokk.
Traction control kemur orginal í einhverjum hjól og er því
ekki bannað.

Moddflokkur fær að fara á "racedekk"
aðrar reglur eru eins.

Ekki hefur verið breytt neinu en þetta er niðurstaðan eins og hún er í dag.

Phew maður fær kvef og getur ekki mætt á einn fund og þið komið með tillögu að allra heimskustu reglur sem að ég veit um. TC leyft en QS ekki, voruð þið að droppa sýru?

Var engin að hlusta? KK kom með tillögu um að breyta flokkunum til að fækka flokkum til að fá fleirri keppendur í færri flokka. Þá komið þið með tillögu um að hafa skiptinguna þannig að miðað við að sömu keppendur keppi 2011 þá eru ennþá allir á sama stað?

Það er ekki hægt að bjóða keppendum um að það þurfi að aðlaga standard flokkinn á hverju ári. HÖFUM hann standard, ENGAR breytingar, ekki leyft að droppa og notast við lista FIM á hverju ári fyrir þau hjól sem eru lögleg í superstock flokk og þá með þeim búnaði sem er leyfður þar, að öðru leiti alveg óbreytt.

Flokkar:

Standard samkvæmt homologated lista FIM fyrir superstock hjól.

-800cc

+800cc

Modified samkvæmt homologated lista FIM fyrir superstock hjól. + breytingar

-800cc

+800cc

(Breytingar umfram stock búnað samkvæmt samkomulagi) Lengingar og prjóngrindur bannaðar.

Full mod án nitro og túrbo ótakmarkað cc Lengingar leyfðar en prjóngrindur bannaðar

Full mod ótakmarkaðar breytingar og cc Lengingar og prjóngrindur leyfðar.
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Flokkar:

Standard samkvæmt homologated lista FIM fyrir superstock hjól. (engar breytingar leyfilegar, má ekki lækka) Lengingar og prjóngrindur bannaðar

-800cc

+800cc

Modified samkvæmt homologated lista FIM fyrir superstock hjól. (Vél verður að vera stock að undanskildu kúplingu, má breyta blöndungum/innspýtingu, pústkerfi og rafkerfi. Rafskiptar og skiptiljós leyfileg.) lengingar og prjóngrindur bannaðar.

-800cc

+800cc

Tímaflokkar:

Allar breytingar leyfilegar. Lengingar og prjóngrindur bannaðar. (startað á jöfnu, sá sem er fyrstur í mark sigrar nema ef að hann fari undir tímamörkum þá tapar hann þeirri ferð.)

+9.90

+10.90

Ofurflokkar

Full mod án nitro og túrbo ótakmarkað cc Lengingar leyfðar en prjóngrindur bannaðar

Full mod ótakmarkaðar breytingar og cc Lengingar og prjóngrindur leyfðar.

Ef að FIM telur búnað löglegan í superstock ættum við að geta samþykkt hann sem stock ;)
« Last Edit: October 31, 2010, 01:14:42 by Unnar Már Magnússon »
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
MODEL
HONDA CBR 600 RR (PC40) HONDA CBR 600 RR (PC40)
KAWASAKI ZX 600 P (ZX-6RR) KAWASAKI ZX 600 R F (ZX-6R) SUZUKI GSX 600 R (K6) SUZUKI GSX 600 R (K8)
TRIUMPH DAYTONA 675 TRIUMPH DAYTONA 675
YAMAHA YZFR6 YAMAHA YZFR6
MODEL
APRILIA RSV 1000 RR APRILIA RSV4 1000 Factory APRILIA RSV4 1000 Factory/2
BMW S 1000 RR
BMW S 1000 RR
DUCATI 999 R (H4) DUCATI 1098 S (H7) DUCATI 1098 R (1198cc) DUCATI 1198 S (1198cc)
HONDA CBR 1000 RR (SC57) HONDA CBR 1000 RR (SC59) HONDA CBR 1000 RR (SC59) HONDA CBR 1000 RR (SC59) HONDA CBR 1000 RR (SC59)
KAWASAKI ZX 10 RR KAWASAKI ZX 10 RR
KTM RC8 KTM RC8 R
MV AGUSTA F4 1000 R (+1) MV AGUSTA F4 1000 R (312 +1)
SUZUKI GSX R 750 (K6) SUZUKI GSX R 1000 (K7) SUZUKI GSX R 1000 (K9)
Y AMAHA   YZF   R1   (2006   model) YAMAHA YZFR1-SP(2006model) YAMAHA YZFR1(2007model) YAMAHA YZFR1(2009model)
JAN 06 - present JAN 09 – present DEC 09 – present (new crankcases + various updates)
JAN 09 – present
FEB 10 – present (+ ABS, DTC, Electronic Gear Assist.)
MAR06–end JAN 07 – present JAN 07 – present JAN 09 – present
JAN06–end JAN08–end JAN 10 – present (new crankshaft) JAN 09 – present (STD + ABS version) JAN 10 – present (STD + ABS version) – new crankshaft
JAN06-end JAN 08 – present (fairing –facelift of frontal section)
MARCH 08 – present MARCH 09 – present
APRIL 06 – present APRIL 07 – present
JAN 06 – present JAN07–end JAN 09 – present
JAN06–end JAN06–end JAN07–end JAN09-present
Last update: 24 February 2010 ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- About the FIM (www.fim-live.com) The FIM (Fédération Internationale de Motocyclisme) founded in 1904, is the world governing body for motorcycle sport and is an independent association formed by 101 National Federations throughout the world. It is recognised as the sole competent authority in motorcycle sport by the International Olympic Committee (IOC). Among its 49 FIM World Championships the main events are MotoGP, Superbike, Endurance, Motocross, Supercross, Trial, Enduro and Speedway. The FIM also deals with non-sporting matters such as leisure motorcycling, mobility, transport, road safety, public policy and the environment. The FIM was the first International Sporting Federation to enforce an Environmental Code in 1994.

http://www.fim-live.com/fileadmin/alfresco/Communiques_de_presse/Listing_of_FIM_homologated_motorcycles_for_2010_updates_26-02-10.pdf
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A