Author Topic: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta  (Read 33511 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Þessir flokkar sem við keyrum í dag eru ekki allveg nógu aðlaðandi að mínu mati og einnig vantar betri flokk fyrir byrjendur.

Þannig að það á að stofna eina sér reglunefnd fyrir mótorhjólin til að vinna í þesum málum og vonandi klára að gera nýtt flokka kerfi fyrir áramót.

En til að við getum haft sem flesta sátta,  þá legg ég til að það verði haldinn fundur með sem flestum sem keppa, hafa áhuga á að keppa, eða vilja bara hafa sitt að segja um þessar breytingar, geti það.

Þennnan fund væri bezt að hafa sem fyrst til að hægt verði að skipa þessa 5 í reglunefnd og byrja þessa vinnu.

Er eitthver tími sem er betri en annar eða á ég bara að ákveða eitthvern tíma?
KV
Jón Bjarni
« Last Edit: September 24, 2010, 18:49:23 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
« Reply #1 on: September 07, 2010, 18:17:00 »
Ég er tilbúinn að gefa kost á mér í þetta verkefni og væri ég til í að hitta þá sem vilja að þessu koma helgina 18-19 sept.
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline X-RAY

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
« Reply #2 on: September 12, 2010, 11:16:21 »
ég er á lausu 23 - 26 sept og 7 - 10 okt  :D
Reynir Reynisson

I drive way too fast to worry about cholesterol

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
« Reply #3 on: September 14, 2010, 10:43:21 »
ég er á lausu 23 - 26 sept og 7 - 10 okt  :D

Báðar þessar helgar eru líka fínar fyrir mig.
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
« Reply #4 on: September 14, 2010, 19:26:05 »
23-26 hljómar vel
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Þórir.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
« Reply #5 on: September 15, 2010, 16:06:48 »
23-26 hljómar vel
Ég er laus og hef áhuga á að vera með
þórir. 9.663@146.58

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
« Reply #6 on: September 20, 2010, 14:40:44 »
hvernig finnst mönnum hljóma föstudagurinn 24 sept KL 20:00
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline X-RAY

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
« Reply #7 on: September 22, 2010, 00:50:36 »
það hljómar bara vel fyrir mig
Reynir Reynisson

I drive way too fast to worry about cholesterol

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
« Reply #8 on: September 23, 2010, 21:20:20 »
Já það er ágætis tími ef að það næst sæmileg mæting. Ekkert vit í því að mæta bara 2-3..........
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
« Reply #9 on: September 24, 2010, 18:28:05 »
Ég kemst ekki núna föstud. :-(
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR
« Reply #10 on: September 24, 2010, 18:48:36 »
Mér heyrist á mönnum að það sé slæmt að hafa þetta í kvöld

Sunnudagur KL 15:00

upp í klúbbhúsi,  fjölmennum þá og gerum eitthvað gáfulegt
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Tillaga að lagabreytingum og flokkaskiptingu.

Endilega komið með uppbyggilega gagnrýni og rökstyðjið mál ykkar ;)


Bifhjólareglur – Kvartmíla
▪   1.1    Flokka skipting:
▪   1.1.1 Grunnflokkarnir eru þrír, standard, modified og opinn.
▪   1.1.2 Í standardflokki eru vélabreytingar aðrar en á kúplingu bannaðar. Breytingar á vélartölvu, rafkerfi, loftinntaki, útblásturskerfi og gíringu leyfilegar.Heimilt er að taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h.
Allar aðrar breytingar eru óheimilar. Bannað er að nota lengingar og strappa. Leyfilegt er að droppa framdempurum í demparaklemmum mest 20mm. 
Óleyfilegt að að breyta fjöðrun til að lækka hjólið meira. Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna. Einungis eru leyfð DOT dekk sem eru viðurkennd af mótorhjólaframleiðendum.
▪   1.1.3. Í modified eru allar breytingar leyfðar nema notkun auka aflgjafa og ofrisvarnargeindur. Dekkjanotkun er frjáls svo framarlega að þau séu ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.
▪   1.1.4 Í opnum flokki eru allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.

        2.1 Öryggisatriði:
▪   2.1.1 Virkur neyðarádrepari skal vera til staðar og staðsettur svo hægt sé að ná í hann með báðar hendur á stýri.
▪   2.1.2 Keppendur verða að vera með viðurkenndan lokaðan hjálm.
▪   2.1.3 Strappar sem notaðir eru skulu vera af viðurkendri gerð, ætlaðir í þessa notkun og vera boltaðir fastir en ekki kræktir.
▪   2.1.4 Keppendur sem ná 100km endahraða verða að vera í leðurfatnaði sem viðurkendur er og ætlaður til bifhjólaaksturs.

▪   3.1 Hemlar:.
▪   3.1.2 Hemlar eiga að virka á bæði hjól og vera aðskildir, nema hjólið sé öðruvísi útbúið frá framleiðanda.
▪   3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.
▪   3.1.4 Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 250 x 5 mm ef einn diskur er notaður.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 220 x 5 mm ef tveir eru notaðir.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að aftan er 175 mm.
Lágmarks þvermál á skálabremsum er 150 mm.

▪   4.1    Felgur:
▪   4.1.1 Felgur framleiddar fyrir annað en bifhjól eru bannaðar.
▪   4.1.2 Felgur minni en 15" eru bannaðar nema í skellinöðruflokki.

▪   5.1    Hjólbarðar:
▪   5.1.1 Munsturdýft hjólbarða við skoðun fyrir keppni sé að     lámarki 2mm að aftan og 2mm að framan.
▪   5.1.2 Hjólbarðar skulu vera framleiddir fyrir bifhjól, undanþága í opnum flokkum er fyrir þessu ákvæði.

▪   6.3    Fjöðrun:
▪   6.3.1 Lágmarksfjöðrun að framan skal vera 50 mm.
▪   6.3.2 Vökvademparar að framan skylda.
▪   6.3.3 Lágmarkshæð undir hjól með ökumanni er og 0,5 bar þrýsting dekkjum er 50 mm.
▪   6.3.4 Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörðu þegar fjöðrun er að fullu samanpressuð.

▪   7.1    Kærur:
▪   7.1.1 Feli kæra það í sér að kostnaður hljótist af rannsókn, skal kærandi bera þann kostnað sem af því hlýst ef kæran reynist ekki á rökum reist.
Standi kæran ber ákærði allan kostnað.

▪   8.1    Keppnisfyrirkomulag:
▪   8.1.1 Keppendum er heimilt færa sig upp um flokk þegar um er að ræða rúmtak en ekki fækkun strokka
▪   8.1.2 Flokkar eru ekki keyrðir nema 2 eða fleiri séu skráðir í flokk.

Keppnisflokkar.
▪   A flokkur standard
▪   - 49cc
▪   B flokkur mod
▪   - 120cc
▪   C flokkur Standard
▪   - 800cc
▪   D flokkur Mod
▪   - 800cc
▪   E flokkur Standard
▪   + 800cc
▪   F flokkur Mod
▪   + 800cc
▪   G flokkur Standard
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   H flokkur Mod
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   O Ofur flokkur
▪   + 2000cc
« Last Edit: September 26, 2010, 18:12:52 by Unnar Már Magnússon »
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Þórir.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile


Sæll Unnar takk fyrir daginn í dag, var ekki verið að tala um í dag að leyfa í std. flokk rafskipti, og tracktion control????

Tillaga að lagabreytingum og flokkaskiptingu.

Endilega komið með uppbyggilega gagnrýni og rökstyðjið mál ykkar ;)


Bifhjólareglur – Kvartmíla
▪   1.1    Flokka skipting:
▪   1.1.1 Grunnflokkarnir eru þrír, standard, modified og opinn.
▪   1.1.2 Í standardflokki eru vélabreytingar aðrar en á kúplingu bannaðar. Breytingar á vélartölvu, rafkerfi, loftinntaki, útblásturskerfi og gíringu leyfilegar.Heimilt er að taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h.
Allar aðrar breytingar eru óheimilar. Bannað er að nota lengingar og strappa. Leyfilegt er að droppa framdempurum í demparaklemmum mest 20mm. 
Óleyfilegt að að breyta fjöðrun til að lækka hjólið meira. Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna. Einungis eru leyfð DOT dekk sem eru viðurkennd af mótorhjólaframleiðendum.
▪   1.1.3. Í modified eru allar breytingar leyfðar nema notkun auka aflgjafa og ofrisvarnargeindur. Dekkjanotkun er frjáls svo framarlega að þau séu ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.
▪   1.1.4 Í opnum flokki eru allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.

        2.1 Öryggisatriði:
▪   2.1.1 Virkur neyðarádrepari skal vera til staðar og staðsettur svo hægt sé að ná í hann með báðar hendur á stýri.
▪   2.1.2 Keppendur verða að vera með viðurkenndan lokaðan hjálm.
▪   2.1.3 Strappar sem notaðir eru skulu vera af viðurkendri gerð, ætlaðir í þessa notkun og vera boltaðir fastir en ekki kræktir.
▪   2.1.4 Keppendur sem ná 100km endahraða verða að vera í leðurfatnaði sem viðurkendur er og ætlaður til bifhjólaaksturs.

▪   3.1 Hemlar:.
▪   3.1.2 Hemlar eiga að virka á bæði hjól og vera aðskildir, nema hjólið sé öðruvísi útbúið frá framleiðanda.
▪   3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.
▪   3.1.4 Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 250 x 5 mm ef einn diskur er notaður.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 220 x 5 mm ef tveir eru notaðir.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að aftan er 175 mm.
Lágmarks þvermál á skálabremsum er 150 mm.

▪   4.1    Felgur:
▪   4.1.1 Felgur framleiddar fyrir annað en bifhjól eru bannaðar.
▪   4.1.2 Felgur minni en 15" eru bannaðar nema í skellinöðruflokki.

▪   5.1    Hjólbarðar:
▪   5.1.1 Munsturdýft hjólbarða við skoðun fyrir keppni sé að     lámarki 2mm að aftan og 2mm að framan.
▪   5.1.2 Hjólbarðar skulu vera framleiddir fyrir bifhjól, undanþága í opnum flokkum er fyrir þessu ákvæði.

▪   6.3    Fjöðrun:
▪   6.3.1 Lágmarksfjöðrun að framan skal vera 50 mm.
▪   6.3.2 Vökvademparar að framan skylda.
▪   6.3.3 Lágmarkshæð undir hjól með ökumanni er og 0,5 bar þrýsting dekkjum er 50 mm.
▪   6.3.4 Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörðu þegar fjöðrun er að fullu samanpressuð.

▪   7.1    Kærur:
▪   7.1.1 Feli kæra það í sér að kostnaður hljótist af rannsókn, skal kærandi bera þann kostnað sem af því hlýst ef kæran reynist ekki á rökum reist.
Standi kæran ber ákærði allan kostnað.

▪   8.1    Keppnisfyrirkomulag:
▪   8.1.1 Keppendum er heimilt færa sig upp um flokk þegar um er að ræða rúmtak en ekki fækkun strokka
▪   8.1.2 Flokkar eru ekki keyrðir nema 2 eða fleiri séu skráðir í flokk.

Keppnisflokkar.
▪   A flokkur standard
▪   - 49cc
▪   B flokkur mod
▪   - 120cc
▪   C flokkur Standard
▪   - 800cc
▪   D flokkur Mod
▪   - 800cc
▪   E flokkur Standard
▪   + 800cc
▪   F flokkur Mod
▪   + 800cc
▪   G flokkur Standard
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   H flokkur Mod
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   O Ofur flokkur
▪   + 2000cc

þórir. 9.663@146.58

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Takk sömuleiðis,

Það er rétt hjá þér, það er villa í þessari tillögu, og set ég hana því upp aftur




Sæll Unnar takk fyrir daginn í dag, var ekki verið að tala um í dag að leyfa í std. flokk rafskipti, og tracktion control????

Tillaga að lagabreytingum og flokkaskiptingu.

Endilega komið með uppbyggilega gagnrýni og rökstyðjið mál ykkar ;)


Bifhjólareglur – Kvartmíla
▪   1.1    Flokka skipting:
▪   1.1.1 Grunnflokkarnir eru þrír, standard, modified og opinn.
▪   1.1.2 Í standardflokki eru vélabreytingar aðrar en á kúplingu bannaðar. Breytingar á vélartölvu, rafkerfi, loftinntaki, útblásturskerfi og gíringu leyfilegar.Heimilt er að taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h.
Allar aðrar breytingar eru óheimilar. Bannað er að nota lengingar og strappa. Leyfilegt er að droppa framdempurum í demparaklemmum mest 20mm. 
Óleyfilegt að að breyta fjöðrun til að lækka hjólið meira. Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna. Einungis eru leyfð DOT dekk sem eru viðurkennd af mótorhjólaframleiðendum.
▪   1.1.3. Í modified eru allar breytingar leyfðar nema notkun auka aflgjafa og ofrisvarnargeindur. Dekkjanotkun er frjáls svo framarlega að þau séu ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.
▪   1.1.4 Í opnum flokki eru allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.

        2.1 Öryggisatriði:
▪   2.1.1 Virkur neyðarádrepari skal vera til staðar og staðsettur svo hægt sé að ná í hann með báðar hendur á stýri.
▪   2.1.2 Keppendur verða að vera með viðurkenndan lokaðan hjálm.
▪   2.1.3 Strappar sem notaðir eru skulu vera af viðurkendri gerð, ætlaðir í þessa notkun og vera boltaðir fastir en ekki kræktir.
▪   2.1.4 Keppendur sem ná 100km endahraða verða að vera í leðurfatnaði sem viðurkendur er og ætlaður til bifhjólaaksturs.

▪   3.1 Hemlar:.
▪   3.1.2 Hemlar eiga að virka á bæði hjól og vera aðskildir, nema hjólið sé öðruvísi útbúið frá framleiðanda.
▪   3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.
▪   3.1.4 Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 250 x 5 mm ef einn diskur er notaður.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 220 x 5 mm ef tveir eru notaðir.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að aftan er 175 mm.
Lágmarks þvermál á skálabremsum er 150 mm.

▪   4.1    Felgur:
▪   4.1.1 Felgur framleiddar fyrir annað en bifhjól eru bannaðar.
▪   4.1.2 Felgur minni en 15" eru bannaðar nema í skellinöðruflokki.

▪   5.1    Hjólbarðar:
▪   5.1.1 Munsturdýft hjólbarða við skoðun fyrir keppni sé að     lámarki 2mm að aftan og 2mm að framan.
▪   5.1.2 Hjólbarðar skulu vera framleiddir fyrir bifhjól, undanþága í opnum flokkum er fyrir þessu ákvæði.

▪   6.3    Fjöðrun:
▪   6.3.1 Lágmarksfjöðrun að framan skal vera 50 mm.
▪   6.3.2 Vökvademparar að framan skylda.
▪   6.3.3 Lágmarkshæð undir hjól með ökumanni er og 0,5 bar þrýsting dekkjum er 50 mm.
▪   6.3.4 Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörðu þegar fjöðrun er að fullu samanpressuð.

▪   7.1    Kærur:
▪   7.1.1 Feli kæra það í sér að kostnaður hljótist af rannsókn, skal kærandi bera þann kostnað sem af því hlýst ef kæran reynist ekki á rökum reist.
Standi kæran ber ákærði allan kostnað.

▪   8.1    Keppnisfyrirkomulag:
▪   8.1.1 Keppendum er heimilt færa sig upp um flokk þegar um er að ræða rúmtak en ekki fækkun strokka
▪   8.1.2 Flokkar eru ekki keyrðir nema 2 eða fleiri séu skráðir í flokk.

Keppnisflokkar.
▪   A flokkur standard
▪   - 49cc
▪   B flokkur mod
▪   - 120cc
▪   C flokkur Standard
▪   - 800cc
▪   D flokkur Mod
▪   - 800cc
▪   E flokkur Standard
▪   + 800cc
▪   F flokkur Mod
▪   + 800cc
▪   G flokkur Standard
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   H flokkur Mod
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   O Ofur flokkur
▪   + 2000cc

Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Bifhjólareglur – Kvartmíla
▪   1.1    Flokka skipting:
▪   1.1.1 Grunnflokkarnir eru þrír, standard, modified og opinn.
▪   1.1.2 Í standardflokki eru vélabreytingar aðrar en á kúplingu bannaðar. Breytingar á vélartölvu, rafkerfi, loftinntaki, útblásturskerfi og gíringu leyfilegar.Heimilt er að taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h.
 Bannað er að nota lengingar og strappa. Leyfilegt er að droppa framdempurum í demparaklemmum mest 20mm. 
Óleyfilegt að að breyta fjöðrun til að lækka hjólið meira. Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna. Einungis eru leyfð DOT dekk sem eru viðurkennd af mótorhjólaframleiðendum.
▪   1.1.3. Í modified eru allar breytingar leyfðar nema notkun auka aflgjafa og ofrisvarnargeindur. Dekkjanotkun er frjáls svo framarlega að þau séu ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.
▪   1.1.4 Í opnum flokki eru allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.

        2.1 Öryggisatriði:
▪   2.1.1 Virkur neyðarádrepari skal vera til staðar og staðsettur svo hægt sé að ná í hann með báðar hendur á stýri.
▪   2.1.2 Keppendur verða að vera með viðurkenndan lokaðan hjálm.
▪   2.1.3 Strappar sem notaðir eru skulu vera af viðurkendri gerð, ætlaðir í þessa notkun og vera boltaðir fastir en ekki kræktir.
▪   2.1.4 Keppendur sem ná 100km endahraða verða að vera í leðurfatnaði sem viðurkendur er og ætlaður til bifhjólaaksturs.

▪   3.1 Hemlar:.
▪   3.1.2 Hemlar eiga að virka á bæði hjól og vera aðskildir, nema hjólið sé öðruvísi útbúið frá framleiðanda.
▪   3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.
▪   3.1.4 Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 250 x 5 mm ef einn diskur er notaður.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 220 x 5 mm ef tveir eru notaðir.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að aftan er 175 mm.
Lágmarks þvermál á skálabremsum er 150 mm.

▪   4.1    Felgur:
▪   4.1.1 Felgur framleiddar fyrir annað en bifhjól eru bannaðar.
▪   4.1.2 Felgur minni en 15" eru bannaðar nema í skellinöðruflokki.

▪   5.1    Hjólbarðar:
▪   5.1.1 Munsturdýft hjólbarða við skoðun fyrir keppni sé að     lámarki 2mm að aftan og 2mm að framan.
▪   5.1.2 Hjólbarðar skulu vera framleiddir fyrir bifhjól, undanþága í opnum flokkum er fyrir þessu ákvæði.

▪   6.3    Fjöðrun:
▪   6.3.1 Lágmarksfjöðrun að framan skal vera 50 mm.
▪   6.3.2 Vökvademparar að framan skylda.
▪   6.3.3 Lágmarkshæð undir hjól með ökumanni er og 0,5 bar þrýsting dekkjum er 50 mm.
▪   6.3.4 Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörðu þegar fjöðrun er að fullu samanpressuð.

▪   7.1    Kærur:
▪   7.1.1 Feli kæra það í sér að kostnaður hljótist af rannsókn, skal kærandi bera þann kostnað sem af því hlýst ef kæran reynist ekki á rökum reist.
Standi kæran ber ákærði allan kostnað.

▪   8.1    Keppnisfyrirkomulag:
▪   8.1.1 Keppendum er heimilt færa sig upp um flokk þegar um er að ræða rúmtak en ekki fækkun strokka
▪   8.1.2 Flokkar eru ekki keyrðir nema 2 eða fleiri séu skráðir í flokk.

Keppnisflokkar.
▪   A flokkur standard
▪   - 49cc
▪   B flokkur mod
▪   - 120cc
▪   C flokkur Standard
▪   - 800cc
▪   D flokkur Mod
▪   - 800cc
▪   E flokkur Standard
▪   + 800cc
▪   F flokkur Mod
▪   + 800cc
▪   G flokkur Standard
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   H flokkur Mod
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   O Ofur flokkur
▪   + 2000cc
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Þórir.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Sæll aftur Unnar ég sá að þetta var ekki komið inn en þannig að ég setti inn þessa línu
Bifhjólareglur – Kvartmíla
▪   1.1    Flokka skipting:
▪   1.1.1 Grunnflokkarnir eru þrír, standard, modified og opinn.
▪   1.1.2 Í standardflokki eru vélabreytingar aðrar en á kúplingu bannaðar. Breytingar á vélartölvu, rafkerfi, loftinntaki, útblásturskerfi og gíringu leyfilegar, þ.m.t. rafskiptir og tracktion control. Heimilt er að taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h.
 Bannað er að nota lengingar og strappa. Leyfilegt er að droppa framdempurum í demparaklemmum mest 20mm. 
Óleyfilegt að að breyta fjöðrun til að lækka hjólið meira. Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna. Einungis eru leyfð DOT dekk sem eru viðurkennd af mótorhjólaframleiðendum.
▪   1.1.3. Í modified eru allar breytingar leyfðar nema notkun auka aflgjafa og ofrisvarnargeindur. Dekkjanotkun er frjáls svo framarlega að þau séu ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.
▪   1.1.4 Í opnum flokki eru allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.

        2.1 Öryggisatriði:
▪   2.1.1 Virkur neyðarádrepari skal vera til staðar og staðsettur svo hægt sé að ná í hann með báðar hendur á stýri.
▪   2.1.2 Keppendur verða að vera með viðurkenndan lokaðan hjálm.
▪   2.1.3 Strappar sem notaðir eru skulu vera af viðurkendri gerð, ætlaðir í þessa notkun og vera boltaðir fastir en ekki kræktir.
▪   2.1.4 Keppendur sem ná 100km endahraða verða að vera í leðurfatnaði sem viðurkendur er og ætlaður til bifhjólaaksturs.

▪   3.1 Hemlar:.
▪   3.1.2 Hemlar eiga að virka á bæði hjól og vera aðskildir, nema hjólið sé öðruvísi útbúið frá framleiðanda.
▪   3.1.3 Bifhjól stærri en 499 cc verða að vera með diskabremsur að framan.
▪   3.1.4 Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 250 x 5 mm ef einn diskur er notaður.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að framan er 220 x 5 mm ef tveir eru notaðir.
Lágmarks þvermál á bremsudisk að aftan er 175 mm.
Lágmarks þvermál á skálabremsum er 150 mm.

▪   4.1    Felgur:
▪   4.1.1 Felgur framleiddar fyrir annað en bifhjól eru bannaðar.
▪   4.1.2 Felgur minni en 15" eru bannaðar nema í skellinöðruflokki.

▪   5.1    Hjólbarðar:
▪   5.1.1 Munsturdýft hjólbarða við skoðun fyrir keppni sé að     lámarki 2mm að aftan og 2mm að framan.
▪   5.1.2 Hjólbarðar skulu vera framleiddir fyrir bifhjól, undanþága í opnum flokkum er fyrir þessu ákvæði.

▪   6.3    Fjöðrun:
▪   6.3.1 Lágmarksfjöðrun að framan skal vera 50 mm.
▪   6.3.2 Vökvademparar að framan skylda.
▪   6.3.3 Lágmarkshæð undir hjól með ökumanni er og 0,5 bar þrýsting dekkjum er 50 mm.
▪   6.3.4 Enginn hluti hjólsins nema dekk má snerta jörðu þegar fjöðrun er að fullu samanpressuð.

▪   7.1    Kærur:
▪   7.1.1 Feli kæra það í sér að kostnaður hljótist af rannsókn, skal kærandi bera þann kostnað sem af því hlýst ef kæran reynist ekki á rökum reist.
Standi kæran ber ákærði allan kostnað.

▪   8.1    Keppnisfyrirkomulag:
▪   8.1.1 Keppendum er heimilt færa sig upp um flokk þegar um er að ræða rúmtak en ekki fækkun strokka
▪   8.1.2 Flokkar eru ekki keyrðir nema 2 eða fleiri séu skráðir í flokk.

Keppnisflokkar.
▪   A flokkur standard
▪   - 49cc
▪   B flokkur mod
▪   - 120cc
▪   C flokkur Standard
▪   - 800cc
▪   D flokkur Mod
▪   - 800cc
▪   E flokkur Standard
▪   + 800cc
▪   F flokkur Mod
▪   + 800cc
▪   G flokkur Standard
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   H flokkur Mod
▪   2 Strokka hippar - 2000cc
▪   O Ofur flokkur
▪   + 2000cc

þórir. 9.663@146.58

Offline Honda600RR

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Búin að lesa þetta yfir og finnst margt jákvætt sem þarna er komið á blað. 
En ég verð nú sennilega seint sammála um að það eiti að taka upp sömu flokka skiptingu og hefur
tíðkast fyrir norðan.  Ég er ekki að sjá að það eigi eftir að laða að fleiri keppendur og ég er þess fullviss
að ef að ég hefði ekki tekið þátt áður að þá myndi ég alls ekki mæta ef þetta flokka kerfi verður tekið upp.

Held það sé nokkuð ljós að þeir/þær sem í dag eiga t.d. 1000cc hjól muni ekki mæta ef að þau eiga að fara að
keyra á móti 1300cc Hayabusum og þess háttar hjólum.

Held það liggi mikið meira hjá okkur sem erum nú þegar að keyra að vekja áhuga fleiri til þess að vera með heldur
en að vera endalaust að breyta flokka skiptingunni.

Ég mun allavega seint styðja undir og yfir 800 cc skiptinguna.


Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
Fyrir mína parta þá verð ég að segja þetta FÁRÁNLEGAR  tillögur í standard flokki. "Breytingar á vélartölvu, rafkerfi, loftinntaki, útblásturskerfi og gíringu leyfilegar, þ.m.t. rafskiptir og tracktion control." Standard flokkurinn var ákaflega loðinn og illa tilgreindur í fyrri reglum og óaðlaðandi fyrir nýliða. Þessar tillögur færa flokkinn aftur í sama horf, amk meðan ekki er tilgreint nákvæmlega hvað má og hvað ekki. Nú, vissulega eru einhverjir framleiðendur farnir að bjóða uppá hjól með traction control og rafskifta sem aukabúnað en þeir eru í miklum minnihluta og því ber að leyfa þennan búnað ekki í standard flokkum fyrr en að meirihluti framleiðanda er kominn með þetta sem staðalbúnað. Í þessu sambandi má einfaldlega benda á almennar reglur um jafnræði sem eiga að gilda jafnt í mótorsporti og annarsstaðar. Varðandi dekkjamál þá er það grundvallar atriði að ökutæki sem keppir í standard flokki SKAL vera búið þeim hjólbörðum sem framleiðandi ætlast til að það sé notað á, en ekki einhverju öðru.
Fyrir mína parta þá tel ég þessar tillögur vera komnar það langt að í raun sé verið að uppfæra núverandi standard flokk að gildandi modified og vitað er að mun minna breytt hjól en hér er verið að tala um hafa verið að keppa sem mod. Í raun þá tel ég að frekar eigi að að setja meiri höft á standard flokkana og jafnvel að setja þar inn skilyrði um að keppandi sem nær titlil (einu sinni eða tvisvar) verði að færa sig um flokk líkt og gerist t.d í mx.
Í grunninn þá er það minn skilningur að standard flokkur sé vettvangur nýliðunnar í sportinu og tel ég þessar tillögur virka mjög hamlandi fyrir nýliða. Ef nýliðunin hverfur þá hverfur sportið skömmu síðar.
Jæja, flokkarnir. Vissulega var ljóst á sínum tima þegar núverandi flokkar vor setti á að þeir væru of margir, og er ég sammála því að þeim þarf að fækka, en þessar tillögur eru alltof róttækar.
Góðar stundir,
Ási J
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Sæll Ási,

Endilega komdu með tillögur að nýjum flokkum ;)

Ef að við komum okkur niður á jörðina og tölum um staðreyndir þá eru þær í dag að árið 2010 fór ekkert hjól undir 800cc hraðar eða á betri tíma en 600cc hjól voru að ná í sumar né heldur nálægt metinu 600cc metinu. Sama sagan er í 1000cc flokki þar sem ekkert undir stock wheelbase 1400cc hjól fór á betri tíma en það sem náðist best í 1000cc flokki. Önnur staðreynd er sú að ALLIR þeir sem hafa verið að keppa í mod 1000 vilja fá frjálst val í dekkjamálum og er það í sumum tilfellum ódýrara en að halda sig við þau dekk sem eru í boði fyrir þá í dag og virka. Það virðist vera mál manna að rafskiptar séu kúplingshlífandi og kaupverð sem er einungis c.a. 30þ ef að þú ert með Powercommander sem er leyfður er því í raun sparnaður sem margborgar sig. Traction control sem er standard í hjólum er ekki hægt að banna vegna þess að það er ekki svo einfalt að aftengja, þar fyrir utan hef ég spyrnt BMW með TC og notaði það ekki og er það ekki notað af þeim sem eru að spyrna þessum hjólum. Samkvæmt jafnræðisreglunni þinni er því heldur ekki hægt að banna öðrum að setja slíkt í. Stór hluti þeirra sem eru að keppa í standard 1000cc vilja rýmri breytingar í þeim flokki þó svo að það eigi eftir að nást sátt um hverjar slíkar breytingar eru. Ég setti fram hugmynd að lengingar yrðu bannaðar nema í ofurflokki og að núverandi standard flokkur yrði mod með einhverjum breytingum og að það yrði settur nýr stock flokkur sem væri alveg stock og þar væri reglan sú að ef að þú hefðir orðið Íslandsmeistari þá fengir þú ekki að taka þátt í honum en það virtist engin áhugi fyrir því að virtust menn vera á því máli að þeir sem að kvarta og kveina yfir því að þeir tæku ekki þátt nema að allt væri stock og þeir hefðu sigurmöguleika væru hvort eð ekki að mæta.



Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
væri ekki sniðugt að hafa stock til létt moddaðan flokk (sía og púst og kannski kubbur) , svo tjúnaðan flokk án lengingu og strappa með leyft turbó eða nitró , tjúnaðan flokk þar sem leyft er að lengja og strappa ásamt leyfi fyrir turbó eða nitró.

mér sýnist ekki skipta máli með vélastærðir þar sem oft er það ökumaðurinn á minna hjólinu sem tekur annan á stærra hjóli :)

Mitt mat er Því meira sem flæktar eru reglurnar því færri keppa í hverjum flokki.

annars er ég ekki keppandi á hjóli svo hvað veit ég :mrgreen:
« Last Edit: September 29, 2010, 17:18:21 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857