Já sæll þetta eru ótrúleg skrif hérna og greinilegt að menn eru að gæta hagsmuna hér
Leyfa TS en ekki QS sem fer að verða í öllum stock hjólum á næstu tveimur árum.
Hefði haldið að einfalt flokka kerfi myndi henta frábærlega hér á landi. 800 +- tveir modd flokkar svo 2cyl flokkar 1000 +- og mod flokkar.
Einfalt en skilvirkt
Svo er annað að við keppum undir hatti ÍsÍ þannig að þá ber okkur að fylgja reglum FIM.
motocross, supermoto og enduro þetta keppnishald er allt keyrt á reglum FIM hér á landi.
Hættið persónulegum ágreiningi og vinnið þetta hlutlaust, ekki berja á fingurnar á mönnum sem eru stútfullir af reglu upplýsingum og reynslu.
takist í hendur og vinnið fyrir heildina.
Enda er verið að vinna fyrir heildina, ég held að menn séu að miskilja þennan ágreining aðeins.
Ef flokkur heitir stock þá eru öll hjól í honum eins og frá framleiðanda hvort sem það er með TC eða QS.
Ef flokkurinn á að heita stock og leyfa fullt af breytingum er hann ekki stock , eins og flokkurinn er núna ..... þá
heitir hann stock en er með fullt af breytingum, þarna greinir um skilgreiningu og hvort það ætti að heimila fleirri breytingar þar á meðal TC og QS, einfaldasta leiðin er að breyta nafninu á honum og kalla hann eitthvað allt annað þá er bara allt leyft samkvæmt skigreindum reglum fyrir þann flokk.
Enda er verið að vinna fyrir heildina, ég held að menn séu að miskilja þennan ágreining aðeins.
Ef flokkur heitir stock þá eru öll hjól í honum eins og frá framleiðanda hvort sem það er með TC eða QS.
Ef flokkurinn á að heita stock og leyfa fullt af breytingum er hann ekki stock , eins og flokkurinn er núna ..... þá
heitir hann stock en er með fullt af breytingum, þarna greinir um skilgreiningu og hvort það ætti að heimila fleirri breytingar þar á meðal TC og QS, einfaldasta leiðin er að breyta nafninu á honum og kalla hann eitthvað allt annað þá er bara allt leyft samkvæmt skigreindum reglum fyrir þann flokk.
Ef á að leyfa þennan búnað þá þurfa skilgreiningar innan flokkakerfisins að vera réttar, enginn að tala um að banna heldur hafa rétta skilgreiningu.
En ekki þar fyrir utan þá hefur MsÍ nefndin og þeir sem koma að þessum reglugerðum komist að góðri niðurstöðu sem hentar öllum þeim sem ætla að keyra kvartmílu.
Þetta verður birt áður en þetta ár er úti.