Author Topic: Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi  (Read 58303 times)

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« on: January 16, 2005, 17:59:51 »
Undanfarið hafa verið miklar umræður um Camaro og Trans Am á spjallinu hérna...sem er bara flott.
Gaman væri að forvitnast um Corvetturnar á klakanum, hverjar eru á "götunum" , í uppgerð, á leiðinni. Og endilega ef þið lumið á myndum að pósta.....allar árgerðir vel þegnar.
Mr Corvette fan :wink:
Árni J.Elfar.

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #1 on: January 16, 2005, 21:19:31 »
Á ekki einhver myndir af PWRTOY Vettunni hans Steina í Svissinum?
Árni J.Elfar.

Offline geysir

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #2 on: January 16, 2005, 21:38:53 »
Rólegur, þú sendir inn þráðinn í dag.
Við erum ekki 24/7 hérna á spjallinu sko.
Atli Þór Svavarsson.

Offline dúddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #3 on: January 16, 2005, 23:03:20 »
Quote from: "geysir"
Rólegur, þú sendir inn þráðinn í dag.
Við erum ekki 24/7 hérna á spjallinu sko.


 :shock:  :roll:
Camaro SS 2000
Cadillac Fleetwood Brougham LT1 1995

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #4 on: January 17, 2005, 00:02:39 »
Hér er Corvette Stingray 1976 frá höfn, hún er að mestu alveg orginal
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #5 on: January 17, 2005, 00:05:02 »
virkaði víst ekki
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #6 on: January 17, 2005, 00:06:18 »
Fleiri myndir


Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #7 on: January 17, 2005, 00:15:34 »
Góður!
Hvaða mótor er í henni? Er hún búin að vera á klakanum í mörg ár?
Árni J.Elfar.

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #8 on: January 17, 2005, 00:21:21 »
búin að vera á klakanum í nokkur ár já, kom til landsins 97-99, var í uppgerð síðan, kom á götuna svo 2002-2003 og ekki enn kláruð, vantar  T-toppinn, annars er 350 í honum held ég alveg örugglega
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #9 on: January 17, 2005, 09:42:35 »
Toppurinn er kominn.....ég er ekki viss um að það sé 350 í henni en ég spyr bara um það....hún var flutt inn í pörtum og raðað saman þess má geta að eigandinn er Jón Vilberg sonur torfærukappans fræga Gunnars Pálma þannig að hún er vel sett saman af kunnáttumönnum!  :wink:

en Villi komdu með cardomain linkinn með þessum myndum og áttu einhverjar fleiri myndir frá burn out á Höfn? endilega búðu til link og póstaðu þeim inn....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #10 on: January 17, 2005, 19:07:52 »
já ég geri það, ætla bara aðeins að laga síðuna og bæta fleirum myndum inn
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #11 on: January 17, 2005, 19:40:43 »
það er 350cid, en var ekki komin flaska í hana líka?
Einar Kristjánsson

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #12 on: January 18, 2005, 01:25:01 »

Vil alls ekki vera leiðinlegur Árni minn enn ef einhver kann deili á þessum Camaro sem stendur við hliðina á bílnum má sá hinn sami senda mér Póst hér inn á þráðinum eða á Siggi@bilamarkadurinn.is .

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #13 on: January 18, 2005, 09:00:49 »
Mér sínist þetta vera Firebird, allavegana sé ég ekki betur en það sé einkennismerki þeirra á hliðinni á bílnum.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #14 on: January 18, 2005, 10:41:18 »
þetta er firebird með camaro nebba og er staðsettur á höfn.. einhver hvíslaði því líka að mér einusinni að hann rúllaði um á hinum einu og sönnu sódómu felgum þessi... úúúúú...  8)
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #15 on: January 18, 2005, 16:24:34 »
satt, hann er með camaro framenda, sílsa, bretti og setti camaro T-topp líka, og er á sódóma felgunum, og er líka staðsettur á höfn  :lol:
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #16 on: January 18, 2005, 16:27:39 »
Ég veit það að þessi þráður átti að vera um Corvettu, en ég ætla að setja eina mynd sem tengist ekki corvettu

Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #17 on: January 18, 2005, 16:46:50 »
ok..ok hvar er þessi bíll,og áttu flr myndir af honum ? sendu mér þá mail !

binnigunn@internet.is
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #18 on: January 18, 2005, 17:15:50 »
nei ég á ekki fleiri myndir af honum, ekki nema ofan í hesthúsið, og eins og ég sagði áðan, þá er hann staðsettur á Höfn í Hornafirði.
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
« Reply #19 on: January 18, 2005, 17:20:41 »
á eitthver mynd af hvítu corvettunni? hún er geðveikt flott, ég á myndir af henni, en því miður virkar það ekki hjá mér að setja myndir úr tölvunni minni og hingað inn, virkaði einu sinni, en svo er eins og það hafi bilað bara..og svo er ein svört líka sem er líka flott, og svo sá ég eina svona græna eins og þessi frá höfn, eða fjólubláa, man ekki alveg  :?
hér í bænum, flott sound í henni


Og eitthver spurði hvort það væri komin flaska í corvettuna frá höfn, þá held ég að þú meinir nitro, er það ekki, allavegna frétti ég það að hann hefði sett nitro í bílinn, en tekið það svo út..
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6