Author Topic: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta  (Read 33920 times)

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:

 Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
 QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).

Að sama skapi er hægt að aftengja TC með einu plöggi eða með að fjarlægja eitt öryggi og það er mun meiri spyrnuhjálp og mun dýrari búnaður en QS. Hvað eruð þið að óttast við QS? Eða er þetta þráhyggja? [-X Ef að FIM telur QS vera löglegan og gerðarskráðan, hvernig fáið þið það út að þið vitið betur   :-"

 Það er enginn að segja að við vitum betur heldur bara að segja að þessar ,,hagræðingar" verða gerðar og þetta verður bannað.

TC er mér vitandi ekki hægt að fjarlægja með góðu móti og getur orðið meiriháttar aðgerð., hvað Kawasaki varðar þá er það langt frá því að vera plugg and play aftenging.

Þannig að það er komið á hreint að þetta er geðþóttaákvörðun en ekki almenn skynsemi?

I rest my case! =;


Ef þú villt kalla það þá getur þetta verið það í þágu heildarinnar en ekki nokkurra sér útvaldra.

 Það er nú þannig að ef QS verður leyfður fyrir eitt hjól þá þarf væntanlega að leyfa það á öll hjól, þá getum við alveg einns leyft bara allar breytingar utan motors.
Á að breyta heilum flokk bara af því að það hentar þér persónulega QS var bannaður og verður það áfram.
 Þannig þú getur hætt að svekkja þig á þessu.
Rezst my case

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is

 Biðst afsökunar ef þetta kom út sem hroki eða yfirgangur ég notast bara ekki við þessa smiley kalla sem fela allskonar misskilin skilaboð.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Það er nú bara eðli stock flokka að það koma ný hjól á hverju ári og það á sér stað þróun sem verður til þess að eldri hjólin úreldast. Mér hefur ekki þótt það eiga við að leyfa breytingar á gömlu hjólunum vegna þess að nýju hjólin eru með betri búnað, og heldur ekki að banna nýju hjólin á sömu forsendum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
Jæja, þá eru upplýsingar farnar að berast frá nágrönnum okkar á norðurlöndunum. Í Noregi, Svíþjóð og Danmörku keyra þeir street bike flokka sem skiftast í +10 sek og -10 sek. Í Noergi og Damörku eru allar breytingar leyfðar á vél en engar á gírkassa. Og svipað í Svíþjóð en aðeins frábrugið þó. En amk er alveg klárt að í þessum löndum er ALLUR hjálparbúnaður við gírskiftingar bannaður, alveg sama hvað hjólið heitir. Og reyndar sama hvar ég hef leitað þá hef ég hvergi fundið street bike flokk þar sem slíkur búnaður er leyfður amk ekki fyrir 2010 tímabilið. Hvað svo seinna verður........
Annars þá er þó nokkuð af gögnum komið í hús og verður birt samantekt einhvertíman á næstur tveimur vikum, þýðingar og staðfestingar taka sinn tíma.
En amk er nokkuð ljóst að okkar fyrirkomulag á flokkum er þó nokkuð sérstakt.
Kv, Ási J
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Jæja, þá eru upplýsingar farnar að berast frá nágrönnum okkar á norðurlöndunum. Í Noregi, Svíþjóð og Danmörku keyra þeir street bike flokka sem skiftast í +10 sek og -10 sek. Í Noergi og Damörku eru allar breytingar leyfðar á vél en engar á gírkassa. Og svipað í Svíþjóð en aðeins frábrugið þó. En amk er alveg klárt að í þessum löndum er ALLUR hjálparbúnaður við gírskiftingar bannaður, alveg sama hvað hjólið heitir. Og reyndar sama hvar ég hef leitað þá hef ég hvergi fundið street bike flokk þar sem slíkur búnaður er leyfður amk ekki fyrir 2010 tímabilið. Hvað svo seinna verður........
Annars þá er þó nokkuð af gögnum komið í hús og verður birt samantekt einhvertíman á næstur tveimur vikum, þýðingar og staðfestingar taka sinn tíma.
En amk er nokkuð ljóst að okkar fyrirkomulag á flokkum er þó nokkuð sérstakt.
Kv, Ási J

Enda ertu ekki búin að finna stock flokk ennþá sem er stock ;)  Engir af þessum flokkum eru sambærilegir því sem að keppendur hér heima hafa verið að leitast eftir. Það nálægasta sem að við höfum eru Superstock flokkar FIM þar sem tekið er á öllum nýjungum og er hvergi keppt á þessum hjólum í eins stock formi og þar er hvorki road race né kvartmílu. Það er lítið gagn að vitna í flokka sem bjóða upp á reglur sem að við viljum ekki sjá en pikka svo út einn hluta þeirra sem hentar einhverjum málflutningi.  :^o  Við komum til með að fá þessa ádeilu á hverju ári þegar framleiðendur koma með ný tæki og þess vegna er svo einfalt að láta Superstock gerðarskráningu FIM útkljá á á hverju ári hvaða nýju hjól eru framleidd í nægjanlega miklu upplagi og með hvaða búnaði til að öðlast gerðarskráningu.
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline dedion

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Já sæll þetta eru ótrúleg skrif hérna og greinilegt að menn eru að gæta hagsmuna hér :-)
Leyfa TS en ekki QS sem fer að verða í öllum stock hjólum á næstu tveimur árum.

Hefði haldið að einfalt flokka kerfi myndi henta frábærlega hér á landi. 800 +- tveir modd flokkar svo 2cyl flokkar 1000 +- og mod flokkar.
Einfalt en skilvirkt

Svo er annað að við keppum undir hatti ÍsÍ þannig að þá ber okkur að fylgja reglum FIM.
motocross, supermoto og enduro þetta keppnishald er allt keyrt á reglum FIM hér á landi.
Hættið persónulegum ágreiningi og vinnið þetta hlutlaust, ekki berja á fingurnar á mönnum sem eru stútfullir af reglu upplýsingum og reynslu.
takist í hendur og vinnið fyrir heildina.
Kv.Ingó.    www.dedion.is   www.grillo.is

Offline Runarpet

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
    • SRK
Það verður gaman að sjá þetta á næsta ári
Mótorhjól.is Vefverslun Mótorhjólafólksins


Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is
Já sæll þetta eru ótrúleg skrif hérna og greinilegt að menn eru að gæta hagsmuna hér :-)
Leyfa TS en ekki QS sem fer að verða í öllum stock hjólum á næstu tveimur árum.

Hefði haldið að einfalt flokka kerfi myndi henta frábærlega hér á landi. 800 +- tveir modd flokkar svo 2cyl flokkar 1000 +- og mod flokkar.
Einfalt en skilvirkt

Svo er annað að við keppum undir hatti ÍsÍ þannig að þá ber okkur að fylgja reglum FIM.
motocross, supermoto og enduro þetta keppnishald er allt keyrt á reglum FIM hér á landi.
Hættið persónulegum ágreiningi og vinnið þetta hlutlaust, ekki berja á fingurnar á mönnum sem eru stútfullir af reglu upplýsingum og reynslu.
takist í hendur og vinnið fyrir heildina.

Enda er verið að vinna fyrir heildina, ég held að menn séu að miskilja þennan ágreining aðeins.

Ef flokkur heitir stock þá eru öll hjól í honum eins og frá framleiðanda hvort sem það er með TC eða QS.
Ef flokkurinn á að heita stock og leyfa fullt af breytingum er hann ekki stock , eins og flokkurinn er núna ..... þá
heitir hann stock en er með fullt af breytingum, þarna greinir um skilgreiningu og hvort það ætti að heimila fleirri breytingar þar á meðal TC og QS, einfaldasta leiðin er að breyta nafninu á honum og kalla hann eitthvað allt annað þá er bara allt leyft samkvæmt skigreindum reglum fyrir þann flokk.


Enda er verið að vinna fyrir heildina, ég held að menn séu að miskilja þennan ágreining aðeins.

Ef flokkur heitir stock þá eru öll hjól í honum eins og frá framleiðanda hvort sem það er með TC eða QS.
Ef flokkurinn á að heita stock og leyfa fullt af breytingum er hann ekki stock , eins og flokkurinn er núna ..... þá
heitir hann stock en er með fullt af breytingum, þarna greinir um skilgreiningu og hvort það ætti að heimila fleirri breytingar þar á meðal TC og QS, einfaldasta leiðin er að breyta nafninu á honum og kalla hann eitthvað allt annað þá er bara allt leyft samkvæmt skigreindum reglum fyrir þann flokk.

Ef á að leyfa þennan búnað þá þurfa skilgreiningar innan flokkakerfisins að vera réttar, enginn að tala um að banna heldur hafa rétta skilgreiningu.

En ekki þar fyrir utan þá hefur MsÍ nefndin og þeir sem koma að þessum reglugerðum komist að góðri niðurstöðu sem hentar öllum þeim sem ætla að keyra kvartmílu.

Þetta verður birt áður en þetta ár er úti.

Offline Runarpet

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
    • SRK
Verður þá ekki bannað að nota rafskiptir/kveikju ádrepara í stýrinu eins og nokkrir útvaldir eru með?
Mótorhjól.is Vefverslun Mótorhjólafólksins