Author Topic: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi  (Read 58954 times)

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #60 on: January 21, 2005, 12:32:38 »
Sjáðu þessar þá :lol:
Árni J.Elfar.

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #61 on: January 21, 2005, 12:48:43 »
þessi litur er bara langflottastur á vettum.... og þessi rauði sem brynjar var með á vettunni fyrir þetta ævintýri!
Keðja Jói

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #62 on: January 21, 2005, 12:56:12 »
Quote from: "VETT-1"
Sjáðu þessar þá


Það er betra að menn muni hvar þeir lögðu :idea:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #63 on: January 21, 2005, 15:55:07 »
hehe nákvæmlega  :lol:

ég segi fyrir mig að ég get ekki ímyndað mér að þetta hafi verið skemmtileg sýning!  :?
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Chevy Nova

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
litaval
« Reply #64 on: January 21, 2005, 17:37:27 »
Málið er að þó svo að bílarnir séu alveg eins á litinn (Nonna og Brynjars) verða þeir frekar ólíkir.
Brynjars er nokkuð orginal fyrir utan að vera á 19" felgum og Nonni er kominn með svuntur og kitt og eitthvað fleira, já og svartar felgur.
Þannig að þegar maður sér þær á götunni fer ekkert á millimála hvor bíllinn það er..................
Bara mitt álit.
MMC Pajero Sport TDI 1999
VW Passat 1.8 T 19"álf. 1998

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #65 on: January 21, 2005, 18:03:31 »
Hættiði nú að rífast.Bílar geta verið ólíkir þótt liturinn heiti það sama.
































Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #66 on: January 21, 2005, 18:33:17 »
Svo ekki sé mynnst á AK INN rúntinn 2005
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Gizmo

  • Guest
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #67 on: January 21, 2005, 19:57:55 »
Þótt framtíðarsýn þín gæti staðist með óendanlega margar Yamaha bláar Corvettur þá klikkar þetta aðeins hjá þér spámanninum.

Það verður enginn Ak-Inn rúntur aftur.  Staðnum hefur verið lokað og ekki mun veitingastaður opna þarna aftur.

Offline dúddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #68 on: January 21, 2005, 20:28:09 »
Quote from: "Svenni Turbo"
Svo ekki sé mynnst á AK INN rúntinn 2005


mér persónulega finnst þetta bara flott,þó svo að þær verði eins er þetta ekki neitt smá öðruvísi!að gera þetta sem sagt.....
Camaro SS 2000
Cadillac Fleetwood Brougham LT1 1995

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #69 on: January 21, 2005, 20:47:52 »
Quote from: "dúddi"
Quote from: "Svenni Turbo"
Svo ekki sé mynnst á AK INN rúntinn 2005


mér persónulega finnst þetta bara flott,þó svo að þær verði eins er þetta ekki neitt smá öðruvísi!að gera þetta sem sagt.....


 VETT-1 skrifar á live2júnó


 JÁ! MAÐUR ER KLIKKAÐUR  
HELVÍTIS DOLLARINN ER SVO HAGSTÆÐUR  
Svo smitaði nonnivett mig af þessu Grand Sport ævintýri, þannig að ég keypti aðra Corvettu.
Svo verður hún máluð í GRAND SPORT litunum þegar hún kemur á klakann......verðum flottir félagarnir  
_________________
Dótakassinn minn i dag:
GRAND CHEROKEE 2002
CORVETTE LT1 '1993(á leiðinni)
CORVETTE STINGRAY 1976(i uppgerd)
FORD MUSTANG GT'2004
PONTIAC GRAND AM GT1. RAM AIR 2003
VW BJALLA'98
VW POLO GTi
FORD KA 98
GOLF 98



Auðvitað er þetta flott en fjórða á leiðinni fynnst mér hugmynda leysi þar sem það eru ekki mikið fleiri C4 á klakanum það er hægt að gera þessa bíla geðveika á fleiri máta en svona klón og það ætla ég að gera, en lofa engu um útkomuna þar sem mitt project tók óvænta stefnu í síðustu viku og verður talsvert meira race en hann átti að vera :twisted:  :twisted:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline dúddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #70 on: January 21, 2005, 20:59:42 »
eins og þú veist þá skifta við bíladellukarlarnir um skoðun eins og nærbuxur þannig að þessir bílar verða allir örugglega komnir með annan lit á næta ári.....bara að hafa gaman af þessu!(ekki það að ég skifti um nærbuxur einu sinni á ári samt) :wink:
Camaro SS 2000
Cadillac Fleetwood Brougham LT1 1995

Gizmo

  • Guest
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #71 on: January 22, 2005, 00:06:50 »
Getið þið ekki bara pakkað þeim í sjálflímandi auglýsingafólíu ?  Blátt í dag og rautt í næstu viku......

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #72 on: January 22, 2005, 13:50:44 »
Svenni Turbo skrifaði:
Auðvitað er þetta flott en fjórða á leiðinni fynnst mér hugmynda leysi þar sem það eru ekki mikið fleiri C4 á klakanum það er hægt að gera þessa bíla geðveika á fleiri máta en svona klón og það ætla ég að gera, en lofa engu um útkomuna þar sem mitt project tók óvænta stefnu í síðustu viku og verður talsvert meira race en hann átti að vera  :twisted:    :twisted:


ég segi það með þér það eru ekki of margar svona og þó að þær séu kannski ekki allar alveg nákvæmlega eins þá er óþarfi að hafa þær allar eins á litinn! En þetta er mín skoðun og kannski finnst mörgum þetta vera flott að hafa allar eins á litinn og þá er það þeirra mál!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Chevyboy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #73 on: January 24, 2005, 12:48:42 »
Ég er mjög forvitinn að vita hvernig Pamelu Vettan hefur það, er hún enn með myndina á húddinu?

Offline Ellert

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Corvette
« Reply #74 on: January 25, 2005, 13:58:19 »
Þessi er með 383 og er 500+hp

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #75 on: January 25, 2005, 17:33:02 »
Þessi þurkublöð eru lámark 30-40 hö  :roll:  Enn annars er þetta alveg hel,,,, flott.

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
'76 Stingray
« Reply #76 on: February 01, 2005, 19:35:01 »
I uppgerð, eða þannig
Sævar Pétursson

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
'76 Stingray
« Reply #77 on: February 01, 2005, 19:37:41 »
Meira
Sævar Pétursson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #78 on: February 01, 2005, 19:39:02 »
Uppgerð já....nýsmíði lýsir þessu betur VÁ svaðalega flott.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
'76 Stingray
« Reply #79 on: February 01, 2005, 19:41:08 »
Enn meira
Sævar Pétursson