Author Topic: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi  (Read 58168 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #40 on: January 19, 2005, 22:38:04 »
Quote from: "Kiddi"
Er einhver með tíma og hraða í kollinum (þ.e. á bílnum hans Ingó) :shock:  :?:  :?:


hann fór á 12.28@116mph á æfingu 24 Október sl.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Jæja! Endilega póstið þið myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #41 on: January 19, 2005, 22:44:45 »
sæll Brynjar., þegar þú sendir inn mynd gerirðu eftirfarandi...

1. Ýtir á "senda svar" hér að neðan.
2. Skrifar inn texta við myndina í stóra hvíta rammann.
3. Fyrir neðan hann er blá lína þar sem stendur "Add an Attachment"
4. Þar ýtir þú á "browse"
5. Velur myndina úr tölvunni hjá þér
6. Ýtir síðan á "add attachment"
7. Ýtir svo á senda, þá ætti myndin að vera komin inn.

ef þú ert með myndina vistaða einhversstaðar annarsstaðar á vefnum er best að finna slóðina af henni og kópera hana (slóðina) inn í hvíta ramman þar sem þú skrifar textann þegar þú ætlar að leggja inn innlegg, eða einhvernvegin svona...

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Re: Jæja! Endilega póstið þið myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #42 on: January 19, 2005, 23:13:57 »
Quote from: "Moli"
sæll Brynjar., þegar þú sendir inn mynd gerirðu eftirfarandi...

1. Ýtir á "senda svar" hér að neðan.
2. Skrifar inn texta við myndina í stóra hvíta rammann.
3. Fyrir neðan hann er blá lína þar sem stendur "Add an Attachment"
4. Þar ýtir þú á "browse"
5. Velur myndina úr tölvunni hjá þér
6. Ýtir síðan á "add attachment"
7. Ýtir svo á senda, þá ætti myndin að vera komin inn.

ef þú ert með myndina vistaða einhversstaðar annarsstaðar á vefnum er best að finna slóðina af henni og kópera hana (slóðina) inn í hvíta ramman þar sem þú skrifar textann þegar þú ætlar að leggja inn innlegg, eða einhvernvegin svona...



Eimmitt nema hvað að þetta virkar ekki baun í bala :cry:
Mustang er málið !

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Jæja! Endilega póstið þið myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #43 on: January 19, 2005, 23:39:00 »
Quote from: "ND4SPD"
Eimmitt nema hvað að þetta virkar ekki baun í bala :cry:


þá ertu að gera þetta eitthvað vitlaust!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #44 on: January 19, 2005, 23:40:56 »

virkar svona líka fínt.
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #45 on: January 20, 2005, 00:46:16 »
Jæja Flóni minn.

Síðan hvenar hef ég hótað að yfirgefa spjallið og afhverju í fjandanum ætti ég að gera það?Málið er einfaldlega það að ég hef ekki áhuga á að vera hér meðan að allt flæðir í lödum og charade og ótrúlegri vitleysu og það má ekkert segja við því þá kemur þú og skammar mann með pm og segir að ég sé að láta fólki líða ílla og þá líði mér vel og að ég eiga að hypja mig með skítinn annað og eins og ég sagði þá við þig að ég nennti ekki þessu bulli og ætlaði að hætta að pósta hér inn þá var það ekki hótun heldur mín ákvörðun.Ég man ekki betur enn að ég hafi verið einna manna duglgastur að pósta inn lynkum og myndum hér og ég veit ekki hvort það séu öll leiðindin sem þú talar um? Fyrst að þú ætlar að haga þér eins og sumarafleysningar löggu gutti þá ætti þú að skreppa yfir í Almennt spjall og taka til þar því að vitleysingur eins og ég virðist vera veit að tildæmis Hondu Crx video á ekki heima þar heldur í Bílarnir og Græjurnar og eyddu nú veru þinni á netinu í eitthvað gangnlegt enn ekki í að hata gaurinn sem setti OWNED mynd á þig þegar Brimborg benti þér á hvað þú værir vitlaus og þú lést þetta fara ótrúlega í taugarnar á þér.

PS og ekki voga þér að senda mér enn einn PM póstinn þar sem þú reynir að réttlæta þetta rugl í þér og ef ég fer svona í taugarnar á þér lokaðu þá bara á mig því mér gæti ekki verið mikið meira sama.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Chevy Nova

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Vetta
« Reply #46 on: January 20, 2005, 01:02:17 »
Hérna eru mynd af Vetunni hans Brynjars
MMC Pajero Sport TDI 1999
VW Passat 1.8 T 19"álf. 1998

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Re: Vetta
« Reply #47 on: January 20, 2005, 01:53:21 »
Quote from: "Chevy Nova"
Hérna eru mynd af Vetunni hans Brynjars


Já þetta er Vettan hanns, en þar sem hann var í einhverjum vandræðum með að posta inn á þetta "shitt" eins og hann kallar þetta spjall þá ákvað ég að skella inn því nýjasta sem ég á af Vettunni hanns,
og kannski grípa tækifærið og biðja alla afsökunnar á barna skap mínum með þræðinum LITUR vissulega hef ég engan einkarétt á þessum lit en það var ekki bara liturinn sem skipti máli,
þetta annars geðveika lúkk er u,þ,b  jafn áberandi og íslenski fáninn þ,e blár rauður og hvítur.

Ég var í barna skap mínum að vona að þar sem þeirra bílar voru sérstaklega fallegir fyrir þá fengi ég að vera smá spes en það er nú það sem flestir eðlilegir bíla áhuga menn vilja.

Hér með bið ég Brynjar og Jón formlega afsökunnar á því að kalla þá Dumb and Dumber, en það var gert eftir of mikið af tuborg á nýárs dag, en ég er samt vægast sagt pirraður á þessu og ætla ekki að taka þátt í þessu en óska ykkur þess að þið njótið fyrirhafnarinnar og vona að þetta bull sé ekki rætt frekar!

Ég mun posta inn myndum af mínum bíl vonandi í lok næstu viku þegar þungi kassin frá super engine builders kemur.

P,S  Nonni Vett ef þú ert búin að taka nóg af myndum þá máttu alveg dru***st til að skila GS felgunum mínum!
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #48 on: January 20, 2005, 15:15:44 »
nú langar mig til að segja eitt, jafvel tvennt

1. Það er ekki hægt að tala um kvartmílu allt árið um kring því kvartmílan er bara á sumrin, sem þýðir að fólk, sem vill spjalla, talar um eitthvað annað, t.d. eins og hondur og charade og hvaðeina.

2. hér eru linkar sem heita "Almennt Spjall" og "Bílarnir og Græjurnar". ég veit ekki betur en svo að það þíði einfaldlega að maður megi tala um allt milli himins og jarðar í fyrranefndu og bílana sína sem og aðra í síðara nefndu

Sem ætti að þýða að það má tala um Charade og Lödur

En þar sem þessi þráður er að fara til fjandans :) þá ætla ég að vona að það komi, eftir þessa sendingu mína, bara myndir af corvettum og eitthvað um þær.
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #49 on: January 20, 2005, 15:24:15 »
Hehe góður Villi! Þetta er það sem ég hef alltaf sagt!  :twisted:

En það er satt að þessi Trans-Am-Firebird-Camaro er á Sódómu felgunum en ég er ekki viss um að hann sé í lagi því hann hefur allavega ekki verið á götunni lengi og það hefur alltaf vesen með skiptinguna í honum og það er margoft búið að gera við han a en hún bilar alltaf aftur.....  :(
Eigandinn keyrir  um á nýlegum svörtum Formula núna!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #50 on: January 20, 2005, 15:25:21 »
Þótt að Kvartmílan sé bara á sumrin má tala um hana allt árið. 24/7. Þetta hljómar eins og það sé bannað að tala um jólin nema þegar þau eru... stupid? yes.

Almennt Spjall
Spjall, ábendingar og fyrirspurnir um kvartmíluna

Bílarnir og Græjurnar
Umræður um kvartmílu bíla og græjur

Just my 2 cents.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #51 on: January 20, 2005, 18:57:07 »
Quote from: "Vilmar"
nú langar mig til að segja eitt, jafvel tvennt

1. Það er ekki hægt að tala um kvartmílu allt árið um kring því kvartmílan er bara á sumrin, sem þýðir að fólk, sem vill spjalla, talar um eitthvað annað, t.d. eins og hondur og charade og hvaðeina.

2. hér eru linkar sem heita "Almennt Spjall" og "Bílarnir og Græjurnar". ég veit ekki betur en svo að það þíði einfaldlega að maður megi tala um allt milli himins og jarðar í fyrranefndu og bílana sína sem og aðra í síðara nefndu

Sem ætti að þýða að það má tala um Charade og Lödur

En þar sem þessi þráður er að fara til fjandans :) þá ætla ég að vona að það komi, eftir þessa sendingu mína, bara myndir af corvettum og eitthvað um þær.
held bara að þú sér að fara til fjandans  :D
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #52 on: January 20, 2005, 20:15:53 »
jájá, en hvenær hefur verið talað um kvartmilu yfir höfuð á þessu spjalli? það er ekki oft, þó oftar á sumrin  :lol:
þetta spjall er auðsjáanlega að breytast í spjall um bíla almennt ekki kvartmilu

Tal um kvartmilu hefur farið lækkandi milli ára, það hef ég tekið eftir, búinn að vera að fylgjast með hér frá því seinni parts 2002 og því miður fer það fækkandi tal um kvartmiluna.

Þess í stað hefur fólk, til að hafa gaman, talað um bíla almennt.
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #53 on: January 20, 2005, 20:22:22 »
Ég var ekki að segja að það væri bannað að tala um kvartmíluna eftir sumarið  :lol: hefði mátt orða það öðruvísi, en jæja. Ég hef aldrei fylgst með kvartmílunni þar sem ég átti heima útá landi í nokkur ár en kominn í bæinn núna, og ætla mér að mæta á brautina og horfa á í sumar og auðvitað finnst mér að það ætti að tala um kvartmíluna oftar, sem því miður er ekki gert, ekki veit ég afhverju.
En eins og flestir hafa tekið eftir hefur þetta spjall verið fjörugt því allir tala um allt, sem er gott að mínu mati
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #54 on: January 20, 2005, 23:18:09 »
Hér er mín nýkominn úr skipi í haust.
Corvette 1976 Stingray......á leið í skúrinn :oops:
Árni J.Elfar.

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #55 on: January 20, 2005, 23:26:42 »
Og hin er 1993 LT1 Anniversary.....í skipi á leiðinni til mín.
Ætli hún verði máluð GRAND SPORT blá með hvítri strípu.. 8)
Árni J.Elfar.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #56 on: January 20, 2005, 23:33:20 »
.... ekki það að mér komi það við, ef mér leyfist að spyrja;
en hvað gerir þú??

GRAND CHEROKEE 2002
CORVETTE LT1 '1993(á leiðinni)
CORVETTE STINGRAY 1976(i uppgerd)
FORD MUSTANG GT'2004
PONTIAC GRAND AM GT1. RAM AIR 2003
VW BJALLA'98
FORD KA 98
GOLF 98
SUZUKI INTRUDER -CUSTOM MADE-
Einar Kristjánsson

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #57 on: January 20, 2005, 23:34:41 »
Bílamálari....með dellu :oops:
Árni J.Elfar.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Vetta
« Reply #58 on: January 21, 2005, 00:49:13 »
Quote from: "Svenni Turbo"
P,S  Nonni Vett ef þú ert búin að taka nóg af myndum þá máttu alveg dru***st til að skila GS felgunum mínum!
Þegar Nýju dekkinn detta inn um lúguna væni sem er að ætti að gerast.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #59 on: January 21, 2005, 10:08:33 »
Jájá það eru komnar margar myndir af fallegum Corvettum en hvernig stendur á því að menn eru svona æstir í blátt og hvítt þegar á að sprauta ég meina ég veit að þetta er Grand Sport liturinn en af hverju er enginn frumlegur og hefur eitthvað annað? Ég er sammála þeim sem var að leita sér að öðrum lit á Corvettuna sína ( Mig minnir það hafa verið Svenni Turbo) að það eru alltof margar svona á litinn! En ef menn vilja allir vera eins og hver annar þá er það í lagi mín vegna......það væri hálfkjánalegt að koma á einhverja bílasýningu og sjá þar nokkrar Corvettur kannski og þær væru flestar eins á litinn og gæti jafnvel verið að þeir sem myndu mæta væru allir á Grand Sport máluðum Corvettum og það væri ekkert gaman að skoða þær ef allar væru eins! Ég meina þetta er mín skoðun og ef mönnum finnst þetta flott (að hafa margar eins) þá er það þeirra mál en þetta er mín skoðun!  :D
Ef að öl er böl þá er sandur möl!