Author Topic: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta  (Read 33592 times)

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Eitt enn,

Til að hjól teljist standard og fari í standard flokk er lágmark að hjólið standist skoðun. Hjól sem búið er að fjarlægja hvarfakút á telst ekki standard og fær ekki skoðun.  \:D/
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is

 Uuuuuu Og mér er nokkuð sama, ef þú hefðir lesið allan póstinn þá stendur að þetta er beinagrindin sem er verið að vinna með í dag og engi búið að breyta.
 Krafa KK var að hafa ekki fleirri en 10 flokka og samkvæmt þessu eru 10 flokkar. Fulltrúar KK settu ramma sem var fyllt upp í.

 800+ - flokkar verða ekki að veruleika.

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is
Eitt enn,

Til að hjól teljist standard og fari í standard flokk er lágmark að hjólið standist skoðun. Hjól sem búið er að fjarlægja hvarfakút á telst ekki standard og fær ekki skoðun.  \:D/

Nei, hjól án hvarfakúts getur verið undir þeim mörkum sem US setur í skoðun þurft að skila innan við 0,5% af CO í hægagangi og innan við 0,3% CO þegar vélin er í 2000 snúningum.

og PS Hver sagði að reglurnar ættu að vera eins og þú segir að þær eigi að vera ?
 

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is

 Og þetta með Standartflokkinn

 Ekkert mál setjum inn standard flokk sem ekkert má gera í hann verður samt alltaf -799 og 800 til 1150 .....1150+

 Þá gerum við bara aðrar breytingar á móti því til að halda 10 flokkunum.

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is

 TC er staðalbúnaður sem ekki er hægt að fjarlægja í nokkrum nýjum hjólum því ekki hægt að banna hann.
 QS er aukabúnaður og því bannaður, ef einhver ætlar að fara vitna í BMW þar er QS aukabúnaður. Þú getur
 keypt hjól með þessum aukabúnaði og borgar bara meira fyrir það http://www.motorrad-digibrochure.co.uk/PageTurner/Motorrad/PageTurner.aspx?MagNo=1&MagId=9 en samt sem áður AUKABÚNAÐUR.

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Eitt enn,

Til að hjól teljist standard og fari í standard flokk er lágmark að hjólið standist skoðun. Hjól sem búið er að fjarlægja hvarfakút á telst ekki standard og fær ekki skoðun.  \:D/

Nei, hjól án hvarfakúts getur verið undir þeim mörkum sem US setur í skoðun þurft að skila innan við 0,5% af CO í hægagangi og innan við 0,3% CO þegar vélin er í 2000 snúningum.

og PS Hver sagði að reglurnar ættu að vera eins og þú segir að þær eigi að vera ?
 

Til að tilgangnum sé náð að fá þjappa keppendum saman í flokka þá virka þínar tillögur ekki, það er ástæða þess að það á ekki að fara eftir þeim.

Ef að við breytum flokkunum að 800 fjölgum við engum keppendum þar vegna þess að einungis 600cc hjól hafa tekið átt í íslandsmótinu 2010

Ef að við höfum flokk þar fyrir ofan upp að 1150 þá erum við ennþá með sama keppendafjölda í þeim flokki miðað við keppendur í Íslandsmótinu 2010

Í flokk þar fyrir ofan yrði einungis einn keppandi miðað við keppendur sem kepptu 2010, vegna þess að Guðjón er á 1200cc hjóli og samkvæmt þínum reglum má hann ekki vera með. í 1150 vegna þess að hann er með tæp 50cc meira. Þórir Hálfdánar og Þórir Hilmars ætla að fara í lengda flokkinn á næsta ári og eru búnir að fjárfesta í lengingum og Biggi Kr er búin að tjóna ZX-14R

Diddi verður líklega einn með lengingar í að 1150 og Þórirarnir verða líklega 2 með lengingar þar fyrir ofan.

Vandamálið með fáliðun í flokkum enn til staðar og breytingarnar til einskis, eða hvað?

Ef að flokkaskiptingin yrði -800 og svo +800 gætu 1000cc 1200 og 1400cc keppt í sama flokk, það ætti ekki að koma að sök þar sem öll þessi hjól eru á svipuðum tíma ef skoðuð eru Íslandsmet.
I    Jón Kr.                    Yamaha R1            9,859    145,62 mph   
K    Guðjón Þórarinsson    Kawasaki ZX-12R    10,167    141,51 mph   
M    Þórir Hálfdánarson    Susuki Hayabusa 2008    10.166    141.96 mph

Besti tími í 1000cc í sumar var 9.98 og voru bestu tímar 1200cc og 1400cc á svipuðum stað.

Eftir að hafa talað við alla keppendur í 1000cc mod hafa þeir allir sagt það vera í lagi sín vegna að fá 1200cc og 1400cc í sinn flokk og hef ég einnig fengið það staðfest hjá öðrum Þórirnum að slíkt sé í lagi sín vegna.

Við þurfum að líta fram á veginn og gera okkar besta til að flokkarnir geti staðið óbreyttir í alla vega 4 til 5 ár. Staðreyndir er sú að flest þeirra hjóla sem eru í dag að keppa í 1000 standard, standast ekki skoðun með þeim pústkerfum sem þau eru með og miða við þær fréttir sem að við fáum reglulega og eru við lýði í flestum nágrannalöndum okkar að það er stranglega bannað að breyta pústkerfi á götuskráðum hjólum ( anti tampering law ) svo erum við einnig að horfa á að þó að við sleppum með Euro 3 í dag fer það fljótt að breytast þar sem að mótorhjólin eru c.a. 7 árum á eftir bílum varðandi kröfur um mengun og megum við reikna með að mjög fljótlega verðum við sett á sama stað.

Þar fyrir utan var tllgangurinn með standard flokk að fá keppendur af götunni til að koma og keppa án þess að þurfa að fjárfesta í dýrum aukahlutum eða eins og þú orðaðir sjálfur á öðrum þræði að keppendu ættu ekki að þurfa að koma með verkfæri til að fjarlægja dót af hjólinu eða vera í veseni með að lækka hjólið.

Og við þurfum skilgreina hvaða hjól mega vera með og með hvaða búnaði eftir því sem að FIM gefur út fyrir Superstock hjól http://www.fim-live.com/fileadmin/alfresco/Communiques_de_presse/Listing_of_FIM_homologated_motorcycles_for_2010_updates_26-02-10.pdf
« Last Edit: October 31, 2010, 23:21:37 by Unnar Már Magnússon »
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile

 TC er staðalbúnaður sem ekki er hægt að fjarlægja í nokkrum nýjum hjólum því ekki hægt að banna hann.
 QS er aukabúnaður og því bannaður, ef einhver ætlar að fara vitna í BMW þar er QS aukabúnaður. Þú getur
 keypt hjól með þessum aukabúnaði og borgar bara meira fyrir það http://www.motorrad-digibrochure.co.uk/PageTurner/Motorrad/PageTurner.aspx?MagNo=1&MagId=9 en samt sem áður AUKABÚNAÐUR.

Rangt. Samkvæmt lista FIM er TC og QS homologated fyrir BMW S1000RR http://www.fim-live.com/fileadmin/alfresco/Communiques_de_presse/Listing_of_FIM_homologated_motorcycles_for_2010_updates_26-02-10.pdf

Þú getur ekki keypt mótorsport týpuna hjá BMW án þess að fá QS hann er staðalbúnaður á því hjóli. Ef að FIM telur þetta staðalbúnað þá er þetta staðalbúnaður. Þó svo að það sé hægt að kaupa 3.8 V6 Mustang þá er 5.0 V8 Mustanginn ekki með þeirri vél sem aukabúnað.

Þar fyrir utan kostar QS einungis c.a. 30þ og sparar kúplingar verulega, QS er mun minna hjálpartæki í spyrnu en TC og fáránlegt að leyfa TC en banna QS.
« Last Edit: October 31, 2010, 23:31:58 by Unnar Már Magnússon »
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is

 TC er staðalbúnaður sem ekki er hægt að fjarlægja í nokkrum nýjum hjólum því ekki hægt að banna hann.
 QS er aukabúnaður og því bannaður, ef einhver ætlar að fara vitna í BMW þar er QS aukabúnaður. Þú getur
 keypt hjól með þessum aukabúnaði og borgar bara meira fyrir það http://www.motorrad-digibrochure.co.uk/PageTurner/Motorrad/PageTurner.aspx?MagNo=1&MagId=9 en samt sem áður AUKABÚNAÐUR.

Rangt. Samkvæmt lista FIM er TC og QS homologated fyrir BMW S1000RR http://www.fim-live.com/fileadmin/alfresco/Communiques_de_presse/Listing_of_FIM_homologated_motorcycles_for_2010_updates_26-02-10.pdf

Þú getur ekki keypt mótorsport týpuna hjá BMW án þess að fá QS hann er staðalbúnaður á því hjóli. Ef að FIM telur þetta staðalbúnað þá er þetta staðalbúnaður. Þó svo að það sé hægt að kaupa 3.8 V6 Mustang þá er 5.0 V8 Mustanginn ekki með þeirri vél sem aukabúnað.

Þar fyrir utan kostar QS einungis c.a. 30þ og sparar kúplingar verulega, QS er mun minna hjálpartæki í spyrnu en TC og fáránlegt að leyfa TC en banna QS.


En á Íslandi verður þetta hjól Bannað og ef það þýðir að það þurfi einhverja undanþágu klausu í reglugerðir þá verður hún búin til. Þetta hjól fer í moddflokk. Og flokkarnir verða eins og áður sagði (að mestu leiti gætum gert smá breytingar til eða frá í samráði við stjórn KK)

Þetta sport er dauðadæmt með 800+-
Fínt partý kerfi eins og á Akureyri en ekki í heilt mót og ég held að þeir sem hafa verið að keppa síðustu ár
séu flestir sammála því.

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is

 Og þett hefur nákvæmlega ekkert með tíma eða árangur að gera hvað þessa flokkar varðar.
 Það er ekki verið að taka mið af því hvað hver fór þarna eða ekki.

 En allavega þá erum við greinilega ekki sammála hvað þetta varðar, hvað mig varðar þá mun ég aldrei
 samþykkja 800+- eða BMW hjólið með QS í stock flokk það er þá allavega eitt atkvæði af 4.
 Og ég er sammála þér með 100% stock flokk að hann eigi að vera til og ekkert sem segir að
 það sé útilokað en það yrði þá á kostnað einhvers annars.

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Það er gott að við séum sammála að það þurfi að vera stock flokkur, þetta er allt í áttina  :-"

Við erum enn ósammála um flokkaskiptinguna.

Tilgangurinn með flokkaskiptingu er til þess að ekki sé verið að keyra saman hjól sem eru að ná mismunandi tímum, það er ekki vandamálið í þessu tilfelli og þar með er ástæða þess að hafa þau í sitt hvorum flokknum fallin. Við gætum alveg eins flokkað þau niður eftir litum og tegundum ef að það er málið  ](*,)

Afhverju viltu skipta þessu við 1150 en ekki 1199?

Það sem MSÍ er aðili að FIM er full ástæða til að nota homologation lista FIM fyrir superstock til að einfalda fyrir okkur hvað er leyft og hvað ekki. Þá þarf ekki að velta því fyrir sér á hverju ári hvað má og má ekki. Tökum hlutdrægnina út úr þessu máli og notumst við lista okkar alþjóðasamtaka. Það er einfaldara fyrir alla og útilokar öll vafaatriði.
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is


 Ég vildi svo sem ekkert skipta þessu á 1150 má vera 1199 mín vegna plagar mig ekkert og í raun plagar það mig
 ekki að vera 800 +- þar sem ég persónulega hef náð betri árangri og unnið til verðlauna í því kerfi.

 FIM listinn sem þú póstar inn ..... hvar er restin af honum ?
 Ef þetta er tæmandi listi þá er hann off the table þar sem hann sjálfkrafa útilokar hjól sem ekki eru á honum.

 FIM listinn sem þú póstar á hann ekki við um FIM Road race og Track race ?
 Það eru varla sömu reglur fyrir 1/4 - drag race og brautarakstur ?

 Samkvæmt Evrópska vélhjólasambandinu sem er FIM eru PRO stock flokkar sem við erum ekki að fara í og til viðbótar flokkur sem heitir pro Street.
Hvergi nefnt að það sé keyrt eftir þessum FIM lista en í öllum mótaröðum WSB BSB ofl er FIM listinn enda er það hringakstur.

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile

Hér er nýjasta uppfærslan af þessum lista http://www.fim-live.com/fileadmin/alfresco/Communiques_de_presse/Listing_of_FIM_homologated_motorcycles_for_2010_updates_06_July.pdf

Þessi FIM listi er notaður fyrir superstock, hann er ekki sérsniðin fyrir road and track heldur er hann notaður sem upplýsingar um hvað FIM telur vera gerðarskráð og leyfilegt í keppni. Þess vegna ættum við að geta notast við hann í ágreiningsmálum þar sem að þar er komin úrskurður um hvað er gerðarskráð (stock) og hvað ekki. Að sjálfsögðu eru ekki gömlu hjólin í þessum lista eða þau hjól sem eru ekki talin vera keppnishjól í dag enda er þar engin ágreiningur, hvorki hér heima né erlendis.

Við getum að sjálfsögðu tekið upp Pro stock og Pro street, þá fyrst yrði ég í skýjunum af gleði  :lol:  :-({|=  \:D/
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Hér eru FIM/UEM reglurnar ef að þið viljið keppa eftir þeim reglum, dálítið langt frá standard ;) http://www.uem-moto.eu/Sports/DragBike/SportingTechnicalRules/tabid/180/Default.aspx
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:

 Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
 QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:

 Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
 QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).

Að sama skapi er hægt að aftengja TC með einu plöggi eða með að fjarlægja eitt öryggi og það er mun meiri spyrnuhjálp og mun dýrari búnaður en QS. Hvað eruð þið að óttast við QS? Eða er þetta þráhyggja? [-X Ef að FIM telur QS vera löglegan og gerðarskráðan, hvernig fáið þið það út að þið vitið betur   :-"
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:

 Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
 QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).

Að sama skapi er hægt að aftengja TC með einu plöggi eða með að fjarlægja eitt öryggi og það er mun meiri spyrnuhjálp og mun dýrari búnaður en QS. Hvað eruð þið að óttast við QS? Eða er þetta þráhyggja? [-X Ef að FIM telur QS vera löglegan og gerðarskráðan, hvernig fáið þið það út að þið vitið betur   :-"

 Það er enginn að segja að við vitum betur heldur bara að segja að þessar ,,hagræðingar" verða gerðar og þetta verður bannað.

TC er mér vitandi ekki hægt að fjarlægja með góðu móti og getur orðið meiriháttar aðgerð., hvað Kawasaki varðar þá er það langt frá því að vera plugg and play aftenging.

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:

 Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
 QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).

Að sama skapi er hægt að aftengja TC með einu plöggi eða með að fjarlægja eitt öryggi og það er mun meiri spyrnuhjálp og mun dýrari búnaður en QS. Hvað eruð þið að óttast við QS? Eða er þetta þráhyggja? [-X Ef að FIM telur QS vera löglegan og gerðarskráðan, hvernig fáið þið það út að þið vitið betur   :-"

 Það er enginn að segja að við vitum betur heldur bara að segja að þessar ,,hagræðingar" verða gerðar og þetta verður bannað.

TC er mér vitandi ekki hægt að fjarlægja með góðu móti og getur orðið meiriháttar aðgerð., hvað Kawasaki varðar þá er það langt frá því að vera plugg and play aftenging.

Þannig að það er komið á hreint að þetta er geðþóttaákvörðun en ekki almenn skynsemi?

I rest my case! =;
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Hvar og hvenar er næsti MSÍ nefndarfundur. Tími til kominn að skipta út þessari nefnd.  [-X
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is

Þessi rök hjá ykkur og barátta gegn þróun eru farin að minna óþyrmilega mikið á hvernig HD nýtti sér sín ítök í AMA hér á árum áður þegar Manx Norton kom sá og sigraði allt í Ameríku sem og annars staðar, á þeim tíma þóttu HD vera svaðaleg keppnishjól en áttu ekki séns í Manx Norton. HD fékk því AMA til að banna yfirliggjandi knastása, því að þeir væru vondir!  :twisted:

 Enda erum við ekki að banna neitt, Þetta eina tiltekna hjól sem hefur þennan búnað er leyfilegt í stock flokki ef
 QS er fjarlægður sem er optional með einu plöggi (án þess að ég viti það þó).

Að sama skapi er hægt að aftengja TC með einu plöggi eða með að fjarlægja eitt öryggi og það er mun meiri spyrnuhjálp og mun dýrari búnaður en QS. Hvað eruð þið að óttast við QS? Eða er þetta þráhyggja? [-X Ef að FIM telur QS vera löglegan og gerðarskráðan, hvernig fáið þið það út að þið vitið betur   :-"

 Það er enginn að segja að við vitum betur heldur bara að segja að þessar ,,hagræðingar" verða gerðar og þetta verður bannað.

TC er mér vitandi ekki hægt að fjarlægja með góðu móti og getur orðið meiriháttar aðgerð., hvað Kawasaki varðar þá er það langt frá því að vera plugg and play aftenging.

Þannig að það er komið á hreint að þetta er geðþóttaákvörðun en ekki almenn skynsemi?

I rest my case! =;


Ef þú villt kalla það þá getur þetta verið það í þágu heildarinnar en ekki nokkurra sér útvaldra.